Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Síða 3
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 Vespurnar þeirra Helgu og Gunnars eru með gamla laginu en margar af nýjustu módel- unum, og sérstak- lega þær japönsku, eru mjög nýstárlegar í útliti. Á vespu í vinnuna - langar til að stofna vespuklúbb á íslandi Nokkuð hefur borið á því að undan- fómu að vespur séu famar að sjást á götunum í auknum mæli. Eflaust hefur góð tíð haft eitthvað með það að gera en mörg þessara farartækja em gömul hjól sem dregin hafa verið út úr skúrum og gerð ökufær á ný. Helga Ólafsdóttir er stoltur eigandi Piaggio 125 vespu sem er ítölsk vesputegund með gamla laginu. Hjólið hennar er reyndar svo að segja nýtt, kom á götuna 1998. Helga átti sjálf vespu fýrir tiu árum og þegar nauðsyn- legt var að bæta við öðm farartæki á heimilinu var ákveðið að láta gamlan draum rætast aftur og varð því vespa fyrir valinu. „Ég átti gamia Piaggio- vespu fyrir einum 12 árum og það var aldrei spuming um að fá sér slflrt tæki aftur,“ segir Helga. Kunningi hennar, Gunnar Þór Amarson, á lika eina nýja Piaggio 50 sem hann keypti í Danmörku í sumar. „Ég var á hjólinu nokkrar vik- mr úti í Kaupmannahöfn," segir hann. „Þar er miklu betur búið að slíkum tækjum og maður er eldfljótur á milli staða.“ Helga segir reyndar að hún fmni mun á þvi að aka vespunni sinni núna og fyrir tólf ámm, það sé miklu meira tillit tekið til mótorhjóla í dag. „Margir hafa lika komið að máli við mig þegar ég hef þurft að stoppa á hjólinu einhvers staðar og viljað segja mér frá gömlu vespunni sinni sem þeir áttu fyrir mörg- um árum.“ Á sjötta og sjöunda áratugn- um var mikið af slikum farartækjum í umferð á íslandi og vora þau meðal ann- ars notuð til sendiferða hjá ríkisstofhun- um og í eina tíð var hægt að fá Victoria- vespur leigðar í Reykjavík, upp úr 1950. Ætla að stofna vespuvinafélag „Okkur fannst að þetta gæti verið sniðug hugmynd þar sem þessum tækj- um virðist vera að fjölga mikið. Þetta em sniðug tæki í mnferð og komast hvert sem er, eyða nánast engu og aldrei vandamál með bílastæði. Tryggingamar era náttúrlega í hærri kantinum en samt ekki eins og á mótorhjólunum sem em bókstaflega fáránlegar. Einnig vant- ar allar reglugerðir fyrir hjól af þessari stærð. Þegar nýja ökméttindalöggjöfm kom til afgreiðslu var til dæmis ökurétt- indaflokki Al, sem er alis staðar í Evr- ópu utan íslands, sleppt úr en hann er einmitt ætlaðm fyrir tæki eins og þessi. Svona klúbbur gæti meðal annars haft það á stefhuskrá sinni að ýta á eftir hagsmunamálum vespueigenda,“ sögðu þau að lokum. Þau Helga og Gunnar Þór hvetja alla vespueigendur til að hafa samband við sig á netfanginu vespm@visir.is og ef viðbrögðin verða góð verðm haldinn stofhfundm Vespuvinafélagsins fljótlega. -NG T Silverstone 2 Spa 3 Hockenheim 4 Núrburgring 7 Magny-Cours 5 Hungaroring 8 Monaco 6 Barcelona 9 Monza Trukkarnir í Formúlunni í formúluheiminum þarf oft aö keyra mikiö áður en vélar kappakstursbilanna fara í gang. Fyrir hverja keppni þarf að koma fyrir trukkalest sem inniheldur milljarða virði af tækjum og bílum. Eins og búast má við á þessu sviði hátækninnar er skipulagning ferðalaga þeirra mikil um sig og það flókin að margra mánaða undirbúning þarf fyrir hvern viðburð. Þúsundir hluta, allt frá bílunum sjálfum niður í eyrnapinna fyrir ökumennina, eru í bilunum þegar þeir fara frá höfuðstöðvum liðanna og hver þeirra þarf að vera á sínum stað svo auðvelt sé að finna hann. Skipulag flutnings... Bilargeta veríð fluttirán vængja, undirplötu, vélar og girkassa. Tékklisti fyrir keppni 1. Tveir keppnisbílar. 