Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Side 14
14
MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000
Fréttir X>V
Ríkisstjórnin svíkur launafólkið
- segja félagar í Bárunni-Þór og vilja að orð standi
Stjórnvöld hafa gengið á bak lof-
orða sinna sem gefin voru við gerð
síðustu kjarasamninga, segja for-
svarsmenn Verkalýösfélagsins Bár-
unnar-Þórs sem vill að orð skuli
standa. „Hækkun útsvars án sam-
svarandi lækkunar tekjuskatts, hef-
ur í fór með sér kjaraskerðingu í
formi aukinna skatta á þegna lands-
ins. Að óbreyttu þýða breytingar á
útsvari og tekjuskatti einnig raun-
lækkun skattleysismarka, sem
einnig gengur þvert gegn yfirlýsingu
ríkisstjómarinnar. í henni var þvi
lofað að skattleysismörk mundu
fylgja umsaminni launaþróun," seg-
ir í ályktun félagsfundar á þriðju-
dagskvöldið.
Það var skilningur félaga Bárunn-
ar-Þórs að víðtæk sátt hefði náðst
um kjarasamninga sem stuöluðu að
áframhaldandi stöðugleika, undir-
stöðu kaupmáttar og bættu sérstak-
lega stöðu þeirra lægst launuðu.
„Verkcdýðsfélagið Báran-Þór skor-
ar því á stjómvöld að standa við lof-
orö sin og treystir því að þau taki
þátt í því af heilum hug að veija lifs-
kjör launafólks og forsendur kjara-
samninga í stað þess aö grafa undan
hvoru tveggja. Það er mikilvægt að
þeir sem hafa í höndum efnahags-
stjóm þjóðarbúsins grípi ekki til
neinna aðgerða sem auka verðbólgu
eða skerða kaupmátt launafólks með
öðram hætti,“ segir í ályktuninni.
Félagsmenn telja það hrein svik
við launafólk ef breytingar á útsvari
og tekjuskatti verða látnar standa.
„Þessar aðgerðir ásamt öðrum
hækkunum á opinberri þjónustu
sem boðaðar eru um áramót eins og
hækkun leikskólagjalda, grafa und-
an þeim stoðum sem launafólk reisti
til að viðhalda þeim stöðugleika,
sem það átti stærstan þátt í að skapa
með kjarasamningum undanfarins
áratugar,“ segja félagar í Bárunni-
Þór.
-JBP
Fyllt í eyöurnar í Grundarfirði:
í stað Götuprýði kem-
ur hús tæknifyrirtækis
DV-MYND INGO
Jól á Svarta svaninum
Flestir landsmenr eru komnir í jólaskap og bíða þess spenntir að jólaklukk-
urnar hringi inn hátíöina. Helga Finnsdóttir, afgreiöslumaður á Svarta svanin-
um, er einstakiega kát enda mikiö jólabarn. Hún er framhaldsskólanemi í fríi
og notar tækifæriö til aö vinna sér inn skotsilfur. Aö sjálfsögöu er hún komin
meö jólasveinahúfu.
DV-MYNDIR GUNNAR KRISTJÁNSSON
Hús Mareindar rís
Hér kemur hús tæknigúrúa Grundarfjaröar í staö hússins Götuprýöi sem var
gamalt hús og var jafnaö viö jöröu.
DV, GRUNDARFIRÐI:_________________
Götumyndin við tvær götur í
Grundarfirði hefur breyst og er að
breytast þessa dagana. Þegar menn
fóra á stjá einn morguninn tóku at-
hugulir eftir því að komið var hús
á lóð þar sem aldrei hafði verið
hús áöur. Löggæslan í Grundar-
flrði hefur lengi mátt búa viö afar
lélegan húsakost en úr því rættist
sem sé þegar ákveðið var að flytja
lögreglustöðina úr Stykkishólmi til
Grundarfjarðar eftir að lögreglan
þar fékk inni í nýju húsnæði sýslu-
mannsembættisins á Snæfellsnesi
sem var vígt í Stykkishólmi í síð-
asta mánuði.
Þetta hús, sem flutt
var í heilu lagi af
Vöruflutningum
Ragnars og Ásgeirs,
var á sínum tima flutt
lengri veg en þetta,
eða frá Selfossi til
Stykkishólms, þegar
Óli Þ. Guðbjartsson,
fyrrverandi dóms-
málaráðherra, færði
Hólmuram húsiö.
En götumyndin
breytist víðar en í
Grundarfirði þessa
dagana því við Nes-
veginn, sem liggur
þvert á Hrannarstíginn, hafði
myndast auð lóð fyrir nokkrum
árum þegar gamalt hús sem þar
stóð og kallað var Götuprýði var
jafnað við jörðu. Þar ris nú húsnæði
Feröaglöð löggustöö
Nýja/gamla lögreglustööin er komin á sinn staö, hús
sem hefur flakkaö frá Selfossi til Stykkishólms og nú
til Grundarfjarðar.
fyrir Mareind í Grundarfirði en það
er fyrirtæki sem sérhæfir sig í
tækjaþjónustu við skipaflotann, auk
annarrar tæknivinnu.
-DVÓ/ GK
FRIÐARLJÓS
\TKIU SELD Vin EFTIRT..\LDA KIRKJUGARÐA
UM JÓLOG ÁRAMÖT:
(iufiincss- og Fossvögskirkjugaröur:
23 tlcs. kl. 13-1"' * 2-i. dcs. kl. 9-1~ • 31.dcs.kl. 13-1
Kirkjugaröurinn viö Suöurgcítu:
2-i. dcs. kl. 9-17
KirkjugarOur Hafnarfjaröar:
2-t.dcs.kl. 10-r • 31.dcs.kl. 13-1 ~
Kirkjugarður Akrancss
K i rk j uga röur Akurcvra r:
2-t.dcs. kl. 1 3-1 ~ • 3 1 - dcs. kl. 13-1
___HJALPARSTARF
Vnr/ KIRKJUNNAR
— mf*ö hinni hiáln
- með þinni hjálp
Friöarljósin eru einning seld víða í verslunum í desember.