Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2001, Blaðsíða 12
Hver dagurá sér sína sögu og sitt afmælisharn. Því er alltaf hægt að finna ástæðu eða átyllu til að
djamma og halda upp á hvern dag á árinu. Nú styttist í mánaðamót og höfum við því tekið saman merka
atburði í aprílmánuði sem má fagna og halda upp á.
Ástæður oci
ir til að
C£kK
1. apríl: Trampe stiftamtmaöur
birti auglýsingu á þessum degi 1807
um brunavarnir í Reykjavík. Þar
stóð meðal annars að bannað væri
að reykja pípu innanhúss og einnig
úti í nánd við eldfim efni. Því má
fagna með því að fá sér bjór og sígó
eða bjór og pípu.
2. apríl: Á þessum degi árið 1928
fékk Jóhanna Magnúsdóttir lyfsölu-
leyfi fyrst íslenskra kvenna. Er því
ekki tilvalið að skreppa i næsta ap-
ótek og kaupa eitthverja áfenga og
góða hóstasaft?
3. apríl: Grínarinn Eddie
Murphy á fertugsafmæli í dag. Höld-
um upp á það með því að fá okkur
svartan rússa.
4. apríl: Kanar sendu geimferj-
una Challenger af stað á þessum
degi 1983. Fjórir geimfarar voru inn-
anborðs og komust þeir allir heilir
heim til eiginkvenna og barna og
þess vegna er þetta mikill gleðidag-
ur.
5. apríl: Lyftum glösum yfir því
að þennan dag árið 1968 var hægri
umferð samþykkt á Alþingi.
6. apríl:
Lengsti þorskur sem vitað er
um af íslandsmiðum, 181 sentí-
metri, veiddist á línu í Miðnessjó
1941. Þessu má fagna á Skippernum
þar sem hinn gamli sjóari Stebbi
ræður ríkjum. Hann viðurkennir
þessa staðreynd eflaust sem ágætis-
ástæðu til að detta í’ða.
7. apríl: Meistari Megas verð-
ur hvorki meira né minna en
56 ára í dag. „Ég drekk og
drekk uns þorrinn er mér
allur kraftur," sagði
skáldið og við gerum það
sama og smælum þar til
við ælum framan í heim-
inn.
8. apríl: Verslunin Bónus var
opnuð fyrir akkúrat tíu árum og þar
með gátu íslendingar keypt ódýrt í
matinn og sparað nóg til að kaupa sér
eina flösku líka.
9. apríl:
Klámkóng-
urinn og
V i a g r a -
bryðjarinn
H u g h
Hefner á 75
ára afmæli
í dag. Þá verður kátt í höllinni hjá
gamalmenninu og kærustunum sjö.
10. apríl: Á þessum degi fyrir 27
árum voru lög staðfest um kaup-
staðarréttindi fyrir Grindavík, Bol-
ungarvík, Eskifjörð og Dalvík. Um
að gera að gera sér dagamun og
kíkja í einhvern þess-
arra kaupstaða
að fagna
með íbúun-
um.
11. apríl:
Þennan dag
árið 1970 hófst
minkarækt að
nýju hér á
landi þegar
900 læður komu með flugvél frá
nágrönnum okkar í Noregi og
fóru i minkabú í Kjalamesi.
12. apríl: Á skírdag
snæddi Jesú á sínum
tima síðustu kvöld-
máltíðina með læri-
sveinum sínum. Til
að halda upp á þetta
er tilvalið að fara á
einhvem góðan veit-
ingastað og háma í
sig eins og þetta sé i
síðasta sinn sem þú
færð að borða. Það var nú
einu sinni frelsarinn sem
breytti vatni í vín forðum
og því er ekkert
ókristilegt við það að
svolgra í sig áfengi.
13. apríl: Það var á þess-
um degi 1565 sem Danakon-
ungur staðfesti löggjöf
um Stóradóm sem fjall-
aði um brot í siðferðis-
málum. Þessi löggjöf
gerði það verk um að
okkur var óheimilt að
leggjast með skyld-
mennum. Föstudag-
urinn langi hittir
akkúrat á
þennan dag sem
þýðir frí frá
vinnu og
skóla og því
ekkert annað
hægt að gera
en að
18. apríl: A þessum degi 1872
herjuðu jarðskjálftar og ollu
stórtjóni á Húsavík. Til að
halda upp á þennan at-
burð verður að fá sér eitt-
hvað nógu sterkt að
drekka sem hristir inn-
yflin.
til
blanda sér i glas
og kíkja út á líf-
ið, og jafnvel
h ö s 1 a
frænku eða
frænda.
14. april:
Þessi dagur
er mjög
merkur þar
sem Leifstöð
(þjóðarstolt
okkar) var
vígð árið 1987.
Til að halda upp á
þennan mikilvæga
atburð má skella sér
til Keflavíkur en sá
bær er þekktur fyrir
mikið sukk.
Það er
wm.
Jesús Kristur frelsari.
Ragnar Stefánsson jarðskjálfta-
fræðingur.
Þeir eru búnir að finna út hvemig Jesús Kristur leit út og hann er ekkert
líkur öllum altaristöflunum sem íslenskir söfnuðir hafa glápt á í svefndrukkn-
um messum. Jesús Kristur er bara alveg eins og Ragnar „skjálfti" Stefánsson
jarðskjálftafræðingur. Og einhvern veginn kemur það manni ekkert á óvart.
Báðir eru þeir til vinstri í pólitik, skeggjaðir og í spámannabransanum.
