Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 4
28 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 dvsport@ff.is Landeigendur við Gljúfurá í Húnavatnssýslu, hafa heldur betur tekið sig til og lagað ósinn í ánni. Hefur verið keyrt stórgrýti í ána neðst og neðsti hylurinn verið lagaður. Áin hefur verið færð í sinn gamla far- veg og árangurinn lætur ekki á sér standa. Fyrsti laxinn er mættur ána og veiðimenn byrja veiðiskap- inn núna í vikunni. Hvort það er breytingunni á ósnum að þakka eða hvað þá er laxinn alla vega mættur. Fjórtán, fimmt- án punda lax sást í Brúarhylnum fyrir neðan þjóðveginn. Það var einkennilegur hópur veiðimanna eða öllu heldur kvenna sem mætti um helgina til veiða í Hópinu. Hópurinn var ein- göngu skipaður konum og fóru þær mikinn. Ekki hefur frést af aflabrögðum hjá hópnum en þær hafa örugglega fengið eitthvað. Svartá í Húnavatnssýslu hefur verið opnuð en ekki veiddist fiskur við opnun hennar. Það voru Jón Steinar Gunnlaugsson og fleiri sem opnuðu ána um helgina. Landssamband Stangaveiðifélaga: Ellefu hafa fengið Svo virðist sem reyna eigi til þraut- ar að ná samningum um kaup á neta- lögnum í Hvítá og Ölfusá á næstu vik- um og mánuðum. Landssamband Stangaveiðifélaga með Ragnar Hólm formann i forsvari vinnur hörðum höndum að þessu máli þessa dagana. „Það er rétt að við erum að vinna að þessum málum núna en við höfum sent 11 bændum, sem eiga veiðirétt í Ölfusá/Hvítá, bréf,“ sagði Ragnar Hólm, formaður Landssambands Stangaveiðifélaga, í samtali við DV-Sport er við spurð- um um málið og stöðuna. ' „Við höfum óskað eftir samingum við bændur og landeigend- ur, sem veiða lax í net í Hvítá og Ölf- usá, um kaup á netalögnum þeirra. Slíkir samningar fælu ekki í sér skerð- ingu á rétti bænda eða landeigenda til stangaveiði eða útleigu á stangaveiði- rétti til félagasamtaka eða einstak- linga. Lands- Magny-Cours 72 hringir/ 305.886 km Ökumaður Urslit keppni mmmmmmmwmmmmMiMmmmmmmmmmmmmmmiæMm Lið Hringir Tími Sunny / dry Km/ klst. sambandið telur það vera islenska laxastofninum ekki síður en stanga- veiðimönnum til hagsbóta að netaveiði á laxi verði hætt. í því skyni hefur ver- ið gerð tillaga um að leitað verði samn- inga um kaup á netalögnum í þessum tveimur ám. Munu þessar viðræður hefjast innan fárra vikna,“ sagði Ragn- ar Hólm ennfremur. Þetta er eitt stærsta málið í stanga- veiðiheimum í dag og löngu komin tími til að fá botn í það. Á hverjum degi lenda laxar í netunum fyrir austan fjall. Bara þess vegna er mál- ið mjög stórt í sniðum. -G.Bender 1 David Coulthard McLaren-Mercedes 72 1:38:05.538 187.100 2 Mika Hakkinen McLaren-Mercedes 72 1:38:20.286 186.633 3 Rubens Barrichello Ferrari 72 1:38:37.947 186.076 4 Jacques Villeneuve BAR-Honda 72 1:39:06.860 185.171 5 Ralf Schumacher Williams-BMW 72 1:39:09.519 185.088 6 Jarno Trulli Jordan Mugen-Honda 72 1:39:21.143 184.727 7 Heinz-Harald Frentzen Jordan