Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2001, Blaðsíða 4
18 FIMMTUDAGUR 1. MARS 2001 Fluguhatið í Síðumúlanum „Það verður ýmislegt að gerast hjá okkur í dag, en við verðum með fluguhátíð milli fimm og níu í Útivist og Veiði í Siðumúlanum og allir eru hjartanlega velkomnir," sagði Árni Baldursson hjá veiðifélaginu Lax-á, í samtali við DV- Sport í gærdag. Verslunin Útivist og Veiði og Litla flugan hafa verið sameinaðar og þess vegna er er þessi hátíð haldin. „Ég mun tala um laxveiði á írlandi, Skúli Kristinsson sýnir fluguhnýtingar úr íslenska fluguhnýtingarefninu okkar. Ásgeir Guðbjai'tsson kynnir glænýtt forrit sem hann kallar Veiðiskrá stangveiðimannsins og Sigurður Fjeldsted segir okkur skemmtilegar veiðisögur. Kristján Kristjánsson, veiðimaðurinn snjalli, verður heiðursgestur hjá okkur," sagöi Árni enn fremur. Það er mikil gróska í öllum veiðiskap núna þrátt fyrir að enn þá sé vetur en aðeins er 31 dagur þangað til sjóbirt- ingsveiðin byrjar fyrir alvöru þann 1. apríl. Mikið er hnýtt og kastnámskeið eru full af áhugasömum veiðimönnum á öllum aldri. Yngri og yngri veiðimenn byrja að hnýta flugur. -G.Bender Róbert Orri Pétursson, Jón Gauti Magnússon og Brynjar Jocumsson sigruðu í hópkata í flokki barna, fæddra 1992 og yngri. Peir voru að vonum ánægðir með sigurinn og höfðu gaman af þegar unglingasíðan smellti einni mynd af þeim félögum. Þeir keppa fyrir Víking. DV-mynd BG _ fjölmennasta karatemót sem farið hefur fram hér á landi og fer þátttaka í karate vaxandi ár frá ári Unglingameist- aramótið í kata fór fram sunnudaginn 25. febrúar 2001. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni og hófst kl. 9.30, því lauk kl. 16.30. Alls mættu um 340 kepp- endur frá 8 félögum til leiks og er þetta fjölmennasta kara- temót sem haldið hefur verið hér á landi og hefur ung- lingamótið í kata farið vaxandi á hverju ári. Mjög vel gekk að skipuleggja mótið en það var Karatefélagið Þórs- hamar sem sá um skipulagninguna. í sérflokki Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, flutti ávarp við upphaf úrslita og afhenti verölaun í lok móts- ins. Þrjú félög voru í nokkrum sér- flokki á mótinu en Þórshamar hlaut flest stig allra fé- laga eða 30 talsins. Lið Þórshamars vann sex gullverð- laun, fem silfur- verðlaun og fern bronsverðlaun. Karatefélag Reykjavíkur varð í öðru sæti i saman- lögðum stigafjölda með 23 stig. Alls unnu krakkarnir úr KFR fern gull- verðlaun, fern silf- urverðlaun og þrjú brons. Fylkir úr Árbænum kom næst á eftir með 22 stig eftir harða baráttu við KFR og er það góður ár- angur hjá félaginu. Nokkuð langt var í næstu félög. Þórshamar meistari Katatefélagið Þórshamar kom einnig best út þeg- ar lögð eru saman stigin í kata-mót- inu síðustu helgi og kumite-mótinu sem fram fór fyrir stuttu en þar hafði Þórshamar mikla yfirburði. Þórs- hamar er því ung- lingameistari fé- laga í karete árið 2001. Ómar al Lahham úr Fyiki sést hér gera sínar æfingar DV-mynd BG iiQy.oA i n -wu -BG Unglinga- meistara- mót í kata Úrslitin: Kata bama, f. 1993 og yngri 1. Mikael Gunnlaugsson Þórshamri 2. Haukur Sveinbjörnsson ... Fylki 3. Jakob Gunnarsson . . . Þórshamri Kata barna, f. 1992 1. Steinar Bjarnason .......Fylki 2. Brynjar Jochumsson . . . Víkingi 3. Snæbjörn Ólafsson ........KFR Kata barna, f. 1991 1. Óli Karl Steinsson ......Fylki 2. Kristján Klausen .... Þórshamri 3. Jón G. Magnússon ......Víkingi Kata barna, f. 1990 1. Þorlákur Bjömsson . . Þórshamri 2. Jón Ingvi Seljeseth . . Þórshamri 3. Finnur Karlsson ..........Fylki Kata krakka, f. 1989 1. Guðbjartur Ásgeirsson . Haukum 2. Arnmundur Backman ........KFR 3. Hafdís Þórhallsson .......Fylki Kata krakka, f. 1988 1. Andri B. Jakobsson ........KFR 2. Arnar Pétursson ............KFR 3. Steinunn Axelsdóttir . Þórshamri Kata táninga, f. 1986-1987 1. Hákon Bjarnason .........Fylki 2. Jón Ingi Bersteinss. . . Þórshamri 3. Margeir Stefánsson . . Þórshamri Kata unglinga, f. 1984-1985 1. Sólveig Sigurðard. . . . Þórshamri 2. Andri Sveinsson .........Fylki 3. Hákon Hákonarson .... Haukum Kata eldri unglinga, f. 1982-1983 1. Davíð Jón Ögmundsson .... KFR 2. Sif Grétarsdóttir .......Fylki 3. Karen Ósk Sigþórsdóttir . . . KFR Kata juniora, f. 1980-1981 1. Sólveig Kr. Einarsd. . . Þórhamri 2. Björgvin Þorsteinsson ....KFR 3. Atli Örn Hafsteinss. . . Þórhamri Hópkata Hópkata barna, f. 1992 og yngri 1. Jón Gauti, Brynjar og Róbert Víkingi-B 2. Danief Ragnar og Bragi .Akranesi -C 3. Daníel, Óli og Steinar .Fylki-A Hópkata barna, f. 1990-1991 1. Steinar, Þorlákur og Jón Þórshamri-D 2. Fanney, Goði og Sigurður ... KFR-E 3. Brynja, Finnur og Hafdís ... Fylki-H Hópkata krakka, f. 1988-1989 1. Armundur, Andri og Arnar KFR-D 2. Snædís, Steinar og Amar Víkingi-F 3. Ásgeir, Gauti og Kári .... KFR C Hópkata táninga, f. 1984-1987 1. Sólveig, Margeir og Auður Þórsh.-P 2. Kristín, Sif og Sveinn . . . Fylki-L 3. Andri, Hákon og Hlynur . Fylki-J Karen Ósk Sigþórsdóttir úr KFR varð í þriðja sæti í flokki unglinga, fæddra 1982-1983. DV-mynd BG n5= i r c\ t i ’ i i J \ i (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.