Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Page 3
20 21 4- f FMMTUDAGUR 23. MARS 2000 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 Sport DV Sport Ragnar þjálfar Haukakonur Haukar hafa ráðið Ragnar Hermannsson sem þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handknattleik fyrir næstu leiktíð en Ragnar stýrði liðinu í lokaleikjum íslandsmótsins ásamt Rússanum Georgi Larine eftir að Judit Esztergal og Svava Ýr Baldvinsdóttir ákváðu að segja starfi sínu lausu. Haukunum gekk ekki sem skildi í vetur. Liðið hafnaði í 8. sæti í deild- arkeppninni og var slegið út af Víkingi í 8-liða úrslitunum. Forráðamenn Hauka stefna á að styrkja liðið fyrir næsta tímabil en hin síðustu ár hef- ur Hafnarfjarðarliðið verið á meðal sterkustu liða landsins. -GH Fyrsti ósigur Chelsea heima Chelsea tapaði sínum fyrsta Evrópuleik á heimavelli síðan 1958 eða í alls 34 leikjum á Stam- ford Bridge. Þess má geta að byrjunarlið Chelsea var ein- göngu skipað erlendum leik- mönnum. -JKS Raul tekur skemmtilega á móti sendingunni inn fyrir vörn Rosenborgar og augnabliki síðar lá knötturinn í netinu. Þetta reyndist eina mark leiksins og Real Madrid tryggði sér sæti í 8-iiða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. -Reuters Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld: Real Madrid áfram en Kiev sat eftir - Lazio sigraði í C-riðli eftir sigur á Chelsea Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knatt- spymu lauk í gærkvöldi með leikjum í C- og D- riðlum keppninnar. Bayem Múnchen og Real Madrid komust áfram úr C-riðli og upp úr D-riðli komust Lazio og Chelsea. ítalska liðið varð að vinna Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum ef Feyenoord myndi vinna Marseille á útivelli á sama tíma. Lazio var betri aðilinn gegn Chelsea en það voru heimamenn sem komust yfir þegar Gustavo Poyet skoraði með spyrnu af 30 metra færi á lokamínútu fyrri hálfleiks. Lazio mætti mjög ákveðið til leiks í síð- ari hálfleik og tryggðu sér að lokum sanngjam- an sigur með tveimur frábærum mörkum frá Simone Inzaghi og Sinisa Mihajlovic. „Ég missti aldrei vonina“ „Mínir menn léku þennan leik af yfirvegun og alveg eins og fyrir þá var lagt. Ég missti ekki vonina eftir að Chelsea skoraði því ég var viss um að við myndum komast inn i leikinn að nýju. Við settum aukinn þunga í sóknina í síðari háif- leik með tilætluðum árangri. Fyrir okkur skipt- ir engu máli hvaða mótherja við fáum i 8-liða úr- slitunum," sagði Svíinn Sven Göran Eriksson, þjálfari Lazio, eftir leikinn. „Þrátt fyrir allt er ég stoltur af mínu liði þeg- ar litið er yfir farinn veg í riðlakeppninni. Við vorum samt ekki að leika vel og það býr mun meira í liðinu. