Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 4
þarna má sjá Tweety í góðum félagsskap
Pikachu og broskarls. Myndina gerði Diljá
Tara, 11 ára, Krókabyggð 1Ö, Mosfellsbæ.
TIORI ER TYNPUR
Geturðu fundið annan lítinn Tígra
einhvers staðar í Barna-DV?
Sendið svarið til: Darna-DV
Geturðu teiknað fimm bangsa þannig að þeir
verði alveg eins og þessi fullgerði?
Sendið myndirnar til: Darna-DV
KALLI
HVOLPUR
(framhald)
Kalli kom að fallegu fjalli og sá gulrót.
Hann skoðaði hana vandlega. Þá kom ösku-
reiður refur og sagði Kalla að snauta í burtu.
Kalla var orðið kalt. Hann var kominn niður að
stórri tjörn.
Kalli leit í vatnið og sá spegilmynd sína.
„Snautaðu í burtu,“ sagði Kalli öskureiður við
spegilmyndina. Pá kom engispretta. Hún tók
undir sig stökk og stökk alveg niður að sjó.
Ingibjörg Olöf Benediktsdóttir.
PENNAVINUR
HalUóra Egils-
dóttir, Vagn-
brekku, 660 Mý-
vatnssveit, ósk-
ar eftir penna-
vinum á aldrinum
6-12 ára. Hún
verður sjálf 10
ára í nóvember.
Ahugamál: hest-
ar og margt
fleira. Mynd íylgi
fyrsta bréfi ef
hægt er. Svarar
öllum bréfum.
Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist
síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verð-
launa. Utanáskriftin er:
SARNA-DV, bVEPHOLT111,105 REYKJAVÍK.
3AUG6AR
SAGAN MÍN
VINNINGSHAFAR 10. mars:
Sagan mín: Sara Guðrún Ólafsdóttir,
F.O.ðox 124, Addis Ababa, Ethiopia.
Mynd vikunnar: Marianna F. Cabrita, Jað-
arsbraut 3, 300 Akranesi.
Matreiðsla: Erna Karen bórarinsdóttir,
Valshólum 4,111 Reykjavík.
brautir: Stella Björk Guðmundsdóttir,
Fagrabergi 52, 220 Hafnarfirði,
Guðjón Arnar Einarsson, Svínaskálahlíð
17, 735 Eskifirði.
'S BiC
Barna-DV og Conté
þakka öllum kasrlega
GOÐ KAKA
/ ••
400 g sykur
300 g smjörlíki
400 g hveiti
2 tsk. lyftiduft
5 egg
örlítið af mjólk
Sykur og
smjörlíki hrært vel
saman og eggjun-
um bastt saman við
einu í einu. Hveiti,
lyftidufti og örlitlu
af mjólk bastt út í
og hrasrt.
OFANAKOKU
200 g smjörlíki
1/2 poki af kókós-
mjöli
6 msk. púðursykur
Hrasrt vel
saman og smurt
ofan á kökuna. Lát-
ið í form og bakað
fallega brúnt við
200°C.
Verði ykkur að góðu!
Hólmfríður Magn-
úsdóttir,
Hafnargötu 110,
415 Solungarvík.