Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 23 Sport Sport Bringa heldur fyrsta sætinu Snillings-hryssan Bringa frá Feti heldur fyrsta sætinu í flokki 6 vetra hryssna þrátt fyrir aö hafa lækkað fyrir hæfileika. Bringa var með 9,01 fyrir hæfileika en fór í 8,84. Byggingardómur hennar er óbreyttur frá vorsýningum, 8,13. Bringa fer úr 8,66 í 8,56 í aðaleinkunn. Aðstæður til sýningahalds voru, eins og i gær, mjög góðar, hæfilega gjóla og þurrt. Einstaklingssýndar hryssur, 6 vetra Einkunn fyrir sköpulag raðast þannig: Höfuð - Háls/herðar/bógar - Bak og lend - Samræmi - Fótagerð - Réttleiki - Hófar - Prúðleiki - Heildareinkunn fyrir sköpulag. Einkunn fyrir hæfileika raðast þannig: Tölt - Brokk - Skeið - Stökk - Vilji og geðslag - Fegurð í reið - Fet - Heildareinkunn fyrir hæfileika. Hér að neðan eru birtar einkunnir fyrstu sjö hryssna í sex vetra flokki. IS1994286925 Bringa frá Feti Litur: 2500, brúnn/milli- Fyrsti eig.: Brynjar Vilmundar- son, Lækjarbraut 8. Eig.: Brynjar Vilmundarson, Lækjarbraut 8, Gunnar Andrés Jóhannsson, Árbæ. F,: IS1986186055, Orri frá Þúfu. M.: IS1984286035, Brynja frá Skarði. Mál: 136 132 64 143 26,0 17,0. Hófamál: 9,1 , 8,3. Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5- 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 8,13. Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 9.5 - 9,0 - 7,5 8,84. Aðaleinkunn: 8,56. Hægt tölt: 9,00. IS1994286807 Gyðja frá Lækjarbotnum Litur: 1520, rauður/milli- stjörnótt Fyrsti eig.: Þórunn Guðlaugs- dóttir, Lækjarbotnum. Eig.: Þórunn Guölaugsdóttir, Lækjarbotnum. F.: IS1984165010, Baldur frá Bakka. M.: IS1983287806, Hekla-MjöU frá Lækjarbotnum. Mál: 137 130 66 137 28,0 18,0. Hófamál: 9,3 , 8,4. Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0- 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 8,21. Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8.5 - 8,5 - 8,5 8,50. Aðaleinkunn: 8,38. Hægt tölt: 8,00. IS1994287654 Flauta frá Dalbæ Litur: 1540, rauður/milli- tvístjömótt. Fyrsti eig.: Ari Björn Thorarensen, Fossheiði 26. Eig.: Ari Björn Thorarensen, Fössheiði 26. F.: IS1989165170, Bassi frá Bakka. M.: IS1985287032, Spurn frá Dalbæ. Mál: 141 138 68 147 27,0 17,0. Hófamál: 8,9,8,0. Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5- 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 7,93. Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 8,59. Aðaleinkunn: 8,33. Hægt tölt: 8,50. IS1994282450 Oddrún frá Halakoti Litur: 4500 Leirljós/hvítur/milli- Fyrsti eig.: Svanhvít Kristjáns- dóttir, Álftarima 28. Eig.: Svanhvít Kristjánsdóttir, Álftarima 28. F.: IS1987187700, Oddur frá Selfossi. M.: IS1989287504, Grágás frá Þjótanda. Mál: 137 135 63 138 26,0 16,0. Hófamál: 8,5 , 7,7. Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5- 8,0 - 7,0 - 8,5 - 8,0 8,22. Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 8,31. Aðaleinkunn: 8,28. Hægt tölt: 8,00. IS1994265490 Drottning frá Efri- Rauðalæk Litur: 2540, brúnn/milli- tvístjömótt. Fyrsti eig.: Guðlaugur Arason, Smárahlíð 9e. Eig.: Guðlaugur Arason, Smára- hlið 9e. F.: IS1968157460, Hrafn frá Holtsmúla. M.: IS1985260001, Kvika frá Brún. Mál: 142 140 65 146 28,5 18,0. Hófamál: 8,9,8,6. Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0- 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 8,29. Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 8,11. Aðaleinkunn: 8,19. Hægt tölt: 8,00. Orradóttirin Bringa heldur sæti sínu. IS1994284263 Ambátt frá Kanastöðum Litur: 1540, rauður/milli- tvístjömótt. Fyrsti eig.: Snorri Kristjánsson, Hrannarstíg 3. Eig.: Snorri Kristjánsson, Hrannarstíg 3. F.: IS1988158436, Hrannar frá Kýrholti. M.: IS1988258705, Askja frá Mið- sitju, Mál: 138 134 66 144 26,0 17,0. Hófamál: 9,4,8,0. Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5- 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 7,88. Hæfileikar: 9,0 - 7,5 - 6,0 - 8,5 - 9.5 - 9,0 - 7,0 8,38. Aðaleinkunn: 8,18. Hægt tölt: 8,50. IS1994257027 Kæti frá Keldudal Litur: 1541, rauður/milli- tvístjörnótt, glófext. Fyrsti eig.: Leifur Þórarinsson, Keldudal. Eig.: Gísli Sveinsson, Leirubakka. F.: IS1968157460, Hrafn frá Holts- múla. M.: IS1986258438, Sveifla frá Kýrholti. Mál: 137 135 63 147 28,0 18,0. Hófamál: 9,2,9,3. Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0- 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 8,13. Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8.5 - 8,5 - 8,0 8,21. Aðaleinkunn: 8,18. Hægt tölt: 8,00. Hestabúðin, Strandgötu 25, Akureyri, sími 461-2828. NÝ BÓNSTÖÐ er tekin til starfa að Fjölnisgötu 4B Alþrif • Bón • Djúphreinsun Ný og fullkomin tæki sækjum og sendum alla bíla K. JENSEN Opið frá kl. 08:00 - 18:00 Sími 461 4099 Tölvukerfið klikkaði Tölvukerfið á LM 2000 hefur ekki fengist til að virka almennilega og dæmi em um að þurft hafi að reikna út einkunnir í barnaflokki með gamla laginu. Forkeppnin í B-flokki í gær dróst um hálftíma vegna þess að þýska tölvukerfið fékkst ekki til að virka. Fenginn var þýskur aðiii tU að sjá um tölvukerfið. Þetta þýska forrit, sem reyndist vel á síðasta heimsmeistaramóti í Rieden í Þýskalandi, hefur engan veginn þjónað tUgangi sínum. Það er í raun skrýtið að sækja slíka þjónustu tU údanda þar sem ísland telst vera mjög íramarlega í tölvuþróun og þekkingu á þeim sviðum. Segja má að tölvukerfið sem Bændasamtökin hafa yfir að ráða tU að gefa út einkunnir fyrir kyn- bótahross virki betur núna en á síðasta landsmóti á Melgerðismelum og aUar upplýsingar berast hratt og örugglega. IHfencö éN&raál ©sm <ap jr TL’XTCL’IVT Fjölnisgötu 4B • 600 Akureyri IV. J m\l lJÍÍINI S: 461 4099 • 852 0761 Karen og Dreyri efst í ungmennaflokki Víkinga- slagur Team tvö þúsund kahamir, sem ganga undir nafninu „tvö- þúsundkallamir", lofuðu upp- ákomum á LM 2000. Þeir segja að víkingar mæti á mótssvæðið á fostudag og berjist um „óupp- gerðan heimanmund“. Að sögn „tvöþús- undkaU- anna“ hef- ur þessi deUa stað- ið meira eða minna í eitt þús- und ár. Hver heimanmundurinn er var ekki vitað. Uppgjörið fer fram á markaðs- og sölutorginu sem er rétt hjá félagsheimUi Fáks. Mikil aðsókn Aðsóknin hefur verið góð á landsmótið og þá tvo daga sem það hefur staðið yfir má áætla að um þrjú þúsund manns séu á svæðinu, að sögn forráðamanna. Næstu daga má búast við að fjöldi áhorfenda þrefaldist. Fólk er hvatt tU að nota almennings- samgöngur því aökoma að svæð- inu þar sem einkabílar fara get- ur verið þröng. Strætisvagnar númer 10 og 110 ganga báðir að ReiöhöUinni og svo má fá sér leigubíl með aðstöðu á sama stað. Karen Líndal Marteinsdóttir og hesturinn hennar, Manni, eru í efsta sæti í ungmennaflokki. í öðru sæti er Matthías Bárðarson með 8,67 og í þriðja sæti er Eyjólfur Þorsteinsson með 8,58. Ámi Pálsson í gærkvöld hófust kappreiðar á Landsmóti hestamanna. Hér eru úrslitin í forkeppninni í gærkvöld: 800 metra stökk 1. Gáska................. 102,32 sek 2. Lýsingur .............. 103,02 sek 3. Leiser ................ 104,05 sek 4. Týr ................... 104,53 sek er í fjórða með 8,52 og fast á hæla honum er Daníel Ingi Smárason með 8,51 í einkunn. í sjötta sæti er Jóna Margrét Ragnarsdóttir með 8,47 og Elvar Þormarsson er í fimmta sæti með 8,39 í einkunn. 