Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2001, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2001
25
r>v
Tilvera
Lárétt: 1 kona, 4 hrím
7 plagg, 8 hró, 10 tröll,
12 svardaga, 13 kerra,
14 fljótræði, 15 henda,
16 aur, 18 glögg,
21 guð, 22 hnoss,
23 karlmannsnafn.
Lóðrétt: 1 dolla,
2 reykja, 3 rann,
4 hjam, 5 hryðju,
6 angur, 9 skarð,
11 virki, 16 brún,
17 bam, 19 námsgrein,
20 róti.
Lausn neðst á síðunni.
Hvítur á leik.
Kasparov tryggði sér sigur á Lin-
ares-mótinu með því að gera jafntefli
nr. 171 í kappskák við fjandvin sinn
Karpov. Þegar ein umferð var eftir
hafði hann 2 vinninga forskot. Heims-
meistaraefni er komiö í leitirnar, Al-
exander Grischuk sem stefnir hrað-
byri i hóp þeirra a.m.k. 10 bestu og er
enn aöeins 18 ára. Hann lagði Shirov
á svipaöan hátt og Karpov í umferð-
inni á undan i tvöfóldu hróksendatafli.
Það hefur alltaf þótt aðalsmerki að
vera slyngur í svoleiðis endatöflum.
Grischuk náði Judit Polgar í 2.-3. sæti
með 4,5 v.(50%!). Þeir Karpov og Leko
hafa 4 vinninga, Leko hefur tapað
einni skák og gert allar hinar jafntefli.
Brídge
Öryggisspilamennska er þekkt hug-
tak þegar sveitakeppnisformið er við
lýði. Spurningin er hvernig suður spil-
4 KIO
* KD8762
♦ 8
* Á842
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
pass pass 2 4 2 •
3 4 pass 3 grönd p/h
Laufliturinn er hættulega veikur og
því er um að gera að austur komist
ekki inn i spilið. Flestir myndu eflaust
drepa fyrsta slaginn á ásinn, spila tígli
á tíuna f blindum og spaða að gosanum
heima. Sú spilaleið ætti að vera örugg
eöa hvað? Jú, í þessari legu, en vand-
Lausn á krossgátu
Umsjón: Sævar Bjarnason
Fyrir síðustu umferð hefur svo Shirov
3,5 vinninga. Á toppnum trónir
Kasparov með 6,5 v. Það er fræðilegur
möguleiki á því að allir keppendur
nema Kaspi nái ekki 50% vinninga og
þætti það nú aldeilis saga til næsta
bæjar! Sjáum til hvort ég fæ þann
heiður að skrifa um það á morgun!
Hvítt: Alexander Grischuk (2663)
Svart: Alexei Shirov (2718)
Sikileyjarvöm
Linares Spáni (9), 5.3. 2001
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 Db6 7. Rb3
e6 8. g4 Rc6 9. De2 d5 10. Be3 d4 11.
Bf2 Bc5 12. a3 Dc7 13. 0-0-0 Bxa3
14. bxa3 dxc3 15. Bc5 e5 16. De3
Rd4 17. g5 Rh5 18. Dxc3 Rxb3+ 19.
cxb3 Be6 20. Kb2 Hc8 21. Bb4
Dxc3+ 22. Bxc3 f6 23. gxf6 gxf6 24.
Hd6 Rf4 25. Bd2 Kf7 26. Bxf4 exf4
27. Bc4 Bxc4 28. bxc4 Hxc4 29.
Hd7+ Ke6 30. Hhdl Hc6 31 .Hxb7
Hg8 32. Hdd7 Hg2+ 33. Kb3 Hxh2
34. He7+ Kd6 35. Hbd7+ Kc5 36.
Hd5+ Kb6 37. a4 a5 38. Hb5+ Ka6
39. He8 Hb6 (Stöðumyndin) 40. Ha8+
Kb7 41. Hb8+ Kxb8 42. Hxb6+ Kc7
43. Hxf6 h5 44. Hxf4 h4 45. Kc4 h3
46. Hh4 Hhl 47. Kd5 h2 48. Ke5 Hfl
49. Hxh2 Hxf3 50. Hc2+ Kb6 51. Hc4
1-0.
Umsjón: ísak Örn Sigurðsson
ar af öryggi í þriggja granda samningi
með hjartakóngnum út frá vestri.
Norður gjafari og enginn á hættu:
virkur spilari myndi velja leiðina sem
gefur 100% árangur. Ef skipt er á
hjartaníu austurs og drottningu og vest-
ur á ÁD í laufi, þá dugar áðumefnd
spilaleið ekki fyrir sagnhafa. Vestur
gæti drepið á spaða-
kóng, spilaö hjarta á
drottningu austurs
og fengið laufinu
spilað. En hvemig
er hægt að tryggja
samninginn 100%.
Jú, einfalt er það,
gefa vestri fyrsta
slaginn á hjarta-
kónginn. Með þeirri spilaleið getur
sagnhafi ailtaf tryggt sér a.m.k. 9 slagi.
Það er aldrei hægt að útiloka að vestur
sé hugmyndaríkur spilari sem spilar út
hjartakóng til að fría hugsanlega
drottningu austurs með þá hugmynd að
fá laufi spilað til baka.
mmwn+''' +;- - ■ ■
, ■ í ■'
resi 06 ‘uuo 61 ‘Qof a ‘SSa gt ‘sue>[s n
‘jnetx 6 ‘tuie 9 ‘ija s ‘luuajQjBq t- ‘iqbsu3J5(s g ‘eso z ‘sop t utajQpi
■iSui 62 ‘ÍQæS ZZ ‘UUIQQ 12 ‘>[S0U 8t ‘bBs 91 ‘a^s 91
‘sbq tí ‘uSba 81 ‘Qia 61 ‘isij ot ‘íes]s 8 ‘TBfijs i ‘Btaq t ‘sojp t ntajBt
Myndasögur
tn
/ UIÍ! Uff! Eftir öll
y þessi ár er ég
£ enn aó
/'brenna matinn
L viö!
©NAS/oiO' auus
/Tlvað angrar þig, Sólveig? Er ■
þaó eitthvad sem ég get hjálpað j
- hár maAO .
Éq var ad velta þvi fyrir mér\
hvort bestu ár I lífi mínu séuj
framundan eða hvort þau ,
séu lióin.! -
x
©PIB
Uw
ÍÞaðer ekkí sanngjarnt aó veltar \
Wona vandamálum upp, Sólveíg,1
þau eru smitandi.
Það var þá hraðþjónusta.
Littu á frímerkjastimpilinn! Þetta er
■ stimplað f desember
Jæja, opnaðu ®
hannl
Eg get það ekki strax! Þad stendur hérna
„ opnist ekki fyrr en á jólunum".
/