Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Side 6
Islenska bókin nefnist Tengt við tím- ann - Tíu sneiðmyndir frá aldarlok- um. Dr. Love er sjálfskipaður kynlífsfræðingur götunnar. Hann leysir úr tilfinningaflækjum lesenda Fókuss og gesta Fókusvefsins á Vísi.is. Einungis er hægt að svara völdum bréfum en þeir sem eru virkilega þurfandi geta leitað á náðir Dr. Love í síma 908 1717. Atvjks- bækurnar „Ég sat fyrir á myndum hjá Bleikt&blátt og Davíð Þór stjómaði tökunum. Á meðan á þeim stóö minnt- ist hann á að hann ætlaði að gera eró- tíska mynd. Mér fannst það alveg frá- bær hugmynd og þetta leiddi til þess að Davíð hringdi í mig þegar ákveðið var að gera myndina og ég sló til,“ út- skýrir Helga Jensdóttir er hún var spurð hvernig það kom til að hún lék í erótísku myndinni á Skjá einum. Erótíski tveggja parta gamanþáttur- inn, Leyndardómar Skýrslumálastofn- unarinnar, eftir þá kumpána, Davið Þór Jónsson og Barða Jóhannsson, var frumsýndur laugardaginn síðast- liðinn á Skjá einum og leikur Helga eitt aðalhlutverkanna. Pása frá myndatökum Helga segist ekki hafa verið neitt stressuð yfir því að leika í myndinni. „Þetta er alveg komið upp í vana hjá mér. Ég er nektardansari að atvinnu, auk þess að hafa setið fyrir í ljós- myndatökum, þannig að ég er alveg laus við alla taugaveiklun við að fara úr fótunum fyrir framan fólk.“ Hún bætir þó við að í grófustu senunum hafi enginn verið inni annar en Davíð og myndatökumaðurinn þannig að þetta var allt í lagi. „Annars var það bara ógeðslega gaman að taka þátt í þessu.“ Þegar hún er spurð hvaða við- brögð hún hafi fengið við myndinni segir hún þau yfirleitt hafa verið mjög góð, fólki finnist þetta bara flott og fyndið. Sumum þykir þetta samt allt of djarft þó að enginn hafi komið með nein öfgafull á-móti-viðbrögð. Fleiri myndir á döfmni? „Nei, ég held að ég láti þetta nú duga í bili og láti bara dansinn duga eins og er,“ svarar Helga og bætir við að helsta ástæðan fyrir því sé að það séu farnar að birtast myndir af henni í tímaritum án þess að hún hafi hug- mynd um það. Bendir hún til dæmis á að hún hafi frétt af myndum af sér í tímaritinu Séð&heyrt án þess að hafa vitað um þá birtingu fyrir fram. Helga útilokar þó ekki að hún myndi taka þátt í mynd ef Davíð ákveður að gera eitthvað meira í framtíðinni og gefur það til kynna að henni fmnist einstak- lega gaman að vinna með honum. Túra heiminn og græða pening Framtíðarplönin hjá Helgu eru þau að fara að dansa erlendis. „Ég er á leiðinni utan núna á næstunni og fer þá annaðhvort til Noregs eða Austur- ríkis. Síðan ætla ég að reyna að dansa á sem flestum stöðum í heiminum og reyna græða sem mestan pening." Nú, er svona mikill peningur í þessu? „Já, það er alveg finn peningur í þessu. Ég myndi segja að ég væri með sambærileg laun og háseti á góðum og fengsælum frystitogara." Eftir verald- ar-klæða-sig-úr-fötunum-vafur er stefnan hjá Helgu að koma aftur heim og setjast í helgan stein, þ.e. fatafellu- stein, og fá sér einhverja viðurkennda níu til fimm vinnu. „Þetta er nú ekki nein starfsframavinna til frambúðar," segir Helga að lokum. Bókaforlagiö Bjartur hefurgefiö út þrjár bækur sem kallast atviksbækurnar og eru tvær þeirra eftir erlenda höfunda. Önnur þeirra heitir Lista- verkiö á tímum fjöldaframleiöslu sinnar og er eftir Walter Benjamin en hin nefnist Frá eftirlík- ingu til eyðimerkur og er eftir Jean Bandrillard. [slenska bókin nefnist hins vegar Tengt viö timann - Tíu sneiömyndir frá aldarlokum og í henni reyna tiu