Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2000, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000
x>v
Hagsýni
Verðkönnun á matvörumarkaðnum:
11-11 hæst,
Bónus
29% munur á verði hæstu og lægstu matarkörfunnar
1 » X merkir meöalverö Fjarðarkaup Samkaup Nettó Hagkaup Bónus 11-11 Nóatún Nýkaup 10-11
Komax hveiti, 2 kg 62 69 63 63 59 f 89 78 77 75
Ota sólgrjón, 950 g 169 4-75 159 f 169 170 161 178 178 ■ 169
Royal lyftiduft, dós 192 199 177 196 i59 y 200 229 4 219 229
Nesquik kókómalt, áfylling 228 235 228 235 219 f 242 265 4 265 É 239
Maxwell House kaffi 298 299 296 339 287 f 399 , 359 359 359
Kjama sveskjugrautur 191 199 189 f 191 189 W 230 219 239 199
Ora graenar baunir, 1/2 68 69 A 54 68 51 ▼ 68 69 4 56 57
Yes uppþvottalögur, 500 ml 155 159 149 f 155 165 179 4 179 179 164
Egils appelsínuþykkni, 0.961 248 225 V 245 248 229 247 241 229 2594
Ritx kex, 200 g 60 67 56 60 51 f 85 4 69 68 68
Smjörvi, 300 g 142 149 139 142 135 ý 158 4 158 155 145
Rækjuostur 250 g 195 197 167 195 165 1 210 209 209 209
lceberg salat, 1 kg 296Á 219 236 249 195 f 279 239 239 239
Paprika, græn, 1 kg 396 369 378 398 259 / 949 4 349 349 398
Agúrkur, 1 kg 289 365 274 189 f 199 398 4 398 4 345 289
Tómatar, 1 kg 289 239 274 289 199 W 398 398 398 4 389
Bananar, 1 kg 179 — 159 174 184 149 W 188 h— 188 189 A 188
Samtals karfa: 1 3.457 t 3.393 f 3.258 f | 3.370 ] 2.880 ! 4.080 t 3.825 (f 3.753 j 3.675
Hæsta verð A Lægsta verö
í gær, miðvikudag, gerði neytenda-
síða DV eina af sínum reglubundnu
verðkönnunum á matvöru. Farið var i
níu verslanir á höfuðborgarsvæðinu og
verð kannað í þeim öllum samtímis.
Þær versianir sem farið var í voru Nóa-
tún í Nóatúni, Samkaup í Hafnarfirði,
Fjarðarkaup í Hafnarfirði, Nettó í
Mjódd, Nýkaup í Kringlunni, Hagkaup
í Spönginni, 10-11 á Seljavegi, 11-11 i
Drafnarfelli og Bónus á Smiðjuvegi
í innkaupakörfuna voru tíndar 30
vörutegundir tO að auka líkur á að fá
út þokkalega matarkörfu með vörum
sem til væru í öllum búðum eða öllum
nema einni. Þegar varan er ekki til í
einni verslun af þeim níu sem lentu i
úrtakinu er hafður sá háttur á að
reikna meðalverð fyrir þá vörutegund
sem vantar hjá viðkomandi verslun.
Þetta var gert í fjórum tilvikum,
tvisvar vantaði vöruna hjá Bónusi,
einu sinni hjá 11-11 og einu sinni hjá
Nóatúni. Þegar upp var staðið innihélt
matarkarfan 17 vörutegundir.
Þess má geta að þegar DV hefur gert
slíkar kannanir undanfarið er alltaf
einhver verslunarstjórinn sem hringir
og heldur því fram að verð á strimli sé
ekki rétt og vill fá aö leiðrétta það verð
sem notað er í könnuninni. En þegar
allt kemur til alls þá er það verö sem er
í kassa það verð sem viðskiptavinurinn
greiðir í flestum tilvikum. Þegar svona
staða kemur upp þá er verð á kassa-
kvittun látið gilda og engar mótbárur
teknar til greina. Það skiptir viðskipta-
vininn í raun engu hvort „gleymst"
hafi að breyta verði í kassa. Þetta sýn-
ir að fullt tilefni er til aö minna fólk á
að bera saman auglýst verð, á merki-
miðum og hillum, og það verð sem
greitt er fyrir vöruna. Eins ættu versl-
anir að sjá sóma sinn í að þessir hlutir
séu í góðu lagi.
