Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Síða 4
4
MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000
Fréttir DV
Slagsmál og ólæti um helgina í miðbæ Reykjavíkur:
Maður vopnaður
hnífi rændi fólk
Mikið bar á ofbeldi í miðbæ
Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags-
ins og gistu fjölmargir fangageymsl-
ur lögreglunnar vegna þessara mála
en ekki var mikið um útköll lögregl-
unnar vegna annarra mála.
Um klukkan 23.30 á laugardags-
kvöldið var lögreglunni gert viðvart
um mann, vopnaðan hnífi, sem
gekk um og rændi fólk í miðborg
Reykjavíkur. Tvær ránstilraunir
hans tókust en sú þriðja á innan viö
hálftíma misheppnaðist og var ræn-
inginn flæmdur af vettvangi. Lög-
reglan handtók svo meintan ræn-
ingja skömmu eftir miðnætti og var
hann fluttur í fangageymslur lög-
reglunnar. Lögreglan í Reykjavík er
með málið í rannsókn.
Skömmu fyrir klukkan eitt var
lögreglu gert viðvart um líkamsárás
í Ármúla, þar sem maður hafði verið
sleginn í andlitið á Hótel íslandi með
þeim afleiðingum að tönn brotnaði.
Árásarmaðurinn var þekktur og er
málið í rannsókn.
Um klukkan hálftvö var óskað eft-
ir aðstoð lögreglu vegna slagsmála í
anddyri veitingahúss á Laugavegi.
Að sögn lögreglunnar hafði ölvaður
maður náð tökum á dyraverði þegar
lögreglu bar að. Hinn ölvaði var
handtekinn og fluttur í fangageymsl-
ur.
Tæpum klukkutíma síðar var aft-
ur óskað eftir aðstoð lögreglu vegna
Bílvelta í
Borgarfirði
Fólksbíll með þremur mönnum
innanborðs valt á móts við Hamar,
um þrjá kílómetra norðan við
Borgames, í gærdag. Ökumaður
bílsins, sem var á suðurleið, missti
stjóm á bílnum vegna krapa á veg-
inum meö þeim afleiöingum að
bíllinn valt út í skurö. Að sögn lög-
reglunnar i Borgamesi slapp allt
fólkið án teljandi meiðsla. Bíllinn
skemmdist nokkuð en var þó öku-
fær þegar búið var að draga hann
upp á veg aftur. Færð á vegum
víða um land var slæm í gær
vegna hlýinda í kjölfar töluverðrar
snjókomu. -SMK
Lionsmenn verka
Þorláksmessuskötu
Síðastliðinn laugardag komu félag-
ar í Lionsklúbbi Önundarfjarðar sam-
an á Suðureyri til að roðrífa og
snyrta skötubörð sem hafa kúrt í
fiskikössum undanfarnar vikur og
voru orðin vel kæst. Er þetta helsta
fjáröflunarleið klúbbsins að verka og
selja skötu. Klúbburinn er sameigin-
legur vettvangur Lionsmanna í Ön-
undarflrði og Súgandaflrði. Er Lions-
skatan svokallaða almennt talin með
bragðsterkari skötu hér á Vestfjörð-
um og er 2000-árgangurinn engin und-
antekning frá þeirri reglu. Voru soð-
in nokkur börð að verkun lokinni til
prufu. Súmaði mönnum í augum við
matarborðið og fengu sumir
hóstakast í miðjum klíðum. Er það til
sönnunar á gæðum skötunnar. Geta
Önfirðingar og Súgflrðingar hlakkað
til bragðmikillar og góðrar skötu á
Þorláksmessu nú sem áður.
líkamsárásar á Tryggvagötu. Þar
hafði maður verið laminn 1 höfuðið
með glerflösku.
Tuttugu mínútur yfir þrjú handtók
lögreglan tvo menn í tengslum við
slagsmál. Þegar reynt var að stilla til
friðar létu mennimir ekki segjast og
vom þeir þá handteknir.
Skömmu fyrir klukkan fjögur barst
lögreglu tilkynning um firnm menn í
slagsmálum fyrir utan Þórskaffi I
Brautarholti. Mennimir höfðu allir
viljað taka sama leigubílinn og upp-
hófust slagsmálin út frá því. Einn mað-
ur var handtekinn í framhaldi af þeim
slagsmálum.
Auk þessa var tilkynnt um dyravörð
sem hafði hent manni út af veitinga-
stað í Hafnarstræti skömmu fyrir
klukkan flmm um morguninn og barið
hann illa svo maðurinn lá óvígur eftir.
Aðalvarðstjóri lögreglunnar í Reykja-
vík tók það fram að tilkynningin hefði
hljóðað svo en lögreglan er með málið
i rannsókn. Maðurinn var fluttur með
sjúkrabifreið á slysadeild með lítils
háttar höfuðáverka.
Skömmu fyrir klukkan níu í gær-
morgun var óskað eftir aðstoð lögregl-
unnar vegna slagsmála í Hafnarstræti.
Að sögn lögreglunnar var þar ölvaður
maður til vandræða hjá dyravörðum
veitingahúss sem þar er. Maðurinn
var handtekinn og fluttur í fanga-
geymslur lögreglunnar. -SMK
Skötuþefur
Skatan á Suöureyri er nú um þaö bil aö veröa tilbúin.
m. k A
Röskir karlar
Áhöfnin á Höfrungi III frá Akranesi er
meöal röskustu áhafna landsins.
Höfrungur HI:
Togari með álíka
veltu og bærinn
DV, AKRANESt: :
Togarinn Höfrungur III er meðal
þeirra frystitogara sem berjast um
toppinn í ár. Jólin nálgast og hið ár-
lega kapphlaup er nú í algleymingi
um það hvaða frystiskip nær að
skila á land mesta aflaverðmætinu.
