Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2000, Blaðsíða 3
18 MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2000 MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2000 Sportvörugerðin lif., iviavahlíd 4 1, s. 562 8383. Urslit Karlar: 1. Guðmundur Guðmundss. 5:23:16,1 2. Emil Þór Guðmundss. . . 5:26:58,3 3. Haukur Már Sveinsson .. 5:38:32,0 4. Pétur Kolbeinsson 5:48:31,4 5. Bjarki Bjarnason 5:52:41,9 6. Jóhann Leósson 5:57:40,2 7. Róbert Pétursson 6:00:25,9 8. Baldur Ingvarsson 6:17:57,3 9. Kristinn Hjaltalin 6:34:21,8 10. Helgi Jóhannesson 6:45:57,2 11. Þorsteinn Broddason . . . 7:26:35,6 12. Gunnar Magnússon . . . . 7:33:47,5 13. Sveinn Finnbogason . . . 8:16:12,8 14. Halldór Hreinsson 8:24:55,3 Konur: 1. Guöbjörg Halldórsdóttir . 7:08.26,1 2. Alda Jónsdóttir 8:02.27,3 3. Kristjana Erlingsdóttir .. 8:47.16,3 Hörkubarátta var um verölauna- sætin í hinni árlegu fjallahjóla- keppni, Skagfirsku áttunni, sem fram fór í Skagafírði helgina 12.-13. ágúst. Þessi keppni, sem haldin er ár- lega helgina eftir verslunarmanna- helgina, er farin aö skipa fastan sess í huga margra keppnismanna á Qalla- hjólum, enda er hún bæði löng og ströng. Hjólaðir voru samtals tæpir 160 kílómetrar á tveimur dögum vítt og breitt um Skagaíjörð en nafn sitt dregur keppnin af því að brautin myndar nokkum veginn tölustafinn 8. Fyrri dagur hófst á Sauðárkróki og var hjólað austur Borgarsand, hring í Hegranesi, um Blönduhlíð og síðan þjóðveg 1 í átt að Varmahlíð, þar til beygt var inn að Vindheimum og þaðan inn á þjóðveg 752 til Steins- staða þar sem fyrri degi lauk. Þessi áfangi var um 72 km. Seinni dagur hófst á Steinsstöðum og var haldið fram Tungusveit, um Austurdal og á vegleysu yfir Merki- gil, niður Kjálka inn á þjóðveg 1 og V. V * - • - v;?í-íuafc. i'Mrf Sigurvegarinn í keppninni, Guðmundur Guðmundsson, kemur í mark rétt á undan öðrum manni, Emil Þór Guðmundssyni, í lok fyrsta keppnisdags. - í veðurblíðunni fyrir vestan Sport Önnur úrslit á Ungmennalandsmóti UMFÍ Körfuknattleikur - Slgurvegarar Glíma - Sigurvegarar Ungmennalandsmót UMFÍ á Tálknafirði og í Vesturbyggð 4.-6. ágúst síðastliðinn: Góður árangur Sport Úrslit í frjálsum íþróttum á Ungmennalandsmóti UMFÍ 60 m hlaup, strákar (11-12) 1. Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ 8,57 sek. 2. Arnór Víkingsson, HHF 8,73 sek. 3. Pálmi Þór Gíslason, HHF 8,85 sek. 800 m hlaup, strákar (11-12) 1. Olgeir Óskarsson, Fjölni 2:40,87 mín. 2. Kristinn Halldórs., UMFA 2:42,38 mín. 3. Heiðar Hrafnsson, UMFA 2:43,85 mín. 4x100 m boðhlaup, strákar (11-12) 1. Fjölnir 1:01,04 mín. 2. UMSS-BLAND 1:01,76 min. 3. UMFA 1:02,68 mín. Langstökk, strákar (11-12) 1. Arnór Víkingsson, HHF 4,99 m 2. Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ 4,91 m 3. Einar B. Egilsson, Fjölni 4,71 m Hástökk, strákar (11-12) 1. Einar B. Egilsson, Fjölni 1,40 m 2. Amór Víkingsson, HHF 1,35 m 3. Olgeir Óskarsson, löölni 1,30 m Spjótkast, strákar (11-12) 1. Þorgils H. Gíslason, UtA 31,21 m 2. Sveinn Elías Elíasson, Fjölni 23,84 m 3. Brynjar Kárason, UMSS 23,83 m Kúluvarp, strákar (11-12) 1. Alfreð Ellertsson, Fjölni 10,41 m 2. Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ 9,60 m 3. Þóröur Ingason, Fjölni 9,32 m 100 m hlaup, piltar (13-14) 1. Jóhann Pétur Jensson, HSK 12,84 sek. 2. Sigurjón Böövarsson, UBK 12,92 sek. 3. Þráinn Ásbjörnsson, HSH 13,16 sek. 800 m hlaup, piltar (13-14) 1. Sigurjón Böövars., UBK 2.19,51 mín. 1. Pétur Jóhannesson, UÍA 2.19,51 mín. 3. Andrés Andrésson, HHF 2.20,17 mín. 4x100 m boöhlaup, piltar (13-14) 1. UMSE 53,03 sek. 2. UBK 53,47 sek. 3. Rjölnir 54,46 sek. Langstökk, piltar (13-14) 1. Bjarki Páll Eysteinsson, UBK 5,72 m 2. Jóhann Pétur Jensson, HSK 5,62 m 3. Bogi Pétur Eiriksson, HSK 5,26 m Hástökk, pUtar (13-14) 1. Snorri P.Guðbjömsson, UMSE 1,77 m 2. Fannar Veturliðason, HSH 1,70 m 3. Bogi Pétur Eiriksson, HSK 1,65 m Kúluvarp, piltar (13-14) 1. Guömundur Skúlason, HSH 14,64 m 2. Bogi Pétur Eiríksson, HSK 13,53 m 3. Baldvin G. Baldvinsson, HHF 12,27 m Spjótkast, piltar (13-14) 1. Bogi Pétur Eiríksson, HSK 40,97 m 2. Fannar Veturliðason, HSH 37,94 m 3. Þráinn Ásbjömsson, HSH 36,21 m 100 m hlaup, sveinar (15-16) 1. Arnór Sigmarsson, UFA 12,04 sek. 2. Ómar F. Sævarsson, UMSE 12,38 sek. 3. Sigurkarl Gústafs., UMSB 12,42 sek. 800 m hlaup, sveinar (15-16) 1. Ólafur Margeirs., UMSS 2:11,02 mín. 2. Ómar Sævarsson, UMSE 2:12,30 mín. 3. Markús Þ. Bjömsson, HSV 2:24,10 mín. 4x100 m boðhlaup, sveinar (15-16) 1. UÍA 50,09 sek. 2. UDN 51,01 sek. 3. UMSS 52,65 sek. Langstökk, sveinar (15-16) 1. Arnór Sigmarsson, UFA 6,35 m 2. Helgi Guðmundsson, UDN 6,16 m 3. Andri Már Jónsson, UÍA 5,89 m Hástökk, sveinar (15-16) 1. Arnór Sigmarsson, UFA 1,80 m 2. Gauti Ásbjörnsson, UMSS 1,75 m 3. Jónas Þrastarson, HHF 1,75 m Kúluvarp, sveinar (15-16) 1. Arnór Sigmarsson, UFA 14,32 m 2. Bjarki Eiríksson, HSK 13,74 m 3. Ómar F. Sævarsson, UMSE 13,03 m Spjótkast, sveinar (15-16) 1. Sigurkarl Gústafsson, UMSB 41,33 m 2. Ómar F. Sævarsson, UMSE 40,36 m 3. Bjarki Eiríksson, HSK 39,82 m 60 m hlaup, stelpur (11-12) 1. Eva Ýr Óttarsdóttir, UÍA 8,72 sek. 2. Guðrún Þorsteinsd., USVH 9,24 sek. 3. Aldís R. Gísladóttir, UMSS 9,26 sek. 800 m hlaup, stelpur (11-12) 1. Rúna Stefánsd., Fjölni 2:50,78 min. 2. Guðrún Skúlad., USVH 2:51,36 min. 3. Valgerður Sævarsd., UMFA 2:51,44 mín. 4x100 m boðhlaup, stelpur (11-12) 1. USVH 60,35 sek. 2. UMSE 60,80 sek. 3. UFA 61,24 sek. Langstökk, stelpur (11-12) 1. Guðrún Þorsteinsd., USVH 4,40 m 2. Guðrún E. Skúladóttir, USVH 4,27 m 3. Svanhildur Árnad., UMSE 4,27 m Hástökk, stelpur (11-12) 1. Svanhildur Árnadóttir, UMSE 1,30 m 2. Guðrún Þorsteinsdóttir, USVH 1,25 m 3. Guðrún Eik Skúladóttir, USVH 1,20 m Spjótkast, stelpur (11-12) 1. Sara Ólafsdóttir, USVH 24,04 m 2. Guörún Þorsteinsd., USVH 24,00 m 3. Dana Antonsdóttir, UMSS 23,47 m Kúluvarp, stelpur (11-12) 1. Dana Antonsdóttir, UMSS 9,81 m 2. Guðrún E. Skúladóttir, USVH 8,46 m 3. Sigríður H. Jónsd., UNÞ 8,25 m 100 m hlaup, telpur (13-14) 1. Sigurbjörg Ólafsd., USAH 12,72 sek. 2. Helga Harðardóttir, Fjölni 13,52 sek. 3. Björg Hákonardóttir, Fjölni 13,56 sek. 800 m hiaup, telpur (13-14) 1. Sigurbjörg Ólafsd., USAH 2:40,56 mín. 2. Katla Ketilsdóttir, UMSE 2:44,24 mín. 3. Inga Friöjónsd., UMSS 2:46,04 mín. 4x100 m boðhlaup, telpur (13-14) 1. UFA 54,81 sek. 2. UÍA 56,16 sek. 3. Fjölnir 57,10 sek. Langstökk, telpur (13-14) 1. Olga Sigþórsdóttir, UFA 5,02 m 2. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH 4,90 m 3. Sigrún H. Unnarsdóttir, UÍA 4,52 m Hástökk, telpur (13-14) 1. Olga Sigþórsdóttir, UFA 1,50 m 2. Elfa Berglind Jónsdóttir, UFA 1,50 m 3. Inga B. Friðjónsdóttir, UMSS 1,50 m 3. Hulda ösp Atladóttir, UDN 1,50 m Kúluvarp, telpur (13-14) 1. Hildur E. Unnarsdóttir, UÍA 9.50 m 2. Olga Sigþórsdóttir, UFA 8,78 m 3. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH 8,58 m Spjótkast, telpur (13-14) 1. Elfa Berglind Jónsdóttir, UFA 33,42 m < 2. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH 29,37 m 3. Styrgerður Sigmunds., HHF 27,54 m 100 m hlaup, meyjar (15-16) 1. Unnur A. Eirlksdóttir, UBK 13,26 sek. 2. Kristín Hauksdóttir, UFA 13,28 sek. 3. Arna Óttarsdóttir, UlA 13,38 sek. 800 m hlaup, meyjar (15-16) 1. Elsa Björgvinsdóttir, UÍA 2:27,74 mín. 2. Kolbrún Siguröard., UÍA 2:30,86 mín. 3. Ingibjörg Egilsdóttir, ÍR 2:41,46 mín. 4x100 m boðhlaup, meyjar (15-16) 1. Breiðablik 52,97 sek. 2. UFA 53,41 sek. 3. ÚÍA 53,93 sek. Langstökk, meyjar (15-16) 1 Margrét D. Guðgeirsdóttir, UÍA 4,66 m 2 Eygló Ævarsdóttir, UFA 4,63 m 3 Kristín H. Hauksdóttir, UFA 4,59 m Hástökk, meyjar (15-16) 1 Anna K. Svavarsdóttir, UÍA 1,55 m 2 Ingibjörg R. Egilsdóttir, ÍR 1,50 m 2 Hildur A. Magnúsdóttir, UFA 1,50 m Kúluvarp, meyjar (15-16) 1 Sigurbjörg Þorsteinsd., USVH 11,07 m 2 Bára D. Kristinsdóttir, USVH 10,10 m 3 Margrét D. Guðgeirsdóttir, UÍA 9,83 m Spjótkast, meyjar (15-16) 1 Sigurbjörg Þorsteinsd., USVH 37,33 m 2 Anna K. Svavarsdóttir, UÍA 28,11 m Atli Eövaldsson landsliösþjálfari var í Vísis-spjalli í gær í hádeginu. Spjalliö var vel sótt og ótal spurningar lagöar fyrir Atla. Eins og kunnugt er mætast landsliö íslands og Svíþjóöar á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 18.45. Hér er hann ásamt Óskari Hrafni Þorvaldssyni, blaðamanni DV. DV-mynd E.ÓI,f Skagfirska Attan, árlega fjallahjólreiðakeppnin, fór fram helgina 12.-13. ágúst: U ngl i ngasigu r - á Qallahjólum í Skagafirði Fátt er skemmtilegra en sjóbleikjuveiði - segir Halldór Bragason í Vinum Dóra Sérfræðingar í fluguveiöí Hælum stangir. splæsum línur og setjum upp S'r- J tur Æ PP-^^ Veiðitoppurinn: Rangárnar langefstar Við skulum aðeins kíkja á 10 fengsælustu laxveiðiámar, miðað við stöðuna í gær. Þá kemur þetta í ljós: Rangámar em langefstar, með 2050 laxa. Síðan kemur Norðurá í Borgarfirði með 1500 laxa, þá Þverá í Borgarfirði meö rétt 1000 laxa, næst Laxá í Kjós með 690 laxa og Selá í Vopnafirði með 680, síðan Blanda með 660 laxa, Grímsá í Borgarfirði með 630 laxa og loks koma Laxá í Aðaldal, Hafíjarðará, Langá á Mýrum og Laxá á Ásum með svipaðan laxafjölda. Fjórða unglingalandsmót Ungmennafé- lags íslands var haldið um verslunar- mannahelgina í Vesturbyggð og á Tálkna- firði og þótti takast með miklum ágætum og á Héraðsambandið Hrafna-Flóki