Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Page 18
hverjir voru hvar
ríkt land til aö allir lands-
menn geti lifaö mann-
sæmandi lífi. Póli-
tískur vilji er þaö
sem til þarf því fá-
tæktin er mest
áþerandi í ákveðn-
um þjóðfélagshóp-
um og þaö er tiltölu-
lega auðvelt og kostar lít-
ið að leiðrétta kjör þessa fólks með afger-
andi hætti. Ég tek öryrkja sem dæmi en auðvit-
að eru fleiri sem þúa við fátækt, eins og t.d.
aldraðir, einstæðir foreldrar og atvinnulausir.
Fátækt er nefnilega mjög áþerandi hjá þeim
sem sökum örorku geta ekki nýtt starfskrafta
sína á almennum vinnumarkaöi og öryrkjum
með fjölskyldu, sem eru á svokölluöum „stríp-
uðum þótum", er ætlað að lifa á rétt rúmum
48.000 krónum á mánuði. Það gefur augaleiö
að þetta fólk hefur ekki i sig og auk þess er
hægt að taka mörg önnur dæmi sem sýna fram
á fátækt á íslandi."
meira a.
Sumir haffa lítið á milli
handanna
Inga Lind
Karlsdóttir
háskólanemi:
„Það fer eftir tvennu:
annars vegar því hvern-
ig menn skilgreina fá-
tækt (þeir eru til sem
halda því fram að fátækt sé
að hafa ekki efni á tískufatnaöi á börnin sín) og
hins vegar við hvað er miðað. Ef miðað er við
önnur lönd, t.a.m. Kúbu, þar sem feður neyð-
ast til að selja blíðu dætra sinna, þá segi ég:
Nei, fátækt er ekki til á íslandi. Eigi að siður má
ekki horfa fram hjá því að á Islandi búa menn
sem sumir hverjir hafa mjög lítið á milli hand-
anna en þá má heldur ekki gleyma allri þeirri
þjðnustu og hjálp sem þeim stendur til boða
hér á landi."
Margir blankir
Andri Snær
Magnason
rithöfundur:
„Það eru alveg
örugglega
margir blankir
á íslandi en
maður veröur
að þekkja al-
vörudæmi til
verða almennilega heitur í ein-
hverju máli. Þegar atvinnuleysið
var hérna fyrir nokkrum árum
þá vissi maður um marga í
sárum en nú þekkir mað-
ur engan og tölur segja
að atvinnuleysi hafi
*. aldrei verið minna
og þess vegna
hlýtur fátæktin að
■hmm vera minni og í
rauninni smámunir
miðað við það sem
íf* þekktisthéráðurfyrrogvið-
gengst annars staðar í heim-
jiS inum þar sem börn hrynja nið-
ur vegna þess að einhverra
hluta vegna er ekki til fimmtíukall
fyrír bóluefni."
www.visir.is
Gangur lífsins
ecco
Hannyrðir eru í fókus. Það er smart, sexí og
praktískt aö sitja í strætó, á kaffihúsi, á bið-
stofu, i vinnunni, á skemmtistað eöa heima
við sjónvarpiö - og prjóna. Svo er lika gaman
að prjóna og búa til alls konar húfur, trefla,
-* vettlinga, gömlu góðu ullarpeysurnar, gamm-
osiur, legghlífar, grifflur, barbíföt o.s.frv.
o.s.frv. Svo má ekki gleyma útsaumuðum
myndum sem er hægt að kaupa tilbúnar og
sauma í eftir réttum litum. Þetta er afar hag-
stætt og maður losnar alveg við aö kaupa mál-
verk og myndir dýrum dómum og getur þess í
stað skreytt íbúðina hátt og lágt með útsaum-
uðum sjómönnum, hrosshausum og íslensk-
um fjöllum. Myndirnar geta líka nýst í púða
sem er aldrei nóg af í djúpum þægilegum sóf-
um. Hannyrðir
spanna víðan
völl og það er
endalaust hægt
að telja upp
skemmti-
lega sauma
en fyrst og
fremst eru þær
óumræðilega
kósi i vorhreti
og kuldabyl
með heitu
kakói og
þægilegri
tónlist.
