Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 12 ÁGÚST 2000 *■* Kynningarakstur Volvo S80 T6: Hraðskreiöur og léttkeyrandi - með afbragðs hemlunargetu Allt er viö höndina fyrir ökumanninn og hann þarf ekki aö taka hönd af stýri til aö stilla útvarpiö eöa svara í gæludýrið (gemsann) - þessu verður öllu þjónað á stýr- ishjólinu meö einum fingri. rétt um 40 metr- ar. Og læsivöm- in tryggir fulla stjórn á bílnum allan tímann. Sálfræöilegt atriði En S80 T6 og félagar hans í hraðskreiðum, léttkeyrandi og Fyrir skömmu leitaði Umferðarráð eftir því við Spöl hf. að ökunemar fengju að aka ókeypis í æfingarskyni um Hvalfjaröargöng. Þeirri málaleit- an var tekið vel og varð það úr að Spölur hf. gefur nú hveijum öku- nema fría ferð um göngin með kenn- ara sínum. 1 nýrri námskrá um al- menn ökuréttindi er kveðið á um markvissa þjálfun við sem fjöl- breyttastar aðstæður, meðal annars akstur um jarðgöng. Ökukennarar munu fá í pósti nánari kynningu á þessari tilhögun og meðal annars sér- stakt eyðublað fyrir hvem ökunema en það er svo stimplað ásamt öku- námsbók af gjaldverði Spalar hf. Það er von Umferðarráðs, Ökukennarafé- lags íslands og Spalar hf. að þetta stuðli að eflingu ökunáms og betri undirbúningi ökunema í framtíðinni. Ný umferðarmerki Umferðarráð hefur einnig gefið út hefti um ný umferðarmerki, m.a. nýtt merki um lágmarksbil á miili bíla. Slikt merki verður til dæmis sett upp við jargöng eins og Hval- fjarðargöngin. Hægt er að nálgast það hjá skrifstofu Umferðarráðs í Borgartúni 33 en fólk utan höfuð- borgarsvæðisins getur einnig pant- að það í pósti til sin með þvi að hringja í síma 562-2000 eða í tölvu- pósti í postur@umferd.is -NG Þegar skoðaðar em drossíur af yþeirri stærðargráðu sem gæfi nærri 9 fermetra skugga ef ljósið skini ná- kvæmlega beint ofan frá er spuming hvaða mælikvarða á að nota; alltént er ljóst að ekki er hægt að líta þær sömu augum og minnstu bílana. í stuttri kynningu er líklegast að um- fjöllunin verði kannski helst upptaln- ing á öllu því sem í svona bíl er að fmna. Samt er rétt að byrja á byrjuninni og segja frá því að Volvo S80 T6 er lúxusdrossía í háum gæðaflokki sem samt hefur tekist að halda I þann ágæta kost að vera skemmtilegur Bíll af þessari stæröargráðu er rúm- góöur og þægilegur, líka í aftursæti. akstursbíll. Stundum vill brenna við að dýrir, stórir bílar hafi misst þann eiginleika að veita ökugleði og það er skaði. S80 T6 er með fremur netta sex strokka vél, aðeins 2,9 lítra, en með S80 T6 er virðulegur hvar sem á hann er litiö. Þetta er kannski þaö sjónarhorn sem aðrir ökumenn sjá oftast. öruggum flokki eru þeirrar náttúru að manni finnst minna máli skipta að aka þeim hratt heldur en mörgum sem minm eru um sig - og státa kannski því miður ekki af al- veg eins miklu akst- ursöryggi. Þetta er sálfræðilegt atriði - að vita sig geta gripið til orkunnar fyrir- varalaust þegar á þarf að halda virkar róandi á aksturslag- ið. Volvo S80 er vel búinn bíll í hvivetna: með læsivarðar bremsur og rafeinda- stýrða hemlajöfnun, alvöru-spólvöm og stöðugleikastýrinu (DSTC), fjóra líknarbelgi og líknargardínur þar fyr- Enginn skortur er á hirslum eða öðru þvílíku í S80 T6. GSM-síminn er innan þægilegrar seilingar fyrir farþegana, milli framsætanna. Handfrjáls búnaður