Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2000, Side 11
-+
Ifókus
fyrir gesti bar- og koníakstofu Naustsins.
Ím RÓLEGT Á CAFÉ ROMflNCE Sænski pí
anóleikarinn Raul Petterson sér um Ijúfa
tóna á Café Romance.
1a s s í k
■ TÓNLEIKAR Á AKRANESI Tónlistarskól-
inn Akranesi stendur fyrir nemendatónleik-
um kl. 22 í Tónlistarskólanum.
■ VORTÓNLEIKAR KARLAKÓRS REYKJA-
VÍKUR íslands lag er yfirskrift vortónlelka
Karlakórs Reykjavíkur að þessu sinni. Tón-
ieikarnir eru sex talsins og er það kórnum
sérstakt fagnaðarefni að geta nú haldið vor-
tónleika í hinu nýja og glæsilega tónleikahúsi
sínu, Ými, í Skógarhlíð 20. Á efnisskránni er
fjölbreytt úrval íslenskra laga. Nánari upplýs-
ingar er að frnna á vefsíðu kórsins:
www.kkor.is
•Opnanir
■ SJÚKDÓMAR OG DÁNARMEIN ÍS-
LENSKRA FORNMANNA í K-byggingu Und-
spítalans verður opnuð sýning með heitið
Sjúkdómar og dánarmein íslenskra forn-
manna.Á sýningunni er fjallað um lækninga-
aðferðir til forna, sýnd gómul lækningaá-
höld, gerð grein fyrir átrúnaði og hjátrú o.fl.
Ráðgert er að sýningin muni verða til sýnis I
heilsugæslustöðvum vlðs vegar um landiö.
Sýningin verður opnuð klukkan 16 og stend-
ur til 30. júní.
•Síöustu for-
vöö
■ LISTHÚSIÐ LAUGARDAL Garðar Jökuls-
son lýkur myndlistarsýningu sinni í Veislugall-
eríi Listhússins við Laugardal í dag. Sýningin
ber heitið „islensk náttúra" og hefur verið
meginviðfangsefni Garðars frá því hann byrj-
aði að fást við málverk fyrir u.þ.b. 10-12
j -um.
•F undir
■ PÓSTMÓDERNÍSK SÁLFRÆÐI Annadís
Greta Rúdólfsdóttir, félagssáifræðingur I
Reykjavíkur Akademíunni, heidur fýririestur
um póstmóderníska sálfræði kl.12.05-13 í
JL-húsinu, 4. hæð.
•Sport
■ MEISTARADEILDIN Á SPORTKAFFI
Seinni undanúrslitaleikur Bayern M. og Real
M. I Meistaradeild Evrópu er sýndur kl.
18.40. Kalt öl á barnum.
Miðvikudagur
10/05
•Krár
■ TÓNLEIKAR A¥LA GAUKUR Það verða
tónleikar að hætti hússins á Gauki á Stöng
með óvæntum gestum. Alveg örugglega eitt-
hvað gott og gripandi eins og allt sem Gauk-
* urinn gerir.
■ NOTALEGT Á NAUSTINU Söngkonan og pí-
anóleikarinn Liz Gammon framleiðir Ijúfa tóna
fyrir gesti bar- og koníakstofu Naustsins.
■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Sænski pl
anóleikarinn Raul Petterson sér um Ijúfa
tóna á Café Romance.
•Klassík
■ SKAGFIRSKA SÓNGSVEITIN Hinir árlegu
vortónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar I
Reykjavlk verða haldnir I Kefiavíkurkirkju kl.
20.30. Efnisskráin er flölbreytt en þess má
geta að þar verða tvö ný lög eftir kórstjórann,
Björgvin V. Valdimarsson, frumflutt við texta
Bjarna Stefáns Konráðssonar.
■ VORTÓNLEIKAR KARLAKÓRS REYKJA-
VÍKUR íslands lag er yfirskrift vortónleika
Karlakórs Reykjavíkur að þessu sinni. Tón-
leikarnir eru sex talsins og er það kórnum
sérstakt fagnaðarefni að geta nú haldið vor-
tónleika I hinu nýja og glæsilega tónleikahúsi
slnu, Ými, í Skógarhlíð 20. Á efnisskránni er
fjölbreytt úrval íslenskra laga. Nánari upplýs-
ingar er að flnna á vefsíðu kórsins:
www.kkor.is
■ VORTÓNLEIKAR í GARÐABÆ Vortónleik-
ar nemenda I Tónlistarskóla Garðabæjar
verða haldnir I sal skólans kl. 18. Tónleikar
þessir eru öllum opnir á meöan húsrúm leyf-
ir.
