Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Síða 18
i
í f ó k u s
Imyndarauglýsingar
Skjás eins eru í fók-
us. Þær eru vægast
sagt hressandi og
segja líka margt um
það hversu ung
stöðin er 1 anda.
Bestu auglýsingarn-
ar þeirra eru þær
sem allir á stöðinni
leika f. Ein þeirra
virkar þannig að þáttagerðar-
fólkið virðist búa saman í
glæsilegu húsi og þaö er
svona hugguleg stemning
yfir öllum. Þórhallur titr-
ingur og Vala Matt drekka
rauðvín og Sigursteinn
situr makindalega ásamt
fréttagenginu sfnu en
auglýsingin endar á því
að andlit Hellisbúans,
Bjarna Hauks, birtist á skjánum og hann hrist-
ist allur Ifkt og hann sé að runka sér. Hin aug-
lýsingin gerist í flugvél og starfsfólk stöðvar-
innar syngur Alparós hástöfum. Árni Þór er
auðvitað flugstjórinn
með Kristján Ra sér til
aðstoðar, aðrir tilheyra
áhöfn en flest dag-
skrárgerðarfólkið er
söngelskir farþegar.
Þetta er akkúrat það
sem fólk þarf á að
halda til að lyfta sér
upp f steingeldum
auglýsingatímum
stöðvarinnar. Það
verður þvf gaman að
sjá hverju krakkarnir á
Skjá einum taka upp á
næst.
' ^
Nú, þegar nýtt árþúsund er nýgengið í garð, er rétt að líta á hvað
kvenréttindabaráttan hefur uppskorið fyrir konur. Frá því snemma á
seinustu öld, og jafnvel þeirri á undan, hafa konur heimtað aukin réttindi
og jöfnuð. En hverju hefur þetta komið til leiðar? Jú, það verður að
viðurkennast að konur hafa náð að rétta sinn hlut að nokkru leyti, Það sem
einkennir þessa baráttu hins vegar er hinn endalausi eltingaleikur þeirra við
að ná körlum í launum og vera metnar til jafns í ábyrgðarstöðum. Spurning
er þá hvort þær hafa aðlagað þjóðfélagið eigin hugsunarhætti eða hvort
þær hafa byrjað að taka upp hætti hins „sterkara“ kyns í æ meiri mæli.
heilinn
Ivall
s
Þú hefur gaman
af hópfþróttum.
Þér flnnst þú veröa
að fá það þegar þú
gerir það.
Þú notar rakspfra.
5
Þú hefur ekkert á
móti strfpiklúbbum.
Þér finnst Naomi
Campell sætari
en Hugh Grant.
Þér finnst leiðinlegt að versla.
8
Þú hefur horft á klám-
mynd með vinkonunni.
Ertu kona á uppleið af þvi að
þjóðfélagið viðurkennir konur sem
sterka og rökvissa einstaklinga?
Eða ertu kannski búin að taka
upp alla þessa vondu siði sem ein-
kenna karla til að vera viöurkennd
í samfélaginu?
Farðu yíir þessar fullyrðingar og
teldu saman hvað margar þeirra
eiga við þig og þú munt komast að
hinu sanna.
22
Þú hefur prumpað undir sæng og
lyktað af því.
9
Það getur liðið sólar-
hringur án þess að þú
burstir f þér tennurnar.
23
Þú hefur piss-
aö út fyrir.
10
Þú setur samasemmerki
á milli kelerís og forleiks.
Þú vilt frekar fara í sumarfrí með
vinkonunum en kærastanum.
24
Þér finnst ógeðslegt
tala um blæðingar.
25
Þér finnst spæld egg og
tómatsósa sta"bgóður málsverður.
26
Þú hatar Celine Dion.
27
Þér finnst gott aö ríöa.
«r
‘r
\
meirra. á. f
www.visir.is
Hver hefði grunað aö á
21. öldinni væri enn
til það fólk sem færi
fáklætt út á djamm-
ið. En það er vfst
Um helgar
streymir ungt fólk,
sem ætti að vera
komið til vits, niður
f bæ, fáklætt og
frostbarið, rétt eins
og það gerði þegar
lakkskórnir voru
inni um miðja síðustu
öld. Þetta er náttúrlega
steypa og getur ekki verið
rakið til neins annars en
að um nýrfka þjóð sé að
'æða. Þá, um miðja sfð-
jstu öld, vorum við að
eignast
pen-
inga f fýrsta skipti en nú
erum við að eignast mikla -
peninga f fyrsta skipti. Og þá
skiptir menntun og upp-
eldi ekki neinu máli.
Fólk virðíst gera hvað
sem er til að ekki verði
hiað á það á skemmti-
stöðum bæjarins -
mætir jafnvel f neta-
dræsu og brjóstahald-
ara f 15 stiga gaddi Ifkt og
hún Maggý lýsti fyrir okkur f
Fókusi um daginn. Nú er
málið að fólk klæði sig með
heilanum en ekki af ótta við
að verða lagt í einelti.