5. Kjarkur 104,56 sek 300 metra stökk 1. Sproti . 21,67 sek 2. Kósi ... 21,92 sek 3. Synd .. 22,02 sek 4. Vinur . 22,35 sek 5. Leiftur . 22,50 sek Karen Líndal Marteinsdóttir og Manni eru efst í ungmennaflokki. DV-mynd HÓ Gáski og Sproti hlupu hraðast Huginn í kynbótadóm dómskerfi. Áreiðanlegar heimildir segja að þessi stólpagæðingur verði settur í kynbótadóm frekar en gæðingakeppni þar sem möguleikar hans á að halda efsta sætinu eru meiri í kynbótasýn- ingu. Eigandi þessa guUgrips er Ernir Snorrason, læknir og hrossabóndi. Knapi á Hugin er fyrrverandi eigcmdi hestsins, Sigurbjöm Bárðarson. -HÓ Aldrei fleiri kynbótahross Kynbótahrossin á LM 2000 hafa aldrei verið fleiri en nú og mikil umræða er um að hækka inntökuskUyrðin. Menn hafa aðaUega verið að ræða um að hækka skUyrðin hjá 7 vetra hryssum og eldri en þar er fiöldinn langmestur. InntökuskUyrði inn á lands- mót fyrir 7 vetra flokk hryssna er í dag 8,05. Mjög ólíklegt er að inntökuskilyrð- um fyrir yngri hryssur verði breytt í framtíðinni. Markús stendur efstur í B-flokki Stóðhesturinn Markús frá Langholtsparti er efstur eftir forkeppnina sem fram fór í gær í B-flokki klárhesta, með 8,82. í öðru sæti er Snælda en hún fékk einkunnina 8,76 ásamt kynsystur sinni, Filmu. Valíant er í þriðja sæti, með einkunnina 8,72, og Víkingur, sem keppir fyrir hestamanna- félagið Sleipni, er í fiórða sæti með einkunnina 8,68. Glampi, sem átti hug og hjörtu áhorfenda, er í fimmta sæti með 8,67 en þegar þessi einkunn var lesin upp heyrð- ist óánægjubaul úr áhorfenda- brekkunni sem skifianlegt var þvl hesturinn sýndist vel þrátt fyrir smáhnökra í hæga töltinu. 1 sjötta sæti er Hrólf- ur með 8,57 en hann keppir fyrir Hestamannafélagið Sörla í Hafnarfirði. Fyrstu sjö hestamir í B- flokki gæðinga fara i A-úrslit og sjö hestar þar á eftir, eftir forkeppnina, í B-úrslit. Efsti hestur I B-úrslitum fer upp í A-úrslit. Sama gildir um A- flokk gæðinga. Samkvæmt landsmótsreglum má sami hestur, sem kemst inn á landsmót bæði sem kynbótahest- ur og í gæðingur, ekki keppa á báðum vígstöðvum í einu þegar til landsmóts kemur. Margir hafa verið að velta því fyrir sér hvorum megin Huginn frá Haga komi til með að spreyta sig en hann fór inn á LM 2000 bæði sem gæðingur og kynbóta- hestur með 9,05 fyrir hæfileika sem er met samkvæmt nýju UÐIN Hestamenn - bændur Það fæst meira en þig grunar í búðinni okkar. Líttu inn í heimsókn, heitt á könnunni. Sendum í póstkröfú um land allt. Sigurbjörn Báröar- son er knapinn. Kio Briggs á landsmóti Þeir vilja oft fá á sig einkennileg nöfn, hestamir sem keppa í kapp- reiðum. Einn þeirra er Kio Briggs sem keppir í 150 metra skeiði. Eig- andinn, Ásgeir P. Ásgeirsson, segir að Kio sé fyrirtakshestur og hann ætli sér að fara með hann á lands- mót til að bæta við reynslu sina í skeiði. Þess skal getið að hinn mikli skeiðkappi, Logi Laxdal, keppti á honum i 250 metra skeiði fyrir ekki svo löngu og náði 22,9 sek. Svo fólk átti sig á nafngiftinni þá er Kio Briggs undan Fanga frá Eyrar- bakka og Svörtu Maríu frá Hrauni. Ásgeir P. Ásgeirsson meö Kio Briggs. Gleði enn efst Gleöi heldur efsta sætinu í flokki fimm vetra hryssna með óbreyttar einkunnir frá því á vorsýningum. Yfirlitssýning fimm og fiögurra vetra hryssna fer fram á fostudag, kl. 13.15. - Einstaklingssýndar hryssur, 5 vetra: IS1995285030 Gleöi frá Prestbakka Litur: 7200, móálóttur, mós-óttur/ljós- Fyrsti eig.: Jón Jónsson, Prest-bakka. Eig.: Jón Jónsson, Prestbakka. Ólafur Oddsson, Mörtungu 2. F.