•L e i k h ú s
■ DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Þjóðleik-
húsið sýnir Shakespeareleikritið Draumur á
Jónsmessunótt á stóra sviðinu. í stórum
dráttum fjallar verkið um elskendur sem flýja
4
út I skóg á Jónsmessunótt, stund galdra og
töfra. Leikstjóri er Baltasar Kormákur og
meðal fjölda leikenda eru Atli Rafn Sigurðar-
son, Bergur Þór Ingólfsson, Brynhildur Guð-
jónsdóttir, Björn Jörundur, Hilmir Snær og
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Því miður er
uppselt en miðapantanir eru I slma 551
1200.
•Kabarett
■ SÖNGVAGLEÐI í KAFFILEIKHÚSINU
Bjargræðiskvartettinn flytur lög Ómars
Ragnarssonar í Kaffileikhúsinu. Sönggleðin
hefst klukkan 21 en matgæðingum gefst
kostur á krásum klukkan 19.30. Miðapantan-
ir eru I slma 551 9055.
•S íöustu for-
vöö
■ ALÞJÓÐLEGAR FRÉTTAMYNDIR Það er
slðasti séns að kíkja á sýninguna World
Press Photo I Kringlunni þar sem sýndar eru
fréttamyndir atvinnuljósmyndara vlðs vegar
um heim. Samtökin World Press Photo bjóða
árlega atvinnuljósmyndurum að taka þátt I
Ijósmyndasamkeppni og myndirnar á sýning-
unni eru afrakstur keppninnar I ár. Sýningin
fer á milli 40 landa.
■ NÓNNUKOT HAFNARFIRÐI Vorsýning á
myndlist barna lýkur I Nönnukoti í Hafnar-
firði. Sautján börn á aldrinum 5 til 9 ára úr
Litla Myndlistarskólanum I Hafnarfirði sýna
myndir sem eru unnar með blandaðri tækni
og unnið er með uppstillingu sem fengin er
að láni úr kaffihúsinu og er þaö kaffistemn-
ingin sem ræður ríkjum I myndunum. Aðal-
heiður Skarphéðinsdóttir myndlistarmaður.
•Sport
■ MEISTARADEILDIN Á SPORTKAFFI
Seinni undanúrslitaleikur Barcelona og Val-
encia I Meistaradeild Evrópu er sýndur kl.
18.40. Kalt öl á barnum.
Fimmtudaguíi
11/05
•Kr ár
■ SPÚTNIK Á GAUKNUM Hljómsveitin
Spútnik mætir aftur til leiks eftir frábæra
jómfrútónleika I slðasta mánuði. Stefna
hljómsveitarinnar er að leika hlustunar- og
dansvænt popp og rokk, bæði nýlegt og
eldra efni. Meðlimir eru: Kristján Gislason
söngvari, Kristinn Gallagher bassaleikari,
Bjarni H. Kristjánsson gítarleikari, Birkir L.
Guðmundsson hijómborðsleikari og Ingólfur
Sigurðsson trommuleikari.
■ NOTALEGT Á NAUSTINU Söngkonan og pl-
anóleikarinn Liz Gammon framleiöir Ijúfa tóna
fyrir gesti bar- og koníakstofu Naustsins.
■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Sænski pl
anóleikarinn Raul Petterson sér um Ijúfa
tóna á Cafó Romance.