Leyndin yfir bókhaldsgögnum stjórnmálaflokk-
anna er úr fókus. Þótt menn á borð við Geir
Haarde afneiti hvers kyns spillingu og Davið
Oddsson fullyrði að engir skandalar hafi átt
sér stað þá eru þetta innantóm orð meðan
gögnin eru lokuð augum almennings. Fyrst
þeir og fleiri pólitikusar eru svona fullvissir um
skandalaleysið ættu þeir ekki að hafa neitt að
fela. Aulaafsakanir eins og aö það komi sér
illa fyrir ákveðna styrktaraðila ef fólk í öörum
flokkum frétti af peningastyrkjum í einn flokk
vega lítið og ná skammt; einnig útskýringar
sjálfstæðismanna að þeir viti ekki hverjir
styrktaraöilarnir séu þvi annað eins hefur nú
borist milli manna í gleðiblaðrandi samdrykkj-
um eða í hita og þunga dagsins. Fyrir nú utan
það að fólkið sem treystir stjórnmálamönnun-
um fýrir skattpeningunum fýsir náttúrlega að
vita hvernig þeir halda utan um eigin fjárreiö-
ur.
Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson,
formaður Ungra
jafnaðarmanna:
„Já, það er fátækt á
íslandi þótt ein-
hverjir segi að
ríkidæmi ís-
I e n din ga
blasi alls
staðar við í
bílakosti
landsmanna,
húsnæði eða
hlutabréfaeign, enda er vissulega
velmegun hérlendis. Hins vegar
er til mjög fátækt fólk hér á tandi
og sá hópur er nokkur þúsund
manns. Sú staðreynd er þjóðar-
skömm því ísland er nægilega
Horfir til betri vegar
Orri Hauksson, aðstoðarmaður
forsætisráðherra:
Aldrei í mannkynssögunni
hefur verið til samfélag
þar sem enginn býr við
of knöpp kjör og tsland
er auðvitað engin und-
antekning. Ég held þó
að erfitt sé að finna
lönd eða svæði þar sem
vandamál af þessu tagi eru
minni en hér í dag. Að auki þokast kjör hinna
verst stöddu augljóslega í rétta átt um þessar
mundir, þróun launa, bóta, atvinnuleysistrygg-
inga, atvinnustigs, vanskila i bönkum o.fl. sýnir
það svart á hvitu, enda skapast verðmæti hratt
í samfélaginu nú um stundir. Alltaf má þó gera
betur. Hins vegar finnst mér sem fátæktarhug-
takið hafi útvatnast nokkuð í umræðunni og
slik gengisfelling tungunnar er ekki til hagsbóta
fyrir þá sem búa við raunverulegan skort. Hest-
ir Islendingar lenda örugglega einhvern tíma á
sínu æviskeiði um eða undir svoköliuðum fá-
tæktarmörkum eins og þau eru skilgreind. Þeir
sem búa hins vegar árum og jafnvel áratugum
saman viö of þröngan kost eru tiltölulega fáir
en mynda einmitt þann hóp sem kastljós sam-
hjálparinnar á að beinast sterkast aö.
