Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 5
Ifókus Vikan 28. iúlf til 3. áoúst lí f ið .&...tf—i.....i...b y...,a.......n....m....u„ JH sega aö Ihuga aö láta veröa af því aö kíkja loks inn því yfirhomminn og stuösnillingurinn Páll Óskar verður I búrinu og það er varla ann- aö en ávísun á gott djamm. Húsiö veröur oþn- að klukkan 23 sem þýöir að djammiö stendur lengi yfir og það er engin miskunn, fðlki er gert aö dansa. Jæja, fðlk sleppur kannski viö það en hver lætur tækifæri eins og Pál Óskar I búr- inu fram hjá sér fara. ■ STUÐ Á ASTRÓ Þaö verður upþhitun fyrir verslunarmannahelgina á Astró í kvöld og veröa dj Gumml Gonsales og Shagg bong- ótrommuleikari frá Afríku I megaham. Ljósa- dýrö og drykkir viö innganginn og tveir heppnir gestir geta unnið miða á þjóðhátið. •Krár ■ TÓNLIST Á GAUKNUM Hljómsveitin Kalk er með tónleika á Gauknum í kvöld en sveitin er gamla, góöa Klamydía X sem vann Rokkstokk svo eftirminnilega. Tónleikarnir hefjast klukk- an 21 og veröur kynnt efni af væntanlegri plötu. Þar meö er þó ekki allt búiö og um að gera aö líta inn. Undryð flytur stuömúslk I ball- stemningu eftir tónleikana og langt fram eftir nóttu. Það er því nóg að gerast á Gauknum I kvöld- g v ■ VEGAMÓT. HERB LEGOWITZ Herb Legowltz mun fara mikinn I kvöld og leika fyrir dansi. Fritt inn að vanda og mikið stuð. Ö!W\ ■ BIRDY Á AMSTERDAM Þaö verður diskórokkstemning á Café Amsterdam þessa helgina eftir stutt hlé. Þröstur á Mónó klæöir sig upp I búning dj. Birdy og skemmtir fólkinu. Æðislegt. ■ NORÐURLANDSSTEMNING Á KRINGLU- KRÁNNI Stuöbandiö Einn og sjötíu leikur af sinni alkunnu akureyrsku stemningu hressi- lega slagara. Stuðiö byrjar klukkan ellefu. ■ RÚNAR ÞÓR í FJÖRUGARÐINUM Rúnar Þór og hljómsveit hans leika I kvöld fyrir gesti staöarins og þarf enginn aö óttast þaö aö stemningin nái ekki góðum glr enda Rúnar annálaöur partíhundur. ■ STUÐ Á SPORTKAFFI Þeir félagar Dj Albert og Dj Siggi halda uppi stuöinu á Sportkaffi I kvöld eins og svo oft áöur. Ef þú vilt alvöru íþróttastemningu eins og hún gerist best er Sportkaffi staöurinn. Þú gætir meira að segja rekist á Þór Bæring á svæðinu. Nú er opiö til 4 á laugardögum ef fólk er I rétta gírnum. ■ GUNNAR PÁLL Á GRAND Tónlistarmaöur- inn Gunnar Páll sér um tónlistina á Grand Hót- el frá 19.15 til 23. Frábært. Böl 1 ■ LAND & SYNIR í LEIKHÚSKJALLARANUM Stórsveitin Land og synir tekur sumariö meö trompi eins og aðrar ballsveitir þetta sumarið og hefur fengið góöar viötökur. Nú eru strákarnir mættir I bæinn og spila á balli í Leikhúskjallar- anum I kvöld þar sem stemning og sveitaballa- svitinn ráða rikjum. ■ GAMMEL DANSK Á CATALÍNU Hinir stór- skemmtilegu strákar I hljómsveitinni Gammel Dansk eru þekktir fyrir aö kunna aö skemmta fólki og þaö er einmitt það sem þeir ætla aö gera á Catalínu I Hamraborg I kvöld. Gaman, gaman. ■ STUÐ Á NÆTURGALANUM Þau Hilmar Sverr- isson og Anna Vilhjálms- dóttir ætla að halda uppi stuöinu á Næturgalanum I kvöld eins og I