Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Blaðsíða 11
+
*
Reykjavík er stórborg í öllum skilningi þess orös. Hér er hægt að finna allt milli himins og jarðar og ómögulegt að komast yfir allt sem er í boði. Hins vegar er hægt að þrengja valmöguleikana og reyna að komast
bara yfir það sem maður þarf ekki að greiða fyrir. Vinsamlegast geymið þennan leiðarvísi þegar kreppan kemur aftur. Þá mun hann nýtast vel en þangað til er viturlegt að byrja að spara og skoða listann hér í opnunni.
Brauð og
penísillín
Reykjavík
A bak við hvert einasta bak-
arí I Reykjavík er hægt að
finna svarta eða gráa plast-
poka, stútfulla af brauði sem
er langt frá því að vera óætt.
Þetta er yfirleitt eitthvað sem er
eins dags gamalt og inn á milli geta
jafnvel leynst Ijúffengir snúðar og kannski
hart vínarbrauð. En ef svo vill til að eitthvað í
pokunum sé myglað þá er það mjög hollt því
f myglu leynist penisillín. Og hingað til hefur
fólk trúað því að penisillín lækni allt.
Almenningssalernin
í Bankastræti
Það er hægt að pissa og kúka
ókeypis f miðhæ Reykjavfkur. Það
eina sem þarf að gera er
að þramma niður tröpp-
urnar f Bankastrætinu
ogtölta inn fyrir. Tilval-
iö fyrir feröalanginn og
um að gera að taka
með sér vatnsþrúsa
til að fylla á í krön-
um vaskanna.
Ferðir og gisting
Þeir sem brjóta lögin ferðast
bæði og gista frftt, auk þess
sem þeir fá frftt að éta.
Þetta er auðvitað ósann-
gjarnt og hver og einn
skattgreiðandi með
snefil af samfé-
lagsvitund
ætti auðvitað
að nýta sér
þessa þjónustu
endrum og sinnum.
Bílastæði
Það væri auðvitað hægt að benda á endalaust af bíla-
stæðum vfðs vegar um borgina sem ekki þarf að greiða
fýrir en það er í rauninni hægt
að leggja ókeyþis alls stað-
ar annars staöar en í
bflastæðahúsum. Já,
það er hægt að sleppa
við að borga í stöðu-
mæla, og það án
þess að saga þá I
sundur eða brjóta f
spað. Kaupmenn í mið-
bænum hafa nefnilega
um árabil auglýst að þeir
greiði fyrir kúnnana sfna
stöðumæla. Þvf er um að gera að
leggja bara þar sem manni sýnist, tölta svo inn f næstu
verslun og hirða pening af grunlausum kaupmönnum.
Djús og bakkelsi
Hjá Blóðbankanum, Barónsstíg,
er hægt að fá ókeypis nær-
ingu f formi kexkakna og
djúss. Það eina sem þú
þarft að gera er aö leggja
þig smástund f fínum hæg-
indastól og leyfa þeim að
smakka á blóðinu sem rennur
um æöar þfnar. Góöur dill það.
Afvötnun
Hér er að finna besta tilboð-
ið f bænum. Þú byrjar á því
að skrá þig á Vog í síma 530
7600, færð pláss fljótlega og
Bækur og Internet
Þvf miður er ekki hægt að fá að taka bækur með sér heim af
bókasafni öðruvfsi en að borga nokkur hundruð kall fyrir svo-
kallað bókasafnsskfrteini. Hins vegar má hver sem er hlamma
sér inn á bókasafn og hanga þar allan daginn við lestur á hvaða
bók sem er. Blöðin eru líka ókeypis þarna og því alger óþarfi að
vera áskrifandi að þeim ef maður er á annað
borð að reyna að lifa fritt. Að lokum er það
rúsfnan i pylsuendanum og það er Internetið.
Það er nefnilega hægt að komast ókeypis inn á Netið í gegn-
um bókasöfnin og Netið er ein stærsta ókeypis búlla f heimi.