Flestir bjarga sér vel
Egill Helgason
bíaðamaður:
„Ég þekki engan sem er
fátækur. Mér finnst
samt skelfileg tilhugs-
un að eitthvert fólk
þurfi að lifa á láglauna-
töxtum sem manni skilst
að eigi að ná 90.000 krón-
um eftir þrjú ár. Ég get ekki
varist þeirri hugsun að verkalýðsforingjarnir séu
enn einu sinni að svíkja þetta fólk. En það verð-
ur að segjast eins og er að sjálfur þekki ég eng-
an sem er á slíku kaupi. Reyndar held ég aö
flestir geti bjargað sér nokkuð vel á Islandi en
það er spurning hvort fyrirtæki sem borga
svona illa eigi nokkurn rétt á sér.“
Eymd í
strætis-
vðgnum
Ármann
Jakobsson mið-
aldafræðingur:
„Ég þekki hvorki hagstærðir
né hagfræðilegar skilgreiningar á
fátækt en hins vegar ferðast ég meö strætis-
vögnum og mér sýnist að á Islandi séu bæði til
fátækt og annars konar eymd. Ég geri ekki ráð
fyrir að margir íslendingar teljist fátækir, miðað
við aðrar þjóðir og aöra tíma. En ég held að
þeim fari fjölgandi sem ekki geta tekið þátt í
velsæld meirihlutans og það hlýtur að telj-
ast vera fátækt. Og mig grunar að þeim
sem eru fátækir á íslandi um þessar
mundir finnist þeir ekki vera ofarlega i
huga þeirra sem betur mega sín.“
Ekki alls fyrir löngu gerði Visir.is skoðanakönnun og spurði þjóðina hvort
fátækt væri á íslandi. 283 svöruðu játandi en 564 neitandi. Samt vaknar
spurningin reglulega í daglegri umræðu og þó nokkrir pólitíkusar fullyrða að
fátækt sé vissulega að finna hérlendis. Auður Jónsdóttir spurði sex valinkunna
einstaklinga sömu spurningar og þeir fengu færi á að segja fleira en já eða nei. f
Ef # ■ I » A
v* TOTCQl/t O
ICllÖCivl Q
#
Islandi?
Klaustrið var fullt út úr dyrum á föstudagskvöld-
ið. Þar sást m.a. til afmælisbarna kvöldsins,
Slgurjóns Ragnars Ijósmyndara og Kidda „Big
Foot“ I góöum gír.
Skutlurnar Sigga
Halla og Dóra
voru á kantinum.
Ljósmyndarinn
Baldur Braga og
Jón Kári athafna-
maður voru um-
^ vafðir drottning-
um í salsasveiflu
uppi. I chillinu
niðri sást m.a. til
Japisséffanna
Jóns Jóns og Unnars og blðmarósarinnar
Rutar. Fjölnir var Möndulaus, Blrta, Díanna
Dúa og Arna „playboyskvísur" voru einnig á
svæðinu, sem og FM957-fjölskyldan: Hvati
og frú, Hulda og Leppin Haukur Kalli Lú, Jói
Jó, Bjarkl Sig., Haraldur Daói, Siggi Ragg og
Halli. Kormákur og Vélin voru á kantinum. Á
dansgólfinu var m.a. Svavar Örn “Tísku-
lögga", ofan á barnum tók Ásgeir „pönkþjónn"
þvílíka sveiflu og var Arnar „xFudge" í ham á
meðan vinirnir Svenni Eyland „Borgin", Guö-
. mundur Börk leiguséffi, Jón Páll „Driver" og
* Arnar „Skipamiðlari" fylgdust með á kantinum.
Jón Gnarr þurfti að leika lífvörð fýrir Radíó Ólaf
sem var í svo miklu stuði að hann endaði ber
að ofan við mikinn fögnuð og kvenhylli. Einnig
sást til Hönnu islensk ameríska, BJarnarit-
stjóra Séð&Heyrt með S&H-gengið, Sigga B
Heimilistækjaséffa og Bjögga frá Hnum miöli.
Divaadrottningarnar Sonja og Sóley voru í góö-
um fíling eins og Erik Vegamótaséffi og Viddl
„Greifi".
Það var geðveikt að gera á Skugganum alla
helgina en hún byrjaði með Oz.com partíi á
föstudaginn. Guðjón Már OZ-konungur bauð
öllu OZ-staffinu í Gyllta salinn þar sem Margeir
og Ýmir spiluðu eðalmúsik eins og þeim einum
er lagið. En þegar aðrir gestir fengu inngöngu á
staðinn sást meðal
annars til Sonju í Divu,
Stelna í Coke, sam-
fylkingarmannsins
Villa Vill og töffarans
Fjölnis sem er víst
kaldasti piparsveinn-
inn i dag. Birta og
Arna playboy bunnys
litu inn og Díanna Dúa
var einnig á staönum.