heiður skilinn fyrir umsjá mótsins. Mjög gott veð- ur var alla mótsdagana nema hvað það rigndi örlítið á laugardagsmorguninn en hann reif fljótt af sér og sólin skein aftur. Aðstæður voru mjög góðar til keppni í öllum greinum en á landsmótinu var að þessu sinni keppt í sundi, golfl, fijálsum íþróttum, körfubolta, fótbolta, glímu og skák og hafnabolta. Frjálsíþróttakeppnin vakti að venju mesta athygli en hún fór fram á Bíldudal. Aðstæður á vellinum þar eru dæmigerðar fyrir minni héraðssambönd, malarhlaupa- brautir, sem þóttu að vísu svolítið harðar, og ágætar stökkbrautir með gerviefni sem þó er ekki alls staðar að finna. Bestum árangri einstakra keppenda náðu Arnór Sigmarsson, UFA, og Sigur- björg, Ólafsdóttir, USAH. Arnór sigraði í 100 m hlaupi, langstökki, hástökki og kúlu- varpi í sveinaflokki (15-16 ára). Sigurbjörg sigraði í 100 m hlaupi og 800 m hlaupi telpna (13-14 ára), fékk silfurverðlaun í langstökki og spjótkasti og brons í kúlu- varpi. Þá settu nokkrir keppendur skemmtileg- an svip á sína flokka. Sveitungarnir og nöfnumar úr USVH, Guörún Eik Skúla- dóttir og Guðrún Þorsteinsdóttir, voru samtals á verðlaunapalli átta sinnum í ein- staklingsgreinum í stelpnaflokki, Ómar Freyr Sævarsson, UMSE, var á verðlauna- paili fjórum sinnum í sveinaflokki og Þor- steinn Ingvarsson, HSÞ, þrisvar í strákaflokki. Ein stúlka, Dana Ýr Antonsdóttir, UMSS, gerði sér auk þess lítið fyrir og sigr- aði í kúluvarpi stelpna og stökk síðan yfir í glímuna og sigraði þar einnig. Eitt leiðindaatvik var þó í fijálsíþrótta- keppninni þar sem tímataka í úrslita- hlaupi í stelpnaflokki klikkaði. Ákveðið var að hlaupið skyldi aftur og þá breyttist lokaröðin sem verður að teljast óheppilegt. Betra hefði verið að láta úrslit standa. -ÓK 11-12 ára strákar - Fjölnir 13-14 ára strákar - Breiðablik 15-16 ára strákar - Fjölnir 15-16 ára stelpur - USVH Knattspyrna - Sigurveearar 11-12 ára strákar - HHF 13-14 ára strákar - HK2 15-16 ára strákar - USVH 13-14 ára stelpur - HSV 15-16 ára stelpur - HSB þaðan fram Bönduhlíð, um Varmahlíð og að Glaumbæ. Þessi áfangi var um 88 km og var mun erfiðari en sá fyrri. Þar ber hæst vegleysan um Merkigilið sjálft en á þeim kaíla leiðarinnar urðu flestir kepp- endur að stíga af fjallahjólinu og bera það yfir verstu torfær- urnar. Tveir fyrstu keppendur í karlaflokki, Guðmundur og Emil Þór, létu sig þó hafa það að hjóla einstigið niður í Merkigil- Hraöinn á Guömundi Guömundssyni upp slóöann í Merkigili var ekki mikill en þegar hann var ið sjálft en urðu kominn upp bætti hann úr því og náöi 85 km hámarkshraöa. DV-myndir Páll Björnsson þó að bera hjólin upp úr því aftur Keppt var karla og kvennaflokki. sigraði annað árið í röð Guðbjörg hinum megin. Úrslit urðu þau að í kvennaflokki Halldórsdóttir á samanlögðum tíma beggja daganna 7:08:26,1. í öðru sæti var Alda Jónsdóttir á tím- anum 8:02:27,3 ogí þriðja sæti Krist- jana Erlingsdóttir á tímanum 8:47:16,3. í karla- flokki sigraði ann- að árið í röð Guð- mundur Guð- mundsson á tim- anum 5:23:16,1. í öðru sæti var Emil Þór Guðmunds- son, á tímanum 5:26:58,3 