Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2001, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2001, Page 6
0 1-iXi-ð. E L--L-B y.—I— N N—u V i K a n §-L...l..a..lM„llLL.I............U1........i..2,......a„p r f > fókus Sunnudaguró 8/4 •Krár ■ HEIÐURSTÓNLEIKAR Á GAUKNUM Tónleik- ar til heiöurs James Taylor eru haldnir á Gaukí á Stöng þar sem ýmsir koma fram. Tónleikar sem enginn má missa af. Böl 1 ■ CAPRÍ-TRÍÓ j ÁSGARÐI Caprí-tríó sér um stuöið á dansleik í Ásgaröi milli klukkan 20 og 23.30 í kvöld. Allir velkomnir. D jass ■ SUNNUDAGSJAZZ Á OZIO Þaö er kvartett- inn Major sem leikur á Ozio og munu jazzstand- ardar verða rikjandi á efnisskránni. Kvartettinn skipa Snorri Siguröarson trompetleikari, Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, Valdimar Kolbeinn kontrabassaleikari og Helgi Sv. Helgason trommari. Tónleikarnir hefjast eins og vant er kl. 21.30 og er miðaverð 600 kr. Miðanum fylg- ir frir drykkur. ®K 1a s s í k ■ TVÍLEIKUR í SALNUM Tónleikaröðin TÍBRÁ heldur áfram í Salnum, Kópavogi, kl. 20. Nú er það tvílelkur á klarínett og píanö. Þeir Einar Jóhannesson klarínettleikari og Örn Magnús- son píanóleikari frumflytja tvö ný tónverk sem samin hafa verið sérstaklega fyrir þá, För eftir Misti Þorkelsdóttur og Capriccio eftir Karólinu Eiríksdóttur. Önnur verk á efnisskránni eru eft- ir Debussy, Lutoslawsky, Saint-Sáens, Pou- lenco.fi. ■ VORTÓNLEIKAR FRÍMÚRARAKÓRSINS Frímúrarakórinn heldur árlega vortónleika sína í hátíðarsal Frímúrarareglunnar á Islandi að Skúlagötu 55 og hefjast þeir klukkan 17.00. Forsala aðgöngumiða fer fram í Frímúrarahús- inu áður en fundir þar hefjast og einnig verða miðar seldir við innganginn. Á efnisskránni verða lög eftir innlend og erlend tónskáld. Aðal- stjórnandi kórsins í ár er Garðar Cortes en aðr- ir söngstjórar eru þeir Gylfi Gunnarsson og ÚF rik Ólason, sem einnig leikur á orgel og píanó. •L e i k h ú s ■ LAUFIN í TOSCANA Verkið Laufin í Toscana eftir Lars Norén verður sýnt á Stóra sviði Þjóð- leikhússins í kvöld klukkan 20. Örfá sæti laus. ■ KRAAK PG POCKET QCEAN íslenski dans- flokkurinn sýnir í kvöld klukkan 20 verkin Kra- ak een og Kraak twee eftir Jo Strömgren og Pocket Ocean eftir Rui Horta á Stóra sviði Borgarleikhússins. ■ SNIGLAVEISLAN Sniglaveislan eftir Ólaf Jó- hann verður sýnd í Iðnó klukkan 20 í kvöld. Gunnar Eyjólfsson, Sigurþór Albert Heimisson, Sunna Borg og Hrefna Hallgrímsdóttir fara með helstu hlutverk og leikstjóri er Sigurður Sigurjónsson. Uppselt. ■ SNUÐRA OG TUÐRA Möguleikhúsið við Hlemm sýnir í dag í síðasta sinn klukkan 14 Snuðru og Tuðru eftir Iðunni Steinsdóttur. Upp- selt. Athugið að þetta er síðasta sýning nema pantað sé fyrir stærri hópa. ■ Á SVH> - HIÐ FÚLA FÓLSKUMORÐ Leifélag Mosfellsbæjar sýnir klukkan 20 í kvöld leikritið Á svið - hið fúla fólskumorð í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir. Miðaverð er 1500 kall og miðapantanir eru í síma 566 7788. ■ ÖNDVEGISKONUR Leikritið Öndvegiskonur eftir Werner Schwab