Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Qupperneq 2
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 ÍU"V so ðftlar DV-bílar hafa verið að prófa dálítið mótorhjól og fleiri tæki að undafómu eins og glöggir lesendur hafa eflaust áttað sig á. Nýjasta viðbótin í þeim efn- um er Suzuki GSX1300R Hayabusa, en það er stærsta og hraðskreiðasta kappaksturshjólið í dag. Nafhið Haya- busa kemur frá Japan og er nafn á fáikategund, en hann steypir sér á flugi og nær þannig hátt í þrjú hundr- uð kílómetra hraða á klukkustund. 175 hestöfl þætti gott í hvaða sportbíl sem er en þegar við erum að tala um 215 kílóa mótorhjól er krafturinn orðinn gífurlegur enda hafa þessi hjól verið vinsæl kvartmíluhjól síðan þau komu á markað í fyrra og em að fara kvartmíluna nánast óbreytt á vel und- ir tíu sekúndum. Ekkert venjulegt hjól Það er ekki laust við að örlítill beyg- ur komi í mann aö setjast á þetta hjól, vitandi af öllum þeim krafti sem kraumar undir niðri. Taka þarf í kúp- lingu til þess að hægt sé að ræsa hjól- ið og komið í gang malar það eins og köttur í hægaganginum. Aðeins snúið upp á rörið og nú öskrar það á þig eins og bengaltígur. Sett í gir, kúplingin sett varlega út i tengipunktinn og hald- ið þar smástund til að æða ekki áfram og þú er kominn af stað. Þetta var ekk- ert svo rosalegt, var það nokkuð? Hjól- ið virkar minna og léttara þegar mað- ur er kominn af stað. Skipt upp i ann- an og snúið upp í þrjú þúsund snún- inga og úps, strax komið yfir lögleg hraðamörk innanbæjar. Heyrðu, vin- ur, þetta er ekki XJ600 eins og þú keyr- ir venjulega, er það? Radarvarinn læt- ur stöðugt frá sér heyra og greinilegt að það er nóg að gera hjá lögreglunni við að hraðamæla í dag. Best að koma sér eitthvað út fyrir borgarumferðina ef þú vilt sjá hvað þetta hjól getur. Tilbúlnn tll flugtaks? Komið út fyrir borgina og auður vegurinn fyrir framan þig. Gefin tæp- lega hálf gjöf og skipt upp um nokkra gíra, og hvílikt tog! Nokkrar afliðandi beygjur fram undan og hjólið rennur átakalaust í gegnum þær án þess að lagt sé mikið á það. Langur beinn kafli, rörinu snúið upp i tvo þriðju gjöf og flugtum látinn vita að þú ert tilbú- inn til flugtaks. Hjólið togar gífurlega þótt að það sé aðeins á 5-6000 snúning- um og smáhnykkur á bensíngjöfina og hjólið kippist af stað úr 120 í 180 kíló- metra hraða. Fimmti gír, 9000 snúning- ar og þú lítur á hraðamælinn, 280 kíló- metra hraði, og þú átt sjötta gírinn enn eftir!!! Hrikalegt tog Það er greinflegt að maður þarf að vanda sig dálítið að keyra þetta hjól og þá helst með hráan kraftinn í huga. Togið í hjólinu er alveg hrikalegt og það þarf engan botnsnúning tO að rífa það áfram. Það er gott með endingu mótorsins í huga að þurfa ekki að vera aOtaf á hvinandi snúning tO að eitt- hvað gerist. Ef eitthvert hjól hefur ver- Hayabusa þykir ansi sérsfök í útliti og þá sérstaklega trjónan sem er löng og mjó, enda leystu þeir þaö aö hafa tvöföld aöalljós meö því aö setja annaö ofan á hitt í stað þess aö hafa þau hliö viö hiiö eins og geng- ur og gerist. Suzuki GSX1300R Hayabusa: ekki fyrir óvana! Hayabusan er hönnuö í vindgöngum eins og sést greinilega þegar horft er á þaö. Takiö eftir loftgötunum þremur á hliö hjólsins og inntökunum fyrir loftiö á blöndungana viö hliöina á stefnuljósunum. DV-myndi E.