og í þriðja sæti Haukur Már Sveinsson á timan- Sigurvegarar keppninnar taka viö verölaunum sínum. Frá vinstri Guöbjörg Halldórsdóttir, Alda Jóns- um 5-38-32’0- dóttir, Haukur Sveinsson, Emil Þór Guömundsson, Guömundur Guðmundsson og Kristjana Erlingsdótt- „Það er varla hægt að hugsa sér betri stað en við veiðivötnin og ámar til að safna orku fyrir næsta konsert. Að kasta flugunni fyrir fiskana og fá þá til að taka hjá manni,“ sagði Halldór Bragson i Vin- um Dóra er við hittum hann við Þingvalla- vatn fyrir fáum dögum með flugustöngina aðvopni. MeðHalldóri íVinumDóra eru Jón Ölafsson, Ásgeir Óskarsson og Guð- mundur Pétursson. „Við verðum með uppákomu á Kaffi Reykjavík annað kvöld (fimmtudagskvöld) og héma getur maður hlaöið batteríin vel, það er bara verst að strákamir hafa ekki áhuga á veiðiskapnum. Ég er að kynna mér leyndardóm Þingvallavatns þessa dag- ana sem viröist vera mjög mikill og fjöl- breyttur. Maður er búinn aö veiöa víða í sumar, eins og í Búðardalsá á Skarðs- strönd og Flókadalsá í Fljótum en þessar veiðiár hafa báðar sinn sjarma. Ég hef veitt nokkmm sinnum í Flókadalsá og þar er alltaf jafn skemmtilegt. Það er svo gam- an að eiga við sjóbleikjumar þar. Flóka- dalsáin var mjög vatnslitil þegar við vor- um þar og maður varð að fara varlega. Mest vom þetta bleikjur frá einu og upp í tvö pund. I einum hylnum sá ég þá mestu torfu af fiski sem ég hef séð fyrr og síðar, líklega hafa þetta verið um þúsund fiskar. Það var alveg ótrúlega mikið af fiski þama. Ég bauð fiskinum brúnar flugur, en ekki þýddi með rauðar og svartar, héra- eyrað var sterkt. Mér finnst fátt skemmtilegra en að veiða sjóbleikjuna, Ég fór líka í töluvert öðruvísi veiðiá en Flókadalsá fyrir skömmu, Búðardalsá á Skarðsströnd og við sáum 9 laxa í henni. Fiskurinn var um alla á. Hann var treg- ur aö taka en ég reisti einn á fluguna. Mér finnst gaman að veiða þama, það voru komnir um 30 laxar á land,“ sagði Halldór í lokin. Hann kastaði flugunni fimlega við Þingvallavatn, murtan var að vaka og ein og ein bleikja. -G. Bender „Pað er fátt skemmtilegra en aö veiöa sjóbeikjuna," segir Halldór Bragason f Vinum Dóra en hann segist vera aö kynna sér leyndardóma Þingvallavatns þessa dagana. DV-mynd Jóhann 11-12 ára strákar - Aron Kárason, HSK 13-14 ára str. - Ragnar Sigtryggsson, UFA 15-16 ára str. - Björgvin Bæringsson, UDN 11-12 ára stelp. - Dana Antonsdóttir, UMSS 13-14 ára st. - Halldóra Marteinsd., HSK 15-16 ára st. - Svana Jóhannsdóttir, UDN Fleiri úrslit verða birt i DV á fimmtudag og verður þar að finna efstu menn í sundi, skák, golfi og hafnabolti. Vala Flosadóttir stekkur hér f stangarstökki sem var sýningar- grein á mótinu. Þar sýndi hún listir sfnar í veðurblíöunni ásamt þremur erlendum stúlkum fyrir fjölda manns eins og sjá má. herjar „ ...Afram F.H. Hvernig hljómar FH og Fylkir í bikarúrslitum?“ (Grallarl, Pri. 15. ágú. 2000. 16:50) Innherjar er vettvangur frjálsra skoðanaskipta um íþróttir og æ m Hj ggra Oj ra málefni tengd þeim á íþróttavef Vísis.is. mm I raSSÞ H Hf M H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.