Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Síða 2
40 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 UPP I TOPP 2 Hvaða \e\ð á Tinna að velja til að kom- ast alveg upp í topp? ÆVINTYRI EZS (framhald) Steinunn fór leiðina sem börnin voru vön að fara inn í skóginn. Hún kall- aði og kallaði en fékk ekkert svar. Allt í einu tók Steinunn eftir litlum fugli með berjalyng í goggi. Hann var hvít- ur og flögraði um. Steinunn elti fuglinn og viti menn. Fuglinn settist á jörðina og skammt par frá voru einmitt Stefán og Sigrún steinsof- andi. Litli fuglinn fékk sér ber úr körfunni peirra og flaug svo burt. Hann hafði bjargað litlu börnunum með pví að vísa Stein- unni á pau. A//t er gott sem endar vel!(Höfundur gleymdi að ekrifa nafn s/tt, en bréf/ð kom frá Vést- mannaeyjum.) I3RANDARAR - Hefurðu heyrt um tannlaskninn sem reif kjaft?! - Hvers vegna fórstu í sund þegar pú ert svona kvefuð? - Lasknirinn sagði að ég ætti að taka meðalið inn í vatnii! Gesturinn: Maturinn er alveg óastur! fjónninn: ^etta segja allir. Þess vegna fasrðu svona mik- ið! - Hvernig finnst pér nýi handavinnukennar inn? - Hún minnir mig á Britney Spears. - En hún er ekki handavinnukennari. - EinmittNEin 11 ára á Akureyri. nar- AÓy IV \ V , ,'AíX‘k- £ ttömm \< A A *T / \ HVAÐ HEITIR STRÁKURINN? Lilja Ösp, Seylum, Ölfusi, sendi þessa frábasru mynd. En hvað heitir strákurinn? Sendið svarið til: Barna-DV FELUMYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 tii 3, 3 til 4 o.s.frv. Þá kemur felumynd- in í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Barna-DV TILKYNNING 'kasru lesenáur! Munið eftir að > merkja allt efni / g sem þið sendið L ' til Barna-DV fullu nafni, aldri og heimilisfangi. Margar skemmtilegar sögur, teikningar, Ijóð og fleira hafa borist - en því miður ekki nöfn sendenda. Vegna fjöida bréfa sem berast biðjum við ykkur að merkja efnið á sama blað því annars er hastt við að ruglingur verði.Bestu kveðjur, Barna-DV HEILADROT Hvaða tala á að vera í auða reitnum. Hún samanstendur af sömu tölustöfum og eru í hinum reitunum en má alls ekki vera sú sama! Sendið svarið til: Barna-DV RAUÐI DREKINN Hessi skemmtil ega mynd varð fyrir valinu þessa vikuna. Hana teiknaði og litaði svona vel Anna María Eiríks- dottir, !3orgum, 631 Horshöfn. Hún er 9 ára.Til hamingju, Anna María!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.