Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2001, Side 4
H lifiðFFT,B
V T M M I I
Vikan 6, aoríl tii 12. apríi
Ifókus
Blákaldur
veruleiki
Ég fór að sjá myndina um Lalla
Johns á sunnudaginn og þótti hún
alveg til fyrirmyndar. Þetta er
tragíkómískt verk sem á tvimæla-
laust eftir að hreyfa við fólki. Þeir
sem komu með mér héldu að þeir
voru að fara að sjá rómantíska út-
lagamynd um smákrimma en svo
blasti bara við blákaldur íslenskur
ömurleiki. En engu að síður er
myndin verulega góð.
Einar Logi Vignisson markaðs-
ráðgjafi
Kynnti
kynjafræði
Á sunnudag-
inn var nám-
skynning há
skólanna og
tók þátt í
kynna kynja-
fræðina. Þetta
var svolitið
skemmtilegt
því það stopp-
uðu margir hjá
okkur og hver
einasti spurði okkur hvað kynja-
fræði væri. Ég held að okkur hafi
tekist ágætlega að svara þessu
fólki og náö til þeirra enda erum
við skemmtilegasta skorið.
Bryndís Nielsen, kynjafrœðinemi
og í ritstjórn pólitík.is
Pabbahelgi
Síðusta helgi var pabbahelgi hjá
mér. Ég var sem sagt með börnun-
um mínum og við kíktum út í
blíðuna og höfðum það huggulegt.
Á laugardagskvöldið var lokasýn-
ing á Stræti í nemendaleikhúsinu
en eftir það fór ég bara heim. Ann-
ars er ég aðallega búin að vera í
Hafnarfirði þar sem ég er að æfa
leikrit og svo er ég að aðstoða vini
mína við að koma af stað nýjum
bar.
Víkingur Kristjánsson leiklistar-
nemi
Djammað
og dansað
Eg fór með vin-
konu minni á
djammið um helg-
ina og við
skemmtum okkur
rosalega vel. Við
byrjuðum á
Gauknum þar
sem eitthvert
diskóband var að Jk i
spila. Þaðan flúð-
um við svo yfir á Café Amsterdam
sem hefur lengi verið annað heim-
ili mitt. Þetta var mjög skemmti-
legt, mikið drukkið, djammað og
dansað.
Andrea Unnarsdóttir nektar-
dansmœr
skemmtanir
Karlakór Akureyrar er kominn á slóðir Liverpooldrengjanna í
The Beatles. Kórinn heldur tónleika með Bítlalögunum um
helgina og á miðvikudag í Lóni, félagsheimili kórsins.
Karlakór með bítlatónleika
í upphafi dymbilviku
Karlakór Akureyrar - Geysir
stendur fyrir bítlakvöldi í félags-
heimili kórsins, Lóni, í kvöld og
laugardagskvöld, og svo aftur mið-
vikudagskvöldið 11. apríl, daginn
fyrir skírdag. Karlakórinn hélt tón-
leika í fyrra í dymbilvikunni þar
sem eingöngu voru flutt lög The
Beatles, flest í útsetningu snilling-
anna Johns Lennons og Pauls
McCartneys. Tónleikarnar vöktu
mikla hrifningu og margir sem
voru unglingar á sjöunda áratugn-
um og fengu svokallað „bítlaæði" í
æð á þeim árum endurlifðu stemn-
inguna sem þá ríkti. Hver man
ekki eftir lögum eins og „Sgt. Pepp-
ers lonely hearts clubs band,“
„Yesterday", „Lady Madonna", Hey
Jude“ og þannig mætti lengi telja
margar af bestu og mestu perlum
The Beatles, hljómsveitarinnar
sem verðskuldar sæmdarheitið vin-
sælasta popphljómsveit allra tíma.
Nú gefst tækifæri til þess að endur-
lifa þessa sælutíma með því að
koma á bítlatónleika í Lón.
Karlakór Akureyrar - Geysir á tónleikum sem karlakórinn hélt nýlega ásamt
tveimur öðrum karlakórum við Eyjafjörð, Karlakór Dalvíkur og Karlakór Eyja-
fjarðar. Stjórnandi kórsins er Erla Þórólfsdóttir en undirleikari á þessum tón-
leikum var Sólveig Anna Jónsdóttir. Erla er enginn nýgræðingur á þessu sviði
því hún hefur síðustu 20 ár stjórnað kórum bæði hérlendis og erlendis.
