Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Side 3
Metsölulisti Mbl. f Ævisögur »Eg hló upphátt eins og svín Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir/ E Cf 1 Milli himins og jarðar £11 lUI \J VII llll ■ „Ég var alveg i kasti þegar ég las bókina. Ég hló upphátt eins og svín aftur og aftur. “ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir/ Milli himins og jarðar „Svínahirðirinn er skemmti- legt verk ... vel skrifað og textinn blæbrigðaríkur... afhjúpar blekkingar ævin- týraheimsins sem margir halda að fylgi auði og frægð. Afhjúpun sögumanns er á mörkum þess að vera ber- sögul en fer þó ekki yfir strikið... lesandinn kemst ekki hjá því að hlæja upphátt. “ Kristín Ólafs/Mbl. Þroskaðu sjálfan þig „ ... fyrir alla þá sem hafa áhuga á að öðlast rósemd hjartans ... kjörin til að hefja djúpar umræður um hamingju og ábyrgð einstaklinga ... gefur ástæður og rök fyrir því að það sé þess virði að íhuga að breyta sér tíl hins betra.“ Gunnar Hersveinn/Mbl. „... einn allra merkasti hugsuður og hugsjóna- maður samtímans.“ Njörður P. Njarðvík/Mbl. „Sá sem les Betri heim opnum huga kemst ekki hjá því að verða betri og þar með hamingjusamari manneskja. Ég vona að sem flestir lesi þessa bók.“ Anna Valdimars- dóttir sálfræðingur og höfundur metsölubókar- innar Leggðu rækt við sjálfan Þig- Metsölulisti Mbl. Almennt efni Sr. Halldór Reynisson „í bók sinni Betri heimur bendir Dalai Lamaá að hinn torsótti vegur hamingjunnar felst í að rækta sjálfan sig og samband sitt við aðra. Bókin á erindi við alla menn án tillits til trúarbragða.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.