ÓI. ið smíðað sem gerir þaö að verkum að þú færð skósíða handleggi af akstrin- um er það þetta hjól. Það er ekkert sér- lega vOjugt upp á afturdekkið og viO bara taka strikið áfram og því verður þú að halda þér vel. Eins þurfti ég að passa mig þegar skipt var og krækja vel með þumlinum um leið og tekið var í kúplingu tO að missa ekki tökin, og ég er svo sem enginn aumingi. Vindkljúfur hinn mesti Bensíngjöfin er mjög létt og það þarf að passa að slá alveg af henni áður en bremsað er með henni. Ef það er ekki gert og hjólið enn á smágjöf, togar það sig áfram, jafiivel þótt tekið sé vel í bremsuna. Frambremsan vfrkar mjög vel enda nauðsynlegt með alla þessa orku í huga. Sex stimpla dælur og stór- ir diskar tryggja nægOega bremsu- krafta. Afturbremsan er dálítið stif og kannski ekki að ósekju því að það væri ekki gott fyrir heOsuna að læsa henni óvart. Yfirbyggingin er hönnuð í Sex stimpla bremsudælur eru ekki kostur heidur nauösyn á þessu hjóli. vindgöngum og tekur mjög lítinn yind á sig og nánast enginn munur á lífOli eða mikOli ferð. Hliðarvindur hefur sama og engfri áhrif og þótt stórum vörubfl sé mætt klýfur það vindmúr- inn frá honum eins og að drekka vatn. Það eina sem mætti kannski bæta varðandi loftflæði er að setja stærra gler á kúpuna tfl að taka betur þann vind sem kemur á axlimar. ÖrlitOs titrings varð vart frá mótor á 4-6000 snúnmga bilinu en hann leiðir ekkert upp i stýri eða fætur. Ekta hraðbrautarhjól Þrátt fyrir kappaksturslagið er áset- an góð á því og þú þreytist lítið, jafh- vel á löngum akstri. Maður situr vel fram á hjólið og því reynir það dálítið á hendur i innanbæjarakstri, en þegar komið er upp í þriggja stafa tölu á hraðbrautinni hverfur átakið og snýst raunar við þegar gefið er í. Sætið hafl- ar örlítið fram og það var sama hvað maður reyndi, alltaf rann maður Góð sala hefur verið í nýju Hyundai Accent-bflunum hjá B&L aö undanförnu en þeir voru kynnt- ir hér í byrjun sumars. Accent 1,5 lítra er uppseldur en ný sending er væntanleg á allra næstu dögum. Nokkrir nýir bOar eru væntanleg- ir frá Hyundai, Starexinn kemur nú með intercooler og sjálfskipt- ingu og jepplingurinn Santa Fe er væntanlegur í október en fyrsta sendingin af honum er að verða uppseld. Nýr fjölnotabíll Hyundai Trajet er einnig nýr bOl frá Hyundai sem með honum skefl- ir sér út í samkeppnina á 7 manna fjölnotabOunum af fuflum krafti. Trajet þýðir ferðalag á frönsku en bfllinn var frumsýndur á bOasýn- ingunni í London. Hægt verður að velja um tvær vélar í bOnum, 2 lítra og V6,2,7 lítra, og einnig er væntan- leg 2 litra einbunudísflvél seinna á árinu. fremst á það þótt reynt væri að færa sig aftur. Það er reyndar þægflegasta ásetan eftir aflt saman. Fjöðrunin er góð þótt hún sé nokkuð stíf og kostur að geta stiflt hana eftir þyngd öku- mannsins. Speglar eru stórir og skaga vel út enda gott útsýni nauðsynlegt á hjóli sem þessu. Frágangur er aflur hinn besti og hvergi missmíð að sjá. Stórt handfangið fyrir aftursætisfar- þegcinn er eins í laginu og vindskeið og með því að sverfa aðeins úr aftursætis- skelinni þarf ekki að taka það af eins og sumir gera tfl að koma henni fyrir. Maður heföi helst þurft aö fá lánaö- an flugvöllinn undir reynsluakstur á þessu hjóii. Aðelns fyrir vana ökumenn Þetta hjól er aðeins fyrir vana öku- menn og jafnvel þá verður að setja sér mörk þangað tfl búið er að kynnast hjólinu. Umboðin þyrftu hreinlega að selja þessi ofurhjól með námskeiði á brautum erlendis ef