Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2001, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2001, Qupperneq 10
 M 1 1 f j ð-E F T J. R V I N N U ¥Lkan1 1 , m a í t i I 17. m a í Ifókus Rautt er ný fyrirframgreidd GSM þjónusta sem sparkar í rass. Rautt virkar um allt land og notendur geta treyst á betra samband - minna "Network busy". ■ KIRKJULISTAVIKA Á AKUREYRI Há- tíðarguðsþjónusta er haldin í Akureyrar- klrkju kl. 11 í tilefni kirkjulistaviku. Biskup Islands, hr. Karl Sigurbjörnsson. prédikar. Prestar eru þau sr. Svavar A. Jönsson, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og sr. Hannes Örn Blandon prófastur. Kór Akureyrarkirkju syngur. Björg Þór- hallsdóttir syngur einsöng. Málm- blásarakvartett leikur. ■ KIRKJULISTAVIKA Á AKUREYRI Há- tíðartónleikar eru haldnir í Iþrótta- skemmunni kl. 16 í tilefni kirkjulista- viku. Flutt veröur Messa di Gloria eftir G. Puccini fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit og svíta opus 20a úr Svana- vatninu eftir P.l. Tjækofskí. Þaö eru Sin- fóníuhljómsveit Noröurlands, Kór Akur- eyrarkirkju, Kór Glerárkirkju, Samkór Svarfdæla og Karlakór Akureyrar, Geys- ir sem flytja tónlistina. Einsöngvarar eru þeir Michael Jón Clarke og Jóhann Frið- geir Valdimarsson. Stjórnandi er Guð- mundur Óli Gunnarsson. ■ KIRKJULISTAVIKA Á AKUREYRI Æðruleysismessa er i Akureyrarkirkju kl. 20.30 í tilefni kirkjulistaviku. Prest- ar eru sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og sr. Svavar A. Jónsson. Flytjendur tónlist- ar eru Krossbandiö og Inga Eydal, Ósk- ar Pétursson, Eiríkur Bóasson, Stefán Ingólfsson og Arna Valsdóttir. Léttar veitingar i Safnaöarheimili eftir messu. ■ VOR MEÐ JÓNASI Tónleikarnir Vor með Jónasi verða haldnir í Skriðuklaustri. Egilsstööum, kl. 15. Ing- veldur G. Ólafsdóttir messosópran syngur lög Atla Heimis Sveinssonar viö kvæöi Jónasar Hallgrímssonar. Atli Heimir leikur sjálfur undir á píanó og segir frá lögunum. Miðaverö er 1500 kr. og miöapantanir eru í síma 471 2990. ■ VORTÓNLEIKAR VOX ACADEMICA Kammerkórinn Vox academica heldur árlega vortónleika slna í Seltjarnarnes- kirkju kl. 17. Efnisskráin verður fjöl- breytt en kórinn flytur m.a. madrigala frá Englandi og Ítalíu, þjóðlög í útsetningum Gustav Holst og Vaughan Williams og trúarleg kórverk eftir 20. aldar tónskáld- in Randall Thompson, Javier Busto og Samuel Barber. Einnig veröur frumflutt nýtt verk sem Atli Heimir Sveinsson hef- ur samiðfyrir kórinn viö Ijóö Bjarna Thorarensen. Símon ívarsson gítarleik- ari spilar á tónleikunum, auk Guðna Franzsonar á klarlnettu. Stjórnandi kórs- ins er Hákon Leifsson. Miðar veröa seld- ir við innganginn og kosta 1.500 krónur. ■ VORTÓNLEIKAR í ÝMI Karlakór Keflavíkur heldur tónleika I Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur, Skógarhllö 20, kl. 17. Fjöibreytt og skemmtileg efnis- skrá sem samanstendur af íslenskum og erlendum lögum. Má þar nefna hefö- bundin karlakóralög, verk úr óperum, valsasyrpu og dægurlög. Frumflutt verö- ur lagiö Heimkoman eftir Pálmar Þ. Eyj- ðlfsson. Stjórnandi kórsins er Smári Ólason. Undirleik á pianó annast Ester Ólafsdóttir. Einsöngvarar meö kórnum eru Steinn Erlingsson, Rúnar Guð- mundsson, Smári Ólason og Sveinn Sveinsson. • S veitin ■ HAMLET OG VALDIMAR Leikfélag MA frumsýnir I kvöld klukkan 20 gaman- þáttinn 15 mínútna Hamlet og stutt- myndina Hver er Valdimar? á Sal Menntaskólans á Akureyri. Leikþáttur- inn 15 mínútna Hamlet er I leikgerö Tom Stoppard, byggöur á verki Shakespeare en Guðjón Ólafsson þýddi verkið. Stutt- myndin