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur en það var fyrir öllu að komast áfram,“ sagði Gianluca ViaUi, þjálfari Chelsea, eftir leik- inn. Með sigrinum tryggði Lazio sér sigur í riðlin- um. Feyenoord átti möguleika en varð að láta sér lynda markalaust jafntefli í MarseUle. Feyenoord sótti mikið undir lok leiksins, eftir að Richard Martini var vikið af leikveUi fjórtán mínútum fyrir leikslok, en aUt kom fyrir ekki. Bayern Múnchen skUdi eftir níu leikmenn úr fastaliðinu heima fyrir leikinn gegn Dynamo Kiev í Kænugarði. Bæjarar voru aldrei líklegir í leiknum enda búnir að vinna sigur í riðlinum og fyrir þá var leikurinn aðeins formsatriði. Bæjar- ar voru nokkuð gagnrýndir fyrir þessa ákvörðun en fyrir Kænugarðsmenn var leikurinn mjög mikUvægur. Þeir urðu að vinna og treysta um leið á að Rosenborg ynni sigur á Real Madrid í Þrándheimi. Kiev sigraði Bayem örugglega, 2-0, en Real Madrid sigraði í Noregi og komst áfram á betri útkomu úr innbyrðisleikjum við Dynamo Kiev. Gerðum allt sem í valdi okkar stóð „Við gerðum aUt sem í valdi okkur stóð en því miður reyndist það ekki nóg fyrir okkur. Við höfum leikið vel eftir vetrarfri en lélegt gengi í byrjun riöUsins verður okkur að faUi,“ sagði Al- exei MikhaUichenko, aðstoðarþjálfari Kiev. Árni Gautur stóð fyrir sínu Árni Gautur Arason var í marki Rosenborgar og komst ágætlega frá sínu. Hann verður ekki sakaður um markið sem Raul skoraði í upphafi leiksins þegar vöm Rosenborgar svaf á verðin- um. Norska liðinu tókst ekki að færa sér í nyt að vera einum fleiri stóran hluta síðari hálfleiks en Guti fékk að sjá sitt annað gula spjald í leiknum á 53. mínútu. -JKS Drottning mótsins frá Blöndósi Sigurbjörg Ólafsdóttir úr USAH var óumdeUanlega drottning meistaramóts 12 tU 14 ára í frjálsum, því alls vann hún fimm verðlaun, þar af fjögur guU og setti auk þess tvö íslandsmet. Sigurbjörg verður 14 ára í sumar og var að vonum mjög ánægð með gengi sitt á mótinu. Sigurbjörg hefur æft frjálsar í 8 ár eða síðan hún var 6 ára og segir Sunnu Gestsdóttur frænku sína og frjálsíþróttakonu úr ÍR hafi haft mestu áhrif á hana til að byrja að æfa á sínum tíma þar sem hún stóð sig svo vel. Sigurbjörg hefur þegar valið frjálsar fram yfir fótbolta og handbolta, sem hún æfði áður, og ætlar sér að halda áfram að æfa og reyna að gera betur. Hún var einmitt að bæta sig í öUum greinum frá því á meistaramótinu fyrir einu ári. 2 met og 49 stig Hér til hægri er Sigurbjörg Ólafsdóttur úr USAH en hún stóð sig frábærlega á mótinu, vann 4 gull og eitt siifur, setti tvö íslandsmet og náði ails í 49 stig fyrir félag sitt sem nægði því i' þriöja sæti stigakeppni 14 ára telpna. Fyrir neðan eru þrjár hressar FH-stúlkur, en þetta eru þær Harpa Einarsdóttir, Guðrún West Karlsdóttir og Guðrún Þórey Sigurbjörnsdóttir. Fjolmr Ungmennafélagiö 38 febr tofnac Kröftugir og kappsamir krakk- ar úr Fjölni voru sigursælastir i aldurshópnum 12 tU 14 ára á Meistaramóti íslands í frjálsum sem fram fór á dögunum í Smár- anum 1 Kópavogi. Umsjón Óskar Ó. Jónsson Á unglingasíðunni í dag leggj- um við áherslu á gengi stelpn- anna á mótinu en strákarnir fá sína umfjöUun á næstu unglinga- síðu. Fjölnir