2. Einn varabíil. 3. Vara- ökumannsrými. 4. Fimm sett af vængjum, fjöðrunarkerfi, gírkössum, stýrishjólum o.fl. 5. Þrjátíu sett af bremsukerfum. - og til a> gera fietta áhugavert: 6. Réttu merkingamar-mismunandi auglfsinga- lög um tóbak eru i hverju landi. ' 0’ Ferjur, fædi og frágangur Liðin sjá sjálf um ferðir með ferjum en jafnvel Formúla 1 fær ekki fyrirgreiðslu í tollinum. Þegar flogiö er meö búnað sjá skipuleggjendur keppninnar um Þyrstir þjónusi 30 kassar af gosdrýkkjum eru fluttir í bílunum en fæöi, og mikið af því, er keypt á hverjum stað. Til að lita vel út eru bílamir sprautaðir á hverju ári og skipt um þá eftir tíu ára þjónustu. þaö. 241 ser ti ma vara I þess að allt kemur á réttum tíma á staöinn. Grafík © Russell Lewis COMPAQl yfírburðir Tæknival Benetton fer með sex trukkal á hveija keppni. Fyrstir á svæðið eru húsbílarnir en þeir þurfa ai vera komnir 5-6 dögui fyrir kepþi Viðgerðar- Yfirbygging Aðstoðarlið Húsbílar trukkur og varahlutir Fyrstir inn, siðastir út. Trukkarnir fara frá keppni á sunnudagskvöldum en húsbílarnir á mánudagsmorgnum. > Eldsneyti: Bensín- og vélaframleiðendur koma sjálfir með sína trukka á svæðið. 'Keppnir lengra í burtu, eins og Suzuka, Japan. 10 San Marino 11 A1-Ring 10% Trukkar fra Bretlandi flytja 30 tonn af búnaði um 50.000 kílómetra vegalengd á hverju keppnistímabili. Prófunarlið fara álfka vegalengd. Í Fyrir utan venjulegt viðhald getur ýmislegt gerst um keppnishelgi. Hvernig ætli aöstaðan sé miöað viö aðstöðuna heima? Benetton Formuía 1 Bilar eru geymdir i lofti flutningavagnanna. Varahlutum, verkfærum og búnaði er komið fyrir i hveiju einasta lausu rými bllsins. yrum... mia. « Sex hjóla MAX. Husqvarna á nýjum stað - Gagni á Akureyri kynnir ný torfærutæki Husqvarna er þekkt keppnishjól og vann meóal ann- ars heims- meistaratitil í flokki 250 rúmsenti- metra endúróhjóla Husqvama-mótorhjólin eru nú aftur fáanleg á íslandi eftir nokkra bið, en Gagni á Akureyri tók við umboðinu í vor og hefur salan ver- ið lífleg að sögn umboðsmannsins. Husqvama er þekkt keppnishjól og vann meðal annars heimsmeistara- titil í flokki 250 rúmsentimetra endúróhjóla í ár. Þessi sænsku hjól eru nú framleidd af MV Augusta / Cagiva Group á Ítalíu, en þeir hafa eiga það sameiginlegt að geta siglt á vatni, farið yfir djúpa lausamjöl, mjög þýft og mishæðótt landslag og mýrar, auk þess að geta ekið í mikl- um halla eða allt að 45 gráðum. Fjöðrunin er eingöngu fólgin í mjúkum og belgmiklum hjólbörðum með lágum loft- þrýstingi auk mjúks sætis. Bílunum er stýrt með stöng- um, líkt og á jarðýtu og er hægt að taka mjúkar beygjur eða jafnvel snúa á punktinum með því að bremsa alveg öðrum megin. Einnig býður Gagni upp á rafdrif- in sexhjól fyrir fatlaða sem gerir þeim kleift að komast út fyrir gang- stéttir í þónokkrar ófærur, eða jafn- vel snjó. Þau hjól má einnig nota innanhúss þar sem að stærð þeirra er nánast sú sama og stærð rafdrif- inna hjólastóla. -NG verið framarlega í framleiðslu keppnis- hjóla, „trail“ mótorhjóla og vespna. Verðið á hjólum frá Suður-Evrópu er einnig hagstætt vegna lágs gengis og minni launa- kostnaðar sem sést vel í verði á Husqvarna, t.d. eru 250 hjólin á und- ir 500.000 kr. og stærri hjólin á næsta hundraðþúsundi. Sexhjól sem torfærutæki Fyrir réttum mánuði tók svo Gagni við umboöi fyrir sex hjóla torfærubíla frá Recreative Industries í Bandaríkjunum. Megin- útfærslurnar eru þrjár, sem allar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.