Stuðningsmenn Vöku hituðu upp fyrir kosning-
arnar á Sportkaffi á föstudagskvöldið en á
staðnum var einnig fleira fólk en háskólanema
að finna um helgina. Fyrst ber að nefna hand-
boltaliö Fram sem einmitt vann bikarkeppnina
um helgina og haföi þvf nóg tilefni til þess að
skála. Stefán Steins, framkvæmdastjóri Sól-
Vfkings, var einnig á svæðinu sem og mega-
beibið Birta Björnsdótt-
ir förðunarfræðingur
með meiru.
Laugardagskvöldið var
hins vegar mjög vel lukk-
að á Ozio en þar hélt
Mono 877 glæsilegt
konukvöld með undir-
fatasýningu og Portúgala
sem fækkaði fötum. Á
svæðinu voru m.a. Andrea Róberts og Sjáðu
gengið, Kolla og vinkonur hennar úr GK og út-
varpskonan Ólöf Marín sem var með dúndrandi
hausverk. Arna Playboygella og restin af kven-
kynsstaffinu var á nærfötunum Maggý Skugga-
barsdóttir var einnig mætt sem og allar drottn-
ingarnar úr Ungfrú Suðurland sem voru f óvissu-
ferð og enduðu hana á staðnum.
Þeir sem börðust f gegnum slabbið til að
komast á Spotlight voru m.a Hera Björk sem
Þú stefnir ekki á
barneignir fyrr en eftir
þrftugt.
var ekki stutt 1 spunann né heldur leikkonan
Margrét Eir. Felix Bergs var mættur sem og
Páll Óskar og stripparinn Banderas frá
Þórscafé. Yfirbarþjóninn Hannes og
plötusnúðurinn (var voru eins og kýr
að vori enda höfðu þeir ekki fengið
frikvöld mjög lengi en mættu samt á
vinnustaðinn f friinu.
Á Skugganum var margt um manninn
um helgina en þó var engin geðveik
röð en greddan lá að sjálfsögðu í loft-
inu. Innandyra mátti m.a. sjá Bödda
Bergs frá Fíton, útvarpsmennina Ás-
geir Kolbeins og Jón Gunnar Geirdal,
sem og kónginn sjálfan hann Fjölni Þorgeirs.
Maggý skildi BMW-inn eftir heima og mætti á
Skuggann sem ogfrægðarljóminn Hannes Ingv-
ar sem stendur á barmi hinnar íslensku heims-
frægðar. Lögfræði-
neminn Heiðar Ás-
berg mætti með hóp
af norrænum laga-
nemum en sfðustu
vikuna hefur hin ár-
lega norræna vika
laganema verið hald-
in í Háskólanum. Á
dansgólfinu mátti
sjá Ifkamsræktar-
Maggi Jóns, eitt sinn gusgussi, og Steini í
Quarashi skáluðu f gullnum veigum. Fleira tón-
listarfólk var á svæðinu. Bjössi Biogen, Heiöar
Botnleðjuffr, Goggi í Sigur Rós, Kalli í Fálkum og
Oddný Sturiudóttir hlustuöu öll á tónlistina hans
Árna og likaði vel. Það sama má segja um Þor-
lák Einarsson, vin Kormáks og Skjaldar, en hann
brosti blítt er hann leit yfir til Stephanie, eiganda
Sirkus, þar sem hún settist niöur
ásamt sfnu fólki og kastaði mæð-
inni eftir erilssamt kvöld á Klappar-
stfgnum.
Menn voru ennþá að jafna sig á
þynnku helgarinnar á mánudaginn,
en þá er ekkert betra en að fá sér
einn kaldan. Það veit Heiðar f
Botnleðju og kenndi hann einhverjum útlendingi
þennan fróma sið. Reynir Lyngdal var að vísu
að fagna því að hafa unnið besta tónlistarmynd-
band ársins 1999 fýrir Maus-myndbandið sitt.
Magni tökumaður sam-
gladdist honum að sjálf-
sögðu en varð eilítið
svekktur þegar Oddný
Sturiudóttir kom og
sótti Reyni. En Magni ör-
vænti ekki þv! hann fór
aö tala við Frey Einars-
son og Teit Þorkels um
Sjáðu þætti vikunnar.
goðin Jónínu Ben, Gunnar Má, Önnu Sigríði og
Jasmine. Einar Örn hljómborðsleikari f hljóm-
sveitinni I svörtum fötum var umvafinn Ijós-
hærðu kvenfólki en virtist þó bara
sjá Ellu f Kaupþingi. Tarfurinn Blrkir
var mættur í grænum og svörtum
nærbuxum og bræðurnir austfirsku
Egill og Þórður sveifluðu sér á gólf-
inu. Óli Boggi frá hár-
greiðslustofunni Space
var í góðum fíling og
Geiri Sæm staldraði við.
