Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 2. MARS 2001 FÖSTUDAGUR 2. MARS 2001 17 Sport DV Grindavík-Haukar 95-79 TindastóII-KFÉ 103-92 Keflavík-Þór Ak. 105-91 Valur-Hamar 86-87 Dómarar (1-10): Einar Þór Skarphcðinsson og Jón Bender (8). Gceói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 210. Maður leiksins: Dwayne Fontana, KFÍ Dómarar (1-10): Leilur Garðarsson og Björgvin Rúnarsson (8). fíœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Maurice Spillers, Þór Ak. Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herbertsson og Jón Halldór Eðvaldsson (7). Gœói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 80. Maður leiksins: Brian Hill, Val Dwayne Fontana átti enn einn stórleikinn fyrir KFÍ á Króknum í gær og gerði 43 stig og tók 17 fráköst. Maður leiksins: Biliy Keys, Grindavík 5-2, 9-7,12-13, 17-14, (20-20), 28-22, 28-26, 33-26, 35-34, 39-36, (45-43), 55 45, 58-50, 71-63, (79-67), 84-75, 91-77, 95-83, 103-92. Stig Tindastóls: Shawn Myers 31, Kristinn Friðriksson 22, Svavar Birg- isson 16, Tony Pomones 11, Michail Antropov 10, Ómar Sigmarsson 6, Lárus Dagur Pálsson 5, Friðrik Hreinsson 2. Stig KFÍ: Dwayne Fontana 43, Sveinn Blöndal 21, Baldur Ingi Jónas- son 12, Ales Zivanovic 11, Ingi Freyr Vilhjálmsson 2, Magnús Þór Guð- mundsson 2, Hrafn Kristjánsson 1. Fráköst: Tindastóll 37 (15 i sókn, 22 í vörn, Myers 18), KFÍ 44 (13 í sókn, 31 i vöm, Fontana 17). Stoósendingar: Tindastóll 18 (Pomo- nes 8), KFÍ 22 (Hrafn, Ingi 7). Stolnir boltar: Tindastóll 16 (Myers 7), KFÍ 7 (Hrafn 3). Tapaóir boltar: TindastóU 16, KFÍ 18. Varin skot: TindastóU 4 (Antropov, Ómar 2), KFÍ 2 (Hrafn, Fontana). 3ja stiga: Tindastóll 26/12, KFÍ 18/6. Víti: Tindastóll 18/14, KFl 16/10. 2-0, 4-3, 10-20, (14-20), 24-22, 30-30, 39-30, (55-35), 55 45, 64-53, 67-60, (74-66), 80-70, 91-75, 100-82, 105-91. Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 18, Calvin Davis 18, Gunnar Einarsson 16, Magnús Gunnarsson 15, Gunnar Stefánsson 13, Falur Harðarson 12, Arnar Freyr Jónsson 6, Jón Norðdal Hafsteinsson 4, Birgir Örn Birgisson 3. Stig Þórs: Maurice SpiUers 19, Magnús Helgason 19, Einar Örn Aðalsteinsson 18, Óöinn Ásgeirsson 16, Hermann Hermannsson 10, Hafsteinn Lúðvíksson 6, Einar Hólm Davíðsson 3. Fráköst: Keflavík 39 (13 í sókn, 26 í vöm, Davis 11), Þór 43 (13 í sókn, 30 i vöm, Spillers 19). Stoðsendingar: Keflavík 23 ( Magnús 7), Þór 17 (Oðinn 6). Stolnir boltar: Keflavík 9 ( Davis 3), Þór 8 (SpiUers, Óðinn 2). Tapaöir boltar: Keflavik 10, Þór 17. Varin skot: Keflavik 5 (Jón 4), Þór 1 (Einar Örn). 3ja stiga: Keflavík 30/10, Þór 19/8. Víti: Keflavik 20/14, Þór 18/11. 2-0, 4-7, 6-8, 8-14, 10-15, (15-21), 18-21, 20-26, 25-29, 29-34, 3843, (4547), 43-49, 45-53, 58-59, 58-64, 64-64, (66-69), 66-71, 72-73, 74-73, 80-75, 82-81, 86-85, 86-87. Stig Vals: Brian Hill 24, Herbert Arnarson 23, Guðmundur Björnsson 12, Bjarki Gústafsson 11, Sigurbjörn Björnsson 6, Ragnar Steinsson 6, Steindór Aðalsteinsson 4. Stig Hamars: Skarphéðinn Ingason 21, Chris Dade 19, Svavar Pálsson 11, Lárus Jónsson 10, Óli Barðdal 8, Gunnlaugur Erlendsson 6, Pétur Ingvarsson 5, Hjalti Pálsson 5, Sigurð- ur Einar Guðjónsson 2. Fráköst: Valur 35 (10 í sókn, 25 í vörn, Hill 18), Hamar 36 (13 i sókn, 23 í vörn, Skarphéðinn 9). Stoðsendingar: Valur 14 (Herbert, Ragnar 4), Hamar 14 (Pétru- 4). Stolnir boltar: Valur 11 (Guðmund- ur 4), Hamar 6 (Hjalti, Lárus 2). Tapaðir boltar: Valur 12, Hamar 16. Varin skot: Valur 7 (HiU 5), Hamar 4 (Svavar 2). 