Þar er hægt að nálgast allan fjandann: fá sér netfang,
skoða klám, dagblöð, tímarit, bfómyndir, myndbönd, hlusta
á tónlist, lesa bækur og svona væri hægt að telja enda-
laust.
Erfidrykkjur
Morgunblaðið og Rfkisútvarp
allra landsmanna auglýsa
daglega jarðarfarir en þeim
fylgja iðulega erfidrykkjur og
þar fær maður frítt að éta.
Það er auðvitað misjafnt fæð-
ið þar og viturlegt að reyna að
velja jarðarfarir eftir ættarnöfn-
um eða fjölda minningargreina.
Það er líka hægt að velja þær eftir
prestum ef fólk er á höttunum eftir and-
legri næringu ókeypis. Kosturinnviðjarðarfarirogerfidrykkjur
er að það er ekki fræðilegur möguleiki að upp um þig komist.
í jarðarförum er enginn að spá i það hvort þessi eða hinn eigi
heima þarna svo lengi sem viðkomandi er snyrtilega klæddur.
Stuttmyndir í Nýló
Á morgun, kl. 17, er hægt að horfa á 100 stuttmynd-
ir eftir bæði innlenda og erlenda snillinga án greiðslu
í Nýlistasafninu. Á meðal mynda er
Hótel eftir Þorvald Þorsteinsson,
en hún fjallar um Iff fólks f
Rauða hverfi Amsterdam, og
svo mynd um kúbversku
dauðarokkarana Juan Carlos
og Colo eftir Anjo Ahola
ásamt fjölda annarra gim-
steina sem ættu að auðga
og göfga sálir landans.
Sjónvarp
hefst afvötnunin.
Hún tekur 10 daga og
fer fram á Vogi. Það er ekkert innritunargjald og
bæði fæði og húsnæði ókeypis ásamt náttföt-
um. Eftir þessa tíu daga er svo haldið f fjögurra
vikna eftirmeðferö á Vfk eöa Staðarfelli og þá
áttu meira að segja kost á dagpeningum sam-
kvæmt lögum Tryggingastofnunar. Það er ekki til
betri pakki en 10 dagar og 4 vikur I afvötnun.
Norræna húsið
Á sunnudögum eru sýndar
barnamyndir kl. 14 en ann-
ars er hægt að lesa norræn
blöð, hlusta á norræna
diska, sjá ókeypis norræna
list í anddyrinu og drekka Is-
lensktvatn, ókeypis. Þetta er
aö vfsu banvæn blanda fyrir
suma, bæði þá sem hata allt
skandinavfskt og þá sem finnst gott “
að éta. Það vantar nefnilega eitthvað frftt að
éta f Norræna húsinu en þá er bara málið að klára að lesa
sfðuna og finna út hvernig hægt er að nálgast ókeypis nesti.
Það eru til nokkrar leiðir til að
upplifa frítt sjónvarp. Fyrst
ber að nefna dvalarheimili
aldraðra. Það er litill vandi að
lauma sér inn á næsta elli-
heimili og hlamma sér við
hliðina á einhverjum gömlum
jaxli sem heldur að þú sért
eitt af barnabörnunum og
horfa á sjónvarpið fram eftir kvöldi. Svo er auðvitað hægt
að hanga fyrir utan raftækjaverslanir f skítakulda og
glápa en þá verðurðu veikur. Sem er f lagi svo lengi sem
þú biður engan að hringja á sjúkra-
bfl, það kostar, og passar að verða
ekki lagður inn á bráðadeild, þaö
kostar. Eina sem kostar ekkert f
heilbrigðisgeiranum er að vera lagð-
ur inn á einhverja aðra deild en
bráðadeild með alvarlegan sjúkdóm.
