Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Page 34
Tilvera MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000 I>V u/‘ Gítarinn ehf. Laugauegi 45, „ x sími 552-2125 og 895-9376 Kassagitarar frá 7.900 kr. Rafmagnegítar, magnari m/effekt, ól og snúra. Aður 40.400 kr. Nú 27.900 kr. W"< Hljómborð f rá 3.900 Magnarar frá 9.900 kr. Trommusett m/diskum + kjuoum, 45.900,- Fékkstu kartöflu ískóinn? Snúðu þá vörn í sókn! Skerðu djúpt gat ofan í kartöfluna og notaðu hana sem kertastjaka. Gættu þess þó að hún verði stöðug, svo kannski er nauðsynlegt að skera líka neðan af henni svo hún velti nú örugglega ekki um koll. „Stjakann" getur þú svo skreytt að vild, stungið könglum í kartöfluna eða bundið stóra rauða slaufu utan um hana. Þínir vinir íslenskir kartöfiubændur •* 1 Jóldstemning 20% afslátturaf ' Mí™ öllum borðstofusettum og sófaborðum til jóla. 30% afsláttur af postulíni og glö Bæjarlínd 6, sími 554 6300 www.mira.is Völusteinn 10 ára brother Brother 2145 *k?mmt,7eg h?"nnSvé, 9 aðeíf)s ■^stgr. VÖLUSTEINN Völusteinn / Mörkinni I / 108 Reykjavík Sími 588 9505 / www.volusteinn.is Saltfiskur og villibráð frá Humarhúsinu: Margir halda að Humarhúsið við Amtmannsstíg sé eingöngu að mat- reiða humar alit árið um kring. Það er af og frá, því matreiðslumennirnir þar fara ekki troðnar slóðir við matreiðslu á hefbundnum hráefnum. Saltfiskur, gæs, rjúpa og hreindýr eru bragðbætt með margs konar góðgæti. Að sögn Tyrfings Tyrfingssonar matreiðslu- meistara eru allir neðangreindir réttir á matseðli hússins og hafa vakið mikla lukku hjá matgæðingum. Þess vegna er óhætt að bjóða upp á þessa rétti um jól eða jafhvel um áramótin þegar fólk er tilbúið að prófa eitthvað nýtt með framandi bragði. Salt- fiskurinn verður alia- vega ekki bara saltfiskur eftir að hafa prófað einn réttinn. Kanil- og eplakryddaðar rjúpnabringur Aðalréttur fyrir fjóra Bringur af 4-6 rjúpum 1 poki kanil-eplate salt og pipar Foie Gras mousse (fæst í sælkeraverslunum) Léttsteikið bringumar, kryddið með kanil-eplatei, salti og pipar. Varist að kanil-eplateið brenni. Kanil-eplate fæst í flestum verslunum í pökkum undir heitinu Apple-Cinnamon te. Þetta er sem sagt bara venjulegt te með þessum bragðefnum. Foie Gras mousse er sneitt niður og lagt undir rjúpumar á diskinum fyrir framreiðslu. Sósa 1 fl. rauðvín 3 stk. stjörnu- anís 1 dl hlynsíróp (maple symp) Skerið stjömuanísinn niður, setjið í pott með rauð- víninu og sírópi og sjóðið niður um helming eða þar til þykknar. At- hugið að sósuna þarf að útbúa áður en bringumar em steiktar. Skreyting: konfektepli spínat ostrusveppir Steikið allt saman á pönnu og setjið á diskinn sem skraut og meðlæti. Ann- að meðlæti er djúpsteiktar sætar kart- öflur. Kartöflumar em skornar næfur- þunnt og djúpsteiktar í heitri feiti og látið renna af þeim á pappír. Þær em bomar fram kaldar með réttinum. 1/4 fl. rauðvín 1/4 bolli hunang Skerið plómum- ar í tvennt og takið steinana úr. Brúnið kanil- stöng og vaniilu- stöng i potti, heliið síðan púrtvíni og rauðvíni yfir. Rjúpur, kanill og eplate Rjúpnabringurnar eru lagöar í krydd- lög úr kanil- og eplatei áöur en þær eru matreiddar. Hreindýraþynnur með púrtvínslegnum plómum Forréttur fyrir fjóra 400 g hreindýravöðvi Brúnið vel á pönnu, kryddið með salti, pipar og timían. Setjið vöðvann í frysti tii þess að auðvelt sé að skera hann niður í örþunnar sneiðar. Leggið sneiðamar í hring á diskinn þannig að kjötið þeki diskinn alveg. Berið fram með púrtvínslegnum plómum. Púrtvínsplómur: 4 plómur 1 stk. kanilstöng 1 stk. vanillustöng 1/4 fl dökkt púrtvín Saltfisk og túnfisk- tum Forréttur fyrir fjóra 200 g ferskur túnfiskur börkur af einu súraldini (lime) 2-3 msk. ólífuolía grófmalaður svartur pipar 200 g útvatnaður saltfiskur (hnakkastykki) Saxið túnfiskinn smátt og kryddið með niðurrifnum berki af súraidini, ólífuolíu og pipar. Skerið saltfiskinn í næfurþunnar sneiðar og vefjið utan um túnfiskinn. Borið fram með olíu af sólþurrkuðum tómötum (verður eftir í glasinu þegar búið er að nota tómatana) og truífluolíu (má sleppa). Truffluolía fæst í sælkeraverslunum en er nokkuð dýr. DV-MVMDIR PJETUR Girnilegt hreindýrakjöt Jóhann ísak heldur á diski meö hreindýra- þynnum sem bornar eru fram meö púrtvínslegnum plómum. Sjóðið niður um helm- ing. Brúnið plómumar á pönnu og hellið hun- anginu yfir og síðan soðna vininu. Kælið. Skerið plómurnar í ten- inga og mótið tum á miðjan diskinn. Skreyt- ið með fersku timían og bætið við nokkmm dropum af góðri ólífuolíu. Villigæsarbringa, grafin í glni Forréttur fyrir fjóra 400 g gæsabringa (ca tvær bringur) 1 bolii púðursykur 1/2 bolli gróft salt 2 msk. hökkuð einiber 2 di gin Blandið saman púðursykri, salti og einiberjum. Þekið bringumar vel og látið liggja í leginum yfir nótt. Takið bringumar úr kryddleginum og hreinsið það mesta burtu. Hellið gin- inu yfir bringumar. Skerið eina pem í fjóra báta og brúnið iétt á pönnu í olíu og smjöri. Takið peruna af pönnunni. Setjið 4 msk. af hunangi og tvær kanilstangir á pönnuna. Sjóðið saman. Peran er soð- in í leginum í 2 mínútur og síðan kæld. Sellerírótarmauk: 1 stk. lítil sellerírót 1/2 1 kjúkiingasoð 1 bolli rjómi Skerið selierírótina í teninga og sjóðið í kjúklingasoðinu í mauk. Bætið rjómanum út í og sjóðið í 5 mínútur. Kryddið með salti og pipar og maukið allt í matvinnsluvél. Sellerírótarmaukið má bera fram hvort sem er heitt eða kalt. -jáhj Villigæsarbrlnga Borin fram meö perum og sellerírótarmauki. i gim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.