Mugen-Honda 71 -1 hringur 183.982 8 Jenson Button Williams-BMW 71 -1 hringur 183.958 9 Giancarlo Fisichella Benetton-Playlife 71 -1 hringur 183.908 10 Mika Salo Sauber-Petronas 71 -1 hringur 182.640 11 Pedro Diniz Sauber-Petronas 71 -1 hringur 182.188 12 Nick Heidfeld Prost-Peugeot 71 -1 hringur 182.152 13 Eddie Irvine Jaguar 70 - 2 hringir 181.886 14 Jean Alesi Prost-Peugeot 70 - 2 hringir 180.253 15 Marc Gené Minardi-Fondmetal 70 - 2 hringir 180.238 - Michael Schumacher Ferrari 58 Vélarbiiun 186.850 - Pedro de la Rosa Arrows-Supertec 45 Gírkassi 179.665 - Alexander Wurz Benetton-Playlife 34 Útafakstur 181.342 - Gaston Mazzacane Minardi-Fondmetal 31 Útafakstur 180.258 - Jos Verstappen Arrows-Supertec 25 Vélarbilun 181.604 - Johnny Herbert Jaguar 20 Gírkassi 177.095 - Ricardo Zonta BAR-Honda 16 Óhapp 182.633 HM-Keppnin Ökumenn (efstu sex) Framleiðendur 1 M Schumacher 56 2 Coulthard 44 3 Hakkinen 38 4 Barrichello 32 5 Fisichella 18 6 R Schumacher 14 Ferrari 88 McLaren 82 Benetton 18 Williams 17 Jordan 11 BAR 9 Reynir Ólafsson beitir maðki fyrir lax í Laxá á Refasveit en fiskurinn var tregur. DV-mynd G.Bender Areiðanieiki í keppni (10 efstu) Hringir kláraðir 1 Giancarlo Fisichella 597 99.16 2 Michael Schumacher 565 93.85 3 Rubens Barrichello 532 88.37 4 Mika Hakkinen 520 86.37 5 Ralf Schumacher 500 83.05 6 David Coulthard 483 80.23 7 Gaston Mazzacane 477 79.23 8 Ricardo Zonta 472 78.40 9 Jacques Villeneuve 471 78.23 10 Jarno Trulli 465 77.24 Hraðasti hringur: Coulthard /1:19.479 (192.548 km/klst), hringur 28 (Fjöldi hringja kláraðir á tímabilinu: 602) % = Fjöldi kláraðra hringja miðað við fjölda hringja á tímabilinu EÉ 1 Coulthard 1:15.965 2 Hakkinen 1:16.144 3 Barrichello 1:16.679 4 R Schumacher 1:16.827 5 Trulli 1:16.956 6 Frentzen 1:16.983 7 Irvine 1:16.993 8 M Schumacher 1:17.060 9 Button 1:17.104 10 Herbert 1:17.135 11 Fisichella 1:17.372 12 De la Rosa 1:17.446 13 Salo 1:17.500 14 Villeneuve 1:17.580 15 Wurz 1:17.660 16 Verstappen 1:17.744 17 Zonta 1:17.872 18 Heidfeld 1:17.909 19 Diniz 1:18.046 20 Alesi 1:18.211 21 Mazzacane 1:18.759 22 Gené 1:18.778 1 | M Schumacher 2 | Coulthard 3 | Barrichello 4 j Hakkinen 5 | R Schumacher 6 | Irvine 7 | Villeneuve 8 | Frentzen 9 | Trulli ] 10 j Button ] 111 Herbert ] 121 Salo ] 131 De la Rosa ] 141 Fisichella j 151 Diniz j 161 Heidfeld ] 17 j Wurz j 181 Alesi j 19 j Zonta j 20 j Verstappen ] 211 Gené j 22 j Mazzacane 1:15.632 [ 1:15.734 [ 1:16.047 j 1:16.050] 1:16.291 1:16.399 | 1:16.6531 1:16.658 j 1:16.669 j 1:16.905 j 1:17.176 Í 1:17.223 [ 1:17.279 Í 1:17.317 Í 1:17.361 1:17.374] 1:17.408 | 1:17.569 1 1:17.668 i 1:17.933 i 1:18.130 Í 1:18.302] 1 Hakkinen 1:19.329 1 Coulthard 1:19.479 2 Coulthard 1:19.507 2 M Schumacher 1:19.656 3 M Schumacher 1:19.960 3 Irvine 1:19.708 4 Trulli 1:20.124 4 Hakkinen 1:19.746 5 Barrichello 1:20.270 5 Barrichello 1:20.225 6 Irvine 1:20.289 6 Villeneuve 1:20.857 