gærkvöldi og . er búist við hörkustuöi. Hús- iö verður opnaö klukkan 22 j og eru stuðboltarnir hvattir I til að taka góða skapið með sér. D jass ■ TRÍÓ RICHARP GILLIS Á JÓMFRÚNNI NI- undu sumartónleikarveitingahússins Jómfrúrinn- ar viö Lækjargötu fara fram á laugardaginn kl. 16-18. Aö þessu sinni kemur fram tríó trompet- leikarans Richards Gillis sem er kanadískur en Háskólabíó frumsýnir í kvöld Simpatico sem býr yfir nóg af flottum leikurum. Stórleikaraorgía Bridges og Keener leika á als oddi. Matthew Warchus er ekki frægur í kvikmyndaheiminum og því ótrúlegt að hann skyldi fá stórleikara sem Nick Nolte, Jeff Bridges, Sharon Stone og Albert Finney til aö leika í myndinni Simpatico. Það er þó auðvitað ástæða fyrir því eins og öðru. Warchus er undrabam úr leik- húsinu og ef það er eitthvað sem HoUywood-liðið snobbar fyrir þá eru það leiklistargúru. Jú, Simpatico er upphaflega leikrit. Og leikskáldið er ekkert annað en Sam Shepard sem setti það sjálfur fyrst á svið árið 1994 i New York og var Ed Harris á meðal leikara. Myndin fjallar um félagana Vinnie (Nick Nolte) og Carter (Jeff Bridges). Fyrir 20 árum svindluðu þeir í hestaveðreiðum og græddu á þvi fúlgu fjár. Það rústaði aftur á móti vináttu þeirra og eyðilagði samband Vinnie við beibið Rosie (Sharon Stone). Núna er hún gift og Cart- er og þau virðuleg hjón meðal rika fólksins. Vinnie kallinn er aftur á móti búinn að sóa lífl sínu í drykkju. Hann er róni. Þegar hann hittir Ceciliu (Catherine Keener) sér hann leik á borði og ákveður að hefna ófara sinna. Leikaraúrvalið í myndinni er magnað þótt Sharon hafi lltið sýnt síðan hún glennti sundur á sér klofið í Basic Instinct og náði botninum í Gloria. Nick Nolte hefur leikið í gæðaræmum sem U-Turn, Affliction og The Thin Red Line að undanfornu. Jeff Bridges var útúrsvalur sem hinn útúrreykti Dude-inn í The Big Lebowski. Albert Finney kann ekki að klikka og Catherine Keener er sú allra flottasta í Hollywood i dag. The Real Blonde, Your Friends & Neighbo- urs og Being John Malkovich tala sínu máli. Simpatico er sem sagt DRAMA með STÓRleikur- um. af íslensku bergi brotinn. Aðgangur er ókeypis. Verkamenn allra landa sameinist og mætiö á djassinn. •K1a s s í k ■ ATONAL FUTURE Á AKUREYRI Tónlistarhóp- urinn Atonal Future verður með tónleika I Deiglunni á Akureyri I kvöld, klukkan 20.30. Hópurinn er skipaður sjö ungum íslenskum hljóð- færaleikurum og tónskáldum sem hafa starfað saman frá árinu 1998. Sérhæfir hópurinn sig I flutningi nýrr- ar íslenskrar tónlistar og notar oft óhefðbundin hljóðfæri. ■ ÁRBÆJARSAFN Það veröur Ijúf stemmning I Árbæjarsafni í dag þegar Pétur Jónasson kemur fram ásamt Helgu Aöalheiöi Jónsdóttur blokk- flautuleikara. Þau munu flytja endurreisnar- og barrokkverk. Þetta eru fyretu opinberu einleiks- tónleikar Helgu eftir að hún lauk námi I vor. ■ MÝVATN Kl.21 verða fjórðu sumartónleik- arnir við Mývatn. Arnaldur Arnarson gítarleik- ari leikur I Reykjahlíöarkirkju tónlist frá