Varöturninn
Tímaritið Varðturninn er gefið út
af Vottum Jehóva og eru þeir
mjög a'arnir á að gefa hverjum
sem er það. Tímaritið fjallar
að mestu um Jehóva Guð,
heimsendi og blóðgjafir. En
Vottarnir eru líka einn af fáum
söfnuðum sem rukka ekki tíund
og reka þvf batteriið á frjálsum
framlögum. Auk þess bjóða þeir upp
á ókeypis námskeið f Biblíulestri sem er
auðvitað undir mjög sterkum áhrifum frá trúarskýr-
ingum þeirra um blóðgjafir, paradís og heimsendi.
Engu að sfður er hér er um að ræða nánast eina
námið hér á landi sem er algerlega ókeypis.
Bókakynningar
Öll helstu bókarforlög landsins senda fólk
hvert á land sem er til að kynna bæk-
ur sfnar. Þetta fólk er sölumenn sem
vilja troða rándýrum doðröntum inn
á þjóðina og margir þessara sölu-
manna eru kostulegir karakterar
á borð við poppstirnið Herbert
Guðmundsson. Það er þvf eftir
miklu að slægjast f ókeypis bóka-
kynningum og um að gera fyrir fólk
að byrja að bóka kynningu.
Sími
Ef gengið
er inn á
skrifstofur
Landssímans
má finna vel staö-
setta síma sem hugsaðir
eru sem þjónusta við kúnnann. I þessum
sfmum er hægt að hringa f vini og vanda-
menn innanlands án þess að borga krónu
fyrir. Enda er Landssíminn sameign allra
landsmanna og því mjög kjánalegt að borga
fyrir að fá að hringja f aðra landsmenn.
Molar í bönkum
Það er alltaf boðiö upp á
ókeypis kaffi f bönkum og
sparisjóðum út um allt
land og i langflestum er
hægt að fá félagsskap hjá
þjónustufulltrúunum. Þeir
eru alltaf til I að tjatta um allt
milli himins ogjarðaryfirgóðum
kaffibolla. Svo eru það molarnir.
bönkum er iðulega boöiö upp á dfsæta
brjóstsykurmola og enginn þorir að segja neitt ef
þú tekur heilu lúkurnar af brjóstsykri og treður í
vasana. Starfsfólk f bönkum er nefnilega búiö að
fara á svo mörg námskeið f hegðun og kurteisi.
Klósettiö í Kringlunni
Kringlan er þekkt fýrir allt annað en að gefa eitthvað. Engu
að síður eru hlýjustu og notalegustu almenningssalerni
landsins í Kringlunni og þar er einmitt hægt að gera þarfir
sfnar án þess að greiða krónu fýrir. Þarna er mnn.
andi vatn og enginn agnúast út í það þó að
þrífir þig inni á salerninu og er þetta þvf
eina almenningsklósettið þar sem hægt
er að fá nánast alþrifnað f Reykjavík. Þó
eru ekki sturtur þarna og má Ifta á það
sem galla á jafn stórri og reisulegri
byggingu að ekki sé hægt aö baða sig
nema f gosbrunninum. En viö mælum
ekki með þvf nema viðkomandi vilji fá
frftt far upp á löggustöö ásamt gistingu
og morgunverði. Sem er auðvitað góð
hugmynd fýrir húsnæöislausa.
Strætó
Það er ekki til óarðbærri rekstur en
strætó. Mestan part dags er hann
alveg tómur en á álagstímum er
setið á vfð og dreif um vagnana.
Það er þvf bara tvennt f stöðunni:
annaöhvort að leggja niður al-
menningsvagna eða að hætta að
rukka fólk fýrir að fá far með þeim.
-
Róló
Borgin er alltaf að skera niður hvað rekst-
ur gæsluvalla varöar. Þeim fækkar og
fækkar, völlunum, þar sem boðið er upp
á gæslu sem þarf að greiða fýrir og það er
gott fyrir þann sem vill hvort eð er ekki
borga fyrir neitt. Vellirnir eru auðir allan sól-
arhringinn og heill ævintýraheimur út af fyrir
sig. Þarna eru bæði rólur, sandkassar og renni-
brautir rétt eins og á leikskólunum sem rukka
morð fjár fýrir að leyfa börnunum að róla sér.