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu. M.: IS1982286002 Gyðja frá Gerðum. Mál: 141 138 63 145 27,0 18,0. Hófamál: 8,3 , 8,0. Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 8,31. Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 9,5 - 9,5 - 6,0 8,96 Aðaleinkunn: 8,70. Hægt tölt: 9,00 IS1995287053, Gígja frá Auðsholtshjáleigu Litur: 2500, brúnn/mitli- Fyrsti eig.: Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Deildarási 15, Eig.: Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Deildarási 15. F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu. M.: IS1982287025 Hrafntinna frá Auðsholtshjáleigu. Mál: 135 134 60 139 26,0 18,0. Hófamál: 8,4 7,1. Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0- 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 7,91. Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 8,67 Aðaleinkunn: 8,36. Hægt tölt: 9,00. IS1995288026, Ösp frá Háholti Litur: 2220, brúnn/móstjömóttur. Fyrsti eig.: Már Haraldsson, Háholti. Eig.: Már Haraldsson, Háholti. F: IS1987157188, Þytur frá Hóli. M.: IS1984287015, Kylja frá Háholti. Mál: 139 137 63 145 27,0 17,0. Hófamál: 9,4,9,0. Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0- 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 8,13. Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 8,44. Aðaleinkunn: 8,32. Hægt tölt: 8,00. IS1995287055, Trúfrá Auösholtshjáleigu Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjömótt Fyrsti eig.: Gunnar Amarson, Deildarási 15, Eig.: Gunnar Amarson, Deildarási 15 F: IS1986186055 Orri frá Þúfu M: IS1988257700 Tign frá Enni Mál: 138 137 63 144 28,5 19,0 Hófamál: 9,1 , 8,3 Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5- 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 8,14 Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,5 8,39 Aðaleinkunn: 8,29 Hægt tölt: 8,50 IS1995286920 Hlínfrá Feti Litur: 1521 Rauður/milli- stjömótt glófext Fyrsti eig.: Brynjar Vilmundarson, Lækjarbraut 8, Eig.: Brynjar Vilmundarson, Lækjarbraut 8 F: IS1988158714 Kraflar frá Miösitju M: IS1988287547 Hrund frá Skálmholti Mál: 141 139 65 146 28,0 17,0 Hófamál: 9,3,8,1 Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0- 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 8,02 Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 8,43 Aðaleinkunn: 8,26 Hægt tölt: 8,00 IS1995287130 Sóldögg frá Hvoli Litur: 2500 Brúnn/milli- Fyrsti eig.: Margrét S. Stefánsdóttir, Hvoli 1, Eig.: Margrét S. Stefánsdóttir, Hvoli 1 F: IS1991185026 Goði frá Prestsbakka M: IS1991257647 Elding frá Víðidal Mál: 135 133 62 140 27,0 17,5 Hófamál: 7,8,7,9 Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0- 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 7,51 Hæfíleikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 8,68 Aðaleinkunn: 8,21 Hægt tölt: 8,00 Hestar frá Eyjum í fyrsta skipti Hestamannafélagið Gáski í Vestmannaeyjum tekur í fyrsta skipti þátt í landsmótinu. Tveir hestar eru skráðir í A- og B-flokk gæöinga. Um 30 félagar em í Gáska og mikill áhugi á hestamennsku í Eyjum. Töluvert er um að menn setji hesta sína í Herjólf og fari í ferðalög á fastalandinu eða tO keppni. Magnús Kristinsson, útgeröarmaður i Eyjum og Stoke-eigandi, er mikill áhugamaður um hesta og hefur komið sér upp glæsilegu hesthúsi eins og fleiri. Magnús ferðast töluvert á hrossum og lætur sig ekki muna um að fara með heilt stóð um borð í Heijólf til að þeytast um landið á hestum. ■?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.