Bónus enn lægst
Eins og í fyrri könnunum er Bónus
með lægsta verðið. Hjá þeim kostaði
karfan 2280 sem er um 29% lægra en
hjá 11-11 versluninni við Drafnarfell
sem kom hæst út að þessu sinni. Karf-
an hjá þeim kostaði 4080 kr og var eina
karfan sem fór yfir 4000 krónumar.
Næstlægsta búöin var Nettó í Mjódd og
að þessu sinni mældist 12% verðmunur
á milli Nettó og Bónuss.
Tílboð verslana
Nýkaup hefur bætt nokkuö stöðu
sína því í þessari könnun lenda bæði
11-11 verslunin og Nóatún fyrir ofan
þetta flaggskip Baugsmanna.
Sé litið til verðmunar milli einstakra
vörutegunda er hann mestur í gúrkum
og tómötum, eða um 53%. Tómatar
voru dýrastir í 11-11, Nóatúni og Ný-
kaupum, eða 398 kr/kg, en ódýrastir í
Bónusi á 199 kr/kg.
Gúrkur fengust á 189 kr/kg í Hag-
kaupum en kostuðu 398 kr/kg í Nóa-
túni og 11-11. Mikill munur er einnig á
hæsta og lægsta verði annarra tegunda
grænmetis, t.d. er hann 50% á papriku,
og 34% á iceberg-káli. Rétt er að ítreka
að hér er ekki verið að bera saman
gæði heidur eingöngu verð og ekki er
tekið tillit til þess hvort um íslenska
framleiðslu sé að ræða eður ei.
Á öðrum vörum er munurinn ekki
eins mikiil en þó er Komax hveiti 34%
ódýrara í Bónusi en í Fjaröarkaupum
og Kjama sveskjugrautur er 21% ódýr-
ari í Bónusi en í Nýkaupum.
11-11 oftast með hæsta verðið
í 9 tilvikum var 11-11 með hæsta
verðið, annað hvort sem eina búðin eða
með fleirum. Bónus var með lægsta
verðið á 13 vömtegundum og var sú
verslun alltaf ein um það verð nema
þegar kom að Kjama sveskjugraut þeg-
ar heiðrinum var deilt með Nettó.
Athygli vekur að verslunin Sam-
kaup í Hafnarfirði mælist með lægra
verð en Fjarðarkaup sem yfirleitt hefur
komið betur út í þessum könnunum.
Aukin samkeppni á matvörumarkaði i
Hafnarfirði, með opnun Nóatúnsversl-
unar, hefur eflaust hvatt Samkaups-
menn til dáða. Þó má sjá að Samkaup
nær þessum árangri með grænmetis-
verði sem er töluvert lægra en hjá þess-
um samkeppnisaðila sínum en allar
aðrar vörutegundir voru ódýrari i
Fjarðarkaupum.
Tekið skal fram að hér var aðeins
um verökönnun að ræða en ekki var
lagt mat á þjónustustig og vöruúrval
viðkomandi verslana.
-ÓSB
4500 Matarkarfan
Tllboöln gllda á meöan birgölr endast.
Q Lambalærl 698 kr. kg
Q Lambahryggur 698 kr. kg
Q Nóa konfekt 1698 kr. kg
Q Hamborgarar m. br. x 4 279 kr.
Q Hversdags Emmessís, 1 / 199 kr.
Q Danefrost tertur, 420 g 298 kr.
Q Nord Zucker sykur, 69 kr. kg
Q Kornax Sparhveiti, 2 kg 59 kr.
Q KJarna smjörlíkl, 500 g 79 kr.
©
Samkaui
Tilboöin gllda til 26. nóvember.