3ja stiga: Valur 16/6, Hamar 21/7. Víti: Valur 22/18, Hamar 16/8. Seigla Skallanna færði þeim sigur á bikarmeisturunum i Seljaskóla til að leggja Tindastól í deildinni voru Þórsarar sem unnu þá 6. mars í fyrra en næsta lið til að leggja leið sína á Krókinn er lið KR sem er það lið sem vann Stólana síðast á sama stað, í úrslitakeppninni í fyrravor. Annað félagsmet var einnig jafnað i gær en það var þó með öðrum formerkjum. Tap Hauka í Grindavík í Röstinni i gær var það sjötta í röð á útivelli hjá Hafnarfjarðarliðinu en þeir hafa tvisvar áður tapað jafnmörgum leikjum í röð utan Hafnarijarðar. Haukarnir unnu þrjú neðstu liðin á útivelli i sex fyrstu umferðunum en hafa síðan ekki unnið leik frá sigri sínum á Val i Grafarvogi 2. nóvember. Njarðvikingar mæta KR-ingum í lokaleik og toppleik 20. umferðar. KR- ingar hafa unnið íjóra af fimm síðustu leikjum sínum i Njarðvík og hafa slegið þá á þessum tíma tvisvar út úr bikarkeppninni þar og einu sinni út úr úrslitakeppninni. -ÓÓJ ..œn R-ingurinn Hreggviður Magnússon brýst hér fram hjá þeim Björgvini Gunnarssyni og Pálma Þór Sævarssyni í liöi Skallagríms í leik liöanna í Seljaskóla í gær. Skallagrímur vann leikinn og fór langt meö aö tryggja sér sæti í úrslitakeppninni fyrir bragöiö á kostnaö ÍR-inga. DV-mynd ÞÖK inn Halldór Kristmannsson á aðeins öðrum fæti. Skalíagrímsmenn komust með þessum sigri tveimur stigum fram úr þeim upp í áttunda sætið og hafa auk þess betri stöðu úr innbyrö- isleikjum sem þeir unnu báða. Til þess að komast í úrslitakeppnina þurfa ÍR-inga því að vinna báða þá leiki sem þeir eiga eftir og treysta á að Borgnesingar tapi báðum sínum, annars sitja þeir heima Hinn 18 ára Ólafur Jónas Sigurðs- son tók upp hanskann fyrir þá Eirík og Halldór og átti frábæran leik en það dugði þó ekki. Ólafur hitti úr 7 af 8 skotum sínum utan af velli, öllum fjórum þriggja stiga skotunum, 6 af 7 vítum, gerði 24 stig, tók 8 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Það dugði líka ekki ÍR-ingum að hitta úr 8 af 12 þriggja stiga skotum sínum, hitta úr 52% skota sinna, vinna fráköstin 37-33 og halda Skalla- grímsmönnum i aðeins 36% skotnýt- ingu. Leikurinn tapaðist fyrst og fremst í klaufaskap i sókninni þar sem 23 bolt- ar töpuðust, þar af 21 i síðustu þrem- ur fjórðungum leiksins. Warren Peebles var þar reynslulitl- um leikmönnum ÍR-inga erfiður en hann stal alls 10 boltum af þeim. Hreggviður Magnússon komst einna verst frá einvígi sínu við Peebles og þegar upp var staðið hafði Hreggvið- ur tapað niu boltum í leiknum í hend- ur Skallagrimsmanna, þremur fleiri en allt Skallagrímsliðið hafði gert til samans. Peebles bar uppi Skallagrimsliðið f gær þrátt fyrir að vera iskaldur í skotunum fram eftir leik. Hann mis- notaði þannig 10 af fyrstu 13 skotum sinum en hitti úr 4 af síðustu 5 og öll- um 12 vítum