•K 1 a s s í k
■ VORTÓNLEIKAR KARLAKÓRS REVKJA-
VÍKUR tslands lag er yfirskrift vortónleika
Karlakórs Reykjavíkur að þessu sinni. Tón-
leikarnir eru sex talsins og er það kórnum
sérstakt fagnaðarefni að geta nú haldiö vor-
tónleika I hinu nýja og glæsilega tónleikahúsi
sínu, Ými, I Skógarhlíð 20. Á efnisskránni er
fjölbreytt úrval islenskra laga. Nánari upplýs-
ingar er að finna á vefsíðu kðrsins:
www.kkor.is
•Leikhús
■ DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Þjóðleik-
húsið sýnir Shakespeareleikritið Draumur á
Jónsmessunótt á stóra sviðinu. f stórum
dráttum fjallar verkið um elskendur sem flýja
út I skóg á Jónsmessunótt og stunda galdra
og töfra. Leikstjóri er Baltasar Kormákur og
meðal fjölda leikenda eru Atli Rafn Sigurðar-
son, Bergur Þór Ingólfsson, Brynhildur Guð-
jónsdóttir, Björn Jörundur, Hilmir Snær og
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Þvl miður er
uppselt en miðapantanir eru I síma 551
1200.
■ HÁDEGISLEIKHÚSIÐ Iðnó sýnir Leikí I há-
degisleikhúsinu og sýningin hefst vitanlega
klukkan 12. Skemmtileg tilbreyting I hádeg-
inu.
■ KYSSTU MIG KATA Söngleikurinn Kysstu
mig, Kata, eftir Cole Porter verður sýndur
kiukkan 20 I Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er
Þórhildur Þorleifsdóttir og með aðalhlutverk
fara Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Bergþór
Pálsson. Simi I miðasölu er 568 8000.
■ SJEIKSPÍR Það verður maraþonsýning á
verkinu Sjeikspír eins og hann leggur sig I
myndl ist
■ RÁÐHÚSIÐ Sýningin Borg og náttúra er I
gangi I Ráðhúsinu til 29. mal en þetta er sýn-
ing sem endurspeglar á myndrænan hátt
samspil borgarinnar við höfuðskepnurnar flór-
arur og er opin til 29. mai 2000.
■ VESTMANNAEYJAR Þriðja sýningin I röð-
inni Myndlistarvor i Eyjum er I fullum gangi og
er hér um að ræða samsýningu listamann-
anna Birgis Andréssonar, Ólafs Lárussona og
Kristjáns Guðmundssonar, en með þeim er
einnig listamaðurinn Ásgeir Lárusson sem
sérstakur gestur. Sýninginstendur til 14. maí.
■ HAFNARBORG Tvær sýningar eru I gangi I
Hafnarborg menningarmiðstöð Hafnarflarðar.
Annars vegar er um að ræða færeyskar
dúkristur eftir Elínborgu Lutzen. Og hinsvegar
innsetningar eftir Elsu Stansfield og Madelon
Hooykaas. Sýningarnar standa til 29. maí.
■ STJÓRNSÝSLUHÚSfÐ BÚÐARDAL Er ég
unni mest er yfirskrift sýningar sem leirlista-
nemar og listamenn frá Listaháskóla tslands
standa fyrir I Stjórnsýsluhúsinu Búðardal,
Dalabyggð. Sýningunni lýkur 31. mai.
■ LANDSSPÍTALINN Sjúkdómar og dánar-
meln íslenskra fornmanna er heiti á sýningu
sem er I gangi I K-byggingu Landsspítalans
sem stendur til 30. júnl. Hér eru sýnd gömul
lækningaráhöld.gerð grein fyrir átrúnaði og
hjátrú og gamlar lækningaaðferðir kynntar.
■ LANDSBÓKASAFNH) Klerkar, kaupmenn
og karfamið er gestasýning frá Bremen sem
á slnum tíma var svo að segja andleg höfuð-
borg íslands. Víða er leitað fanga á sýning-
unni til að endurspegla tengsl íslands við
Bremen og aðrar hafnarborgir þýskar. Sýning-
in stendur til 30. júnl.
■ GALLFRÍ NFMA HVAP Til 14.mal (lokið
man.-mið) stenduryfir sýning á verkum þýsku-
listakonunnar Kerstin Krieg i Gallerí Nema
hvað Skólavörðustíg 22c. Galleriið er opiö frá
kl 14-18 en lokað mánudaga til miðvikudaga.
■ PERLAN Kefl-
vlski listamaðurinn
Jóhann Maríusson
sýnir skemmtilega
skúiptúra út mánuð-
inni á flórðu hæð
Perlunnar. Skúltúr-
arnir eru unnir úr
flörurusli.