manneskjur að fálma eftir skilningi á því hvað er aö vera samtímamann- eskja. Sæberheimur Þannig veltir m.a. miðaldafræðingurinn Ár- mann Jakobsson fyrir sér hvaö þaö þýöir aö vera af gömlu x-kynslóöinni. Úlfhildur Dags- dóttir bókmenntafræöingur einskoröar sig ekki bara viö samtíðina heldur bregöur upp spá- mannlegri sýn af sæberheimi framtíöarinnar þar sem menn og vélar lifa saman í bróðerni. Andri Snær Magnason lítur hins vegar til baka og veltir fyrir sér sínum eigin rótum í hugleiö- ingunni Úthverfiö mitt, þar sem saga Árbæjar- ins og saga hans eigin fjölskyldu fléttast sam- an í persónulegri frásögn. Hugmyndir til daglegra nota Bókin byggist á þeirri hugmynd aö ieyfa fólki sem finnst gaman að velta fyrir sér hiutunum aö velja sér sjálft form til að koma hugsunum sínum til skila. Enginn munur er gerður á fræöimennsku og skáldskap, neðanmálsgrein og Ijóði, því svo lengi sem höfundarnir eru aö fást af alvöru viö spurninguna um sjálfa sig og samtímann er formiö frjálst. Aö baki ritröðinni Atvik er enda háleitt markmiö: aö hægt sé aö breyta heiminum meö hugmyndum og að þær séu verkfæri til daglegra nota, hér og nú. Pál 1 óskar Fyrsta íslenska alvöru-erótíkur- myndin var frumsýnd á Skjá einum um síðustu helgi. Með eitt af aðalhlutverkunum fer Helga Jensdóttir, fatafella | með meiru. Fókusi lék ' forvitni á hvernig þetta hefði verið og hvað hún hefði fyrir stafni nú á þessum síðustu og verstu... Bréf til Dr. Love Halló, Dr. Love Ég var aö spá - hvernig er best fyrir mig aö fullnægja konunni minni? Kynlífiö okkar er oröið frekar einhæft. Eru til einhverjar stell- ingar sem maöur ætti aö prófa? Hvaö get ég gert? Hvaö finnst henni best? Hvernig get ég komiö henni til? Hvaö í andskotanum veist þú um þaö? Þinn Eirikur Hauksson Svar frá Dr. Love Blessaður, Eiríkur. Fokk, það er heill hellingur af pogglitlum brögö- um sem þú getur beitt þegar vonin ein er eftir. Nú ætla ég aö gefa þér aðeins toppinn af ísjak- anum I formi 10 lítilla heilræða. Klipptu nú þetta litla pistilkorn úr þessu eintaki af FÓKUS og leggöu það undir koddann þinn. Þá getur þú alltaf gripiö I þetta þegar þú og spúsa þín stundið kynmök. (Oj þara, en ógeðslegt orö .kynmök". Þetta er I fyrsta og síðasta skiptiö sem ég mun nota þaö I þessum pistlum. Próf- iö t.d. aö segja þaö meö kjaftinn fullan af brauði.) Tékkaöu nú á þessu! 1. FARÐU MEÐ „STAFRÓFIÐ"! - Skrifaöu stafrófiö meö tungunni á sníp konunnar. Meö stórum stöfum, takkl Þetta virkar mun betur heldur en „upp og niöur"-aöferöin. Þú ert flottur ef þú kemst upp í M... 2. SHOW AND TELLI - Þetta er pottþétt. Far- iö yfir í sitt horniö hvort I herberginu eöa ein- faldlega eins langt hvort frá ööru og frekast er unnt. Svo geriö þiö smáprívat „dónasjóv" hvort fyrir annaö. Smám saman fariö þiö úr fötunum fyrir hvort annaö og hegðiö ykkur dónalega. Taliö um þaö sem þiö eruö aö gera viö ykkur og hvaö þiö viljið gera seinna. Þú getur meira aö segja á endanum staöiö klofvega yfir henni og fróaö þér á meðan hún liggur á gólfinu - en - þaö er ALGERLEGA BANNAÐ AÐ SNERTAST! 3. LEIGIÐ KLÁMMYND - og reyniö aö fara ná- kvæmlega eins aö og gert er I myndinni. Láttu konuna þína lýsa fyrir þér hvaö er aö gerast í myndinni. Gæti orðið mjög fyndiö (og húmor er náttúrlega nauðsyn þegar kynlíf er annars vegar). 