verður sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins klukkan 20 í kvöld. Örfá sæti eru laus. ■ BLÁI HNÖTTURINN Leikritið Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason verður sýnt klukkan 14 í dag I Þjóðleikhúsinu. Nokkur sæti eru laus. ■ JÁ. HAMINGJAN Leikritið Já, hamingjan eft- ir Kristján Þórð Hrafnsson verður sýnt klukkan 20.30 í kvöld á Litla sviði Þjóðleikhússins. ■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Leikritið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones verður sýnt í kvöld kl. 20 á Smíðaverkstæði Þjóðleikhúss- ins. Uppselt. ■ MÓGLÍ Leikritið Móglí eftir Rudyard Kipling veröur sýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins i dag klukkan 14. •Opnanir ■ HULDA LEIFSDÓTTIR Á ÍSAFIRÐI Myndlist- arkonan Hulda Leifsdóttlr opnar sýningu á ull- arverkum í Edinborgarhúsinu á ísafirði í dag frá 16-20.1 verkunum sameinar Hulda tækni sem hún hefur lært í Rnnlandi með myndefni úr ís- lenskum þjóðsögum. Svipurinn í myndum henn- ar er íslenski kvendraugurinn Manga sem gefur kaffið í kvæðinu eftir Þórberg Þórðarson. i verk- um Huldu hefur Manga vaknað til lífsins á ný og birtist sifellt í nýjum aðstæðum og útgáfum. Sýningin stendur til 26. apríl. ■ ÁSTA ÓLAFSDÓTTIRIGUK í dag verður opn uð sýning I GUK á verkum eftir íslensku lista- konuna Ástu Ólafsdóttur. GUK hefur aðsetur i garðinum við Ártún 3 á Selfossi, í útihúsi við Kirkebakken 1 í Lejre í Danmörku ogí eldhúsi i Callinstrasse 8 í Hannover I Þýskalandi. í Dan- mörku og Þýskalandi sýnir Ásta verk sem hún kallar Ferðafélaga og í garðinum á Selfossi er innsetning I tjaldi þar sem koma við sögu minni úr austrænni og vestrænni menningu. Ásta lagði stund á nám í myndlist hér heima og í Hollandi og hefur sýnt verk sín oft og víða. Hún hefur einnig stundað ritstörf og gefið út þrjár bækur. Nánari upplýsingar um Ástu er að finna á http://www.umm.is. Sýningin verður opnuð kl. 4 á íslandi og klukkan 2 í Danmörku og Þýskalandi. Sýningarnar í GUK standa í þrjá mánuði og hefur skapast hefð fyrir því að þær eru opnar fyrsta sunnudag hvers mánaöar og á lokadaginn. Einnig er hægt að sjá sýningarnar á öðrum timum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. •Síöustu forvöö ■ HANNES LÁRUSSON í INNSÝNI í gallerí Innsýni, Skólavöröustíg 22c, lýkur í dag sýningu Hannesar Lárussonar myndlistarmanns og eru allir velkomnir. Innsýni er vettvangur fyrir orö og setningar og er þetta önnur sýningin í galleríinu. Verk Hannesar fyrir sýningargluggann fjallar um sértækt tungutak listaheimsins eins og þaö birtist í nokkrum handhægum lykiloröum og oröasamböndum. Málpípa hans í verkinu er samþætt fígúra sem dregur jafnt dámaf hana, manni og páfagauk - gamall kunningi úr ýmsum fyrri verkum listamannsins. Sýninguna er hægt aö skoöa á öllum tímum sólarhringsins. ■ MYNDLISTARVQR I EYJUM í dag lýkur annarri myndlistarsýningu af fjórum áMyndllst- arvorl í Eyjum 2001 í gamla vélasalnum á Skipting Námsmannalínustyrkja HÚtskriftarstyrkirtil nema í Háskóla íslands. PÚtskriftarstyrkirtil nema á háskólastigi og sérskólanema. áiNámsstyrkirtil námsmanna erlendis. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2001. Námsstyrkir á bestu árum lífsins Árlega veitir Búnaöarbankinn 12 styrki til námsmanna í Námsmannalínunni, hvern að upphæð 150.000 kr. Umsóknir Hægt er að sækja um styrkina á vef bankans, www.bi.is eða senda umsókn á namsmannalinan@bi.is. Einnig er hægt aö nálgast umsóknareyðublöð í öllum útibúum bankans og á skrifstofum SHÍ, BÍSN og SlNE. Skriflegum umsóknum skal skilaö til: Búnaöarbanka Islands hf. Markaðsdeildar Austurstræti 5 155 Reykjavlk Athugið að einungis félagar í Námsmannalínu Búnaðarbankans eiga rétt á að sækja um þessa styrki. w ww. namsmannðiinzn. í$ (jj) BÚNAÐARBANKINN Traustur banki námsmannahnan Háskólabíó frumsýnir í kvöld myndina Girlfight: Stelpuslagur. stelpuslagur horni Vesturvegar og Græðisbrautar. Að þessu sinni þekja tveir ungir málarar, Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, veggi vélasalarins með málverkum sínnum. Bí ó ■ BÍÓ í RAFEIND Rafeind sýnir barnamyndina 102 Dalmatíuhundar kl. 16. ■ BÍÓ í RAFEIND Rafelnd, Egilsstöðum, sýnir barnamyndina 102 Dalmatíuhundar kl. 16. ■ BÍÓ í RAFEIND Rafelnd, Egilsstöðum, sýnir spennumyndina Proof of Life, með þeim Russel Crowe og Meg Ryan, kl. 20 og 22. ■ ÚT í GEIMINN MÍR sýnir i dag klukkan 15 í biósalnum við Vatnsstíg 10 heimildarkvikmynd- ina Út í geiminn um rannsóknir og tilraunir Rússa á sviði geimvísinda. Höfundur myndar- innar er íslandsvinurinn Júrí Salnikov. Tilefni sýningarinnar er 40 ára afmæli fyrstu ferðar manns, Júrí Gagaríns, út í geiminn og opnun sýningar MÍR að Vatnsstíg 10 á Ijósmyndum um Gagarín og geimrannsóknir og -ferðir Sovét- manna og Rússa. Ókeypis er inn en myndin er sýnd ótextuð. Popp ■ KONA MEÐ TVÆR RAPPIR Kanadíska söngkonan, lagahöfundurinn og píanóleikarinn KIVA heldur tónleika í Norrænahúsinu og hefj- ast þeir kl. 20:00. KIVA er frá Manitoba í Mánudagur 9/4 Kanada og hefur hlotið mjög góða dóma í heimalandi sínu fýrir sinn sérstæða söng. Hún beitir rödd sinni á þann hátt að útkoman verð- ur tvær raddir úr einum barka. Það má líkja þessum söng við munkasöng frá Tíbet, eða Indjánahróp frá norður-ameriku. Þegar þessi eiginleiki hennar var uppgötvaður var hún tekin til sérstakra rannsóknar i Japan, enda þykir þetta einstakur eiginleiki. •Krár ■ HEtÐURSTÓNLEIKAR Á GAUKNUM Tónleik ar tii heiöurs James Taylor eru haldnir á Gauki á Stóng þar sem ýmsir koma fram. Tónleikar sem enginn má missa af. •K1 a s s í k ■ SÖNGTÓNLEIKAR í SALNUM Ása Elmgren, Helmlr Wium, Snorri Wium og Jónas Ingimund- arson flytja sönglög eftir íslensk og norræn tón- skáld og ariur, dúetta og tersetta úr óperum og óperettum í Salnum kl. 20. ■ LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR Vegna mikillar aðsóknar og fjölda áskorana hefur verið ákveð- ið að endurtaka tónleika Lúðrasveitar Reykja- víkur frá 17. mars siðastliðnum. Tónleikarnir eru haldnir kl. 20.30 í Neskirkju. Söngvarar veröa Andrea Gylfadóttir, Egill Ólafsson, Guð- björn Guðbjörnsson og Margrét Eir Hjartar- dóttir. Flutt verða lög úr þekktum söngleikjum og kvikmyndum. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Lárus H. Grímsson. Þessir tónleikar marka upp- haf umfangsmikillar starfsemi sveitarinnar í til- efni af 80 ára afmæli Lúörasveitar Reykjavíkur á næsta ári og 80 ára afmæliHljómskálans árið 2003. ■ FAGGOTTERÍ í FRÍKIRKJUNNI Fagottkvar- tettinn Fagotterí býður áheyrendum sínum upp á Ijúffengt eyrnakonfekt í Fríkirkjunni í Reykja- vík, kl. 20.30. Kvartettinn skipa þau Annette Arvidsson, Joanne Árnason, Judith Þorbergs- son og Kristín Mjöll Jakobsdóttir. Fyrri hluti efnisskrárinnar verður á Ijúfum nótum, tileink- Ef eitthvað er að marka sein- ustu könnun sem gerð var á of- beldishneigð landans þá ættu stelpur á landsbyggðinni að vera æstari fyrir Girlfight en stilltari stöllur þeirra á höfuðborgarsvæð- inu. Girlfight fjallar um óláta- stúlkuna Diana Guzman sem á engan hátt er fær um að stjórna skapi sínu. Einn daginn kemur hún inn í boxæfingasal og finnur köllun sína og jafnvel ástina. Girlfight er fyrsta stóra mynd leikstjórans Karyn Kusama. Myndin var sýnd á Sundance- kvikmyndahátíðinni í fyrra og þar vann Kusama verðlaun sem besti leikstjórinn. Einnig deildi Girlfight Grand Jury-verðlaunun- um á sömu hátíð með annarri mynd. Girlfight hefur einnig unn- ið til verðlauna á fleiri kvik- myndahátíðum. Aðalhlutverkið er í höndum Michelle Rodriguez sem, eins og aður barokk- og kirkjutónlist eftir J.S. Bach, Boismortier og Corrette. Á slðari hluta efnis- skrárinnar verða fyrst og fremst verk I léttum dúr eftir Grieg, Prokofiev, Dubois og Gordon Jacob. ■ FÓSTUVAKA í HÁTEIGSKIRKJU Matthías Johannessen rithöfundur les úr verkum sínum. Ildiko Varga mezzósópran, Ólöf Sesselja Ósk- arsdóttir, gamba, og dr. Douglas A.Brotchie, orgel, flytja kantötu eftir Francois Couperin og trúarljóð eftir C.Ph.E Bach og Jón Leifs. Dag- skráin hefst kl. 20 og aðgangur er ókeypis. ■ KONA MEÐ TVÆR RADDIR Kanadíska söngkonan, lagahöfundurinn og píanóleikarinn KIVA heldur tónleika í Norræna húsinu og hefj- ast þeir kl. 20.00. KIVA er frá Manitoba í Kanada og hefur hlotið mjög góða dóma í heimalandi sínu fyrir sinn sérstæða söng. Hún beitir rödd sinni á þann hátt að útkoman verð- ur tvær raddir úr einum barka. Það má likja þessum söng við munkasöng frá Tíbet, eða Indíánahróp frá Norður-Ameríku. Þegar þessi eiginleiki hennar var uppgötvaður var hún tekin til sérstakrar rannsóknar i Japan, enda þykir þetta einstakur eiginleiki. •Kabarett ■ LAUN HEIMSINS Daeskrá Listaklúbbsins i kvöld er helguð verkum Kjartans Árnasonar, rit- höfundar. Listamenn munu flytja valda kafla úr verkum höfundar og leiklestur verður á örleik- ritunum. Einnig verða tónlistaratriði og leynig- Þaö er merki um jafnrétti vorra tíma aö stelpur eru byrjaðar aö boxa. Kusama, er að þreyta frumraun sína á hvfta tjaldinu. Aðrir leikar- ar eru Jaime Tirelli, sem m.a. annars hefur