tryggja ætti það að óvanir setjist ekki upp á það. Jafhvel þótt þú haffr keyrt eitthvert mótorhjól áður skaltu ekki halda í eina mínútu að þetta sé eitthvað fyrir þig, nema þú sért eitthvert undrabam eins og Val- entino Rossi. Krafturinn togar það áfram og leitast við að rétta það í upp- rétta stöðu. Ef þú ætlar að gefa í hálfii- aður í gegnum einhveija beygjuna er eins gott að þú vitir nákvæmlega hvað hjólið gerir. Fyrir þá sem hafa áhuga á að verða sér út um svona grip ættu að Bílaframleiðsla í Kóreu slær met Ný spá bendir tfl þess að bOafram- leiðsla í Kóreu muni halda áfram að vaxa og ná 3,16 miOjón bOum á þessu ári en það er í fyrsta skipti sem kóresk bOaframleiðsla nær 3 miOjóna markinu. Kóreska bflarannsókna- stofnunin spáir því jafnframt að árið 2001 verði bflaframleiðsla þar í landi komfri í 3,43 miOjónir bfla á ári, mið- að við áframhaldandi endurskipu- lagningu í rekstri bflaframleiðanda og aukna áherslu á markaössetningu. Árin 1996 og 1997 fór kóresk bfla- framleiðslan undir 2 miOjónir bfla á ári sökum erfiðleika á erlendum gjaldeyrismarkaði. Aukin bflasala er Suzuki GSX1300R Hayabusa Vél: 4 strokka, vatnskæld fjórgengis- vél með tveimur yfirliggjandi knastásum. Rúmtak: 1299 rúmsentímetrar. Þjappa: 11:1 Hestöfl: 175 v. 9800 sn. mín. Tog: 136 Nm. v. 7000 sn. mín. Gírkassi: 6 gíra. Keöja: 112 hlekkja. Lengd: 2140 mm. Breidd: 740 mm. Hæö: 1155 mm. Hjólhaf: 1485 mm. Veghæö: 120 mm. Sætishæö: 805 mm. Þurrvigt: 215 kíló. Fjöðrun framan: Tvöföld stillanlegir, „up-side down“ demparar Fjöörun aftan: Einfaldur með 5 mism. stillingum. Bremsur: Diskar framan og aftan. Dekk framan: 120/70 ZR17 Dekk aftan: 190/50 ZR17 Bensíntankur: 22 lítrar. Verð: 1.250.000 kr. Umboö: Suzuki-umboðiö. Svert afturdekk, tvöfalt pústkerfi og vindhlíf yfir aftursæti einkenna hjól- iö aö aftanveröu. gera það strax, áður en að þau verða bönnuð, eða tjúnuð niður eins og gerð- irst með V-Maxið um árið. Verðið, 1.250.000 kr., er alls ekki mikið fyrir slíkan grip sem þennan og því ekki óraunhæft að bæta hundraðþúsund- kafli við og skefla sér tfl Englands á námskeið. -NG Plúsar: Tog á lægri snúningi, klýfur vel vindinn. Mínusar: Afturbremsa, meira til að sýnast. því að hluta tflkomin vegna batnandi efnahags. Fjárfestingarsjóðurinn Daehan sagði í skýrslu sinni nýverið að aukn- ing í bflasölu myndi halda áfram tfl ársins 2002 og að aukningin yrði að meðaltali 10% á innlendum markaði en 6% á erlendum mörkuðum. Á fyrri helmingi þessa árs jókst bflafram- leiðsla í Kóreu um 22,5%, í 1,49 mfllj- ónir bfla, og voru Hyundai Motors þar af með 46,3% markaðshlutdefld innanlands á fyrstu sex mánuðum ársins 2000. BOaiðnaður í Kóreu tók mikinn vaxtarkipp árið 1975 þegar Hyundai Motors þróuðu fyrsta bflinn og fékk hann nafnið „Pony“. Bílaöldin hefur siðan sett mark sitt á Kóreu og sést það best á mjög aukinni bOaeign þar í landi. Árið 1985 fór fjöldi skráðra ökutækja yfir 1 mflljón en árið 1997 voru þau orðin meira en 10 mifljónir. BOaframleiðsla er nú einn helsti iðn- aður Kóreu og var árið 1997 7,5% af hefldarútflutningi þjóðarinnar. -NG Hraðamælir sem sýnir 350! Ég efast um aö til sé nógu langur beinn kafli í vegakerfi landsins fyrir slfkan hraöa. Trajet er örlítið stærri en VW Sharan og er með stóru farangursrými. Mikil sala í Hyundai-bílum - nokkrir nýir bílar væntanlegir I I I I I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.