Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Blaðsíða 3
Skíðadeild: Frábær æfinga- og kennsluaðstaða deildarinnar er í Suðurgili í Bláfjöllum. Deildin
leggur aðaláherslu á öflugt bama- og unglingastarf frá 5 ára aldri. 12 sérmenntaðir skíðakennarar
og þjálfarar, innlendir sem erlendir, sjá um alla þjálfun og kennslu. Nýir félagar alltaf velkomnir.
Nánari upplýsingar í símum 561 8470 og 561 8471 og í gsm 898 5981. Símsvari deildarinnar er 878
1005. ATH. Einnig rekur skíðadeildin skíðaskóla. Allar nánari uppl. veittar í síma 898 6021
Fijálsíþróttadeild: Æfingaaðstaða er fyrst og fremst í Laugardalnum. Unglinga- og bamastarf er
þar í hávegum haft. Innan deildarinnar æfa margir af efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins. Þar
er einnig rekinn frjálsíþróttaskóli á sumrin. Aðalþjálfari er Stefán Jóhannsson. Upplýsingar í síma
561 8470 og 561 8471.
Judodeild: Mjög öflug og vinsæl starfsemi í sjálfsvarnaríþróttum fer fram í Judodeild Ármanns.
Þar er stundað judo, tae kwondo og jiu-jitsu undir stjórn hæfustu og best þjálfuðu manna hér á
sínu sviði. Þetta er ein af visælustu deildum félagsins. Æfingaaðstaða deildarinnar er í Einholti 6.
Nýir félagar ávallt velkomnir. Nánari upplýsingar í síma 562 7295 og 561 8470.
Fimleikadeild: Æfingastaður er íþróttahúsi Ármanns að Sóltúni 16, Reykjavík. Fimleikadeildin er með
kröfturgt bama- og unglingastarf og leggur metnað sinn í að kenna og efla fimleika á öllum sviðum.
Úrvals þjálfarar og sérmenntaðir í fimleikum. Kennsla hefst frá 3 ára aldri. Nánari upplýsingar í síma
561 8470 og 561 8471.
Körfuknattleiksdeild: Á síðasta hausti var stofnuð á ný körfuboltadeild í samvinnu við
knattspymufélagið Þrótt. Æfingaaðstaða deildarinnar er í Laugardalshöll og Laugamesskóla. Upplýsingar
í síma 561 8470 og gsm 863 1942.
Handknattleiksdeild: Nýstofnuð deild í samvinnu við knattspymufélagið Þrótt. Mjög gott barna-
og unglingastarf undir leiðsögn góðs þjálfara. Ört vaxandi og kröftugt starf hjá ungri deild. Nánari
upplýsingar í síma 561 8470. Einnig hjá þjálfara, Þórði Sigurðssyni, GSM 896 0519. Æfingar em í
Laugardalshöll.
Sunddeild: Sunddeild Ármanns hefur nýlega ráðið til sín margverðlaunaðan rússneskan þjálfara,
Vadim Toratonov, til kennslu og þjálfunar og undir hans stjórn er þess vænst að góð og kröftug deild
verði enn betri. Æfingaaðstaða deildarinnar er aðallega í Laugardalslaug, Sundhöll Reykjavíkur og
Árbæjarlaug. Sundskóli er einnig starfræktur hjá deildinni. Nánari upplýsingar í síma 557 6618
og 561 8470
Glímudeild: Undanfarið hefur verið gert sérstakt átak til kynningar á íslenskri glímu í grunnskólum
Reykjavíkur og vænta menn mikils árangurs af því starfi á næstu misserum. Æfingaaðstaða er á
Judo Gym Armann, Einholti 6, og í Langholtsskóla Nánari upplýsingar 1 síma 561 8470.
Lyftingadeild: Æfingaaðstaða lyftingadeildar er að Einholti 6 (Judo Gym Ármann) og í Sóltúni 16,
Reykjavík. Fyrsta flokks aðstaða og sérhæfðir þjálfarar ásamt góðum leiðbeinendum sjá til þess að
hlutimir gangi vel fyrir sig hjá ört vaxandi deild. Nánari upplýsingar í símum 561 8470, 562 7295 og
gsm 895 1161 (Hallur).
Almenningsíþróttadeild: Innan Ármanns hefur verið starfrækt almenningsíþróttadeild og er
æfingaaðstaða í Ármannsheimilinu og Judo Gym Ármann. Upplýsingar í síma 561 8470.
Glímufélagið Ármann rekur einnig íþróttaskóla á sumrin í samvinnu við
Munið hina vinsælu krílahópa í fimleikum og júdó.
Þökkum síðastliðið ár.
Gleðilegt ár.
Tökum vel á móti nýliðum.
Innritun hefst miðvikudaginn 3. janúar, skráning alla virka daga, kl. 13-19.
Sími 561 8470 og 561 8471. Upplýsingar einnig hjá rekstrarstjóra, GSM 863 1942.
Glímufélagið Ármann • Sóltúni 16 • 105 Reykjavík.