Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 2
40 LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 HEILAI3ROT Hvar er stykki í raðeyW'mu sem er alveg e\r\e og rauða stykkið sem bangsi a að koma á sinn stað? Sendið svarið tii: Sarna-DVi Ég heiti Trítill og er mjög lítill hundur. Ég á mömmu og prjú systkini. Mamma heitir Doppa og systkini mín Kringla, Skrilli og Seppi. Einn dag- inn fór eg út með systkin- um mínum og sá \pá trúð. Hann var með blöðrur og gaf mér eina. En þegar ég astlaði til systkina minna aftur fann ég pau ekki. bá sá ég lögregluhund og sagði við hann: „Ég er týndur. Get- ur þú hjálpað mér?“ Lög- regluhundurinn spurði hvar ég astti heima og ég sagði honum pað. (FramhaU á næstu bls.). 3RAHDARAR - Maggi minn, farðu nú inn og þvoðu \pér. Frasnka I er að koma í heim- sókn. - En mamma, hvað ef hún kemur i ekki?! ! Lasknirinn: bað er ekkert alvarlegt að jpér, Guðrún mín. bú þarfnast bara góðrar hvíld- ar. Guðrún: En vildir \pú ekki aðeins líta á tunguna í mér? Lasknirinn: Nei, nei, ég er viss um að hún þarfnast sér- SNOTUR STULKA Sylvía öuðrún Tómasdóttir, 5 ára, Hjarðarhaga 60 í Reykjavík, teiknaði þessa frábasru þraut. En hvað heitir stúlkan? Sendið svaríð til: 3arna-DV. staklega góðrar hvíldarl! Lögregluþjónninn: Eú mátt alls ekki aka þessum bíl. Eað vantar á hann númerið! Konan: bað er allt j / i lagi. Eg kann \pað utan aðl! Hildur Jóna Hall- grímsdóttir, 11 ára, Keykjavík. FISKAR I SJO Hversu margir fiskar eru í torfunni? Sendið svarið til: Sarna-DV! A SKIÐUM Einu sinni voru systkini sem fóru oft á skíði enda voru þau í skíðaskóla. Kau fóru eitt sinn með skólasystkinum sínum og kennara í skíðaferð. Krakk- arnir fóru fyret á gönguskíði og kona kenndi þeim. bau fóru í smáleik sem var þannig að hver hópur átti að finna rauða miða sem búið var að fela í fjallinu. En það vantaði Jóa, einn strákinn í hópinn. Hvar var hann? (Framhald á næstu bls.). DANS- PAR Kisurnar bregða sér í dans og ánasgjan leynir sér ekki. Mynd vikunnar gerði Rut Einarsdóttir, Aðal- strasti 120 A, 450 Patreksfirði. Til hamingju, Rutl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.