Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Side 3
16 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 17 Sport DV DV Sport Þór Ak.-Haukar á Akureyri: Spenna - Haukarnir gerðu góða ferð norður Þór Ak. (49) 92 Haukar (52) 103 6-6, 10-8, 17-13 (21-16), 23-27, 36-37, 45-46, (49-52). 51-56, 62-81, (69-65), 77-67, 83-93, 92-103. Stig Þórs: Clifton Bush 30, Magnús Helgason 18, Óöinn Ásgeirsson 17, Einar Örn Aðal- steinsson 9, Hermann D. Hermanns- son 8, Siguröur F. Sigurösson 6, Kon- ráð Óskarsson 2, Guömundur Odds- son 2. Stig Hauka: Rick Mirkens 46, Bragi Magnússon 26, Davíö Ásgrímsson 10, Marel Guö- laugsson 9, JónArnar Ingvarsson 6, Lýður Vignisson 3, Eyjóifur Jónsson 3. Fráköst: Þór 22, Haukar 20. 3ja stiga skot: Þór 7/18, Haukar 9/17. Dómarar (1-10): Rögnvaldur Hreiö- arsson og Kristinn Óskarsson (3). Gœði leiks (1-10): (4). Vitanýting: Þór 11/15, Haukar 26/33. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Rick Mirkens, Haukum. Tindastóll (51) 92 Valur (41) 80 2-8, 17-17, (29-27), 35-30, 41-34, (51-41). 56-54, 63-47, (73-57), 74-62, 86-65, 92-80. Stig Tindastóls: Shawn Mayers 26, Tony Pomones 19, Mikhail Antropov 12, Lárus Dagur Pálsson 11, Kristinn Friöriksson 10, Svavar Birgisson 8, Ómar Sigmars- son 6. Stig Vals: Brynjar Karl Sigm-össon 19, Herbert Arnarson 14, Drazen Jozic 12, Kjartan Orri Sigurösson 9, Pétur Sigurðsson 9, Delawn Grandison 8, Bjarki Gúst- avsson 5, Sigurbjöm Björnsson 4. Fráköst: Tindastóll 31, Valur 19. 3ja stiga skot: Tindastóll 6/17, Valur 11/22. Dómarar (1-10): Einar Þór Skarp- héöinsson og Erlingur Erlingsson (8). Gæði leiks (1-10): 7. Vitanýting: Tindastóll 21/28, Valur 10/15. Áhorfendur: 355. Maður leiksins: Shawn Mayers, Tindastóli. Mikil spenna einkenndi leik Þórs og Hauka þegar liðin mætt- ust í íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Það voru þó gestirnir sem höfðu betur að lokum, lokatölurnar urðu 92-103. Fyrsta leikhluta unnu Þórsarar með fimm stigum og var sú for- ysta fyllilega verðskulduð. Hauk- ar sýndu svo hvað í þeim býr og unnu annan leikhluta örugglega en Haukar skoruðu fimm þriggja stiga körfur á fyrstu fimm mínút- unum í öðrum leikhluta. Þórsarar tóku sig svo til og voru yfir í þriðja leikhluta. Þetta einkenndi leikinn, liðin voru alltaf að skiptast á um að hafa forystu. Þegar um átta mínút- ur voru eftir af leiknum voru Þórsarar yfir, 77-67 og allt virtist stefna í sigur Þórsara. Þá tóku Haukar leikhlé og eitthvað virtist Valsmenn voru liklegir til að velgja Tindastólsmönnum veru- lega undir uggum eftir fyrsta leikhlutanum á Króknum í gærkvöldi að dæma, en þegar Tindastólsmenn náðu að þétta vömina í öðrum leikhlutanum kom styrkleikamunur liðanna í ljós og sigur Tindastóls var í raun mun öruggari en lokatölur gefa til kynna. Leikurinn í gær var skemmti- legur á að horfa og góður körfu- bolti lengst af. Líklegt er þó eftir þessum leik að dæma að Tinda- stóll eigi góða möguleika að halda sér í efri hluta deildarinn- vera sagt í leikhléinu því Haukar skoruðu næstu 24 stig og komust yfir, 77-91, með fjórtán stiga for- ystu og rétt um þrjár mínútur eftir. Mirkens réö úrslitum Maðurinn á bak við þetta var Rick Mirkens en hann skoraði 22 stig í fjóröa leikhluta en aUs 46 stig í öllum leiknum. Hann var af- burðamaður á vellinum og átti leikinn. Clifton Bush hjá Þór verð- ur sterkari með hverjum leiknum og skoraði 