Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Side 33
49 MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000 DV Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2884: Steinuppgefinn Krossgáta Lárétt: 1 pár, 4 svíri, 7 áform, 8 óánægja, 10 stafn, 12 svif, 13 slöngu, 14 eldur, 15 bors, 16 kall, 18 æsa, 21 sterku, 22 leöja, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 rispa, 2 sjór, 3 hrekkjabrögö, 4 nærgætni, 5 fljótiö, 6 skinnpoki, 9 alda, 11 ánægð, 16 hrós, 17 gruni, 19 drottinn, 20 eöja. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Þaö er mikilvægt aö hafa góöan kóng í endataflinu og er þessi staða ágætt dæmi þar um. íslandsvinurinn Jonny Hector saumar hér að Barsov, sem geröi Jóni Viktori Gunnarssyni óskunda á síðasta ólympíumóti. Jón Viktor vann hins vegar Jonny Hector 2-0 á svæöamóti Norðurlanda hér heima í haust. Vegir skákmanna eru órannsakanlegir, alla vega við skák- borðið og oftast utan þess líka. Hvltt: Alexei Barsov (2534) Svart: Jonny Hector (2509) Drottningarpeðsleikur. 2. Víkingamótið, York, Englandi. 13.12. 2000 1. d4 d5 2. Bg5 h6 3. Bh4 c6 4. e3 Db6 5. Dcl Bf5 6. Rf3 e6 7. c4 Be7 8. Bg3 Rf6 9. Rc3 0-0 10. c5 Dd8 11. h3 a5 12. Be2 Rbd7 13. Re5 Rxe5 14. Bxe5 Rd7 15. Bg3 b6 16. cxb6 Dxb6 17. 0-0 Hfc8 18. Dd2 a4 19. a3 c5 20. Rb5 Ha5 21. Rd6 Bxd6 22. Bxd6 cxd4 23. Hacl Haa8 24. Bb4 dxe3 25. fxe3 Rf6 26. Dd4 Dxd4 27. exd4 Bc2 28. Bb5 Bb3 29. Be7 Re4 30. Bd7 Hxcl 31. Hxcl Ha7 32. Hc8+ Kh7 33. Hd8 Hc7 34. Bb4 h5 35. h4 Kg6 36. Bb5 Hcl+ 37. Kh2 Hc2 38. Hg8 Kh7 39. Hf8 Hf2 40. Bel Hf4 41. Ha8 Rf6 42. Bxa4 Bxa4 43. Hxa4 Hfl 44. Ba5 Rg4+ 45. Kg3 fB 46. Bc7 Hel 47. Bf4 e5 48. dxe5 fxe5 49. Bg5 Kg6 50. Hb4 d4 51. a4 Hal 52. b3 Kf5 53. Hb5 Ke4 54. Hb7 (Stöðu- myndin) - Re3 55. Hb5 Hdl 56. Kf2 Rg4+ 57.Ke2 Hgl 58. a5 Hxg2+ 59. Kfl Ha2 60. Bd8 Kf3. 0-1. Bridge Umsjön: Isak Orn Slgurðsson Bandaríkjamenn unnu ítali naumlega með 253 impum gegn 248 í úrslitaleiknum um Bermúdaskál- ina árið 1979. Spil dagsins er frá því móti úr viðureign Bandarikj- anna við Ástralíu. Bandarikja- mennimir Edwin Kantar og Billy * G96 WDG54 * G97 * 1075 » Á10743 •» 10962 * D2 «+ - * ÁD8432 * G9864 * K85 W ÁK873 * KIO * Á32 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Seres Kantar Cummings Eisenb. pass pass 3 ♦ 3 * pass 4 •* p/h Útspil vesturs var tígulsjöan og austur fékk fyrsta slaginn á ásinn. Kantar fékk næsta slag á kónginn og vestur setti níuna. Næst var trompásinn lagður niður og útlitið Eisenberg komust í fjögur hjörtu sem leit út fyrir að vera þægilegur samningur til vinnings en slæm lega setti strik í reikninginn. Sagn- ir gengu þannig, vestur gjafari og enginn á hættu: dökknaði mjög. Kantar fann áhuga- verða vinningsleið, spilaði næst laufi á kóng, yfirdrap drottningu á ás og trompaði lauf. Slðan var hjartatíunni spilað yfir tD vesturs. Vestur gat eðli- lega ekki spilað trompi, það hefði kostað slag að spila í tvöfalda eyðu og því ákvað Seres að spila sig út á spaðaníu. Kant- ar setti tíuna í blindum, drap drottninguna á kónginn og spilaði næst spaða á sjöuna. Leið Kantars er ein af mörgum vinningsleiðum, en kannski ekki sú besta. Hver ætli sé besta vinningsleiðin? •anu 03 ‘Qtó 61 ‘TTO L\ ‘iotf 9t ‘Uihaj n ‘unuun 6 ‘I?s 9 ‘bub s ‘imesinhnq \ ‘jodBqBjjs e ‘jæs z ‘qBJ x qjajgoq unQi ez ‘Ji0i zz ‘nmmoj \z ‘bu§0 81 ‘dojq 91 ‘sjb sx ‘i8oj xx ‘liQTis gx ‘njB zi ‘lju§ 0X ‘JJnq 8 ‘unjjæ 1 ‘sjBq \ ‘ssij x ijjaJBTi Myndasögur 1 I < Feluleikurinn gekk vel í dag. Þú hefur núna ^lært að telja upp að hundrað eða hvað? J ------^ /Nei, þelta\ ,var allt í einnij flækju. ) f En ég fann út að\ þaö væri jafn lengi ] og einn maur að fara frá þessum \steini að trénu. / Maðurstendur stoðugt orðlaus i þessu lifi. Það er ótrúlegt hvað gerist inni i hausnum á manni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.