birst í myndum eins og Carlito’s Way með A1 Pacino, Paul Calderon hefur leikið í Spike Lee-myndinni Clocker’s og Pulp Fiction, og loks er það Santiago Douglas, en þeir sem hafa fylgst með The Soprano’s hafa séð hon- um bregða fyrir þar. estur. Þátttakendur í dagskránni eru Garöar Sverrisson, rithöfundur og formaður ÖBÍ, Gisli Helgason, tónlistarmaður, Herdís Hallvarðs- dóttir, söngkona og leikararnir: Arnar Jónsson, Guðmundur Magnússon, Guðný Helgadóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Randver Þorláksson, Sigurður Skúlason og norska leikkonan Gunhild Kvær- nes. Dagskráin hefst klukkan 20.30 en húsið er opnað klukkan 19.30. Miðasala við inngang- inn. Aðgengi fyrir fólk i hjólastól verður frá Lind- argötu. •Fundir ■ HÁSKÓLAKONUR FUNPA Félag íslenskra háskólakvenna heldur fund í dag klukkan 17.30 í Geröarsafni, Kópavogi. Þar ætlar Guð- björg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Gerðar- safnsins, að tala um teikningar Barböru Árna- son við Passíusálmana. Fundurinn er öllum op- inn og það verða veitingar í boði. Þriðjudagur , 10/4 Popp ■ STEFNUMÓT Á GAUKNUM Stefnumót Und- skemmtanir Hin goðsagnakennda hljómsveit 808 State er væntanleg á klakann í annað sinn nú um helgina, Býður hún landanum upp á hörku Dj-sett á Gauknum á morgun. Plötusnúðurinn Andy fékkst til að líta upp úr stúdíógrúski til að ræða um förina. Brjótum alltaf reglurnar „Við eram búnir að vera að taka upp nýtt efni undanfarið því við ætl- um að gefa út ep plötu í júní. Annars höfum við verið um allar helgar að spila úti um allan heim sem plötu- snúður,“ segir plötusnúðurinn Andy sem skipar 808 State ásamt þeim Darren og Grahm. „Jú, ég er orðinn djöfull spenntur fyrir því að koma til íslands, ég hef ekki komið síðan ‘92,“ segir hann og kippir sér ekki mikið upp þegar hann er leiðréttur og honum sagt að hann hafi komið hingað ‘91. Þá spil- aði sveitin einmitt með Björk á mjög eftirminnilegum tónleikum. „Við flluðum það rosalega vel að vera á íslandi, við tókum upp vídeó þarna með Björk og fullt af fólki týndist uppi á jökli. Þetta var mjög cool. Við ætlum nú að stoppa alla helgina þannig við ættum að ná að kíkja á klúbbana. Mér skilst einmitt Hinir goösagnakenndu 808 State komu til Isiands árið 1991 og tróöu upp meö Björk. Plötusnúðurinn Andy lofar álíka góðum tónleikum nú um helgina. að það hafi margt breyst í klúbba- menningunni þarna síðan ég kom siðast." Andy segir að fólk megi allt eins búast við því að fólk fái að heyra eitt- hvað af nýja stöffinu þeirra á morg- un. „Fólk vill alltaf að við spilum old-skool þegar við erum að Dj-ast en staðreyndin er sú að við blöndum öllu saman. Við blöndum öllum and- skotanum saman. Nýja stöffið er líka frekar öðruvísi en það sem er í gangi í senunni í dag. Við höfum alltaf haft gaman af því að brjóta reglurnar," segir hann glaður í bragði og kveðj- an er eitthvað á þá leið að blaðamað- ur verði nú að kíkja á sig og drekka einn bjór með sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.