Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 1
i HORFT I SPEGIL Litla barnið horfir hugfangið á kertið sem endurspegiast svo faiiega í speglinum á veggnum. Pessa fallegu mynd gerði Vilborg Asa Dýradóttir, 11 ára, Lináarbraut 25 á Seltjarnarnesi. KISA FER I SKÖLA Einu sinni var stelpa sem hát Lilja. Hún var í Arbasjarskóla. Einn morgun var Lilja á leið í skólann. Pá sá hún mjög fal- lega kisu vár ekki með ól um hálsinn. Lilja hugsaði sig um svolitla stuná en tók síðan kisuna og let hana í skóla- töskuna. GÓÐIR SRAUOTENINGAR Srytjið brauð niður í litla ten- Diljá Hilmarsdóttir, 9 ára, inga (hvítt brauð). Srasðið Skógarhjalla 19, Kópavogi. smjör og látið teningana út í. Látið brauðið drekka smjörið í sig. Kaslið. Frábasrt að setja teningana síðan saman við hrásalat. Pegar Lilja kom inn í kennslu- stofuna stökk kisa upp úr töskunni. Öllum krökkunum fannst kisan mjög sast og skemmtHeg. Vilborg Asa Dýradóttir, Lindarbraut 25, 170 Sel- tjarnarnesi. HALLÓ KRAKKAR Litid myndina eins og ykkur langar 20 5kernmtilegar myndir fá verdlaun frá ^Vrvár- tússlitir tússpenslar trélitir breidirtréiitir plastlitir Nafn: _ Heimilisfang:. Póstfang:_____ Krakkaklúbbsnúmer:. Sendist til Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík Merkt: CONTÉ Litir fyrir unga listamenn Umsjón Krakkaklúbbs DV: Sif Bjarnadóttir Nöfn vinningshafa verða birt í DV 22. sept. nk Vaiai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.