Um 20 félagar í Karlakór Akur-
eyrar ásamt nokkrum yngri lið-
styrk syngja með hljómsveitinni
„Éinn & sjötíu" lög Bítlanna, og
kemur afraksturinn i ljós í Lóni á
fóstudagskvöldið kl. 21. Aðalsöngv-
ari auk hljómsveitar og kórs er
Kjartan Smári Höskuldsson. Eftir
tónleikana á laugardag verður
dansleikur.
FöstudagurT
Popp
■ NOISE Á FÓSTUDAGSBRÆÐINGI Hljómsveitin
Noise, sem var eitt af böndunum sem komst í úr-
slit á nýafloknum Músiktilraunum Tónabæjar, spil-
ar á Föstudagsbræðingi á Geysi Kakóbar. Húsifi
opnar kl. 20:30. Auövitað allir 16 ára og eldri vel-
komnir, frítt inn og ekkert rugl.
•Klúbbar
■ 100% SUMARBRÚV Á THOMSEN Tommi
White og Ýmir halda partýinu gangandiaöeins of
lengi á Kaffi Thomsen. Sumri fagnaö snemma.
■ BANASTUÐ Á SPQTUGHT Dj Cesar verður í
banastuöi á Spotlight allt kvöldiö að spila tónlist
fyrir dansþyrsta. Frítt skot á barnum fyrir þá sem
borga sig inn fyrir kl 2.00.
■ PJÚPA LAUGIN Á SKUGGANUM Djúpa laugin
er á Skuggabar. Húsiö opnaö kl. 22.00 og eftir
Ojúpu Laugina tekur viö Einkaklúbbs- djamm á
Skugga þar sem hægt verður að skrá sig í klúbb-
inn og fá trit á barnum. Allir meðlimir kiúbbsins fá
fritt inn en þeir veröa aö vera 22 ára eða eldri.
500 kall inn fyrir aðra eftir 24.00, Nökkvi dj í búr-
inu.
■ EYJABALL í KJALLARANUM Það veröur alvöru
eyjastemning í Leikhúskjallaranum þegar Paparn-
ir mæta og skemmta brottfluttum eyjapeyjum og -
meyjum ásamt félögum þeirra.
■ TJÚn Á CLUB 22 Doddi Litli sér um tónlistina
á Club 22: 80's og rokk I bland.
•Krár
■ TRYLLT Á GAUKNUM Helgi Björns og félagar í
SSSÓL sjá um aö trylla lýðinn á Gauknum um
helgina.
■ VORHUGUR Á VEGAMÓTUM ítalski plötusnúö-
urinn og íslandsvinurinn Leo Young er aftur mætt-
ur á klakann til aö fagna vori með gestum Vega-
móta á Early Spring Session-kvöldi.
■ HEinÍHÚSI MÁLARANS Gísli og Jól leika lög
við allra hæfi í Húsi Málarans.
■ BUNDH) SLITLAG Á DILLQN Þaö veröur ótrúleg
stemning á Dillon bar í kvöld því gleðibandið Bund-
iö slitlag ætlar að stíga á svíö og leika góða tón-
list fram eftir nóttu.
■ PANS Á RÓSUM Á KAFFI REYKJAVÍK Tjútt og
tralala á Kaffi Reykjavík, með undirspili frá Dans
á rósum.
■ DISKÓ Á WALLSTREET BAR Þaö er spiluö
dúndrandi diskótónlist á gæðapöbbnum Wall-
street Bar.
■ FJÓR Á KRINGLUKRÁNNI Hljómsveit Rúnars
Júlíussonar heldur uppi fjörinu á Kringlukránni
langt fram á nótt.
■ SCANDALL Á CAFÉ AMSTERDAM Þegar ólíkir
tónlistarmenn koma saman úr ólíkum áttum með
ólíkan bakgrunn og ólíkan tónlistarsmekk verður
tvímælalaust skandall. Þeir Hanni (Skímó), Stebbi
Örn (Reaggie on lce), Jón Sigurjóns Gosl) og
Ingvar Valgeirs (trúbador) hafa samt ákveöið aö
storka örlögunum og spila saman á Café Amster-
dam í kvöld og kalla bandið Scandal.
