Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 Fimmtudagur 6. júlí 2000 Orradóttirin Bringa frá Feti stendur enn efst í flokki 6 vetra hryssna. Hér sést hún j kynbótadómi sem fram fór á Brekkubraut í gær. Erling Erlingsson sýndi hryssuna. Nánar bls. 18. DV-mynd EJ Sá stærsti og minnsti Á myndinni hér að ofan gefur að líta stærsta og minnsta hestinn á Landsmóti hestamanna í Víðidal. Sá minni heitir Napóleon Bonaparte frá Botnum en sá stærri er Mósi frá Bakkakóti á Rangárvöllum. Þeir sem hafa áhuga á að berja þá félaga augum geta séð þá á sýningarsvæði þar sem litaafbrigði íslenska hestsins eru kynnt. -HÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.