Hver er Valdimar? var sérstak- lega samin fyrir Leikfélag MA af Hinrik Hoe leikara hjá Leikfélagi Akureyrar. Leikstjóri beggja verkanna er Hrafnhild- ur Hafberg. Athugiö aö aðeins um þessa einu sýningu er aö ræöa. •Leikhús ■ FEÐGAR Á FERÐ Feðgarnir Árni Tryggvason og Örn Árnason eru höfund- ar og leikarar I leikritinu Feðgar á ferö sem sýnt er kl. 20 I kvöld I Iðnó. Örfá sæti laus. ■ PÍKUSÓGUR Píkusögur eftir Eve Ensler verður sýnt I kvöld klukkan 19 I Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er Sigrún Edda Björnsdóttir en leikkonur eru þær Halldóra Geirharðsdóttir, Sóley Elías- dóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Uppselt. ■ PLATANOF Nemendaleikhúsið og Hafnarfjaröarleikhúsiö sýna I kvöld Piatanof eftir Anton Tsjekhov. Sýningin hefst klukkan 20 og miðinn kostar 700 krónur. Uppselt. ■ SNIGLAVEISLAN Sniglaveislan eftir Ólaf Jóhann verður sýnd I Loftkastalan- um klukkan 20 I kvöld. Örfá sæti laus. Flautt Tjáðu þig! | Samspilin hafa unniö undir stjórn Jóns Rafnssonar og Tinu Palmer. Tónleikarn- ir hefjast kl. 21.30. Miðinn kostar 600 kall og er drykkur innifalinn. •Klassík ■ DAGUR SLAGVERKSINS Dagur slag- verksins veröur haldin hátlölegur I Geröubergi og hefst dagskráin kl. 14 og stendurtil kl. 18. Flytjendur fjölbreyttrar slagverkstónlistar eru þau Eggert Páls- son, Pétur Grétarsson, Steef van Oosterhout, Snorri Sigfús Birgisson, Tena Palmer, Herdís Jónsdóttir, Frank Aarnink og Matthías M D Hemstock. Ýmis konar slagverkshljóöfæri og hlutir þeim tengd veröa til sýnis, auk þess sem gestum gefst kostur á aö reyna fyr- ir sér á einu forláta trommusetti frá Hljóöfærahúsinu. Dagskráin er unnin I samvinnu viö Félag íslenskra tónlistar- manna. ■ HÁTÍÐARTÓNLEIKAR Á AKUREYRI Hátlöartónleikar á Kirkjulistaviku, sem er samstarfsverkefni Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands og Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju, veröa I íþróttaskemm- unni á Akureyri og hefjast tónleikarnir kl. 16. Þeir sem koma fram á hátíðartón- leikunum eru Sinfóníuhljómsveit Norð- urlands, Kór Akureyrarkirkju, Kór Gler- árkirkju, Karlakór Akureyrar-Geysir og Samkór Svarfdæla. Einsöngvarar veröa Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór, og Michael Jón Clarke, barítón. Á efnis- skrá er Svíta úr Svanavatninu eftir Tsja- jkofskí og Messa di Gloria eftir Puccini. Sunnudagur ^ 13/5 Popp ■ BILL BOURNE Á GAUKNUM Banda- ríski gítarleikarinn Bill Bourne framleiðir tónaflóö á Gauknum ásamt sérvöldum íslenskum tónlistarmönnum. • Krár ■ TILBOÐSHELGI Á WALL STREET Wall Street Bar heldur áfram að bjóða kokkteila, nú lce Blue. Alltaf góð stemn- ing. ■ BILL BOURNE OG FLEIRI Á GAUKN- UM Hinn fjölhæfi listamaöur Bill Bourne spilar á Gauknum I kvöld ásamt íslensk- um tónlistarmönnum. Billy er kanadísk- ur vlsnasöngvari og barnabarnabarn Klettafjallaskáldsins Stephans G. Stephanssonar (menn hafa nú orðið frægir fyrir minna). Ekki missa af þessu. Böll ■ DANSLEIKUR í ÁSGARÐI Enn og aft ur verður dansleikur með Caprí-tríói I kvöld I Ásgaröi, Glæsibæ. Gamaniö byrj- ar klukkan 20 og stendur til 23.30. D j ass ■ DJASS Á CAFÉ OZIO Tvö samspil úr Tónlistarskóla F.Í.H. troöa upp á Café Ozio og spila afrakstur vetrarstarfsins. Heimilistæki „ j/ Hátekni JAPISS # Skeljungur hf. HÚSASMIÐJAN Þú færð 500 kr., 1000 kr. og 2000 kr. Rauð spjöld (inneign) hjá endursöluaðilum. Hringið í Rautt þjónustunúmer 800 1180 til að frá frekari upplýsingar eða farið á www.rautt.is. CJ 0 NÝHERJI Olíufálagið hf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.