Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2000, Blaðsíða 23
35
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 2000
DV Tilvera
Bill Cosby
63 ára
Hinn góðkunni
bandariski gam-
anleikari Bill
Cosby á afmæli í
dag. Cosby, sem
er orðinn 63 ára,
þarf vart að
kynna íslenskum sjónvarpsáhorf-
endum enda var hann fastur gestur
í stofum landsmanna á laugardags-
kvöldum um árabil. Þættimir um
Huxtable-fjölskylduna í Brooklyn
hafa reyndar verið töluvert endur-
sýndir að undanfomu, aðdáendum
væntanlega til sannrar ánægju.
Gildir fyrir fímmtudaginn 13. júlí
Vatnsberinn (70. ian.-18. febr.):
■ Þér gengur vel að ná
sambandi við einhvern
sem hefur verið fjar-
lægur imdanfarið og
sameiginlega gætuð þið komist að
gagnlegri niðurstöðu.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsl:
Þú gerir þér miklar von-
lir í ákveðnu máli og þú
gætir þurft að fóma ein-
hveiju til að ná settu
marki. Vertu varkár ef þú skipu-
leggur eitthvað með öðrum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríli:
Fmmkvæðið er hjá
öðmm i dag en þú
leggur sitthvað til mál-
anna og það verður
hlustað á þig. Happatölur þínar
em 6, 16 og 33.
Nautið (70. anríl-?0. mail:
/ Þó að þessi vika hafi
ekki byrjað vel verður
samt vet ágengt og
árangurinn verður
talsverður í vikulok. Þér gengur
vel í ástarmálunum.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
Einhveriar hindranir
y^^sem verið hafa á vegi
-V / þinum varðandi fram-
kvæmdir virðast nú
horfnar. Ný og betri þróun í per-
sónulegum málum þínum er hafin.
Krabbinn (22. iúní-??. iúin:
Ekki borgar sig að
| reyna aö ráða í hegðun
kunningja sem kemur
stöðugt á óvart. Betra
er að snúa sér að öðra fólki í dag.
Liónið (23. iúlí- 22. ágúst):
! Dagurinn byrjar vel og
þú ert bjartsýnni en
þú hefur verið lengi.
Ekki láta neitt uppi
um áætlanir þínar fyrr en þær
era komnar í höfii.
Mevian (23. áeúst-22. sept.i:
Þér miðar vel áfram á
eigin spýtur og virðist
^^V^th'tið hafa til aunarra
^ f að sækja. Vertu viðbú-
inn ófriði á milli ástvina.
Vogin (23. sept.-23. oktö:
J Þú heldur fast við þína
Oy skoðun og kemur það
V^r sér vel í vinnunni. Það
r f er bjart fram undan í
félagslífinu. Happatölur þínar era
2, 14 og 29.
Sporðdreki (24. okt.-?i. nóv.r
Þú ert ekki alveg örugg-
\ ur um stöðu þína á
M«|V>vinnustaðnum og getur
* ekki leyft þér að slaka
þar á. Kvöldið bætir þér það upp
enda verður þú alveg dauðuppgefinn.
Bogamaður (22. nóv.-2l. des.l:
M_Dagurinn viröist liða
J?7hægt og þú átt erfitt
með að einbeita þér að
\ vinnu þinni fyrri liluta
dagsins. Kvöldið lofar góðu varð-
andi félagslífið.
Stelngeitin (22. des.-19. ian.):
Fyrri hluta dags býðst
þér einstakt tækifæri í
vinnunni við einhvers
konar skipulagningar eða
breytingar. Þetta gæti haft í för með
sér breytingar tíl hins betra fyrir þig.
Vinkonan missir
sumarvinnuna
Mette-Marit Tjssem Hoiby missir
líklega sumarvinnuna sina af því að
hún er kærasta Hákonar Noregs-
prins. Mette-Marit hefur starfað í
fataverslun i Kristiansand en eig-
andinn vill ekki hafa forvitið fólk og
fjölmiðlafólk hlaupandi um búðina
bara til að horfa á afgreiðslustúlk-
una. Mette-Marit hafði samið við
eigandann um að hætta störfum ef
það fréttist að hún starfaði í versl-
uninni.
Mette-Marit, sem stundar há-
skólanám að vetrinum, hafði einnig
sótt um starf á útiveitingastað. Hún
fékk það ekki af ótta við að fjölmiðl-
ar og forvitnir yrðu of ágengir á
staðnum.
Rosie Perez
„Aöeins þeir verstu gleyma móöur
sinni á ögurstundu, “ heföi Elvis
getaö sagt um Perez.
Berst við eyðni
og móður sína
Rosie Perez lék á sínum tíma í
myndinni Do the Right Thing og
hafa gárungarnir sagt að ákvörðun
hennar um að vilja ekki hitta móð-
ur sina sem er eyðnismituð og dauð-
vona geti varla talist hið eina rétta.
Perez hefur sjálf löngum verið orð-
uð við baráttu gegn eyðni og því
kemur það mönnum á óvart að hún
skuli ekki hafa hitt móður sína í
nokkur ár.
„Verið svo væn að segja henni að
ég sé að deyja og vilji sjá hana einu
sinni enn,“ lét Perez eldri hafa eftir
sér, tíu bama móðir sem liggur nú
þungt haldin í einni af „bæjara-
blokkum" New York borgar. Rosie
hefur sagt á móti að hún hafi itrek-
að boðið fram aðstoð sína en fengið
afsvar.
Nýja vinkonan
segir Bruce upp
Bruce og Maria
Vinkonan er reiö yfir aö Bruce skuli ekki
ganga frá skilnaðinum viö Demi.
Óléttuorðrómur
um Whitney
Klefafélagi Bobbys Browns, eigin-
manns Whitney Houston, hefur það
eftir kappanum að söngkonan eigi
von á bami. „Ég er svo glaður að
hún skuli vera bamshafandi aftur.
En ég er hrædd um að fóstrið kunni
að hafa skaðast af öllu kókaíninu
sem hún hefur neytt,“ á Bobby að
hafa sagt við klefafélagann, John
Puelo. Bobby hefur setið inni síðan
10. maí vegna ölvunaraksturs.
Heitu ástarsambandi kvikmynda-
leikarans Bruce Willis og vinkonu
hans, Mariu Bravo, er lokið. Maria
er sögð hafa sagt Bruce upp þar sem
hann neitar að skilja við kvik-
myndadísina Demi Moore. Demi og
Bruce eru aðeins skilin að borði og
sæng.
Sjálfur hefur Bruce ekki viljað tjá
sig um lok sambandsins við Mariu
sem bandarískir fjölmiðlar hafa
greint vel og vandlega frá að undan-
íornu.
„Við höfum það ágætt. Látið mig
í friði,“ segir Bruce Willis við blaða-
menn.
Maria Bravo, sem er 32 ára Spán-
verji, er ekki bara sögð æf yfir þvi
að Brace skuli ekki ganga frá skiln-
aði við Demi heldur einnig vegna
meints áhuga hans á öðru kven-
fólki. Mögulegt þykir að Bruce úti-
loki ekki sættir við Demi sína. Ekki
hefur frést af því hvort hún sé
reiðubúin til sátta við eiginmann-
inn.
AEG
© Husqvama
Snarvitlaust
verð
Kæli- og frystiskápar
Takmarkað magn af pínulítið
\ útlitsgölluðum kæli- og frystiskápum
frá AEG og Husqvarna á
verði sem er allt að
50% lægra en
venjulega.
'é~" . — CrQ
yKæli- og frystiskápar
IIIIM.l .11 .UII1II1IL 1111
'mm