Það eru 3 togarar sem virðast skera
sig úr að þessu sinni: Arnar frá
Skagaströnd, Baldvin Þorsteinsson
frá Akureyri og Höfrungur III frá
Akranesi. Fyrir síðustu veiðiferð
ársins voru þeir Arnar og Baldvin
nokkuð jafnir i efsta sæti, með afla-
verðmæti upp á ca 850-360 milljónir
króna, næstur kom Höfrungur III
með um 840 milljónir og þar á eftir
Júlíus Geirmundsson með 800 millj-
ónir. Reiknað er með að efstu skip-
in muni skila um 920-930 milljóna
aflaverðmæti þegar upp verður
staðið. Til að setja verðmæti Höfr-
ungs í samhengi þá má geta þess að
þetta fer nærri veltu Akraneskaup-
staðar á þessu ári. Það þarf því
röska áhöfn og gott skip til að ná
slíkum árangri.
-DVÓ
Húsavík:
Kviknaði í út frá
rafmagnstæki
Að sögn lögreglunnar á Húsavík
bendir allt til þess að upptök elds í
sportvöruverslun á Húsavík i síð-
ustu viku hafi verið í rafmagnstæki
í búðinni. Eldurinn kviknaði síðast-
liðið miðvikudagskvöld í verslun-
inni Tákn sem er í verslunarmið-
stöð við Garðarsbraut. Rannsókn á
upptökum eldsins stendur enn yfir
en að sögn lögreglunnar er orðið
ljóst að kviknað hafi í út frá raf-
magnstæki sem var í sambandi.
-SMK
Reykjavíkurhöfn:
Innbrot í bát
Tilkynnt var um innbrot í bát við
Reykjavíkurhöfn á níunda tímanum
í gærmorgim. Að sögn lögreglunnar
í Reykjavík var báturinn innsiglað-
ur vegna þrotabúsmáls og gat vakt-
maður hafnarinnar ekki séð að
neinu hefði verið stolið. -SMK
Rigning með köflum sunnan- og
austanlands
Búist er viö austanátt, 8-13 m/s, 13-18 allra
syöst. Rigning meö köflum sunnan- og
austanlands en að mestu þurrt annars staðar.
Hiti 0-7 stig, mildast suövestanlands.
Solargangur og sjavarföll
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag i kvöld 15.23 14.44
Sólarupprás á morgun 11.20 11.34
Síödegisflóö 24.58 16.49
Árdegisflóö á morgun 00.58 05.31
Skýringar á veöurtáknum ^■‘'•.VINDÁTT 10°<— HITI -10° ^VINDSTÝRKÚR VmntT í metriim á sekúmfu rKU'>l HEIOSKfRT
e>o
LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝiAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAO
•v? \ ö
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓK0MA
W [ h | == •
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
'Wmmw
Eftir góða tíö fram eftir vetri hefur
snjórinn nú loks falliö á
suövesturhorninu. Þaö veröur ekki of
oft ítrekaö aö fólk ætti aö aka eftir
aöstæöum og flýta sér hægt þar sem
hálka og slabb gerir akstur
varhugaveröan. Snjórinn virðist hins
vegar ekki ætla aö staldra lengi þar
sem rignt hefur mikiö í hann. Það er
bara vonandi aö þetta þýöi ekki rauð
jól.
Austanátt á landinu
Austan 5-10 m/s, en 10-15 verða syðst á landinu. Rigning meö köflum
en aö mestu þurrt norðanlands. Hiti verður 2 til 7 stig, en í kringum
frostmark I innsveitum á Noröurlandi.
Vindur:
Et-13 m/s
Hiti 1° til 6°
Fiiiuiittidíigif
Vindur:
5-13 m/»
Hiti 1* til 6°
Austlæg átt. Rlgnlng eða
slydda veróur meö köflum,
einkum suöaustan- og
austanlands, og fremur
mllt veöur.
Austlæg átt. Rlgning
veröur eöa slydda meö
köflum, elnkum suðaustan-
og austanlands, og fremur
mllt veöur.
Fosludagiifj
Vindun
5—13 m/s
Hiti 1« tii 6*
Austlæg átt verður og
rlgning eöa slydda meö
köflum, elnkum suöaustan-
og austanlands, og fremur
mllt veður.
AKUREYRI hálfskýjaö -4
BERGSSTAÐIR skýjaö -3
BOLUNGARVÍK alskýjað 2
EGILSSTAÐIR -2
KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 2
KEFLAVÍK súld 3
RAUFARHÖFN alskýjaö 0
REYKJAVÍK rigning 3
STÓRHÖFÐI úrkoma í grennd 6
BERGEN léttskýjaö 0
HELSINKI snjókoma 0
KAUPMANNAHOFN skýjaö 3
OSLO skýjaö 2
STOKKHÓLMUR 2
ÞÓRSHÖFN úrkoma í grennd 4
ÞRÁNDHEIMUR skýjað 1
ALGARVE skýjaö 14
AMSTERDAM hálfskýjað 6
BARCELONA
BERLÍN rigning 3
CHICAGO alskýjaö -12
DUBLIN alskýjaö 5
HALIFAX súld 3
FRANKFURT skýjaö 3
HAMBORG rigning 4
JAN MAYEN léttskýjað -1
LONDON mistur 5
LUXEMBORG skýjaö 3
MALLORCA léttskýjaö 15
MONTREAL 6
NARSSARSSUAQ heiöskírt -14
NEWYORK rigning 14
ORLANDO rigning 21
PARÍS skýjaö 6
VÍN skýjaö 13
WASHINGTON skýjaö 6
WINNIPEG léttskýjaö -29
esiEsasza: . 1