30 stig. Þegar Þórsarar voru með 10 stiga forskotið þá ætl- uðu þeir sér að klára leikinn með stæl í staðinn fyrir að taka hann öruggt. Haukar nýttu sér þetta og stálu boltanum ítrekað af Þórsur- um. Mikil barátta var í Haukalið- inu og skilaði hún sigrinum hjá liðinu. -JJ ar í vetur, en Valsmenn verða líklega í pakkanum sem berst á hinum endanum. Hjá Tindastóli átti Shawn Meyers enn einn glansleikinn, Grikkinn Tony Pomones átti einnig stórleik og Rússinn An- tropov sýndi góða takta. Krist- inn, Lárus og Svavar stóðu fyrir sínu. Hjá Val var Herbert bestur, Brynjar Karl drjúgur framan af, en Jozic kom sterkur inn í seinni hluta leiksins. Þá var gaman að sjá mikla baráttu hjá Kjartani Orra Sigurðssyni. -ÞÁ Tindastóll-Valur/Fjölnir á Sauðárkróki: Þétt vörn - tryggði heimamönnum öruggan sigur Hamar-KR í Hveragerði: HAMARSSTYRKUR - Islandsmeistararnir lagðir að velli, 76-67 Það má segja að Hamarsmenn hafi sýnt það í gær í íþróttahúsinu i Hveragerði að þeir eru ekki auð- unnir á heimavelli, það fengu KR- ingar að finna fyrir. Fyrstu mínút- ur leiksins voru mjög hraðar og virtist sem leikmenn réðu ekki við þennan hraða. KR var þó betra liðið í fyrsta hluta og munaði þar mest um stórleik Jóns A. Stefáns- sonar. Hamarsmenn komust samt meira inn í leikinn í öðrum hluta og náðu sér í átta stiga forystu í hálfleik og voru Skarphéðinn Ingason og Chris Dade í aðalhlut- verki. Þriðji hluti leiksins var einleik- ur Jóns A. Stefánssonar og vann hann upp forskot Hamars upp á sitt eindæmi, en KR varð þá fyrir blóðtöku er hann meiddist og gat lítið sem ekkert spilað í fjórða- hluta. Það má þó segja að það hafi ekki skipt sköpum því Hamars- menn voru betri aðilinn í leiknum og verðskulduðu þennan mikil- væga sigur. Pétur Ingvarsson, þjálfari Ham- ars, var að vonum ánægður með að leggja núverandi íslandsmeist- ara að velli, hann sagði að menn væru að leggja sig fram í leikjun- um og gera það sem fyrir þá er lagt. Um KR-liðið sagði Pétur að þeir væru ekki eins sterkir eins og í fyrra og að þá sárvantaði er- lendan leikmann, þó svo það væri ekki hans verk að segja til um það. Ingi Þór Steinarsson var ekki eins kátur, eins og við var að bú- ast, þetta var þriðji tapleikur KR og virðist sem hinir ungu leik- menn KR nái ekki nógu vel sam- an. Ingi sagði að það væru margir hlutir að. „Eldri leikmenn, sem áttu að hjálpa þessum ungu mönn- um, hafa verið meiddir og það er erfitt að ná þessu saman þegar svo er komið, okkur vantar ekki er- lendan leikmann," sagði Ingi. „Þeir þurfa bara að komast betur saman þá fer þetta að ganga, við eigum leik við Hamar hér í Kjör- ís-bikarnum á næstunni og þá ætl- um við okkur að gera betur.“ Bestur í liði KR var Jón A. Stef- ánsson, hann gerði 27 stig og var allt í öllu hjá KR. Bestir í liöi Hamars voru Chris Dade, Pétur Ingvarsson, Skarphéðinn Ingason og Gunnlaugur Hafsteinsson sem komst í gang með sínar þriggja stiga körfur. -EH Hamar (42) 76 KR (30) 67 0-2, 8-13, 15-19 (18-22), 23-22, 30-28, 37-29 (42-30). 46-35, 48-42, 52-50, (61-57), 64-62, 70-65, 76-67. Stig Hamars: Chris Dade 16, Pétur Ingvarsson 15, Gunnlaugur Hafsteinsson 13, Skarphéðinn Ingason 11, Hjalti Pálsson 8, Svavar Pálsson 5, Ægir Jónsson 4, Óli Barðdal 4, Lárus Jónsson 1. Stig KR: Jón A. Stefánsson 27, Ólafur Jón Ormsson 12, Magni Hafsteinsson 12, Amar Kárason 7, Jonathan Bow 7, Hjalti Kristjánsson 2. Fráköst: Hamar 30, KR 31. 