Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 4
VÍNNINGSHAFAR 20. maí: Sagan mín: Helga Rún Steinarsdóttir, Hall- freðarstöðum 2, 701 Egilsstöðum Mynd vikunnar: Margrét Eva Asgeirsdóttir, Hóli, 560 V'armahlíð. Matreiðsla: Guðríín Svanhvít Sigurðardótt- ir, Áifabrekku 5, 750 Fáskrúðsfirði. Frautir: Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir, Hlíðargötu 26, 750 Fáskrúðsfirði. Ratrín Osk Steingrímsdóttir, Flatasíðu 10, 603 Akureyri. Barna-DV og Conté þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. _ ——---------Vinningsliafar fá vinning- - ^ ana senda í pósti nasstu — TÝNDIR VETTLINGAR Geturðu fundið 6 vettlinga í þessari hrúgu? Litið þá rauða.Sendið lausnina til: Sarna-D'/ TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 6arna-DV? Sendið svarið til: Sarna-DV SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verð- launa. Utanáskriftin er: SARNA-DV PVER- HOLT111,105 REYKJAVÍK. AMMA FERÁ SPITALA Tommi á ömmu sem er uppáhaldsamman hans. „Tommi minn,“ segir mamma. „Hún amma þín er mjög veik og þarf (?ví að fara á spítala.“ „Má óg fara með afa að flytja hana |?angað?“ spyr Tommi. „Já, en þá verður þú líka að vera stilltur.“ begar Tommi kom til ömmu sinnar og afa byrjaði hann strax að tala um hvað hann gasti gengið hratt. „Eg get gengið hraðar en þú, amma.“ Um leið og þau koma á spítalann leggst amma í rúm. Hjúkrunarkona skoðar hana og segir: „bið megið fara með ömmu aftur heim þv\ hún er bara með smáhósta og henni batnar fljótt.“ begar amma, Tommi og afi komu heim fengu þau sór stóra, stóra rjómatertu að borða. Sigrún Stefánsdóttir, Flúðaseli Reykjavík PENNAVINIR Hildur Sif Rafns- dóttir, Miðhúsum, 250 Garði, vill gjarn- an eignast penna- vinkonur á aldrinum 6-10 ára. Hún er sjálf að verða 9 ára í ágúst. Áhugamál: sund, barnapössun og margt flei ra. Mynd fy\q\ fyrsta brefi ef hasgt er. Ekki vera feimin að senda! Svarar öllum brófum. Annetta Franklín Karlsdóttir, Dirkihlíð 6, 220 Hafnarfirði, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 9-13 ára. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: dýr, góð tónlist og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta brefi ef hasgt er. Svarara öllum brefum. Guðrún Ósk Páls- dóttir, Skagabraut 16, 250 Garði, vill gjarnan eignast pennavini, stráka og stelpur á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: fótbolti, dýr, góð tónlist og margt fleira. Mynd fylgi ■fýrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. FELUMYNP Geturðu fundið öll myndbrotin frá A til G í stóru myndinni? Sendið lausnina til: 6arna-DV MATREIDSLA PITSA 1/2 I pilsner 950 g hveiti 1 dl olía 1 tsk. salt 2 tsk. sykur 1 tsk. ger Allt hnoðað saman og deigið lát- ið lyfta sér í kasli í 12-24 klst. (bað má geyma í allt að tvo sól- Verði ykkur að góðu! Anna Steinunn Arnadottir, Dalbraut 6, 465 Síldudal. arhringa). Síðan er deigið flatt út, pitsusósa sett ofan á og ann- að sem hver vill og rifinn ostur síðast. Sakað við 225°C í 10 mín- útur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.