sínum auk þess að gefa níu stoðsendingar. Hlynur Bærings- son var einnig sterkur undir körfunni með 22 stig og 12 fráköst og það var gaman að sjá Birgi Mikaelsson snúa aftur í slaginn og spila góða vörn á Cedrick Holmes á lokamínútum leiks- ins. Holmes lék annars ágætlega í leiknum en gekk illa að komast í bolt- ann í lokin. -ÓÓJ 2-0, 54, 5-8, 10-13, 15-13, 17-15, (17-17), 17-18, 22-18, 27-18, 29-24, 33-28, 37-20, 42-30, (44-35), 44-37, 4842, 5H7, 54—19, 59-51, 62-53, (68-62), 71-62, 76-65, 82-65, 88-67, 88-77, 93-77, 93-79, 94-79. Stig Grindavikur: Billy Keys 47, Guðlaugur Eyjólfsson 17, Páll Axel Vilbergsson 13, Pétur Guðmundsson 8, Dagur Þórisson 3, Bergur Hinriksson 2, Davíð Þór Jónsson 2, Elentínus Margeirsson 2. Stig Hauka: Mike Bargen 21, Jón Arnar Ingvarsson 20, Guðmundur Bragason 13, Bragi H. Magnússon 11, Davíð Ásgrímsson 8, Eyjólfur Jónsson 2, Þröstur Kristinsson 2, Marel Guðlaugsson 2. Fráköst: Grindavík 50 (18 í sókn, 32 í vörn, Keys 18), Haukar 21 (4 í sókn, 17 í vörn, Guðmundur 7). Stoösendingar: Grindavík 26 (Keys 7), Haukar 15 (Jón Arnar 11). Stolnir boltar: Grindavík 12 (Keys 5), Haukar 7 (Guðmundur, Lýður 2). Tapaóir boltar: Grindavík 11, Haukar 12. Varin skot: Grindavik 0, Haukar 5 (Bargen, Eyjólfur 2). 3ja stiga: Grindavík 28/10, Haukar 18/7. Víti: Grindavík 19/17, Haukar 12/10. Eiríkur Önundarson lék ekki meö ÍR-ingum í gær vegna meiösla á hendi og var saknaö, sérstaklega í fjórða leikhluta þegar leikur liðsins hrundi. Með bullandi sjálfstraust frá því í bikarúrslitaleiknum um helgina virt- ist fjarvera Eiríks Önundarsonar ekk- ert há iR-liðinu í upphafi leiks þess við Skallagrím í Seljaskóla í gær. ÍR- ingar áttu fyrsta leikhlutann, unnu hann með 14 stigum og settu ofan í öll fimm þriggja stiga skot sin og alls 12 af 18 skotum sínum (67%) þessar fyrstu 10 mínútur leiksins. Seigla Skallanna verður seint vanmetin þvi á henni unnu þeir sig hægt og bítandi inn í leikinn aftur og leyfðu ÍR-ingum aldrei að hrista sig af sér. Munurinn komst niður í tiu stig fyrir leikhlé og hélst þannig út þriðja leikhluta. Borg- nesingar tryggðu sér síðan sigur, 84-86, á æsispennandi lokamínútum leiksins. Þar hafði Qórði leikhlutinn allt að segja en hann unnu Skalla- grímsmenn, 30-18, þar sem þeir hittu úr 10 af 16 skotum sínum og þvinguðu sjö tapaða bolta hjá ÍR-ingum. Meiðsli lykilmanna gætu kostað bikarmeistarana í Breiðholtinu sæti í úrslitakeppninni. Eiríkur lék eins og áður segir ekki með í gær og fyrirlið- Tindastólsmenn jöfnuðu félagsmet sitt i úrvalsdeild frá árinu 1992 þegar þeir unnu KFÍ á Sauðárkróki í gær. Þetta var tíundi heimasigur liðsins i röð í deildinni og hafa Stólarnir nú unnið alla tólf heimaleiki sína í vetur í deild (10) og Kjörísbikar (2). Síðastir Styrkleikamunur á Tindastóll tók á móti Isfirðingum á Sauðárkróki í gærkvöld og vann nokkuð öruggan sigur, 103-92. Leikurinn var jafn í fyrsta leikhluta og svo virtist sem ísfirðingamir, sem þó voru fallnir í 1. deild fyrir leikinn í gær, myndu veita Sauðkrækingum harða keppni. Það sama var uppi á teningnum í öðrum leikhluta og þegar flautað var til leikhlés var staðan 45-43, heimamönnum i vil. Öflug mótspyma