Hard Rock kóngurinn
Einar Bárðar sást sitja i
Gyllta Salnum og félag-
arnir Einar Björn Tómasson útgerðar-
maður og Þórður Sveinsson graffkari stóðu við
barinn og göspruðu um útgerö og köfun við nær-
staddar dömur. Laugi , sem er oft kenndur við
Aerobik Sport, var einnig mættur sem og Jón
Kári sem var flottur að vanda. Nú, forsetadóttir-
in Tinna brá sér einnig af bæ þessa helgina og
endaði að sjálfsögðu á Skugganum.
Kaffibarinn var sprelllifandi á föstudag. Árni
Sveins hélt lífinu uppi með grúfandi tónum sem
hreyfði við mörgum bossanum. Ingvar Þórðar lék
konung í rfki sínu og sá til þess aö vel færi um
alla. Stuð 2 mennirnir Teitur Sjáðu Þorkelsson
og Steingrímur Ólafs brostu blítt á meðan
tfrir á
þér kynfærin.
20
Þú getur verið I eins flík og vinkona þin.
21
Þú hefur klórað þér f klof-
inu á almannafæri.
12
Þú getur drukkið mjólk sem
er á síðasta söludegi.
13
Þér finnst það ekki slagsmál að bíta og klóra.
14
Þú hefur ekkert við þaö að athuga
þó að klósettsetan sé uppi.
16
Þú kannt aö skipta
um dekk.
15
Þú getur gengið f
sömu nærbuxunum
lengur en einn sólar-
hring.
17
Þú hefur borðað dósamat beint úr dósinni.
18
Þú átt þér þinn uppá-
halds-hnefaleikamann.
Niðurstaða:
0 fullyrðingar sannar: Halló, hallól
Ef þú værir skáldsagnapersóna
sem ætti að kvikmynda mundu
Sally Reld eða Julie Andrews leika
þig og, það sem meira er, þú ert
líklega skáldsagnapersóna, upp-
hugsuð af karlmanni sem leitar
hinnar fullkomnu kvenveru. Þú ert
svona kona sem ert svo pen og
kvenleg að þú sennilega hvorki
hnerrar, ropar, prumpar né þarft að
sinna öðrum líkamlegum þörfum
sem eru okkur hinum lífsnauðsyn-
legar. Klaustur er jafnvel of jarð-
bundið og skftugt fýrir þig.
1-5 fullyrðingar sannar: Þú ert
enn þá kona, og hvílík kona. Það
stirnir af nýfægðum innanstokks-
munum f fbúðinni þinni og Ijúfir
R&B-tónar Ifða um loftið. Þfn helstu
vopn f lifinu eru hvfti stormsveipur-
inn frá Ajax, moppa og fægiklútur.
Ef þú ert einhleyp þá úðarðu ilm-
vatni út um allt ef það vill svo til að
þú hafir hleypt karlmanni inn til þin,
þó það sé nú bara hann pabbi
þinn. Ef þú ert ekki einhleyp þá
hefurðu ekki svarað samviskulega.
Renndu yfir fullyrðingarnar aftur og
vertu hreinskilin I þetta skiptið.
6-10 fullyrðingar sannar: Þrátt fýr-
ir heilsteypt og gott stelpu-uppeldi
með barbie-pakkanum og öllu því
þá hefur einhvern veginn myndast
örsmátt testosterónæxli djúpt inni
í heilanum á þér. Þú átt erfitt með
að útskýra fýrir sjálfri þér þessa
löngun til þess að stiga fastar á
bensíngjöfina þegar þú ert að
keyra, þú laumast til að horfa á
enska boltann ef þú veist að eng-
inn sér og stundum vaskar þú ekki
upp fýrr en daginn eftir.
11-15 fullyrðingar sannar: Þegar
maðurinn þinn segist vera að fara
út með strákunum að fá sér öl þá
samþykkir þú um leið því að þú ert
líka að fara út með vinkonum þin-
um, sem eins er ástatt fyrir, að
drekka bjór. Klósettið heima hjá
þér er ekki ofarlega á þrifa-listan-
um - reyndar þrífuróu fbúðina þfna
með þvf að hringja f mömmu gömlu
og bjóða henni f kaffi.
16-20 fullyrðingar sannar: Þér
flnnst ekki bara gaman að horfa á
íþróttir heldur tekur þú þátt f þeim
af Iffl og sál. Þú sést oft I partíum
að drekka einhvern strákahópinn
undir borðið í kappdrykkju. Rúm-
fataskipti fara fram einu sinni á
tveggja til þriggja mánaða fresti og
handklæðið þitt er þvegið á þriggja
vikna fresti.
21 og fleiri fullyrðingar sannar: Þú
hefur setið inni fýrir að berja mann-
inn þinn sem þú neyddir í hjóna-
bandið til að byrja með. Tómstund-
ir þínar eru of dýrmætar til aö eyða
þeim f að glápa á konuíþróttir, eins
og box og Formúlu 1. Isbjarnaveið-
ar með guðsgafflana eina að vopni
er nokkuð sem þig dreymir um að
stunda, það er að segja ef þú hef-
ur ekki byrjað á því nú þegar.
Hættu að þykjast vera kona og
náðu þér frekar f eina alvöru.
f ó k u s
25. febrúar 2000
18