Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2000, Síða 4
Fjórar skoskar knattspymubull-
ur voru handteknar við komuna til
Hollands í gær en Hollendingar leika
vináttulandsleik við Skota í kvöld.
Um 200 bullur komu með ferju til
Hollands og brutust út áflög um borð
í ferjunni. Voru fjórar bullur hand-
teknar og sendar aftur með flugi til
Skotlands.
Anatoly Davydov hefur látið af
störfum hjá rússneska 1. deildarlið-
inu Zenit frá Pétursborg. Hann er
fyrsti þjálfarinn sem segir upp á leik-
tíðinni í Rússlandi. Zenit hefur geng-
ið ifla í undanförnum leikjum og
vildi þjálfarinn að nýr skipstjóri yrði
fenginn í brúna.
Werner Lorant, þjálfari 1860
Múnchen í þýsku úrvalsdeildinni,
hefur bæst í stóran hóp landa sinna
sem gagnrýnt hafa þýska knatt-
spymumenn fyrir slaka frammistöðu
sem fari sífeflt versnandi. „Við vor-
um ávallt bestir og andstæðingar
okkar óttuðust okkur á knattspyrnu-
veUinum. Þetta er liðin tíð. Og stað-
an er ekki breytt vegna þess að
knattspyrnumenn annarra landa
hafi tekið miklum framförum. Skýr-
inganna er að leita hjá okkur sjálf-
um,“ segir Lorant.
Og Lorant heldur áfram og lætur
leikmenn heyra það óþvegið: „Leik-
menn hafa komist upp með að hegða
sér eins og þeir kjósa. Þeir gera enda-
lausar peningakröfur og félögin hafa
geflð eftir. Leikmenn þurfa ekki einu
sinni aö verða sér úti um húsnæði í
dag. Félögin sjá um þetta aUt. Leik-
mennimir þurfa ekkert að gera. Á
meðan þetta hefur gengið yfír fer
frammistaða þeirra á knattspyrnu-
vellinum stöðugt versnandi," segir
Lorant.
Ekki var gengið endanlega frá félagaskiptum Ruuds van Nistelrooys frá PSVEindhoven til
Manchester United í gær eins og að var stefnt. Nistelrooy fór í læknisskoðun í gær og vilja forráöa-
menn United skoða Hollendinginn betur. Nistelrooy hefur verið meiddur á hné og sögðu forráða-
menn United í gær aö læknisskoöun lyki á næstu dögum. United og PSV hafa náð samkomulagi
um kaupin og einnig United og leikmaðurinn. Reuter
35 14 4 0 56-15 Man.Utd. 11 3 3 34-27 82
34 11 3 3 28-11 Liverpool 8 6 3 23-14 66
33 12 2 2 35-12 Arsenal 7 4 6 28-22 63
34 11 1 5 25-16 Leeds 8 3 6 26-25 61
35 10 5 2 29-12 Chelsea 6 6 6 17-20 59
35 8 7 2 22-10 Aston Villa 7 4 7 21-21 56
35 9 6 3 27-17 Sunderland 6 3 8 27-35 54
34 11 4 2 32-22 West Ham 4 5 8 19-27 54
35 7 9 1 36-18 Everton 5 4 9 22-27 49
35 9 2 6 36-24 Tottenham 5 5 8 16-20 49
34 9 3 6 28-24 Leicester 4 4 8 20-26 46
34 8 5 4 36-18 Newcastle 4 3 10 19-32 44
34 8 3 6 20-23 Middlesbro 4 5 8 20-26 44
35 11 1 6 34-21 Coventry 0 7 10 9-29 41