vann heildarstiga- keppnina likt og í fyrra en félagið átti sérstaklega sterka krakka í yngri hópunum. Fjögur Islandsmet voru sett á mótinu og þar af setti Sigurbjörg Ólafsdóttir úr USAH tvö þeirra í flokki 14 ára telpna er hún hljóp 60 metar hlaup á 8,10 sekúndum og 60 metra grindarhlaup á 9,56 sekúndum. Auk hennar settu þeir Jón V. Sigvaldason úr UMSB íslandsmet í 60 metra hlaupi 12 ára stráka er hann hljóp á 8,69 sekúndum og Blikinn Bjarki PáU Eysteinsson bætti metið í 60 metra grindar- hlaupi 14 ára pUta er hann hljóp á 9,73 sekúndum. Sigurvegarar í heildarstiga- keppninni í einstökum aidurs- hópnum urðu þessi: 12 ára stúlkur: ÍR 12 ára strákar: Fjölnir 13 ára telpur: Fjölnir 13 ára pUtar: HSK 14 ára telpur: UFA, Akureyri 14 ára pUtar: HSK. Mótshaldari var frjálsíþrótta- deUd Breiðabliks og fá Blikar frá- bæra dóma fyrir gott mót sem bæði gekk vel hvað tímaáætlun og aðstöðu varðar. Svona fjöl- menn mót eru oft erfið viðureign- ar en Breiðablik fær A+ fyrir framkvæmd þessa móts. -ÓÓJ ÍLA T r-ILA Her að ofan eru 12 ara stelpur ur IR sem tryggðu félagi sínu stigabikarinn í sínum flokki en þær söfnuðu saman 45 stigum, 13,5 fleiri en næsta lið. Hér að ofan eru samankomnar verðlaunahafar hjá 12 ára stúlkum í langstökki án atrennu. Frá vinstri talið: Hildur Kristín Stefánsdóttir, ÍR (2. sæti), Rósa B. Þórólfsdóttir, Ármanni (1. sæti) og Margrét Anna Magnúsdóttir, Breiðabliki (3. sæti). Rósa vann tvö guil á mótinu. Hér fyrir ofan eru bestu kúluvarparar landsins í flokki 13 ára telpna. Talið frá vinstri íris Hauksdóttir úr UMSE (2. sæti), Guðrún Bára Sverrisdóttir úr Fjölni (1. sæti) og Anna Sæunn Ólafsdóttir úr HSÞ (3. sæti). Þær stóðu sig best í þrístökki án atrennu hjá 13 ára telpum. Frá vinstri talið: Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ (2. sæti), Guðrún West Karlsdóttir, FH (1. sæti) og Berglind Óskarsdóttir, Fjölni (3. sæti). Bland í noka í kvöld ætla stúlkurnar í meistara- flokki Vals í kvennaknattspyrnu aö halda kafFihúsakvöld. Þetta er liður í fjáröflun stúlknanna en i apríl halda þær til Englands í æfingaferð. Kaffi- húsakvöldið hefst að Hlíðarenda klukkan 20 og verður margt til skemmtunar. Danski knattspyrnumaðurinn Allan Nielsen er á leið til Wolves en Totten- ham hefur samþykkt að lána hann til Úlfanna út þessa leiktíð. Wolves er í 7. sæti B-deUdarinnar og á möguleika á að komast í aukakeppni um laust sæti í A-deUdinni í vor. George Best fyrrum knattspyrnu- hetja hjá Manchester United og fylliraftur verður að dvelja á sjúkra- húsi í eina viku tU viðbótar. Þar hef- ur hann veriö i tvær vikur tU að- hlynningar eftir að í ljós kom að lifr- in i honum var orðin mjög sködduð. Þýska handknattleiksliðið Gummers- bach viU fá Norðmanninn Rune Er- lend tU að taka við þjálfum liðsins en Erland lék á árum áður með félaginu og varð þýskur meistari með þvi. Er- land er búsettur i Stavanger og þar á bæ vilja menn fá hann tU að taka