leikmanna KFÍ í fyrri hálfleik kom flestum á óvart en þeir sýndu að þeir hafa góðu liði á að skipa. Tindastóll byrjaði þriðja leikhluta af miklum krafti og náði fljótlega tíu stiga forystu, 55-45. Eftir það var bjöminn unninn og komust ísfirðingar aldrei nær heimamönnum en átta stig það sem eftir lifði leiks. Styrkleikamunurinn á liðunum kom í ljós í síðari hálfleik og er ekki hægt að segja annað en sigurinn hafl verið sann- færandi. Leikmenn Tindastóls voru stemnings- lausir í fyrri hálfleik en náðu að hrista af sér slenið í seinni hálfleik. Shawn Króknum Myers var bestur hjá Tindastóli þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið einn af hans bestu leikjum. Kristinn Friðriks- son átti finan leik og þeir Svavar og Andropov voru sterki'r. Þá stóðu Lárus og Ómar vel fyrir sínu. ísflrðingar héldu í við Tindastól fram að hálfleik. Þeirra besti maður var Dwayne Fontana og átti Myers í mestu vandræðum með hann. Sveinn Blöndal sýndi einnig góða baráttu og Baldur og Zivaovic áttu góða spretti. ÍR-Skallagrímur 84-86 3-0, 34, 12-4, 17-6, 21-10, 27-14, 29-18, (32-18), 32-21, 34-24, 36-26, 45-26, 45-34, 49-36, (49-39), 51-39, 5544, 6044, 60-52, 63-54, (66-56), 66-61, 71-61, 73-63, 75-72, 78-76, 78-81, 79-83, 81-86, 84-86. Stig ÍR: Cedrick Holmes 25, Ólafur Jónas Sigurðsson 24, Hreggviður Magnússon 12, Halldór Kristmanns- son 7, Ásgeir Bachman 7, Sigurður Þorvaldsson 7, Björgvin Jónsson 2. Stig Skallagrims: Warren Peebles 27, Hlynur Bæringsson 22, Finnur Jónsson 13, Alexander Ermolinskij 8, Pálmi Þór Sævarsson 6, Birgir Mika- elsson 5, Evgenij Tomilovski 3, Haf- þór Ingi Gunnarsson 2. Fráköst: ÍR 38 (8 í sókn, 29 í vörn, Ólafur 8), Skallagrímur 33 (14 í sókn, 19 í vörn, Hlynur 12). Stoösendingar: ÍR 17 (Ásgeir 4), Skallagrímur 19 jPeebles 9). Stolnir boltar: ÍR 3 (Holmes, Hregg- viöur, Ásgeir), Skallagrímur 18 (Peebles 10). Tapaóir boltar: lR 23, Skallagrímur 6. Varin skot: ÍR 7 (Holmes 3), Skalla- grimur 4 (Ermolinskij 2). 3ja stiga: IR 12/8, Skallagrímur 20/3. Víti: IR 18/14, Skailagrímur 32/27. Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Rúnar B. Gíslason (8). fíœói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 100. Maöur leiksins: Warren Peebles, Skallagrími. Staöan í Epsondeild karla Njarðvík 19 15 4 1759-1515 30 Tindastóll 20 15 5 1790-1698 30 Keflavík 20 15 5 1854-1671 30 KR 19 13 6 1688-1555 26 Haukar 20 11 9 1655-1585 22 Hamar 20 11 9 1672-1705 22 Grindavik 20 10 10 1755-1719 20 SkaUagr. 20 9 11 1633-1778 18 ÍR 20 8 12 1641-1759 16 Þór A. 20 6 14 1715-1842 12 Valur 20 3 17 1563-1687 6 KFÍ 20 3 17 1716-1927 6 Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Helgi Bragason (8). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 100. - var Billy Keys sem var með 47 stig, 18 fráköst og 7 stoðsendingar í fyrsta leik Það má segja að nýi Kaninn í liði Grindavíkur hafi stimplað sig vel inn í íslensku Epsondeildin í sínum fyrsta leik í gær. Billy Keys var allt í öllu hjá þeim í 95-79 sigri Grindvíkinga á Haukum í Röstinni í gær. Keys gerði 47 stig tók 18 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og stal fimm boltum af Haukum. Leikurinn fór frekar