■ ÐIGRANESKIRKJA Ýmsir listmunir eru til
sýnis I Digraneskirkju út maímánuð. Sýningin
ber nafnið Sköpun.
■ KRINGLAN Fréttaljósmyndasýningin World
Press Photo stendur yfir í Kringlunni til 10.
maí.
■ GAI i fpí g/FVARS KARLS Guðrún Einars-
dóttir hefur fyrir löngu skapað sér sérstöðul
fslenskri málaralist fyrir einlita og efnismiklar
landslagsstemmur slnar og hún sýnir nýjar
myndir I Galleri Sævars Karls.
■ OALLERÍ FOLD Þorsteinn Helgason er
með málverkasýningu I Galleríi Fold Rauðarár-
stlg 14 - 16 sem hann nefnir Vorfantasía.
Sýningunni lýkur 14. mal.
■ GAI i fpí m FMMIIP Meyjan og óvættur-
inn er sýning sem er I gangi I
galleri@hlemmur.isÞverholti 5, Reykjavlk. Þar
fer listamaðurinn Elsa Dóróthea Gísladóttir
hamförum og leitar fanga m. a. I ævintýrum,
þjóðsögum og helgisögnum.Sýningin stendur
til 21. maí og er opin frá fimmtudegi til
sunnudags frá kl 14 -18.
■ KIRKJUHVOLL AKRANESI í Listasetrinu
Kirkjuhvoli.Akranesi er I gangi sýning á verk-
um leikskólabarna á Akranesi.Sýningunni lýk-
ur 14. maí.Listasetrið er opið alla daga nema
mánudaga frá kl. 15-18.
■ NÝUSTASAFNH) Sólin, tunglið og stjörnu-
rnar er heitið á sýningu I Nýlistasafninu þar
sem 9 finnskir listamenn velta fýrir sér hvern-
ig náttúrulega fyrirbæri tengjast m.a umhverf-
inu og byggingarlist. Á sýningunni má sjá
höggmyndir og rýmisverk auk módela I húsa-
gerðarlist.
■ USTASAFN ASÍ í Ásmundarsal sýniiGuð-
Jón Ketilsson tvær myndraðir unnar I tré. I
Gryflunni sýnir Gretar Reynisson 12 platta
með blýantsteikningum. Sýningarnar stendur
til 14. mal.
■ USTASALURINN MAN Rúna Gísladóttir
sýnir I Listasalnum Man til 14. maí. Enginn
aðgangseyrir. Opið mánudaga til laugardag
10-18 og sunnudaga 14-18.
■ STRAUMUR í Straumi Hafnarfirði er í gangi
sýning sem ber yfirskriftina Alheimurinn og
við. Sýningin
er opin til 7. f
mai og verða a
þar sýnd verk Jf^
Ragnheiðar
Ólafsdóttur,
listakonu og
miðils og Aðal-
steins Gunnarssonar en þau
■ cai i fpí i ist Haukur Dór sýnir ný málverk
I Gallerí List Skipholti 50 b. Sýningin stendur
til 6. mal.
■ ONEOONE GALLERÍ Kristinn Már Ingvars-
son er með Ijósmyndasýninguna lookinggood
I gangi í Oneoone galllerínu á Laugarveginum.
Sýningin stendur til 22 maí.Galleríið er opið
mánudaga til föstudaga kl. 12-19 og laugar-
daga kl. 12-16.
■ VH) ÁRBAKKANN BLÓNDÓSI Sigurrós
Stefánsdóttir sýnig málverk sln I kaffihúsinu
Við árbakkann Blönduósi. Myndefnið er til-
einkað þeim árum sem hún bjó á Blöndósi
ásamt flölskyldu sinni.
■ LISTHÚSH) LAUGARDAL Garðar Jökuls-
son er með myndlistarsýningu I Veislugalleríi
Listhússins við Laugardal. Sýningin ber heitiö
„Islensk náttúra" sem hefurverið megin við-
fangsefni Garðars frá þvl að hann byrjaði að-
fást viö málverk. Sýningin stendur til 9. Mal.
■ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA I borðstofu
Hússins á Eyrarbakka hefur veriö sett upp
sýningin Kirkjugripir og kirkjustaðir í Árnes-
þingi.Sýningin er liður I Kristnihátlð Árnespró-
fastsdæmis og er samstarfsverkefni Byggða-
safns Árnesinga og Þjóðminjasafns ís-
lands.Gripir, Ijósmyndir, teikningar. Sýningin
er opin um helgar kl. 14-17 og eftir samkomu-
lagi og lýkur sunnudaginn 4. júnl.
■ HAFNARHÚSK) Tvær sýningar eru I gangi I
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu: Myndir á sýn-
ingu þar sem gefur að líta úrval verka úr eigu
Listasafns Reykjavíkur og mun þessi sýning
standa út árið 2000. Á eigin ábyrgð er inn-
setning eftir franska listamanninn Fabrice
Hybert sem stendur til 14. mal.
■ KJARVALSTAÐIR Glerlistamaðurinn Dale
Chihuly sýnir verk sln á Kjarvalstöðum til 18.
maí. Chihuly er einn sá fremsti á slnu sviði I
heiminum I dag.
■ STÓÐLAKOT Helga Jóhannesdóttir er með
slna 5. einkasýningu I Stöðlakoti Bókhlöðu-
stíg 6. Sýningin ber heitið Lelr, gler, málmur
og stendur til 7. maí.
■ ÍSLENSK GRAFÍK Kristín Hauksdóttir sýn
ir Ijósmyndir frá liðinni öld sem hún nefnir
Brot frá liðinni óld, 1993-99 I Islenskri grafík
Tryggvagötu 17. Sýningin stendur til 7. mal.
■ USTASAFN ÍSLANDS Birgir Andrésson er
með skemmtilega sýningu I gangi I Listasafni ís-
lands Annars vegar er að finna þar fána úr íslensk-
um lopa og hinsvegar portrettmyndir af fólki.
■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Ljósmyndarinn
Bára Kristinsdóttir sýnir myndir sýnar I Gallerí
Sævars Karis. Þetta er þriðja einkasýning
hennar.Bára Kristinsdóttir hlaut 1. verðlaun á
sýningu Ljósmyndarafélagsins I Gerðarsafni I
febrúar síðastliðnum.
■ NÓNNUKOT Vorsýning á myndlist barna er
I gangi Nönnukoti I Hafnarfirði. Myndirnar eru
unnar með blandaðri tækni og unnið er með
uppstillingu sem fengin er að láni úr kaffihús-
inu og er það kaffistemningin sem ræöur ríkj-
um I myndunum.
■ AKUREYRARKIRKJA Sýningin Tíminn og
trúin er I gangi I Safnaðarheimlli Akureyrar-
klrkju. 7 listakonur sýna verk er tengjast
trúnni.
■ GALLERÍ REYKJAVÍK i Galleri Reykjavlk,
Skólavörðustlg 16 er I gangi minningarsýning
á 42 myndverkum eftir Birgi Engilberts. Opið
virka daga 10-18, laug. 11-16 og sun. 14-17.
■ GERÐUBERG Þór Magnús Kapor sýnir olíu-
pastelmyndir I Félagsstarfinu Gerðubergi.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 9-17 og
stendur til 21.mai.
■ ÁRBÆJARSAFN Sýningin Saga Reykjavík-
ur -frá býli til borgar er I gangi I Árbæjarsafn-
inu þar sem saga Reykjavikur er rakin frá
landnámi til nútímans.
■ GALLERÍ HLEMMUR Bjargey Ólafsdóttir
kynnir I samvinnu við Kristján Eldjárn sýning-
una Ljúfar sælustundir i París, I gall-
eri@hlemmur.is, Þverholti 5 Reykjavík.
Sýningin er skyggnumyndasýning sem sýnir
brot úr lífi tveggja norrænna stúlkna I Paris og
undir ómar þýð tónlist Kristjáns Eldjárns. Opið
fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14.00 til
18.00.Sýningin hangir uppi til 23.april 2000.
■ KIRKJUHVOLL AKRANESI í Listasetrinu
Kirkjuhvoli Akranesi er sýning á verkum lista-
kvennanna Sossu og Gyðu og sýnir Sossa ol-
íumálverk en Gyða skúlptúra og er sýningin I
tilefni af þvi aö 1000 ár eru frá kristnitöku.