Þegar Kristur fór um árið lofaði hann að koma aftur. Alla tíð siðan hafa
kristnir beðið óþreyjufullir úti í glugga eftir komu hans en ekkert gerst. Eftir
uppljóstranir breskra vísindamanna um útlit Krists má með nokkrum rökum
halda því fram að við höfum beöið við rangan glugga. Kristur var bara í vinnu
á Veðurstofunni.
alltaf jafn-
gaman að skemmta sér með Kön-
um, klappstýrum og öðrum Kefl-
víkingum.
15. apríl:
I dag er
páskadagur
og því tilval-
ið að skola
páskaeggið
niður með
alkóhóli á
meðan rýnt
er í máls-
h æ t t i .
Einnig á
V i g d í s
Finnbogadóttir afmæli í dag en
kella er 71 árs.
16. apríl: Annar í páskum hefur
lengi verið mikill djammdagur hjá
íslendingum. Þessi dagur er einnig
merkur vegna þess að árið 1954
voru landssamtök alkóhólista AA-
samtökin stofnuð, skál fyrir því.
17. apríl: Skallapopparinn sikáti,
Eyjólfur Kristjánsson, heldur upp á
fertugsafmælið sitt í dag.
19. apríl: I dag
er sumardagur-
inn fyrsti en ef
það er ekki full-
n æ g j a n d i
ástæða til að
fara út á lífið
má nefna að
fermingar-
böm í Akur-
eyrarkirkju
klædd-
u s t
hvít-
u m
kyrtl-
u m
þennan dag
árið 1954 en það
hafði ekki verið til siðs hér
á landi. Um að gera að fá
sér blóð Krists í tilefni
þess.
20. apríl: í dag er 51
ár síðan Þjóðleikhúsið
var vígt með frumsýn-
ingu á Nýársnóttinni
eftir Indriða Ein-
arsson. Til að
halda upp á þetta
afmæli er sniðugt
að kíkja í Leik-
húskjallarann og
reyna að fá afslátt
á barnum út á þess-
ar upplýsingar.
21. apríl: Sagt er í Set-
bergsannál að snjókoma hafi verið
svo mikil þennan dag árið 1648 að
snjór var í mitti á sléttlendi. Slæmt
veður hefur aldrei verið nein fyrir-
staða þegar Islendingar ætla að
skemmta sér en við mælum með
því að fólk klæði sig almennilega ef
ske kynni að þetta endurtaki sig.
Það er örugglega ekki gott að vera
í nælonsokkabuxum með snjó upp
að mitti.
22. apríl: Nákvæmlega 84 ár
eru liðin síðan guðfræðipró-
fessorinn Jón Helgason var
vígður biskup. Hann gegndi
því embætti i 21 ár og skrif-
aði meðal ann-
ars Árbæk-
23. apríl:
Það er aftur
k o m i n n
föstudagur
og ekki nóg
með það heldur
er líka dagur bókarinnar haldinn
hátíðlegur að því ógleymdu að Hall-
dór Laxness hefði orðið 99 ára gam-
alll í dag hefði hann verið á lífi.
Persónan Jón Marteinsson í Is-
landsklukkunni segir að maður
skuli ekki trúa ófullum íslendingi,
þannig að ef maður vill láta taka
mark á sér verður áfengismagnið í
blóðinu að vera yfir 2 prómíl.
24. apríl: , .....
Það var á þess-
um degi 1914
sem dauða-
dómur var
kveðinn upp í
síðasta sinn á
íslandi. Kon-
an sem dæmd
hafði verið til
dauða slapp
þó við refs-
inguna þar ..........
sem dómnum •
var breytt í lífstiðarfangelsi. Þetta
minnir mann á að nýta hvern dag
til fulls og djamma eins og maður
myndi deyja á morgun.
25. apríl: I dag eru tíu ár síðan
bifreið var ekið í fyrsta sinn á
Hvannadalshnjúk á Öræfajökli.
26. apríl: Á þessum degi árið
1944 fannst gamall öskuhaugur þeg-
ar verið var að grafa við Tjamar-
götu í Reykjavík. Þar fundust bein
úr svínum, geirfugli og fleiri dýr-
um og veltu menn fyrir sér hvort
þarna væri öskuhaugur Ingólfs
Amarsonar. Nú er aftur verið að
grafa á þessu svæði og sumir binda
vonir við að vínkjallari kappans
komist í leitirnar.
27. apríl: Unnur
Steins fyrirsæta er 38
ára í dag en hún hefur
verið í módelbransan-
um í um 20 ár. Módel
eru mjög fyndið fólk
og tilvalið að kíkja út
á lífið að hitta nokk-
ur svoleiðis.
28. aprll: Upp hófust slagsmál og
læti árið 1237 að Bæ í Borgarfirði.
Um þrjátíu manns féllu í valinn í
þessum blóðuga barðdaga sem kall-
ast Bæjarbardagi. Til að minnast
þess verða allir að drekka og vera
glaðir og jafnvel fara í slag ef
stemning er fyrir því.
29. apríl: Þau
Michelle Pfeiffer og Dani-
el Day-Lewis eiga bæði 44
ára afmæli í dag.
30. apríl: Árið 1701 var
prjónles íslendinga
ákvarðað með konungs-
bréfi. Ákveðið var að
sokkar skyldu vera ein-
litir, ein dönsk alin á
lengd og víðir eftir
því. Til að halda upp
á þetta er tilvalið
að klæðast
sokkum af
þessu tagi og
kíkja út á líflð.
12
f Ó k U S 30. mars 2001