Óskar Krlst-
ins Kaup-
þings-broker
og KR-ing var einnig að sjá, sem og
Valdísi Gunnars útvarpsfikil. Þar voru
Jazmln aerobikk megabeibbbbbb,
Einar og Goggi Pizza 67 dúdar, Teit-
ur „Sjáðu mig“ Þorkels, Siggi Kaldal
X-18 skór, Sigurjón „afmælisbarn"
og Ijósmyndari, Ásgeir Sigurvinsson,
hin eina sanna fótboltastjarna, fýrir-
sætan Andrea Brabin (vóóó), Þor-
móður Egils eöa bara Móöi, Magnús
Ver og Úrsusinn. Robbl Rapp tók til á
dansgólfinu með helling
af flottum meyjum i kring-
um sig og fasteignasal-
arnir Kristján Axels og
Steinbergur Finnboga
kíktu inn. Nú, svo voru all-
ar stelpurnar gjörsamlega
slefandi yfir Dean Cain,
öðru nafni SUPERMAN,
úr Luis og Clark-sjón-
varpsþáttunum og með
honum var leikstjóri Die
Hard-myndanna, Reny
Harlin. Sagan segir að
Superman hafi flogið með
eina Ijóshærða og blá-
eygða upp á herbergi seinna um nóttina...
Á föstudagskvöldið var haldin tiskusýning í
vöruskemmu hjá Kassagerðinni. Það var fata-
hönnuðurinn Bergþóra Guðnadóttir sem átti
fötin en þetta var
hennar fýrsta tísku-
sýning. Þeir sem
voru komnir til að
berja dýrðina aug-
um voru m.a.
Andrea Róberts,
Dýrleif i Dýrinu og
Kormákur úr Vél-
inni, Helga, hinn
harðduglegi kennari
í Fellaskóla, og
myndlistarneminn
Sara María, sem út-
skrifast í vor, fýrrverandi Hall-
ormsstaöabúinn Friðrik Atli og
fréttakonan Eva Bergþóra af
Stöö 2 og Gulla Apótekaramær
var einnig mætt með alveg æðis-
lega tösku.
Það var mikið um dýrðir á sunnu-
daginn þegar Thomsen-menn
tóku á móti finnska eðaltónlistar-
manninum Jiml Tenor og konu
hans, Nicole Willis, á hjartslátt-
arkvöldi. Staöurinn var stappað-
ur og komust færri að en vildu á
þessa frábæru tónleika. Fæstir
gátu að visu barið Jimi augum
vegna troðnings þar sem hann sat og spilaði
með skærbleikan fjaðrahatt og hvíta andlits-
málningu. Stebbl Steph gusgussari og ektavin-
ur Jimi stóð þó framarlega ásamt Árna E. plötu-
snúði og Múm-flokknum sem sá um tónlistina
eftir spiliri Canada. Við barinn mátti sjá Hólm-
geirsdæturnar Hrafnhildi og Báru teygja háls-
inn og ekki langt frá var Árni Sveins grúfandi.
Systir hans, Hrönn, hélt sig þó aftarlega og það
sama má segja um kvikmyndagerðarmennina
Dag Kára og Júlíus Kemp. Hallgrímur Helgason
reyndi að ná sér í stól til að standa á en þar var
hann ekki jafn heppinn og Barði Jóhannesson
sem var með ágætis útsýni á Jimi. 24-7-menn-
irnir Snorri og Eldar kíktu inn og þaö sama má
segja um Thule-félagana Bjössa Blogen og
Steina Plastik sem báðir voru sáttir við góðan
endi á helginni.
f Ó k U S 24. mars 2000