rólega af stað og einkenndist af fálmi og klaufaskap í byrjun, en það var þó einn ljós punktur á þessum upphafsmínútunum þar sem hinn stórefnilegi Guðmundur Bragason gerði sitt fimm þúsundasta stig í úrvalsdeild. Það var ekki verra fyrir hann að gera það á sínum gamla. heimavelli og við það tækifæri var leikurinn stöðvaður í stutta stund og Guðmundi afhent blóm, en svo hélt baráttan áfram. Grindvíkingar höfðu undirtökin eftir jafnan fyrsta leikhluta og eftir fyrstu tíu mínúturnar höfðu þeir forustuna til leiksloka og verðskulduðu réttilega sigurinn. „Það var kominn tími til að við sýndum góðan leik,“ sagði Einar Einarsson, þjálfari Grindavíkur, í viðtali við DV-sport eftir leikinn. „Við höfum ekki spilað nógu vel en vonandi er þetta allt að koma, og það á réttum tíma þar sem úrslitakeppnin nálgast. Billy kom vel inn í þetta, en hann getur gert miklu betur, það veit ég því hann var bara að spila sinn fyrsta leik með okkur. Vonandi er framganga hans lykilinn að velgengni í úrslitalotuni," sagði Einar kampakátur að lokum. Billy Keys var að vonum ánægður þegar DV-Sport hitti hann að leikslokum. „Þetta var ansi erfitt og það var orðið lítið loft eftir hjá mér í lokin. Þessum árangri í kvöld náði ég með góðri aðstoð félaga minna þvi þeir spiluðu mig vel uppi og það hjálpaði mér mikið. Þetta á vonandi eftir að verða mun betra í framhaldinu," sagði maður leiksins að lokum. Ivar Ásgrímsson var ekki ánægður eins og við var að búast. „Það virðist ekki vera hægt að ná upp baráttunni í þessu liði þegar þess þarf. Menn eru með hausinn í rassgatinu og virðast ekki ná að einbeita sér að því sem þeir eiga að gera sem er að leggja sig fram í leiknum. Þessu verðum við að breyta ef við ætlum að eiga einhverja von í úrslita- keppninni," sagði pirraður ívar Ásgrímsson við DV-Sport að lokum. Eins og fyrr hefur komið fram var Billy Keys besti maður Grindvíkinga en Guðlaugur Eyjólfsson, Páll Axel Vilbergsson og Pétur Guðmundsson léku líka allir mjög vel. Hjá Haukum spiluðu þeir Jón Arnar, Mike og Guðmundur ágætlega. -EH Sport Hamarsmenn unnu í Grafarvogi: - Valsmenn í 1. deild á ný eftir 5. tapið í röð Hamar sigraði Val/Fjölni í æsispennandi og bráðfjörugum leik í Grafarvoginum í gærkvöld, lokatölur 86-87. Með þessum ósigri er Valur/Fjölnir endanlega fallinn í fyrstu deild eftir árs veru í þeirru efstu. Leikurinn í gærkvöld fór ekki vel af stað og fyrsti fjórðungur var virkilega leiðinlegur á að horfa. Annar fiórðungur var aftur á móti þrælskemmtilegur en Hamars- menn voru með frumkvæðið en tókst ekki að hrista lið Val/Fjölnis af sér og staðan í hálfleik var 43-47, Hamri í vil. Áfram hélt fiörið í þriðja fiórðungi og leikmenn börðust virkilega fyrir sínu og þá sérstaklega leikmenn Vals/Fjölnis, meðvitaðir um mikilvægi leiksins. Þeim tókst að jafna leikinn í fiórðungnum en undir lok hans náðu Hamarsmenn þriggja stiga forystu. Þeir skoruðu þrjú fyrstu stig fiórða fiórðungs en þá vöknuðu leikmenn Vals/Fjölnis og settu í gírinn og náðu skömmu seinna frumkvæðinu og forystunni náðu þeir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Lokakafli leiksins var gríðarlega spennandi en þá skiptust liðin á um að