Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 1
17 Miðvikudagur 19. apríl 2000 Tíu marka sigur Framara dvsport@ff.is Leikmenn Barcelona fagna hér einu af fimm mörkum sínum gegn Chelsea en til vinstri sést markaskorari Chelsea í leiknum, Tore Andre Flo, ganga hnípinn af velli. Barcelona vann leikinn, 5-1, og komst þar meö í undanúrsiit meistaradeildarinnar. Úrvalsdeildin í körfubolta: itur og Rr Njarðvík varð síðast íslands- meistari undir hans stjóm 1998 og hefur orðið tíu sinnum meist- ari á síðustu tuttugu árum. Gengiö best „Stjórnin var að skoða í kring- um sig eftir að ljóst var að Frið- rik Ingi yrði ekki áfram og svo kom þetta upp á borðið og við ákváðum að skella okkur í slag- inn. Það hefur gengið best héma í Njarðvík gegnum árin að fyrr- verandi leikmenn eða leikmenn taki við þessu og það er gaman að fá tækifæri á þessum tíma- punkti á ferlinum," sagði Teitur Örlygsson í samtali við DV í gær. Auk Teits og Friðriks mun Jón Júlíus Árnason taka að sér liðsstjórastarfið og aðstoða þá fé- Friörik Bagnarsson, fyrirliöi Njarövíkur, stjórnar liöinu ásamt Teiti næsta vetur. Tveir reyndustu leikmenn Njarðvíkur í úrvalsdeild í körfu- bolta frá upphafi, Teitur Örlygs- son og Friðrik Ragnarsson, hafa tekið við þjálfun úrvalsdeildar- liðs Njarðvíkur af Friðriki Inga Rúnarssyni. Teitur er annar leikjahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar með 351 leik en Friðrik er í tí- unda sæti með 290 leiki. Saman hafa þeir félagar því leikið 641 úrvalsdeildarleik og unnið sam- tals 23 stóra titla með Njarðvík, eina liðinu sem þeir hafa leikið með hér á landi. Njarðvíkingar urðu deildar- meistarar í ár en duttu út úr undanúrslitunum fyrir KR en Friðrik Ingi Rúnarsson hefur þjálfað liðið síðustu þrjú árin en laga þar sem þeir ætla báðir að leika með á næsta tímabili. Samningur þeirra félaga er til árs og vonast Teitur til að halda hópnum óbreyttum frá því í vet- ur en það er þó spurning um tvo til þrjá leikmenn. Þeir Teitur og Friðrik ætla að leggjast fljótlega í það að fmna erlendan leik- mann fyrir næsta vetur. Gjörþekkjum strákana „Við erum tveir í þessu og það hjálpar mikið til auk þess sem við gjörþekkjum þessa stráka. Það getur ekki gengið verr en síðasta vetur og það eru bjartir tímar fram undan i Njarðvík eftir erflðan vetur,“ sagði Teitur Örlygsson, nýráðinn þjálfari Teitur Örlygsson veröur spilandi þjálfari hjá Njarðvíkur, að lokum. -ÓÓJ Njarðvík næsta vetur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.