3ja stiga skot: Hamar 8/21, KR 5/20. Dómarar (1-10): Sigmundur Herbertsson og Rúnar Gíslason (7). Gæði leiks (1-10): 7. Vítanýting: Hamar 17/27, KR 23/31. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Chris Dade, Hamri. Hreggviður Magnússon, IR, sækir að körfu Grindvíkinga í leik liðanna í gækvöldi en Pétur Guðmundsson Grindvíkingur fylgir honum fast eftir. DV-mynd E.ÓI. - sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigur á Njarðvík Keflavík (48) 106 Keflvíkingar unnu góðan sigur á Njarðvíkingum, 106-96, í iþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum fram eftir fyrsta leikhluta, en Keflvíkingar náði fljótt 10 stiga for- skoti sem þeir héldu lengi vel og var munurinn mest 21 stig. Njarðvíkingar klóruðu aðeins í bakkann á síðustu 5 mínútum leiksins, en betur má ef duga skal og Keílvíkingar unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Epson- deildinni. Njarðvíkingar byrjuðu með þriggja stiga körfu í upphafi, en Keflvíkingar svöruðu með 9 stigum á skömmum tíma. Það fór mikið fyrir 3ja stiga skot- unum og vantaði þá helst til jafnvægi á sóknarleik Njarðvíkinga sem fóru lítið með boltann upp að körfu ef Halldór Karlsson er undanskilinn. Munurinn eftir fyrsta leikhluta var 6 stig, 27-21. Njarðvíkingar höfðu þá ekki fengið eina einustu villu, þannig að eitt- hvað hefðu þeir mátt herða vamarleik- inn. Þá var eins og Keflvíkingar færu í gang og munurinn fór í 10 stig og hélst lengi vel en Njarðvíkingar minnkuðu muninn og hálfleikstölur 48-41. Munaði þar mest um stórleik Calvin Davis sem skoraði 16 stig og tók 15 fráköst, auk þess að trufla Njarðvíkinga í aðgerðum sínum nálægt körfunni. Logi Gunnars- son var þó sá maður í Njarðvíkurliðinu í 2. leikhluta sem sýndi áræði og skor- aði 13 í fjórðungnum. Seinni hálfleikur var vart hafmn er Jes Hansen, miðherji Njarðvikinga, var kominn með 4. villuna. Hafði hann sig lítið í frammi eftir það og verður að segjast að stráksi komst aldrei í takt við leikinn. Keflvíkingar spiluðu mjög góða vörn í byrjun seinni hálfleiks sem kom þeim í þægilega stöðu, en það má hrósa Njarðvikingum fyrir það að þeir gáfust aldrei upp. Tilþrifm vantaði ekki og náðu hámarki er Magnús Gunnarsson henti boltanum frá miðlínu í átt að körfu, og þar var Calvin Davis mættur og tók boltann á lofti og skilaði í körf- una með glæsilegri troðslu. Njarðvíkingar brugðu á það ráð að spila pressuvöm og náðu á skömmum tíma að minnka muninn úr 21 stigi nið- ur í 7 stig en lengra komust þeir ekki og Keflvíkingar eru því ósigraðir eftir 3 umferðir Epson-deildar. Calvin Davis var maðurinn á bak við sigur Keflvíkinga, hitti 12 af 13 í skotum af velli og fráköstin og ógnin vamarlega vógu þungt, einnig var gaman að sjá að Falur Harðarson er að komast í sitt gamla form, og Birgir Öm og ungu mennirnir Magnús og Jón voru einnig duglegir. Njarðvikingar stórtöpuðu einvíginu um fráköstin og fundu aldrei rétta takt- inn i sókninni. Logi Gunnarsson og Brenton Birmingham voru atkvæða- mestir og Halldór Karlsson var einnig duglegur. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, var sáttur í leikslok. „Við spiluðum góða vörn í byrjun seinni hálfleiks, það skilaði sér í að þeir voru þreyttari í lokin, en þeir gáfust ekki upp og Njarðvíkingamir börðust vel, en góð- ur sigur og ég er mjög sáttur." „Við vomm lengi að fmna mennina okkar og þeir eru fljótir að refsa. Frá- köstin vantaði lika okkar megin. Sókn- arlega fórum við allt of lítið með bolt- ann upp að körfu og létum áuk þess ýta okkur út úr leikkerfunum okkar. Það verður því að segjast eins og er að við fundum aldrei taktinn í þessum leik. En við eigum mikið inni, þeir skora ekki 106 stig í leikjunum í Kjörís-bik- amum i næstu viku,“ sagði Jón Júlíus Árnason, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, að leik loknum. Njarðvík (41) 96 0-3, 13-13, 22-17, (27-21), 33-23, 39-27, 45- 38, (48-41). 5441, 6146, 68-53, (79-63), 82-63, 87-73, 91-80, 106-96. Stig Keflavíkur: Calvin Davis 26, Falur Harðarson 25, Birgir Örn Birgisson 14, Magnús Gunnarsson 13, Gunnar Einarsson 12, Jón N. Hafsteinsson 10, Guðjón Skúlason 3, Hjörtur Harðarson 3. Stig Njarðvlkur: Logi Gunnarsson 29, Brenton Birmingham 27, Teitur Örlygsson 11, HaUdór Karlsson 10, Jes V. Hansen 8, Ragnar Ragnarsson 5, Sævar Garðar- son 3, Friðrik Ragnarsson 3. Fráköst: Keflavík 52, Njarövík 28. 3ja stiga skot: Keflavik 10/26, Njarð- vík 11/28. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Jón Bender (9). Gæði leiks (1-10): 7. Vítanýting: Keflavík 12/27, Njarðvik 19/31. Áhorfendur: 800. Maður leiksins: Calvin Davis, Keflavík. ÍR-Grindavík í Seljaskóla: Sveiflukennt - þegar Grindvíkingar sigruðu ÍR, 79-84 Grindvíkingar sigruðu ÍR-inga í Epson-deildinni í körfuknattieik í Seljaskólanum í gærkvöldi með 84 gegn 79 í spennandi, sveiflukenndum og skemmtilegum leik. í byrjun leit helst út fyrir að Grindvíkingar ætl- uðu að valta yfir ÍR-inga því þeir pressuðu grimmt á þá og náðu fljót- lega góðu forskoti en ÍR-ingum tókst að róa leikinn niður og ná eins stigs forystu með skynsömum leik þegar fyrsti flórðungur var aliur. Annar fjórðungur var jafn nánast allan tímann en undir lok hans tók Guðlaugur Eyjólfsson, leikmaður Grindvíkinga, til sinna ráða og rað- aði niður þriggja stiga skotum þannig að þeir Suðurnesjamenn leiddu með níu stigum í háifleik. í þriðja leik- hluta gaf að líta miklar sveiflur og náðu ÍR-ingar frábæmm leikkafla og tókst á stuttum tíma að skora 13 stig án þess að Grindvíkingar næðu að svara fyrir sig og var mjög gaman að sjá til liðsins á þessum kafla. í fjórða leikhiuta komust Grindvík- ingar fljótlega inn í leikinn aftur og boöið var upp á jafnan leik þar sem lokamínútumar voru spennandi en Guðlaugur tryggði Suðurnesjapiltun- um sigurinn með því að hitta úr víta- skoti þegar níu sekúndur vora eftir og auka muninn í fjögur stig sem var of mikið fyrir ÍR-inga að brúa á svo stuttum tíma. í heildina séð var leik- urinn hin besta skemmtun fyrir þá fáu áhorfendur sem leið sína lögðu í Seljaskóla í gærkvöldi. Bæði lið mæta með töluvert breytt lið frá síðasta keppnistimabili en ef fram heldur sem horfir þá verða bæði liðin í efri hluta deildarinnar. Hjá Grindavík var Kim Lewis góð- ur í fyrri hálfleik en sást lítið í þeim seinni, Guðlaugur Eyjólfsson hitti vel úr þriggja stiga skotum og þá átti Páll Axel Vilbergsson flnan leik. Hjá ÍR- ingum var Cedrick Holmes traustur, Eiríkur ðnundarson átti mjög góðan leik og Sigurður Þorvaldsson stóð vel fyrir sínu. „Þetta var góður og mikilvægur sigur hjá okkur á þessum erfiða úti- velli. Við eram enn dálítið ryðgaðir því það hafa verið töluverðar manna- .breytingar hjá okkur en þetta stefnir allt i rétta átt,“ sagði Pétur Guð- mundsson, fyrirliði Grindvikinga. „Það var sárt að tapa þessum leik því mér fannst við vera komnir með mjög góö tök á honum um miðjan seinni hálfleikinn en í lokin gat þetta farið á hvorn veginn sem var. Við er- um oft og tiðum að spila vel en skort- ir jafnvægi, en ég lít björtum augum á framhaldið," sagði Jón Örn Guð- mundsson, þjálfari ÍR-inga. -SMS ÍR (40) 79 Grindavík (49) 84 2-5, 8-18, (23-22), 26-24, 3640, (4049). 