Matarkynningar
Alliance Frangaise
Á miðvikudögum á tvegga vikna
fresti er ókeypis I bíó hjá Alliance
Frangaise í Austurstræti 3.
Næsta mynd er Didier sem sýnd
verður miövikudaginn 8.
mars. Didier er grín-
mynd um hund sem
breytist í mann og
lendir í ótrúlegum
ævintýrum. Alain
Chabat leikstýrir
og skrifar handrit-
ið. Endilega
skellið ykkur.
Björgunarsveit
Þú getur orðið úti eða fest bflinn
þinn og látið bjarga þér án þess
að borga krónu fýrir. Hjálparsveit-
ir landsins hreinlega elska að
bjarga samborgurum sínum I
sjálfboöavinnu. Þetta veitir þeim
lífsfyllingu og gefur þeim tilgang \\
þessu lífi. Það má því líta á það ip*
sem hugsjónastarf að verða úti eða
festa bílinn sinn til þess eins að bjarga
sálum björgunarsveitarmanna.
Messuvín
Messur eru alltaf ókeypis.
Þar eru haldnar ræður og
boðið upp á tónlistardag-
skrá á heimsmælikvarða - k
svo ekki sé minnst á bless- *
að messuvínið sem flæðir
um öll vit sé þess óskað.
Messur eru yfirleitt á sunnudög-
um og er mælt með þvf að
komi sér í mjúkinn hjá prestinum þvf hann
væri vfs til að bjóða til kaffisetu eftir messu.
Island er þróunarrfki þegar kemur að kynlífi og
þvf er ekki vanþörf á smáþróunaraðstoð.
Ókeypis smokkar myndu allavega koma í veg
fyrir að nokkrar unglingsstúlkur yrðu óléttar
eða koma f veg fýrir að faraldurinn klamedía
breiðist jafn hratt út og hann virðist vera að
gera þessi misserin.
Ríkisútvarpið
Krabbameinsskoðun
Húö og kyn bjóða sitt stöff ókeypis
og krabbamein er einhvern veginn
alveg jafn alvarlegt og því er ráð að
þeir leiti að sjúkdóminum án þess
að fæla fólk frá með málamynda-
greiðslu.
gestir
Húð og kyn
Allar konur þurfa fýrr
en seinna að fara
til kvensjúkdóma-
læknis. Það er
auövitað rándýrt
og þvf er ráð að
kfkja bara f skoðun
hjá Húð og kyni og fá
fulla þjónustu, ókeypis.
Sjúkrabíll
Ef það er keyrt á þig þegar þú ert drullu-
blankur hefurðu Iftið val um það hvort
þú vilt taka taxa á slysó eða ferðast
með sjúkrabíl. Löggan hringir hreinlega
á bíl fýrir þig og það er náð í þig hvað
sem tautar. Þess vegna er svoldið fá-
ránlegt að rukka fýrir fariö. Annaðhvort
á þetta að vera ókeypis eða að fólk geti
valið hvort það vill bara liggja í götunni,
ganga á slysó, fá far með ættingja, taka
leigubfl eða sjúkrabíl.
Oh! Helvftis afnotagjöldin. Er hægt aö fara fögr-
um oröum um þau? Nennir nokkur að tala um
þau yfirhöfuð? Helvítis bananalýöveldið!
Sund
Á meðan stjórnvöld reka
sundlaugar munu þær vera
reknar með gffurlegu tapi.
Og þá skiptir engu hvort
rukkaður er einhver mála-
mynda hundrað og fimmtfu
kall til að ná endum sam-
an. Þær munu alltaf tapa
og það má draga það í efa
að hægt sé að einkavæða
sundlaugarnar vegna þess
aö enginn heilvita einka-
maður viil kaupa þær. En
af einhverjum ástæðum
telja yfirvöld sig skyldug til
aö reka laugarnar og til
hvers I fjandanum er.u þær
þá að rukka fólk um smá-
peninga til að fá að svamla
f íslensku hveravatni?