■ SÍN í KÓPAVOGI Þeir Guðmundur Símonarson
og Guðlaugur Sigurðsson í gleði- og danssveitinni
SÍN sjá um góða fjörið á Players-Sport Bar i Kópa-
vogi í kvöld.
■ SÆLUSVEITIN Á CATALINA Það verður fjör á
Catalina, Hamraborg. í kvöld því Sælusveitin ætl-
ar að troða upp og leika fyrir gestina sem allir
verða aö vera snyrtilega klæddír ef þeir ætla aö
sleppa fram hjá dyravörðunum. Ókeypis inn.
■ NJALLI Á LÆKNUM Hann Njalli í Holti tekur
lagið á Kaffi Læk í kvöld. Aldrei að vita nema kapp-
inn taki Síldarvalsinn fyrir djammþyrstu Hafnfirð-
ingana.
Bö 1 1
■ HARMONIKUBALL í ÁSGARÐI Eins og önnur
föstudagskvöld veröur harmoníkuball í Ásgarði,
Glæsibæ, frá klukkan 22 i kvöld. Hressir félagar úr
Harmonikufélagi Reykjavikur leika og Ragnheiður
Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir.
•Klassík
■ SINFÓNÍAN LEIKUR SÓNGLEIKJATÓNLIST
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur söngleikjatónlist
á tónleikunum klukkan 19.30 í kvöld. Hljómsveit-
arstjóri er Martin Yates og söngvarar eru Debbie
Gravitte, Liz Callaway, Greg Edelman og Stephen
Bogardus sem öll koma úr leikhúsum á Broad-
way.
■ SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Sinfóníu-
hljómsveit íslands stendur fýrir Broadway-dag-
skrá í Háskólabíói, i samvinnu viö West End
International. Spiluð veröa lög úr mörgum vinsæl-
ustu söngleikjum sem settir hafa verið upp á Broa-
dwaygötunni frægu í New York. Söngvarar með
hljómsveitinni verða þau Debble Gravitte, Llz
Callaway, Gregg Edelman og Stephen Bogardus
sem öll eru þaulreyndir söngleikjaleikarar. Tónleik-
arnir eru hluti af grænni áskriftarröð og hefjast kl.
19.30.
■ TÓNLEIKAR í SALNUM Tónfræðideild Tónllst-
arskóla Kópavogs heldur tónleika i Salnum, Kópa-
vogi, klukkan 20 í kvöld.
■ VORTÓNLEIKAR FÓSTBRÆÐRA Karlakórinn
Fóstbræöur heldur sína árlegu vortónleika i Lang-
holtskirkju klukkan 20.30 í kvöld. Auk kórsins
koma þau Rannveig Fríða Bragadóttir
messósópran og Jóhann Friðgeir Valdimarsson
tenór fram, bæði með kórnum auk þess sem þau
syngja saman nokkra dúetta. Efnisskráin er mjög
fjölbreytt. Jónas Ingimundarson sér um píanóleik
og stjórnandi Fóstbræðra er Árni Harðarson.
•Sveitin
■ ÞÚSÓLD Á KRISTJÁNI X Hljómsveitin Þúsöld
þeysir um landið og skemmtir nú Hellubúum og
nærsveitungum á toppstaðnum Kristjáni X, Hellu.
■ HAFRÓT í KEFLAVÍK Hljómsveitin Hafrót spilar
á Ránnl í Keflavík í kvöld. Mikið gaman.
■ PALLAGHER BROS. Á ORMINUM Pallagher
bros. mæta hressir á Orminn, Egilsstöðum, og
hræra upp stemningu.
■ PENTA Á SELINU Hljómsveitin Penta skemmt-
ir á Selinu, Hvammstanga. Slagverksieikari Greif-
anna, Ingólfur Sig., sér um gestaleik.
■ SKUGGABALDUR í ÓLAFSHÚSI Diskórokktek-
iö og plötusnúðurinn Dj. Skuggabaldur heldur uppi
skuggalegri stemningu í Ólafshúsi á Sauðárkróki i
kvöld. Skuggi spilar ABBA, Rammstein og allt þar
á milli. Aðgangur ókeypis.
■ STUÐ Á ODDVITANUM Það veröur biluð stemn-
ing á Oddvitanum á Akureyri er BéPé&Þegiðu
mæta á svæðið.