44-51, 57-51, (63-55), 63-60, 75-76, 79-84. Stig ÍR: Cedrick Holmes 26, Eiríkur Önund- arson 25, Sigurður Þorvaldsson 15, Ásgeir Bachmann 5, Halldór Krist- mannsson 2, Hreggviður Magnússon 2, Steinar Arason 2, Guðni Einarsson 2 Stig Grindavíkur: Guðlaugur Eyjólfsson 21, Kim Lewis 18, Páll Axel Vilbergsson 18, Kristján Guðlaugsson 13, Pétur Guðmundsson 7, Dagur Þórisson 4, Guðmundur Ás- geirsson 2, Fráköst: ÍR 41, Grindavík 42. 3ja stiga skot: ÍR 4/21, Grindavík 11/36, Dómarar (8): Helgi Bragason og Jón H. Eðvaldsson. Gæði leiks (7). Vítanýting: ÍR 11/18, Grindavík 19/25. Áhorfendur: 80. Maður leiksins: Cedrick Holmes, ÍR Rjúpnaveiöin að byrja á sunnudaginn: Allt gert klárt Þaö var ailt a fullu hja Johanni Vil- hjálmssyni byssusmið i gærdag er viö kiktum viö, enda veiðimenn aö kaupa sér skot og jafnvel skot- vopn a rjupuna en veiöitiminn byrjar á sunnudaginn. DV-mynd G. Bender „Það er búið að vera hellingur að gera síðustu daga og í dag hef- ur verið mikið um skotveiði- menn sem eru að ná í byssur og kaupa skot,“ sagði Jóhann Vil- hjálmsson byssusmiður í gærdag, er DV-Sport ræddi við hann, en á sunnudaginn byrjar rjúpnaveiðin strax í morgunsárið og eru veiði- menn einhverjir þegar famir á þá staði sem þeir ætla að byrja veiðiskapinn á á sunnudaginn og margir ætla í dag og á morgun í allra síðasta lagi. „Ég held að þetta verði góð ver- tíð og ég ætla eitthvað hérna i næsta nágrenni Reykjavíkur í næsta viku þar sem má skjóta. Á sunnudaginn verð ég með skot- vopnanámskeið og kemst ekki neitt. Næstu helgi á eftir ætla ég til Sigurfinns á Sauðárkróki á rjúpu,“ sagði Jóhann og hélt áfram að afgreiða viðskiptavini sem voru að fara til rjúpna. „Síðustu dagar hafa verið góð- ir og við höfum selt helling af skotum," sagði Ingólfur Kolbeins- son í Vesturröst og í sama streng tók Ólafur Vigfússon í Veiðihorn- inu. Skotveiðimenn sem DV-Sport ræddi við í gærdag sögðu mis- jafnt hvað sést hefði af rjúpu. Laxveiðimenn segja nóg af rjúpu Laxveiðimaður sem var að veiða í Selá í Vopnafírði undir það síðasta sá mikið af rjúpu þar og það sama sögðu veiðimenn við Hofsá. Á Laxárdalsheiðinni, milli Búðardals og Hrútafjarðar, sást hellingur af fugli. En svæðin verða líka fleiri og fleiri þar sem veiðin er bönnuð eins og núna síðast í Eyjaflrðin- um á stórum hluta. Það virðist vera erfiðara og erfiðara fyrir skotveiðimenn að fá að skjóta, því fleiri og fleiri bætast í hópinn á hverju ári. Fleiri og fleiri erlendir skot- veiðimenn eru famir að koma til landsins og skjóta fugl. Það þykir mikið ævintýri að skjóta rjúpu á íslandi. Eitthvað hefur líka verið um að heilu dalimir séu leigðir fyrir veiðiskapinn og þá allan tímann sem má skjóta. „Við seljum á rjúpuna hérna í kringum okkur, enda hafa skot- veiðimenn komið hérna og gist,“ sagði Elín Ása Ólafsdóttir, vert í Víðigerði í Víðidal, í gærdag, er við spurðum hana um stöðuna, en þá var byrjað að snjóa í Víði- dalnum. -G. Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.