Spáni og Suöur-Ameríku, ásamt Islenskum þjóðlaga- útsetningum fyrir gltar, eftir Jón Ásgeirsson. Aðgangseyrir kr. 800. •Sveitin ■ GEIRMUNDUR í ÚTHLH) Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur I Réttinni, Úthlíö, I kvöld. Þaö er alltaf stuð þar sem kóngur skag- firsku sveiflunnar spilar. ■ SÓLDÖGG í SJALLANUM Stórsveitin Sól- dögg hefur nú lagt land undir fót og er mætt I höfuöstað Norðurlands. Sveitin leikur I Sjallan- um á Akureyri I kvöld og þó þaö verði kannski ekki eins dýrvitlaust og hjá Bubba og félögum I Utangarösmönnum má vlst telja aö Beggl láti til sln faka I kvöld. ■ HAFRÓT Á LUNPANUM Hljómsveitin Hafrót heldur uppi stuöinu á Lundanum I Vestmanna- eyjum I kvöld og þarf enginn að hafa áhyggjur af stuöleysi, eöa hvaö, Johnsen? ■ 2 HEIMAR Á AKUREYRI Þaö er rokkkvöld á Odd-vltanum á Akureyri I kvöld og fær gamla, góöa rokkiö aö hljóma hjá sveitinni 2 heimar. Gott I gogginn. ■ BINGÓ Á RÁNNI Bingó frá Borgarnesi er hljómsveit sem fáir kunna deili á en hún mun engu aö síöur spila á Ránni í Keflavík I kvöld. Góöar stundir á Ránni. ■ DRAUGARÖLT Á HÓLUM Klukkan tíu I kvöld verður farið á draugarölt á Hólum í Hjaltadal og standa vonir til aö Galdra Loftur, barn vinnukonunnar, Otti og sögufrægir bisk- upar sláist meö I för er á líöur gönguna. Spúkei. ■ FÉLAGSHEIMLIÐ, GRUNDARFIRÐI Skíta- mórall mætir I fjörðinn I kvöld. Áhöfnin á Run- ólfi og stelpurnar I Sæfangi mæta og tjútta. ■ HESTABRÆÐINGUR Á HÓLUM í HJALTA- DAL Sýningin Hvaö ungur nemur gamall tem- ur stendur á milli 14 og 16 á Hólum I Hjalta- dal I dag. Um er aö ræða dagskrá þar sem sýnd verða gömul vinnubrögð sem öll tengjast hestum á einhvern hátt. Smlöaöar veröa hagldir, unnið úr hrosshári, gert viö klyfbera, smíðaðar skeifur, járnaður hestur og lagfærð hestakerra. Auk þess mun Kristján Eiríksson Islenskufræöingur tengja þessi gömlu vinnu- brögö Islenskum orötökum. ■ HÁTIP JARÐAR VIP ÚLFARSFELL Góöum árangri viö uppgræöslu undir merkjum Skll 21, sem snýst um aö nýta lífrænan úrgang sem fellur til I daglegum rekstri, verður fagnað við Úlfarsfell. Dagskráin stendur frá 13-17. ■ JAGÚAR Á EGILSSTÓÐUM Stórsveitin Jagúar er á hringferö sinni um landiö og er nú komin til Egilsstaða þar sem hún spilar á Orm- Inum I kvöld, klukkan 22. Hörkustuö á Ormin- um. ■ JAGÚAR Á HM CAFÉ Hljómsveitin Jagúar, sem kynnir sig um þessar mund- ir sem fönk-risa er spili al- vöru-fönk, mun halda tón- skemmtan á HM café á Sel- fossi. Þeir félagar taka þó ekki einungis stórt upp I sig þvl eins og allar stórar BALLsveitir eru þeir meö upphitunarhljómsveit - piltana I MITH. Skemmtunin hefst kl. nlu. ■ KAFFITÍMOR. EYJUM Johnny on the North Pole spila fyrir dansi á Kaffl Tímor, Vest- mannaeyjum. Svaka stuö og góður mórall. ■ KOS VIP POLLINN Hljómsveitin Kos leikur á veitingastaönum Viö Pollinn, Akureyri, I kvöld. Eillf gleði með Kos. ■ PENTA Á AKRANESI Já, íbúar Akraness, það er komið að þvi. Loksins er komin hljóm- sveit I bæinn og hún ekki af verri