skora en svo virtist sem leikmenn Vals/Fjölnis hefðu sigurinn í hendi sér því þeir náðu boltanum þegar 19 sekúndur voru eftir og voru með eins stigs forskot, 86-85. Þeir misstu hins vegar boltann þegar 7,5 sekúndur voru eftir og sá tími nægði Chris Dade til að skora sigurkörfu leiksins, tryggja liði sínu tvö dýrmæt stig og senda Val/Pjölni aftur niður I 1. deildina. -SMS Fölsk - byrjun hjá Keflavík í 105-91 sigri á Þór Keflvíkingar sigruðu Þórsara 105-91 í gærkvöldi. Heimamenn leiddu 55-35 í hálfleik, og þó að heimamenn hafi ekki gert nema 8 stig á fyrstu 9 mínútum leiksins þá varð stórgóður annar leikhluti til þess að Þórsarar voru í eltingaleik það sem eftir var leiks. Maurice Spillers gerði fyrstu tvær körfur Þórs úr troðslum og gestimir náðu 10 stiga forskoti mest en eins og áð- ur sagði settu heimamenn í gír í öðrum leikhluta og 30 stiga sveifla staðreynd. Þórsarar voru þó ekki á því að gefast upp og með Spillers í hlutverki leikstjórnanda í seinni hálfleik þá gerðu þeir fyrstu 10 stig seinni hálf- leiks og munur- inn 10 stig. Það var í raun góð inn- koma Gunn- ars Stef- ánsson- Guðjón Skúlason var með ar serr} 18 stig fyrir Keflvíkinga í kom r gær en hann hefur skorað ve8 25,8 stig að meðaltali í G'rrr síðustu fjórum leikjum eftir aö aö hafa verið með 11,8 stig í Sest- leik í fyrstu sextán lrnrr leikjunum í vetur. kæmust nær en munurinn varð minnstur 76-70 snemma í fiórða leikhluta. Það voru síðan heima- menn sem áttu lokaorðið, lokatölur eins og áður sagði 105-91. Ánægjulegt aö sjá Fal Það var ánægjulegt að sjá Fal Harðarson í búningi aftur hjá Kefl- víkingum, og Falur lék vel þær mínútur sem hann lék. Átti góðar sendingar og skoraöi að auki 12 stig. Magnús Gunnarsson átti góða x rispu í öðrum leikhluta og Gunnar Stefánsson, Gunnar Einarsson og Guðjón Skúlason léku allir vel. Maurice Spillers var öflugur hjá gestunum, gríðarlega sterkur leik- maður sem gerði vel á öllum svið- um leiksins. Þeir eru fáir sem hafa leikið betur en Davis undir körfum í Keflavík í vetur en Spillers, sem brá sér í alls kyns hlutverk, var mjög sterkur og bar óvenjulítið á Davis að þessu sinni. Ungu strák- arnir Magnús, Einar Örn, Her- mann og Óðinn léku einnig vel og það var í raun skortur á trú og af- leitur kafli í öðrum leikhluta sem gerði það að verkum að þeir ógn- uðu heimamönnum ekki meira. Þórsarar eru sloppnir við fall en *" eiga að sama skapi ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Keflvikingar aftur á móti eru enn á tánum, 1 þriðja sæti og ef KR sigr- ar i Njarðvík á morgun eru Kefl- víkingar jafnir Tindastól og Njarð- vík. -EÁJ íslenskar akstursíþróttlr Boðað er tll áriðandl oplns fundar áhugamanna um íslenskar akstursíþrótdr þar sem reynt verður að samelna akstursíþróttamenn. Boðað er til fundarins að Laugalandl f Holtum, Rangárvallasýslu, föstudaglnn 2. mars, kl. 18.00. Fundarstjóri er Slgurgeir Guðmundsson. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum allra greina akstursíþrótta á íslandl. Æskilegt er að menn skrái sig með tölvupósti á sigurg@ismennt.ls Fundarboðendur eru áhugamenn um íslenskar akstursfþróttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.