7 Frentzen 1:20.442 7 R Schumacher 1:20.908 8 Zonta 1:20.723 8 Fisichella 1:20.958 9 Fisichella 1:20.864 9 Trulli 1:21.071 10 Salo 1:20.993 10 Heidfeld 1:21.115 11 De la Rosa 1:21.133 11 Button 1:21.151 12 Herbert 1:21.150 12 Frentzen 1:21.255 13 Villeneuve 1:21.184 13 De la Rosa 1:21.506 14 Verstappen 1:21.366 14 Salo 1:21.725 15 Gené 1:21.377 15 Diniz 1:21.753 16 R Schumacher 1:21.384 16 Herbert 1:21.901 17 Heidfeld 1:21.392 17 Alesi 1:22.293 18 Diniz 1:21.506 18 Gené 1:22.420 19 Button 1:21.585 19 Wurz 1:22.481 20 Alesi 1:21.868 20 Verstappen 1:22.498 21 Mazzacane 1:22.011 21 Zonta 1:22.563 22 Wurz 1:22.518 22 Mazzacane 1:22.639 Keppni/Hröðustu hrinqir COMPAQ yfirburðír Tæknival ©2000 Federation International de L’Automobile, 2 Chemin Blandonnet, 1215 Geneva 15, Switzerland Grafík: Russell Lewis Leiðrétting Hreinn Hreinsson, leikmaður KA í 1. deild karla í knattspyrnu, var I grein í blaðinu í gær sagður hafa lent í slagsmálum við Nihad Hasselil, leikmann Sindra, í leik liðanna sl. föstudag. Hins vegar mun Hreinn hafa verið víðs tjarri þegar atvikið átti sér stað og biðjumst við hér með velvirðingar á mistök- unum. Vilborg bætti sig Vilborg Jóhannsdóttir, frjálsíþróttakona úr UMSS og besta sjöþrautarkona landsins, bætti um helgina árangur sinn í greininni, náði 4905 stigum sem er bæting um 256 stig. Hún nálgast nú hraðbyri 5000 stiga múrinn en það háir henni einna helst hversu lítið er um mót í sjöþraut við góðar aðstæður. Vilborg hefur aðeins átt í meiðslum í öxl og baki en hefur verið að vinna í því með sjúkraþjálfara og segist vera á batavegi. Hún var að vonum ánægð með árangurinn en sagðist þó hafa ætlað sér meira, helst þá í 200 m og langstökkinu. Gísli Sigurðsson, þjálfari Vilborgar, segist mjög ánægður með þrautina hjá henni en hún hefði get- að verið heppnari í geinum sínum, þá sérstaklega í kúluvarpinu og hástökkinu. íslandsmetið í sjöþraut er 5204 stig sem Birgitta Guðjónsdóttir setti árið 1985. Árangur Vilborgar: 100 m grind. 14,92 sek. (852 stig), hástökk 1,63 m (771 stig), kúluvarp 11,35 m (618 stig), 200 m hlaup 27,16 sek. (699 stig), langstökk 5,32 m (648 stig), spjótkast 36,28 m (596 stig), 800 m hlaup 2:27,81 mín. (721 stig). Samtals stig: 4905 Landslið í golfi Karla- og kvennalandsliðin í golfi, sem taka þátt í Norðurlandamótinu í Vestmannaeyjum 28. og 29. júli, voru tilkynnt í gær. Liðin sem Staífan Johans- son landsliðsþjálfari valdi, eru skipuð eftirtöldum kylfingum: í karlaliðinu eru Björgvin Sigurbergsson, Keili, Örn Ævar Hjartarson, GS, Ómar Haildórsson, GA, Ólafur Már Sigurðsson, Keili, Þorsteinn Hallgríms- son, GR, og Ottó Sigurðsson, GKG. Kvennaliðið skipa þær Ragnhildur Sigurðardótt- ir, GR, Ólöf María Jónsdóttir, Keili, Herborg Amar- dóttir, GR, Kristín Elsa Erlendsdóttir, Keili. Landsliðin voru við æfingar í Eyjum í gær og verða þar einnig í dag. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.