Sýningin stendur til 16. Apríl. Listasetrið er
opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18.
■ SLUNKARÍKI ÍSAFIRÐI Birgir Andrésson
sýnir verk sln I Slunkariki, Aðalstræti 22, ísa-
firði. Sýningin stendurtil 30. apríl. Slunkaríki er
opið fimmtudaga til sunnudags kl. 16 og 18.
■ GERÐASAFN KÓPAVOGI Þrjár konur sýna
verk sin I Gerðasafni Kópavogi til 21. maí.
Þetta eru þær
Ragnheiður
Jónsdóttir, Haf-
dís Ólafsdóttir
og Arngunnur
Ýr Gylfadóttir.
Þetta eru oll-
verk og það má
segja að náttúran I sinni vlðustu mynd birtist
I verkunum.
■ LISTASAFN ÍSLANDS Málverk af Þingvöll-
um eru til sýnis I Listasafni íslands. Verkin
eru eftir þá Jóhannes Kjarval, Ásgrím Jóns-
son og Jón Stefánsson. Sýningin stendur til
14. mai.
■ SKOTH) f Skotinu félagsmiðstöð eldri borg-
ara, Hæðargarði 31 gefur á að líta handmál-
að postulín og málverk. Sýningin stendur til
5. maí. opið alla virka daga fra 9-16.30.
■ NORRÆNA HÚSH) Terror 2000 er sýning
ungra listamanna frá Finnlandi I Norræna hús-
inu. Verkin sem hópurinn sýnir eru flölbreytt;
málverk, Ijósmyndir, videóverk, skúlptúrar og
skrautmunir svo eitthvað sé nefnt. Sýningin
stendur til 14. mai.Opiö daglega frá kl. 12-17
alla daga nema mánudaga.
■ NÝUSTASAFNIÐ Sýningin Hvít er sú fyrsta
af þremur sem Nýlistasafnið vinnur I sam-
starfi við Reykjavík Menningarborg 2000. Á
henni tefla Ingólfur Arnarsson, Andreas Kari
Schulze og Hilmar Bjarnason fram verkum
sinum.Sýningin ertilraun til að skapa samsýn-
ingu með einhverri virkni. Herbergi og hvftir
veggir eru I senn umgjörð og hluti verkanna.
Sýningin stendur til 16. april.
■ SAFNHÚS REYKJAVÍKUR Sýningin
„Mundu mig, ég man þig" á 6. hæð Tryggva-
götu 15, opin alla daga kl.13-17 og á fimmtu-
dögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
■ KJARVALSSTAÐIR Verkefnið Veggir er I
fullum gangi á Kjarvalsstöðum. Það er lista-
maðurinn Ragnheiður Jónsdóttir sem stendur
síðustu vaktina eða þar til 18. mal en þá lýk-
ur verkefninu.
Iðnó - klukkan 20. Miðapantanir eru I slma
530 3030.
■ VÉR MORÐINGJAR Leikritið Vér morðingj-
ar eftir Guðmund Kamban verður sýnt á
Smíðaverkstæðinu klukkan 20. Það er talið
eitt besta Islenska leikrit aldarinnar og gerði
Kamban frægan á Norðurlöndunum. Leik-
stjóri er Þórhallur Sigurðsson og meðal leik-
enda eru Halldóra Björnsdóttir og Valdimar
Örn Rygenring. Slmi I miðasölu er 551
1200.
■ ÉG SÉ EKKI MUNIN Hávamálagleðileikur-
inn Ég sé ekki Munin verður sýndur I Mögu-
leikhúsinu klukkan 20. Miðapantanir eru I
slma 551 2525.
•K abarett
■ BREYTTUR TÍMI Kringlan er komin með
breyttan afgreiðslutlma á fimmtudögum og
ætlar að halda verslunum slnum opnum til
kl.21. Tilvalið að sameina verslunarferð, út
að borða og klkja svo I bló á eftir.
mira.is
SJÁÐU Á NETINU
BÆJARLIND 6
200 KÓPAVOGI
Sfml: 554 6300 • Fax: 554 6303