•Leikhús
■ GLÓRULAUS Leikfélag Menntaskólans i Kópa-
vogi, Sauðkindin, hefursett upp leikritið Glórulaus
sem er byggt á skáldsögunni Emmu eftir Jane
Austin. Leikgerðin er í anda kvikmyndarinnar Clu-
eless en gerist á Islandi og er um íslenska ung-
linga í Verslunarskóla íslands. Leikstjóri erGunnar
Hansson. Leikritið veröur sýnt klukkan 20 í kvöld
og svo verður miðnætursýning. Miðapantanir í
síma: 6963768 eða 8644762.
■ SÖNGLAÐ í DEMBUNNI - FRUMSÝNING Leik
ritiö Syngjandi í rigningunni eftir Comden, Green,
Brown og Fred verður frumsýnt klukkan 20 í kvöld
á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Örfá sæti laus.
■ VITLEYSINGARNIR Leikritið Vitleysingarnir eft-
ir Ólaf Hauk Símonarson er sýnt í kvöld klukkan
20 í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Örfá sæti eru laus.
■ Á SAMA TÍMA SHJAR Leikritiö Á sama tíma
síðar veröur sýnt í kvöld klukkan 20 í Loftkastal-
anum. Örfá sæti eru laus.
■ Á SVH) ■ HH) FÚLA FÓLSKUMORÐ Leifélag
Mosfellsbæjar sýnir klukkan 20 I kvöld leikritiö Á
sviö - hið fúla fólskumorö í Bæjarleikhúsinu, Mos-
fellsbæ. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir. Miðaverð
er 1500 kall og miðapantanir eru í síma 566
7788.
■ SAKLAUSI SVALLARINN Leiklistarfélag Sel-
tjarnarness sýnir í Mýrarhúsaskéla á Seltjarnar-
nesi i kvöld klukkan 23 gamanleikinn Saklausa
svallarann i leikgerð og leikstjórn Einars Þorbergs-
sonar. Miðasala er við innganginn og miðaverð er
1000 krónur.
■ HUGLEIKUR í TJARNARBÍÓI Áhugamannaleik-
húsið Hugleikur sýnir i Tjarnarbíói verkið Víst var
Ingjaldur á rauöum skóm eftir þær Hjördisi Hjart-
ardöttir, Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Ósk-
arsdóttur í leikstjórn Sigrúnar Valbergsdóttur.
Miðapantanir í stma 551 2525.
■ SKÁLDANÓTT Skáldanótt eftir Hallgrím Helga-
son verður sýnd á Stóra sviði Borgarleikhúsins
klukkan 20 í kvöld. Verkið fékk Menningarverð-
laun DV 2001. Örfá sæti eru laus.
■ VÖLUSPÁ Leikritiö Vóluspá eftir Þórarin Eldjárn
verður sýnt klukkan 11 í dag i Möguleikhúsinu við
Hlemm, Uppselt.
■ ÞREK OG TÁR í DOMUS VOX Söngleikjadeild
Domus Vox sýnir söng- og leikdagskrána Þrek og
Tár, byggða á samnefndu leikriti eftir Ólaf Hauk
Símonarson, klukkan 18 og 20. Leikritið var sýnt
viö mikla aösókn í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum
árum. Leikstjóri er Margrét Eir. Tónlistarstjórn er í
höndum Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.
•Opnanir
■ MINNINGAfRlTÓNLEIKAR í GALLERÍ NEMA
HVAÐ? Minninga(r)tónleikar verða haldnir í gall-
erí Nema Hvað, Skólavörðustíg 22c, í dag. Rutt
veröur verkið RQTSORO eftir Margréti M. Norð-
dahl og Þórunni Ingu Gísladóttur. Frumflutningur
verður í dag og eru allir velkomnir. Sýningin stend-
ur yfir 6.-12. apríl og er galleriið opið milli kl. 14 og
18.