við nýju sameiginlegu liði Vikings og Stavanger. Argentínumaðurinn Hernan Crespo og Frakkinn Lilian Thuram fram- lengdu í gær samninga sína við ítalska A-deUdarliöið Parma og gUda samningarnir tU ársins 2005. Mörg félög hafa verið á höttunum eftir þessum leikmönnum enda ekkert skrýtið því Crespo er talinn einn besti sóknarmaðurinn í ítölsku deild- inni í dag og Thuram með sterkari vamarmönnum heims. Giovanni Trappatoni, þjálfari ítalska A-deUdarliðsins Fiorentina, hefur tUkynnt að hann muni hætta þjálfun liðsins eftir tímabUið en hann varð fyrir miklum vonbrigðum þegar það varð ljóst að liðið komst ekki áfram i meistaradeUdinni. Trappa- toni er sigursælasti þjálfarinn á Ítalíu en lið undir hans stjóm hafa unnið meistaratitUinn 8 sinnum og fimm titla á Evrópumótunum. -GH MEISTARADEILDIN Lokastaða: A-riöill: Barcelona 6 5 1 0 17-5 16 Porto 6 3 1 2 8-8 10 Sparta 6 1 2 3 5-12 5 Hertha 6 0 2 B-riöill: 4 3-8 2 Manch. Utd 6 4 1 1 10-4 13 Valencia 6 3 1 2 9-5 10 Fiorentina 6 2 2 2 7-8 8 Bordeaux 6 0 2 C—riðill: 4 5-14 2 Dynamo Kiev-Bayem .........2-0 1-0 Kladze (34.), 2-0 Demetradze (72.) Rosenborg-Real Madrid......0-1 0-1 Raul (3.) Bayern 6411 13-8 13 Real Madrid 6 3 12 11-12 10 Kiev 6 3 1 2 10-8 10 Rosenborg 6 0 1 5 5-11 1 D-riðill: Chelsea-Lazio ................1-2 1-0 Poyet (45.), 1-1 Inzaghi (54.), 1-2 Mihalovic (76.) Marseille-Feyenoord 0-0 Lazio 6 3 2 1 10-4 11 Chelsea 6 3 1 2 8-5 10 Feyenoord 6 2 2 2 7-7 8 Marseille 6 1 1 4 2-11 4 Dregid veröur í Sviss um hádegisbil- ið á föstudag um þaö hvaða lið leika saman í 8-liða úrslitum keppninnar. Leikiö verður heima og heiman. Otto Hitzfeld, þjálfari Bayem, varði ákvörðun sina, á blaðamannafundi í Kænugarði í gærkvöld, að skilja eftir heima níu leikmenn úr fastaliðinu. Hann sagði álagið á liðið gifurlegt og að leikmenn þyrftu á allri hvíld að halda þvi liðið ætti eftir að leika marga leiki áöur en yfir lyki i vor. Jan Ivar Jakobsen hjá Rosenborg lék sinn síðasta leik með félaginu gegn Real Madrid. Hann leggur nú skóna á hiUuna eftir að hafa leikið með liðinu í 12 ár en hann á 65 landsleiki að baki fyrir Norðmenn. -JKS Urslitin - hjá stelpunum á MÍ12 til 14 ára Stelpur 12 ára Hástökk 1. Rósa B. Þórólfsdóttir, Ármanni 1,35 m 2. Þóra Kristín Pálsdóttir, ÍR .... 1,35 m 3. Júlíana Hálfdánardóttir, UMSB 1,35 m Kúluvarp 1. Eva Kristín Kristjánsd., HSH . 8,78 m 2. Helena Benediktsdóttir, Fjölni. 8,63 m 3. VUborg Sæmundardóttir, HSH 8,59 m 60 metra hlaup 1. Eva Óttarsdóttir, UÍA...8,73 sek. 2. HUdur Kristin Stefánsdóttir, ÍR 8,75 s. 3. SvanhUdur Ámadóttir, UMSE 9,11 s. Langstökk 1. SvanhUdur Ámadóttir, UMSE 4,36 m 2. Svanhvít JúUusdóttir, FH ... 4,31 m 3. HUdur Kristin Stefansdóttir, ÍR 4,31 m Langstökk án atrennu 1. Rósa B. Þórólfsdóttir, Ármanni 2,35 m 2. HUdur Kristín Stefansdóttir, ÍR 2,19 m 3. Margrét Anna Magnúsd., UFA 2,16 m Stig félaga hjá 12 ára stelpum ÍR ............................45,0 Fjölnir........................31,5 Ármann ........................31,0 UMSE...........................28,0 FH.............................24,0 Telpur 13 ára Hástökk 1. Inga Bima Friðjónsd., UMSS.. 1,40 m 2. Hulda Ösp Atladóttir, UDN ... 