4. SVEFNGRÍMAN - Margir kannast viö „bundið fyrir augun“-dæmiö. En hefur þú próf- aö aö kaupa þessar hræódýru „svefngrimur" sem seldar eru í öllum apótekum? Túristar nota þær til aö geta sofiö á björtum íslensk- um nóttum en þessar grimur hylja augun full- komlega og þaö er ekkert smákynæsandi að láta fikta I sér á óvæntum stööum þegar maö- ur sjálfur sér ekki til! Maður einbeitir sér full- komiega aö snertingunni - og hreinlega tjúll- ast. 5. FARIÐ í STURTU SAMAN í MYRKRI! - I mesta lagi eitt kertaljós, og stemningin er ein- hvern veginn allt önnur. Vatn er líka svo „sensual" I eöli sínu - og mjög vanmetið eró- tískt hjálpargagn. 6. STÓLLINNI - Láttu hana sitja I stól, lappirn- ar soldiö I sundur. (Fyrir lengra komna er alveg tilvaliö aö binda viðkomandi niöur I stólinn.) - Svo stendur þú fyrir aftan hana og leikur um líkama hennar meö báðum höndum. Þú verö- ur aö vera I öllum fötunum. Eftir aö hafa klætt hana úr (eöa gert eitthvaö mjög dónalegt viö hana undir pilsfaldinum) þá byrjar þú aö putta hana -1 þessari sömu stöbu - þangað til hún „kllmaxar"! Big time. Puttið virkar nefnilega allt ööruvlsi svona ofan frá. Ætli þaö hafi ekki eitthvað aö gera meö þyngdarlögmáliö? 7. DANS Á RÓSUM! - Án grins. Gerðu eins og Kevin Spacey dreymdi I American Beauty. Kauptu tonn af rósum og stráðu rósablööun- um út um allt rúm. Gerið þaö svo á þessu rósabeði! Ekta rósailmur er alveg pottþétt „turn-on" fyrir ykkur og þaö er mjög sexl aö finna rósablöðin kremjast á milli ykkar. (Svo er bara um aö gera aö ná I stóran svartan ruslapoka og græja restina meö NILFISK...) 8. TE-AÐFERÐIN! - Taktu bolla af einhverju góðu exótísku ávaxtatei með I rúmið (ekki brennheitu samt), fáöu þér sopa og sleiktu hana svo um leið og þú lætur teiö sullast út um allt. (Skárra aö hafa handklæði undir.) Þetta getur hún líka gert viö þig. Þaö má lika nota fleiri drykki til þess arna og ég mæli meö: SPRITE, sódavatni, kampavlni, rauðvíni eöa bara Gvendarbrunnavatni. VARÚÐ: Ekki nota kaffi, súra (gervi)ávaxtadrykki á borö við appel- slnusafa eöa sterka áfenga drykki eins og viskl og vodka. Þaö er hættulegt. Það svíöur svo undan þeim aö þessi annars ágæta aöferð gæti oröiö mjög kvalafull! 9. KRABBASTAÐAN! - fáránlegasta kynlffs- stelling I heimi. Enda svínvirkar hún! Hún fer I krabbastöðu (manstu, eins og I leikfimi I 10 ára bekk), helst á mjúku gólfteppi eöa með stórt handklæði undir sér. Svo stendur þú klof- vega yfir henni - INSTANT ORGASM! 10. HJÁLPARTÆKI ÁSTARLÍFSINS! - Góöi, skelltu þér I smáinnkaupaleiðangur og splæstu I sexí dót fyrir þig og kærustuna: nuddolíur, víbratorar, dildóar - aö ógleymdum titrandi EGGJUNUM sem allar konur gjörsam- lega elska út af lífinu. Þú hefur líka gaman af því sem karlmaður aö fikta með titrandi leik- föng. Þú veist ekki hvaö þú ert aö tala um fyrr en þú hefur prófaö það. JÆJA, þetta ætti að koma þér eitthvað áleiðis I leitinni að hinni fullkomnu fullnægingu. Nú, ef þér llst ekki á neitt af þessu sem ég hef talið upp hér, finnst þetta of kinkí og ert ekki til I aö prófa neitt af þessu, þá einfaldlega nennir þú ekki aö nálgast kynlífið þitt (og konuna þlna) meö opnum huga. Og þá færö þú NÚLL I ein- kunn fyrir karlmennsku. Punktur. Þú víkkar ekki sjóndeildarhringinn meö þvl aö prófa aldrei neitt nýtt. - En, jæja. ÉG ætla allavega aö halda áfram að prófa mig áfram. Alveg er mér sama þótt þiö haldiö áfram að eyða dýrmætum samverustundum I aö stilla á RÚV og horfa á „Gettu betur". Mér sýnist Logi Bergmann vera aö fullnægja öllum kynþörfum konunnar þinnar hvort sem er. Af hverju varstu annars að senda mér þetta bréf þitt? Borgaöu mér - núna! ÞINN YFIRNÁTTÚRULEGI DR. LOVE 6 f Ó k U S 24. mars 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.