Bí ó
I KVIKAR MYNDIR í NÝLÓ Kvikmyndahátiðin
Kvikar myndir er nú haldin f annað sinn, frá 29.
mars til 8. april, í Nýlistasafninu og í salarkynnum
MÍR við Vatnsstíg. Er yfirskrift þessarar hátíðar
Pólitík. Eins og yfirskriftin gefur til kynna er um-
fjöllunarefni hátiðarinnar pólítík og verða yfir 50
myndir sem því hugtaki tengjast sýndar. Þann 7.
april veröur haldið málþing í tengslum við hátíðina
þar sem rætt verður um kalda stríðið og kvik-
myndir, og um þá sýn sem Sovétríkin og Bandarik-
in höfðu á hugmyndakerfi hvorra annarra og ekki
síst hvernig þau lýstu eigin samfélagi. Nýlistasafn-
ið er opið alla daga kl. 14-18.
Popp
■ RÝMI #5 Á GAUKNUM 808 State, ein áhrifa-
mesta danshljómsveit Bretlandseyja, treður upp á
Rými #5 á Gauk á Stöng. Óhætt er aö segja að
sveitin hafi haft mikil áhrif á þróun danstónlistar-
innar þann rúma áratug sem hún hefur starfað og
komið frá sér timalausum klassíkum á borð við
lögin Pacific State, In Yer Face og Cubik og breið-
skífurnar Newbuild, Ex:el og Don Solaris.
•Klúbbar
■ ÍVAR AMOR Á SPOTLIGHT Dj ástarinnar, ívar
Amor, ætlar að koma fólki í filinginn fyrir páskavik-
una meö seiðandi tónum á Spotlight langt fram á
sunnudagsmorgun.
■ EINKAKLÚBBSDJAMM 2 Á SKUGGANUM
Einkaklúbbsdjamm, part 2, á Skuggabar. Allir
meölimir Einkaklúbbsins fá frítt inn í kvöld og trit á
barnum. Nökkvi dj með Skuggagrúviö. 22 ára ald-
urstakmark og 500 kail inn eftir 24.
■ ELECTRONIC VOODOO Á THOMSEN Snillingur-
inn og íslandsofurvinurinn Leo Young mætir á
3mánaða fresti og gerir allt crazy. i þetta skipti eru
með í för visuals listamenn sem breyta Kaffi
Thomsen i alvöru Voodoo höll! Þessu má enginn
missa af!
■ ROKK Á CLUB 22 Óll Palli, það heitasta í rokk-
inu i dag á Club 22.
• Krár
■ VORHUGUR Á VEGAMÓTUM Plötusnúðarnir
Andrés og Dj Margeir fagna vori ásamt upprenn-
andi söngstjörnu, Ágústu, á Early Spring session-
kvöldi á Vegamótum.
■ TVÍEYKI í HÚSIMÁLARANS Tvieykiö Steinar &
Daði taka saman á ný i plötusnúðasamstarfinu í
Húsi Málarans og ætla að dusta rykið af plötunum
sem hljómuðu á staönum í sumar.
■ BÚRTÓNLIST Á SKÚLA FÓGETA Bjarki Sig-
urðsson stjórnar dansbrölti úr búrinu á Skúla fó-
geta.
■ DISKÓ Á WALLSTREET BAR Það er spiluð
dúndrandi diskótónlist á gæðapöbbnum Wall-
street Bar.
■ SCANDALL Á CAFÉ AMSTERDAM Þeir Hanni
(Skímó), Stebbi Örn (Reaggie on lce), Jón Sigur-
jóns (Gosi) og Ingvar Valgeirs (trúbador) í band-
inu Scandal leika aftur á Café Amsterdam i kvöld.
■ STJÖRNUKVÖLD Á KRINGLUKRÁNNI Stjörnu-
kvöld meö Pálma Gunnarssyni á Kringlukránni.
Húsiö opnað kl. 19.00 fyrir matargesti. Sýningin
hefst um kl. 21.20. Hljómsveit Rúna Júll leikur fyr-
ir dansi á eftir.
■ STUÐ Á KAFFI REYKJAVÍK Tjútt og tralala á
Kaffi Reykjavík, með undirspiii frá Dans á rósum.
■ SÍN OG ESTER j KÓPAVOGI Þeir Guðmundur
Simonarson og Guðlaugur Sigurðsson í gleði- og
danssveitínni SÍN sjá aftur um fjöriö á Players-
Sport Bar i Kópavogi i kvöld. Hún Ester Ágústa,
sem er ung og tilvonandi stjarna i tónlistarheimin-
um, er gestasöngvari með SlN í kvöld.