endanum. Hljómsveitin Penta mætir I kvöld og leikur af alkunnri snilld á Breiðlnni þar sem allt veröur eflaust geggjaö. ■ SKRIPJÖKLAR Á HREPAVATNI Gömlu stuöhundarnir I Skriöjöklum eru skriönir út úr hreysinu og leika I kvöld I Hreðavatnsskála. Gaman, gaman. ■ SKUGGA-BALDUR Á PATREKSFIRÐI Skugga-Baldur mun spila vinsælustu tónlist síðastliöinnar hálfrar aldar, allt frá Presley til Abba til REM, á Rabbabar(a)num. Miðaverö 500 kall. ■ Á MÓTI SÓL Á SELFOSSI Hljómsveitin Á móti sól er mætt í höfuðvigi Skítamórals og leikur I Inghóli á Selfossl I kvöld. Þaö er alls- endis óvlst hvort þeir ná aö feta I fótspor Sel- fosskónganna en búast má við hörkudansleik engu að síöur. ■ EGILSBÚP NESKAUPSTAP Þaö verður uP(> hitun fýrir hið margfræga Neistaflug I Egilsbúð i Neskaupstað I kvöld og munu Gleðigjafarnir góökunnu sjá um fjöriö. Tomml Tomm og Milli verða I stúkunni til 3 en miöaverö er 700 kall og ókeypis inn fyrir miönætti. •Leikhús ■ ÍR-HÚSH) ENDURLÍFGAÐ í kvöld, kl. 20, veröur aftur líf og fiör I ÍR-húsinu viö Túngötu. Hópur fólks: listverksmiðja, frumsýndi húsiö I gær en þau eru búin að taka þaö undir sig fyr- ir galleri og leikhús. I kvöld, 28. júlí, veröur önnur og síðasta sýning þar sem átta manns, leikarar og dansarar, sýna heimspekilegt dansleikhús, auk þess sem tónlistarmenn hópsins flytja tónlist undir. Ókeypis Inn. Allir velkomnlr! •Kabarett ■ FRÍMERKJAKEPPNI Á Kjarvalsstööum stendur yfir viöamikil frímerkjasýning. Þar eru 8 sölubásar og þar veröa Islandspóstur, Fær- eyjapóstur og Thorvaldsensfélagið meö bása. En hápunktur dagsins er án efa kl. 10 þegar keppni norrænna unglinga í frímerkjafræðum fer fram. íslendingar hafa tvisvar unnið farand- bikarinn, Elginn, og nokkrum sinnum komist nærri því. Annars er sýningin opin frá kl. 10- 18 I dag. •Sport ■ LÍNUSKAUTAHOKKÍ í SKAUTAHÖLLINNI Fyrsta keppnin hérlendis I línuskautahokkii veröur I Skautahöllinni I Laugardal I dag og hefst hún klukkan 11. Keppt verður I fjórum flokkum, 10 ára & yngri, 11-13, 14-16 & 17 ára og eldri. Þrír eru I hverju liði og er heimilt aö hafa einn varamann ef ókaö er. Skráning I mótiö fer fram I skautabúðinni Contact, Suð- urlandsbraut 20, s. 588 6868. Keppnisgjald er kr. 1000 fyrir lið I hverjum flokki. •Feröir ■ VIPEY Helgargangan I Viðey verður að þessu sinni um Vestureyna. Farið verður með Viðeyjar- ferðjunni kl.14, en gangan hefst við kirkjuna kl. 14.15. Margt er að sjá úti I eynni og munu göngugarpar koma fróöir til baka eftir tvo tíma. Fólk er beðiö aö búa sig eftir veöri, einkum til fótanna. Gjald er ekki annað en ferjutollurinn, sem er kr.400 fyrir fulloröna og kr. 200 fyrir börn. ■ JURTATÍNSLA Krlstbjörg Kristmundsdóttir náttúrulæknir gengur meö gesti Alviðru laugar- daginn 29. júll milli tvö og fjögur og kynnir jurt- ir og seyöi til hreysti og lækninga. Boðiö verö- ur upp á kaffi og kleinur. Verö 500 fyrir full- orðna, 300 fyrir 12-15 en fritt fyrir þau yngstu. mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.