Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2001, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2001, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2001 27 DV Tilvera Rachel Weisz þrítug Breska leikkonan Rachel Weisz (borið fram Vice) verður þrí- tug i dag. Weisz stund- aði nám við Cam- bridge-háskólann áður en hún gaf námið upp á bátinn og sneri sér að leiklistinni. Hún kom fyrst fram í aðalhlutverki þegar hún lék á móti Ke- anu Reeves í Chain Reaction. Hún varð síðan mótleikkona Brendans Fraser í The Mummy og leikur í fram- haldinu The Mummy Returns. Þá leik- ur hún eitt aðalhlutverkið í Enemey at the Gates sem var opnunarmynd á kvikmyndahátíðinni í Berlin Gildir fyrir fímmtudaginn 8. mars Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: . Gefðu þér góðan tlma ' til að undirbúa breyt- ingar sem eru i aðsigi. Ástvinir þínir gætu lent í smárifrildi en það jafnar sig fljótt. Rskarnir (19. febr.-20. mars): Það er engum til góðs lað vera langrækinn. Mikilvægt er að vera fljótur að fyrirgefa, þá líður ollum miklu betm-. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: J'ú keppist við að vera uglegur en þér finnst em lítið gangi á þau erkefni sem þú hefur ttu ekki trufla þig meira en góðu hófi gegnir. Nautid (20. aoríl-20. maí): Einhver reynir að , blekkja þig og þú þarft þvi að vera á verði. Þú nýtur kvöldsins í faðnu fjölskyldunnar. Happatölur þínar eru 3, 6 og 14. I VIUUIOIIIII 14 Tvíburarnir (21. maí-21. iúntu Nú er komið að því. ’’Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi gerist í dag. Kunningi þinn verður dálitið þreytandi. Happa- tölur þínar eru 7, 16 og 21. Krabblnn (22. iúní-22. iúin: Þú skalt ekki láta | brjóta þig niður þó að ' þér finnist að allir séu j þér andsnúnir. Þú ert i Bráut og skalt halda þig Liðnlð (23. iúli- 22. áeústl: Þú þarft að fást við snúið mál heima fyrir. Fjölskyldan stendur þó saman og það er fyrir mestu. Alít fer vel að lokum. Mevian (23. áeúst-22. sept.i: a. Þú ert dálítið gjarn á hlutina fyrir ^^^tþér. Það er óþarfl þar ^ r sem þér tekst mjög vel að leysa þau mál sem þér eru fal- in. Vogin (23. 5ept.-23. okt.): Þú breytir um vinnu á næstunni og þær breytingar verða þér verulega til góðs. Ástin blomstrar sem aldrei fyrr og þú unir hag þínum vel. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): ■Þú finnur til afbrýði- semi en það er ekki skynsamlegt að láta á þvf bera. Þér hlotnast ur ávinningur. Bogamaður (22. nóv.-21. des.i: |Geröu ekki meira en rnauðsynlegt er þar i sem þú ert ekki vel fyrir kallaður i dag. Fmislegt má bíða til morguns. Happatölur þínar eru 6, 9 og 14. Steingeitin (22. des.-i9. ian.): Þú þarft að keppast við að ná settu marki. Miklar kröfur eru gerðar til þin og þær gætu valdið streitu hjá þér. Kvöld- ið verður skemmtilegt. vuciii l^j. se Stórsveit Reykjavíkur í Ráðhúsinu. Sæbjöm Jónsson stjómar Stórsveit Reykjavíkur á tíu ára afmælistónleikum. Stórsveit í fínu formi Síðastliðinn laugardag hélt Stór- sveit Reykjavikur tónleika í Ráð- húsi Reykjavíkur. Tilefnið var tví- þætt. Hljómsveitin á tíu ára afmæli um þessar mundir og stofnandi og stjórnan’di sveitarinnar Sæbjörn Jónsson var að stjóma sveitinni í síðasta sinn. Troðfullur salur var og þurfti fjöldi áheyrenda að standa meðan á tónleikunum stóð. Hljóm- sveitin sannaði þann orðróm sem fer af henni að hún sé að komast i hóp allra bestu stórsveita. Hljóm- sveitin lék af snilld þau verk sem valin höfðu verið