1,40 m 3. Helga Kr. Haröardóttir, Bjölni . 1,40 m Kúluvarp 1. Guðrún Bára Sverrisd., Fjölni . 9,10 m 2. íris Hauksdóttir, UMSE.......821 m 3. Anna Sæunn Óiafsdóttir, HSÞ . 8,12 m 60 metra hlaup 1. Inga Birna Friöjónsd., UMSS 8,42 sek. 2. Helga Kr. Harðardóttir, Fjötai . 8,50 s. 3. Björg Hákonardóttir, Fjölni ... 8,66 s. Langstökk 1. Inga Birna Friðjónsd., UMSS.. 4,68 m 2. Helga Kr. Harðardóttir, Fjölni . 4,53 m 3. TUma Líf Gunnarsdóttir, Bjölni 4,44 m Langstökk án atrennu 1. Helga Kr. Harðardóttir, Fjöbii. 2,39 m 2. Hafdis Sigurðardóttir, HSÞ ... 225 m 3. Björg Hákonardóttir, Bjöbii ... 2,30 m Þrlstökk án atrennu 1. Guðrún West Karlsd., FH .... 6,70 m 2. Hafdis Siguröardóttir, HSÞ ... 6,53 m 3. Berglind Óskarsdóttir, Bjöbii.. 6,42 m Stig félaga hjá 13 ára telpum Fjölnir..........................126,5 FH................................39,5 HSÞ...............................36,0 HSK ..............................33,0 UMSS..............................30,0 Telpur 14 ára Hástökk 1. Olga Sigþórsdóttir, UFA .....1,45 m 2. Ösp Jóhannesdóttir, HSK .... 1,40 m Rut Siguijónsdóttír, FH........l,40m Kúluvarp 1. Berglind Pámadóttir, HSH .... 929 m 2. HUdur Evlalia Unnard., ÚÍA .. 9,08 m 3. Elfa Bergiind Jónsdóttir, ÚlA . 9,05 m 60 metra hlaup 1. Sigurbjörg Óla&dóttír, USAH 8,10 sek. 2. Vedís Ólaísdóttir, Ármanni ... 8,46 s. 3. Olga Sigþórsdóttir, UFA.......8,50 s. 60 metra grindarhlaup 1. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH 9,59 s. ÍM 2. Inga Bima Friöjónsd., UMSS .. 9,99 s. 3. Olga Sigþórsdóttir, UFA......10,30 s. Langstökk 1. Sigurbjörg Ólafsdóttír, USAH . 5,11 m 2. Olga Sigþórsdóttir, UFA ......4,82 m 3. Vedis Ólafsdóttir, Ármanni ... 4,80 m Langstökk án atrennu 1. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH . 2,42 m 2. Olga Sigþórsdóttir, UFA ......2,42 m 3. Sigrún Halla Unnarsdóttir, ÚÍA 2,37 m Þrístökk án atrennu 1. Olga Sigþórsdóttír, UFA ......7,05 m 2. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH . 6,95 m 3. Dagný Friðriksdóttir, UFA ... 6,90 m Stig félaga hjá 14 ára telpum UFA................................113,5 Ármann .............................71,0 USAH................................49,0 ÚÍA.................................36,0 HSK ................................24,5 Heildarstíeakeppni stráka og stelpna Bjölnir......................... 304,5 HSK ........................... 293,5 Breiðablik.......................170,5 UFA .............................122,5 FH...............................117,0 Ármann...........................109,0 HSH .............................109,0 UMSS ............................105,0 ÚÍA..............................104,5 n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.