Q íslenskar rófur 99 kr. kg
Q Perur 119 kr. kg
Q Sun C appelsínusafi, 11 89 kr.
Q Hawaii pitsa, 430 g 299 kr.
0 íslenskt hvítkál 99 kr. kg
Q Goöa krakkabollur + húfa 899 kr.
Q Sun C eplasafl, 11 89 kr.
Q Blg Amerlcan Texas pltsa 299 kr.
O
©
Hraöbúðir ESSO
Tilboöln gilda til 30. nóvember. 1
Q Kók súperdós + Snlckers 119 kr.
Q Twix king slze, 85 g 79 kr.
Q Malters. stórt, 175 g 219 kr.
Q Myndbandssp., 240 mín. 1195 kr.
Q Tölvuleikur + úr + Jójó 895 kr.
Q Úöakútur m. tjöruhr., 4 1 3990 kr.
Q Tork tissue andlitsþ., 98 kr.
Q Göngu- og útivlstarsokkar Q 595 kr.
\ ©
Bónus
Tllbodln gllda tll 26. nóvember.
Q Óöals bajonskinka 799 kr. kg
Q Óöals svínabógur 299 kr. kg
Q Óöals svínahnakkl, úrb. 899 kr. kg
Q Óöals svínakótllettur 697 kr. kg
Q Óöals svínarifjasteik 399 kr. kg
Q Óöals bajonsteik 699 kr. kg
Q Óöals nauta- & grísahakk 599 kr. kg
Q Hunangsr. hamborgarst. 899 kr. kg
Q
©
Uppgrip verslanir Olís
Tilboöin gilda út nóvember. j
Q Rex súkkulaölhúöaö kex 40 kr.
Q Toblerone, 100 g 119 kr.
Q Varasalvi, Flsh Bowl 59 kr.
Q Knorr taste Breaks pasta 139 kr.
Q Seven up, 0,51 79 kr.
Q Doritos Americana 219 kr.
Q Doritos Dipping Chips 219 kr.
Q Doritos Nacho Cheese 219 kr.
Q Doritos Texas Paprica 219 kr.
©
Þín verslun
Tilboöin gilda til 29. nóvember.
0 Saltkjot, 2. fl. 199 kr. kg
Q Prakkarapylsur 579 kr. kg
Q Kryddl. svínahnakkasn. 839 kr. kg
O Egg’ 10 stk. 99 kr.
Q Hatting hvítlauksbrauö 189 kr.
Q Hrelns rúöuhr., 500 ml 199 kr.
Q Hreins parketsápa, 750 ml 249 kr.
Q Sápukrem, 300 ml
Q
©
Tilboöin gilda til 29. nóvember.
Q Ljóma smjörlíki, 500 g 111 kr.
Q Pillsbury hveiti, 2 kg 119 kr.
Q Lyll's golden syrup, 1 kg 171 kr.
Q Odense mj. nougat, 200 g 177 kr.
Q Pistasíu marsipan, 200 g 202 kr.
Q Okonomimassi, 500 g 311 kr.
Q Konfekt marsipan, 500 g 352 kr.
Q Stjörnuegg, stór, 12 stk. 173 kr.
Q GK suöusúkkulaöl, 300 g 174 kr.
©
Smáauglýsingar
Allt til alls
►1 550 5000
lceberg íkg
300
250
200
150
100
50
Kiiour
269
195
m m
Bónus Fjarðarkaup
Agúrkur i kg
398
Hagkaup 11-11/Nóatún
Samband við
neytendasíðu
Þeim sem vilja hafa samband
við neytendasíðu DV er bent á
eftirfarandi leiðir:
Beinn sími 550 5821
Fax 550 5020
Tölvupóstfang osb@ff.is
Tekið er á móti öllu því
sem neytendur vilja koma á
framfæri, hvort sem það eru
kvartanir, hrós, nýjar vörur
eða þjónusta - eða
spumingar um eitt og annað
sem kemur upp á í daglegu
lífl.
Ólöf Snæhólm
Baldursdóttir
umsjónarmaður
neytendasíðu