Fyrst ber að nefna Kolaportið. Um helgar er hægt að ganga að því visu aö
þar bjóðist smakk. Það verður bara að sýna dálitla þrautseigju og ganga
kröfuhart á milli básanna og biðja um að fá aö smakka. Þeir eru að gefa bæöi
nammi og mat þarna og því má líta á þetta sem fæði fýrir alla fjölskylduna. Sfð-
an eru það stórmarkaðirnir. Þar er alltaf verið kynna mjög ætilegar vörur, bæði ís,
kaffi, gos, appelsinusafa, brauð, kökur, 1944 og margt, margt fleira. Þaö má þvf full-
yröa að f stórmörkuðunum sé aö finna öll helstu bætiefnin sem líkaminn þarf, ókeypis.
Eini gallinn er að kynningarnar miðast allar við föstudaga, laugardaga og sunnudaga.
MIR
Á sunnudögum, kl. 15, er ókeypis f
bfó f MÍR, Vatnsstfg 10. En eins og
allir vita er MÍR Menningarstofnun
íslands og Rússlands, rekin fýrir
einhverja peninga sem eru eflaust
að austan. Myndirnarsem um ræö-
ir eru fleiri klukkutíma ræmur sem
sýndar eru á gamlar
kvikmyndavélar með
lélegu hljóði. Það er yfir-
leitt enskurtexti og stemningin
er vægast sagt níhilísk. Margir gamlir kommar eru
fastagestir og geta þvf skapast fjörugar umræður
yfir bakkelsinu í hléi. Þvf miður er bakkelsið ekki
ókeypis en það er vatnið hins vegar.
.S5’ LÍ5B+
I
Goethe-Zentrum
Er til húsa að Lindargötu 46 og sfminn er 551 6061 (skoðið hvar
hægt er að hringja ókeypis annars staðar á sfðunni) ef fólk vill fá upp-
lýsingar um hvaða myndir þar er verið að sýna á fimmtudögum. í gær
var sýnd þýsk-svissneska sakamálamyndin Justiz sem var tilnefnd til
Golden Globe-verðlaunanna '93. Myndirnar
sem þeir sýna eru einmitt alltaf einhverjar
þrusumyndir sem hafa annaðhvort feng-
ið verðlaun eða verið tilnefndar til verð-
launa. Svo er auðvitað hægt að lesa
þýsk blöö ókeypis I Goethe-Zentrum.
Kaffi Í10-11
Kaffið f verslunum
10-11 (sem eru f hverju
einasta hverfi á Reykjavík-
ursvæðinu) smakkast
bærlega vel, sérstaklega þar
sem ekki þarf aö greiða fyrir það. Þar að auki eru
örbylgjuofnar í verslununum og hægt að hita alls
konar hluti upp, til að mynda mat sem fenginn
hefur verið án greiðslu eða vettlingana þfna á
köldum degi. Það jafnast allavega fátt á við að
kíkja f verslanir 10-11, spjalla við unglingsstúlk-
urnar á kassanum, fá sér rjúkandi heitt kaffi og
hita húfu og vettlinga f örbylgjuofninum.
Flug
Eftir kl. 14 á föstudögum og sunnudögum er
hægt að fljúga ókeypis með Islandsflugi - svo
lengi sem þú ert á aldrinum 6-16 ára. Þetta
magnaða tilboð stendurtil 14. mars og um að
gera fyrir flölskyldur að nýta sér þetta og
senda börnin út á land. Reyk-
víkingar eru að mörgu leyti
búnir að tapa samband-
inu við landbúnaðar-
héruð Islands og ekki
seinna vænna að
bæta tengslin.
*
V
*
10
f Ó k U S 25. febrúar 2000
'4-
25. febrúar 2000 f Ó k U S
11