35 7 4 6 23-20 Southampton4 3 11 19-40 40
35 6 2 10 22-25 Derby 3 7 7 21-27 36
35 6 6 6 28-26 Wimbledon 1 5 11 16-41 32
35 4 8 5 22-29 Bradford 3 1 14 12-36 30
34 .5 3 9 17-20 Sheff.Wed. 2 3 12 13-40 27
34 4 4 9 21-28 Watford 1 1 15 9-42 20
44 15 3 4 36-15 Charlton 12 7 3 42-25 91
44 16 2 4 47-17 Man.City 8 9 5 26-22 83
44 15 4 3 48-22 Barnsley 8 6 8 38-42 79
43 14 3 4 36-17 Ipswich 8 9 5 29-24 78
44 15 4 3 37-16 Birmingham 7 6 9 28-27 76
44 14 5 3 43-19 Huddersfield 7 6 9 19-25 74
43 14 5 3 42-20 Wolves 5 6 10 17-26 68
43 12 5 4 40-25 Bolton 6 8 8 23-23 67
44 12 7 3 30-13 Fulham 4 9 9 16-25 64
44 10 9 3 32-16 Blackburn 5 8 9 21-29 62
44 9 11 2 30-20 Q.P.R. 6 6 10 29-32 62
44 10 6 6 24-21 Norwich 3 9 10 19-27 54
44 10 8 4 34-25 Tranmere 4 4 14 20-40 54
44 10 7 5 36-22 Sheff.Utd. 3 7 12 20-45 53
44 9 6 7 35-24 Portsmouth 4 6 12 19-38 51
44 8 8 6 31-28 Stockport 4 7 11 20-36 51
44 8 10 4 27-18 Nott.Forest 4 4 14 21-35 50
44 10 8 4 26-23 Grimsby 3 3 16 14-42 50
43 6 11 5 31-25 C.Palace 5 4 12 22-39 48
44 9 5 8 26-28 Crewe 4 4 14 17-36 48
44 5 11 6 23-26 W.B.A. 4 7 11 18-34 45
44 6 6 10 25-34 Walsall 4 7 11 26-41 43
44 6 6 10 27-29 Port Vale 1 9 12 21-37 36
44 5 6 11 22-35 Swindon 3 5 14 13-38 35
1 talía l.d leild 1
31 13 2 1 27-8 Juventus 7 0 9 18-9 68
31 114 0 34-13 Lazio 7 5 4 21-16 63
31 8 6 1 35-18 Milan 6 6 4 24-21 54
31 9 3 3 27-15 Parma 6 6 4 21-20 54
31 10 4 2 40-12 Inter 5 3 7 14-19 52
31 10 4 2 33-13 Roma 4 5 6 21-18 51
31 8 4 4 34-22 Udinese 4 6 5 19-18 46
31 8 5 2 24-17 Fiorentina 2 7 7 14-21 42
31 6 6 4 15-17 Reggina 3 6 6 14-19 39
31 6 4 5 20-23 Perugia 5 2 9 13-25 39
31 8 5 3 16-9 Bologna 1 6 8 11-24 38
31 7 5 3 19-12 Verona 2 6 8 16-30 38
31 8 5 3 16-10 Lecce 1 5 9 14-31 37
31 6 7 2 19-13 Bari 3 0 13 13-34 34
31 4 5 6 17-21 Torino 2 7 7 13-22 30
31 6 5 5 18-18 Venezia 0 3 12 10-35 26
31 3 6 6 13-16 Cagliari 0 5 11 13-33 20
31 3 6 7 11-18 Piacenza 1 2 12 6-23 20
Svíbióð úrvalsdeild
3 1 0 0 2-0 Gautaborg 1 1 0 4-2 7
2 1 0 0 4-0 Halmstad 1 0 0 2-0 6
3 2 0 0 4-0 Örgryte 0 0 1 0-2 6
3 1 1 0 7-1 Örebro 0 1 0 2-2 5
3 1 0 0 3-0 Norrköping 0 1 1 1-3 4
3 0 1 0 2-2 GIF Sundsv. 1 0 1 2-2 4
3 1 0 1 2-2 Hammarby 0 1 0 0-0 4
3 1 0 1 3-4 Hacken 0 1 0 1-1 4
3 0 1 0 0-0 Helsingborg 1 0 1 3-4 4
3 0 1 1 1-3 Trelleborg 1 0 0 1-0 4
3 0 1 0 1-1 AIK 1 0 1 2-5 4
3 0 1 0 0-0 GAIS 0 0 2 1-5 1
3 0 0 1 0-1 Frölunda 0 1 1 0-6 1
2 0 0 2 3-5 Elfsborg 0 0 0 0-0 0
Áskrifendur fó
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
Smáauglýsingar
550 5000