Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 4
VINNINGSHAFAR 12.ágúst: Sagan mín: Karen Ósk, h/erbrekku 2, 200 Kópavogi. Mynd vikunnar: Hilmar Þór Pagsson (þarf að senda heimilsfang sitt). Matreiðsla: Kolbrún Lilja, Jórufelli 10, 111 Reykjavík. brautir: Guðríður Helga Tryggvadóttir, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, Ásgerður Ósk Tryggvadóttir, Hafnar- stræti 29, 600 Akureyri. Barna-PV og Conte þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. 'iíÉMCr)' FELUMYND Litið alla þríhyrninga og þá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: 3arna-DV TÍORI ER TYNPUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið til: Sarna-DV. Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verð- launa. Utanáskriftin er: SARNA-DV ÞVER- HOLTI 11,105 REYKJAVÍK. KÖTTURINN TÍGRI Einu sinni var köttur sem hét Tígri. Hann borðaði alltaf hollan og góðan mat og gekk alltaf í skólann. Tígri fór í íþróttir og lasrði líka stærðfræði, lestur, skrift og margt fleira. begar Tígri er heima borðar hann hollan mat, lærir og fer svo upp í rúm klukkan tíu. bá les hann í góðri bók og fer svo að sofa. Elvar bór Eðvaldsson, 12 ára, Fífilsgötu 5, 900 Vestmannaeyjum. PENNAVINIR Kristín Helga Torfadóttir, Einholti 1, 603 Ak- ureyri, óskar eftir pennavinum á^aldrinum 10-14 ára, strákum og stelpum. Áhugamál: góð tónlist, flott föt, dýr, sérstaklega hundar, bílar, vinir, félagslíf, G5M, leiklist og margt fleira. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa! Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öll- um bréfum. Sigríður Tinna Heimisdóttir, Vesturbergi 46, 111 Keykjavík, óskar eftir pennavinum, bara strákum á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf fædd 1966. Helstu áhugamál eru allt nema Focémon og Liverpool! Svarar öllum bréfum. Einar Ólafsson, Hraunbæ 50,110 Reykjavík, vill gjarnan eignast pennavini á^aldrinum 12-15 ára. Hann er sjálfur 13 ára. Áhugamál: íþróttir, tónlist, bíómyndir, dýr, tölvur, tölvu- leikir, tæknidót, útivist og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Bryndís Djörk Hauksdóttir, Fífusundi 21, 530 Hvammstanga, óskar eftir pennavinum, stelpum á aldrinum 6-11 ára. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: sund, bréfaskriftir, pennavin- ir, límmiðar, Sritney Spears, bangsar og margt, margt fleira. Svarar öllum bréfum. Stelpur, skrifið fljótt! Geturðu skipt talnareitunum í fjöra jafna hluta, - þannig að í hverjum hluta verði summa talnanna ávallt 36? Sendið til: Darna -DV. MATREIPSLA: ÁSAKÖKUR 200 g kókosmjöl 200 g hveiti 200 g sykur 200 g smjör 1 egg 2 tsk. lyftiduft Setjið öll hráefnin í skál og hrærið varlega saman. Lát- ið deigið standa á fremur köldum stað í smátíma. Mót- ið litlar kúlur, setjið þær á bökunarplötu og þrýstið ör- lítið niður í miðju. Sakið við 200°C í u.þ.b. 10 mínútur. Verði ykkur að góðu! Sigríður Tinna Heimisdóttir, 12 ára, Vesturbergi 46,111 Keykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.