Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Blaðsíða 13
Einkaþjálf-
A R I N N H E I M
í S T □ F U
Einkaþjálfarinn er heiti
á nýútkomnu kennslu-
myndbandi en það inni-
heldur ítarlega frœðslu
um œfingar, matarœði og
það sem þarf til að ná ár-
angri í líkamsrœkt. Þetta
er fyrsta íslenska mynd-
bandið um þjálfun í
tœkjasál.
„Það var tími til kominn að
gefa út myndband um
kennslu í tækjasal. Það
eru að vísu til sambærileg
myndbönd á ensku en þau
gagnast ekki öllum. Maður
hefur séð það í tækjasöl-
um að sumir eru hreinlega
að puða við tækin á rang-
an hátt. Þegar margir eru
að æfa í einu hefur þjálfar-
inn ekki tök á að sinna öll-
um í salnum. Sumir eiga
erfitt með að biðja um
leiðsögn og það hafa ekki
allir efni á að fá sér einka-
þjálfara," segir Hjalti
Úrsus Árnason en hann
framleiðir myndbandið
ásamt Svavari Gíslasyni.
Einkaþjálfarinn Sölvi Fann-
ar Viðarsson setur upp
einfalda æfingaáætlun
sem bæði konur og karlar
geta fylgt. Kristján Ár-
sælsson og Guðrún Gísla-
dóttir, margfaldir fitness-
meistarar, fara í gegnum
grunnatriði þjálfurnar í
tækjasal, fitubrennslu og
heilsusamlegt liferni.
„Fitness er ný lína í vaxtar-
ræktinni en þjálfun í fit-
ness gengur út á að hafa
góða vöðva, ekki of mikla,
litla fitu og almennt vel
stæltan líkama. Tröllkarlar
eins og ég erum eins og
risaeðlur í samtímanum,"
segir Hjalti Úrsus og hlær.
Myndbandinu er skipt í
nokkra kafla. í byrjun eru
kenndar réttar æfingar í
tækjasal og er miðað við
þriggja daga æfingaáætl-
un þar sem allir vöðvar eru
teknir fyrir. Síðan segja
Kristján og Guðrún frá
réttu mataræði og fylgst er
með þeim í innkaupum.
Lauslega er farið yfir,
teygjur og hvíld sem líka
er nauðsynlegt að ná tök-
um á. Myndbandinu fylgir
listi yfir mataræði dagsins
þar sem réttum næringar-
efnum er raðað saman til
þess að ná hámarksár-
angri.
-jáhj
Heilsuefling í Orkuveri:
Hafa misst 300 kíló
Hjónin Guðrún Ingólfsdóttir og
Zophonías Torfason eiga og reka
Orkuverið á Höfn og veita þar alla þá
þjónustu sem tíðkast í líkamsræktar-
stöðvum.
„Við erum með alla aldurshópa hér
hjá okkur og leitumst við að veita
hverjum og einum þá aðstoð sem
hann þarf og óskar eftir,“ segir Guð-
rún Ingólfsdóttir.
„Við byrjuðum með eina nýjung í
haust sem hefur verið mjög vinsæl en
hún nefnist Heilsubókin og er þannig
að viðkomandi sem mætir í tíma fær
sína eigin heilsubók og skráir hvern
tíma sjálfur og þær æfingar sem eru
gerðar.“ Þetta byggist á því að fólk
mæti í líkamasræktina á þeim tíma
dagsins sem því hentar og er þjálfari
því til leiðbeiningar og kennslu fyrstu
vikuna. Hver Heilsubók gildir í þrjá
mánuði og skiptist æfingadagskráin í
þrjá hluta. „Þetta hefur verið langvin-
sælast hjá okkur núna í vetur,“ segir
Guðrún, „og fólki finnst mjög gott að
geta skroppið hingað til okkar og tek-
ið sinn æfingatíma þegar það sjálft
hefur tíma og hvenær sem er á opnun-
artímannum. Við vorum að taka sam-
an hvað sá hópur sem er í „Heilsubók-
inni** hefur lést þessa þrjá mánuði og
reyndust þá vera farin 300 kg og sá
sem mestum árangri hefur náð í bar-
áttunni við yfirvigtina hefur lést um
14 kg.“
Guðrún segir að fólk sé mjög dug-
legt að mæta um og fyrir kl. sjö á
morgnana áður en vinna byrjar og að
margar heimavinnandi húsmæður
komi á þessum tíma áður en menn
þeirra fari til vinnu. Einnig kemur
fískvinnslufólkið gjarnan í hádeginu
og tekur hálftíma í æfingar áður en
það fer í mat. Ný Heilsubók byrjar eft-
ir áramótin og á Guðrún von á mikilli
Guðrún Ingólfsdóttir og Anna María
Kristjánsdóttir afgreiðsludama í .
Orkuverinu. *
aðsókn eftir hátíðarnar. „Þá þurfa i
margir á góðri og virkri heilsueflingu J
að halda og fólk hér er duglegt að |
drifa sig á stað i janúar.“
Júlía Imsland
Ný8-vikna námskeið
hefjast 8. janúar
Notaðu tækifærið og breyttu
þínum lífsstíl til hins betra. Láttu
Hreyfingu hjálpa þér við að ná
þínu takmarki.
... 2,0.01
LIFSSTILL-J
Hretffíitg
HREYFINC
FAXAFENI 14
548 9915
WWW.HREYFINC.IS
HREYFING
ER HLUTI AF
MINU LIFI
Erna Torfadóttir, 34 ára grunnskólakennari.
Gift tveggja barna móðir.
Hefur æft í Stúdíóinu og síðan Hreyfingu síðan 1994. Fór á þrjú
námskeið síðasta vetur. Á námskeiðunum losnaði hún við 18 kg.
Ég hef verið í Bónusklúbbnum í 3 ár en hann bæði er hagstæður
kostur og heldur manni við efnið.
Það sem mér finnst gott við Hreyfingu er fjöldi kennara sem mér
líkar vel við, það er notalegt og gott að koma í stöðina og
félagsskapurinn skiptir miklu máli.
Ég hef mjög góða reynslu af námskeiðunum hjá Hreyfingu.
Fræðslan er gagnleg og matardagbækurnar hjálpa mjög mikið,
sérstaklega til að átta sig á ómeðvituðu mynstri í matarvenjum.
Tímarnir sjálfir eru mjög góðir á námskeiðunum, góður andi
myndast innan hópsins og gott að koma í tíma. Fitumælingarnar
veita gott aðhald og ég nota þær til að fylgjast með því hvernig
mér gengur.
Núna er það vellíðanin sem hvetur mig áfram, ég hef meira úthald,
er sprækari og þreytist síður.
Ég mæli með Hreyfingu!
i
j
i
1
i
I/
leið til betra lífs
29