til flutnings og segja má að tónleikarnir háfi verið uppriíjun á ferli hennar. Ragnar Bjarnason og Andrea Gylfadóttir sungu Reykjavikurlög sem sérstak- lega hafa verið útsett fyrir hljóm- sveitina. Andrea syngur Herra Reykjavík. Tveir söngvarar sungu meö Stórsveit Reykjavíkur á laugardaginn, Andrea Gylfadóttir og Ragnar Bjarnason. Stjórnandinn kveður Sæbjörn Jónsson lítur yfir nótnaboröiö og leiöir hljóm- sveitina í big-band sveiflu. Kona gripin í rúmi Pamelu Pamela Anderson, sem leikur harðskeyttan lífvörð i sjónvarps- myndaflokknum VIP, þurfti sjálf vemd um síðustu helgi. Leikkonan hringdi í lögregluna í Malibu í Kali- forníu eftir að lesbísk kona, sem er aðdáandi Pamelu, hafði brotist inn á heimili hennar. Lesbían, sem er frönsk og heitir Christine Roth og er 27 ára, var gripin í rúmi Pamelu sem hún deildi þar tO nýlega með sænsku fyrirsætunni Marcus Schenkenberg. SílíkongeOan fyrrverandi uppgötv- aði sjálf konuna þegar hún kom heim í húsiö sitt við Kyrrahafið. „Það er einhver í svefnherberginu minu. Hún hefur verið hér í nótt. Ég verð að fara núna, ég verð að hugsa um bömin mín,“ sagði Pamela æst þegar hún hringdi í lögregluna. Lög- reglumenn flýttu sér á nókkrum bO- um tO að koma leikkonunni frægu tO aðstoðar og franska lesbían var gripin glóðvolg í rúminu. Þá hafði Pamela þegar flúið heimOi sitt. „Hún var gripin fyrir að hafa brot- ist inn en hún er grunuð um ofsókn- ir,“ segir lögreglan í Malibu. Franska lesbian hefur tjáð lögregl- unni að hún sé ástfangin af Pamelu. Konan segist vera eins og undir álög- birst fyrir utan einbýlishús Pamelu í Malibu og í bæði skiptin hefur leik- konan hringt í lögregluna vegna undarlegrar hegðunar konunnar. Henni tókst þó að komast undan í bæði skiptin. Ætludu að ræna Russell Crowe Þegar hjartaknúsarinn Russell . Crowe var í London á dögunum sendi ; > bandaríska alríkislögreglan viðvörun tO Scodand Yard um að skúrkar hefðu hótað að ræna kvikmyndaleikaranum og ætluöu að krefjast hás lausnar- gjalds. Ráðast átti til atlögu þegar Crowe kæmi tO frumsýningar á mynd- inni Proof of Life. Viðamiklar öryggis- ráðstafanir voru gerðar eftir að við- vörunin barst. Breska blaðið Sunday People hefur það eftir hótelstarfs- manni að þetta hafi verið eins og í bíó. Látiö var eins og Crowe væri farinn og annar maður fór i bil hans. Cruise krefst mikillar gæslu Tom Cruise, sem nýlega var út- nefndur valdamesti maðurinn í HoOywood, á nú að hættu að verða kallaður sá sem er með mesta ofsókn- arbrjálæðið. Það fær nefnOega enginn að koma nálægt honum við tökur á myndinni VanOla Sky nema að hann hafi fyrst farið i gegnum málmleitar- tæki. Og ekki nóg með það. Sam- kvæmt bandaríska blaðinu New York Post gæta starfsmenn hans þess að staðgenglar hringi ekki i vikuritin og segi fréttir af honum. .1S exxxotica www.exxx.is GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Pamela Anderson Var ekki skemmt þegar hún fann lesbíu í rúminu sínu. um. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögreglan hefur verið köOuð til vegna Christinu. Hún hefur tvisvar FRABÆRT VERÐ!!! DAEWOO LANOS SX, 4/98,1600 cc, 5 gíra, 5 dyra, rafdr. rúöur, samiæsingar, álfelgur, ekinn 45.000 km. Ásett listaverð 850.000 - tilboð 690.000 stgr. Fæst á góðum kjörum, t.d. Visa/Euro-raðgreiðslum. Til sölu og sýnis á JR Bílasölu, Bíldshöfða 3, 567-0333, 897-2444. J. R. BÍLASALAN www.jrbilar.is Visa/Euro raðgrciðslur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.