fyrir bílstjórann er aö sjálfsögðu innbyggöur. ir utan, með SIPS og WHIPS, fimm höfúðpúða, spólvörn, fjarstýrðar læs- ingar með sérstökum ljósarofa, svo að nokkuð sé nefnt. Sá bíll sem við feng- um í takmarkaðan kynningarakstur á dögunum var þar að auki með tví- virka sóllúgu, leðurklæddur, með við- arlíki í mælaborði og innbyggð þoku- ljós, rafdrifin framsæti og ökumanns- sætið með þrjú minni, hliðarspegla með minni og ljós, innbyggðan GSM- síma með fjarstýringu í stýrishjóli, 4 diska geislaspilara í útvarpi, mögu- leika á stýringu á útvarpi með hnöpp- um á stýrishjóli, þjófavöm með rúðu- brotsskynjara, hraðastilli með stýr- ingu á stýrishjóli og aksturstölvu og hef ég þó sjáifsagt gleymt einhverju. Já, til dæmis miðstöðinni; hún er sjáifvirkt loftræstikerfi (AC) með að- skildum hitastillingum fyrir hægra og vinstra sæti. Ef einhvern tíma hefur verið sagt um bíl að þar færi einn með öllu ætti það við þennan tiltekna Volvo S80 T6. Vissulega kostar þetta nokkuð - í þessu tilfelli samtals 5.949.360. Ekki hef ég borið saman hvemig það kemur út miðað við sambærilega bíla helstu keppinauta, sambærilega búna, enda myndi það kosta nokkra yfirlegu. Hins vegar granar mig að S80 T6 myndi ekki skaðast af þvílík- um samanburði. -SHH Ökunemar fá ókeypis í göngin Spölur hf. styrkir ökukennslu í landinu ■ " ' ' -■»■■■■■ ■•■ ; v Ý- i-:?■ * 1 ■ ~ - • -■».■' ' -------- ■ ’ ' ' Myndir DV-bílar SHH Að útliti til er ekki margt sem skilur T6 frá öörum S80-bílum. tveimur forþjöppum - Twin Turbo - og tveimur millikælum nást út úr henni 272 hestöfl og 380 Nm í snún- ingsvægi. Með vel útfærðri Geartron- ic-sjálfskiptingu með valskiptimögu- leika skiiar þessi vél einkar viðfelldn- um töktum og það þó gíramir séu ekki nema fjórir: Þessi nærri 1600 kg fólksbíli er ekki nema 7,2 sek. að ná hundraðinu samkvæmt bókinni. Á bíl af þessu tagi fmnst gjörla hve „hraðakstur“ er afstætt orð og innan- tómt. Þar sem 90 km hraði á ýmsum minni bílum og hversdagslegri væri hvínandi ferð fer bíli af gildi S80 T6 leikandi létt og ömggt á helmingi meiri hraða og jafnvel vel það. Það frnnst ekki síst af hemlunargetunni: Mér taldist til af óvísindalegri hand- og fótvirkri mælingu, en þó endurtek- inni tilraim, að stöðvunarvega- lengd á þurm, bundnu slitlagi 100-0 km væri EVRÓPA BILASALA Nissan Primera Comfort '00 1600 cc, beinsk., ek. 10 þús. km, grár. Verð 1.660.000 Opel Astra '00 1600 cc, ssk., ek. 1500 km, grár Verð 1.690.000 Subaru Legacy GX 4x4 '00 2500 cc, ssk., ek. 4 þús. km, blár Verð 2.690.000 VW Golf Comfortline '99 1600 cc, beinsk., rauður Verð 1.560.000 Hyundai Elantra st. '00 1600 cc, ssk., blár Verð 1.490.000 Volvo 570 '99 2500 cc, ssk., bill m/öllu, vínrauður Verð 2.750 000 tákn um traust Faxafen 8 / Sími 581 1560 / Fax 581 1566 www.evro Ford Fiesta '00 ókeyrður bíll, svarlur Verð 1.295.000 Nissan Almera '00 1500 cc, beinsk., ek. 2000 km, svartur. opið allar helgar - opið allai helgai - opið allar helgar - opið allar helgar opið allar lielgar - opið nllar helgar - opið allai helgar - opið allar helgar ■- opið nllar helgai - opið allar helgar - opið allar helgai - opiö állar helgar Opnunartími 1/6-30/9 mán.-fö. kl. 8.30-18.30 laug. kl. 10-17 sun. kl. 13-16 Opnum alltaf fyrst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.