Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2001, Page 11
fókus
Vikan ll.maí til 17. maí
lJ.fJ.-0.
<= F T T B
V T M M„I
m
■ BLÁI HNÖTTURINN Leikritiö Blái
hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason
veröur sýnt klukkan 14 í dag I Þjóðleik-
húsinu. Örfá sæti laus.
■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Leikrit
iö Með fulla vasa af grjóti eftir Marie
Jones veröur sýnt í kvöld kl. 20 á Stóra
sviði Þjóðleikhússins. Uppselt.
■ MÓGLÍ Leikritiö Móglí eftir Rudyard
Kipling verður sýnt á Stóra sviði Borgar-
leikhússins í dag klukkan 14. Örfá sæti
laus.
■ SÍGAUNABARÓNINN Leikfélag Akur-
eyrar sýnir í kvöld klukkan 20.30 leikrit-
iö Sígaunabaróninn eftir Jóhann
Strauss.
• S í öustu forvöö
■ AÐ BRJÓTA ÍSINN í NORRÆNA
HÚSINU Fimm listamenn frá Noröur-
botni í Svíþjóð Ijúka í dag sýningu I sýn-
ingarsal Norræna hússins. Listamenn-
irnir sem sýna eru Brita Weglin, Rose-
Marie Huuva, Lena Ylipáá, Eva-Stina
Sandling og Erik Holmstedt.
■ KRISTJÁN JÓNSSON í STÓÐLAKOTI
Kristján Jónsson lýkur í dag málverka-
sýningu sinni í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg
6, Reykjavík.
■ BÚTASAUMUR í RÁÐHÚSI REYKJA-
VÍKUR íslenska bútasaumsfélagiö
stendur nú fyrir sinni fyrstu sýningu í
Ráðhúsi Reykjavíkur en félagiö var
stofnað í nóvember á síðasta ári. Til-
gangur félagsins er m.a. aö styrkja
áhuga og útbreiöa þekkingu á búta-
saumi. Þeim tilgangi veröur einna best
náö meö sýningum. Á sýningunni gefur
að líta tæplega fjörtíu teppi. Sýningar-
nefndin haföi aö leiðarljósi að sýna fjöl-
breytnina I íslenskum bútasaumi I dag.
Breiddin er mikil bæöi í litum, mynstri
og tækni. Á sýningunni má sjá verk byrj-
enda, verk kvenna sem hafa áralanga
reynslu í bútasaumi og allt þar á milli.
Sýningin endurspeglar fegurðar- og nota-
gildi bútasaumsteppa í senn en umfram
allt hlýju og þá ánægju sem saumaskap-
urinn veitir þeim sem hann stunda. Sýn-
ingunni lýkur I dag.
■ FÍLAPENSILL ! GULA HÚSINU Fíla-
pensillinn heitir hópur listmálara sem
lýkur sýningu á verkum slnum í Gula
húsinu. Lindargötu, I dag. Listmálararn-
ir telja sig eiga þaö sameiginlegt að vera
af yngri kynslóö málara og finnst sú skil-
greining misnotuö þegar veriö er aö
kynna yngstu kynslóðina í málaralistinni
þar sem þeir málarar sem útskrifuöust
úr málaradeild fyrir tveimur áratugum
séu kallaðir málarar af yngri kynslóðinni
I fjölmiölum. Þetta vilja Rlapenslarnir
meina aö sé miöaldra kynslóðin og aö
nú sé kominn tími til þess aö yngsta
kynslóðin fái aö benda á réttmætu
stööu sína meö þeim orðum aö hún sé
ung og upprennandi kynslóö í listaflóru
íslands. Rlapensillinn varö til þegar þær
Lóna Dögg Christensen, Hulda VII-
hjálmsdóttir og Hildur Margrétardóttir
ákváöu aö sýna saman sem hópur til
höfuös sýningunni Gullpensillinn sem
stóö yfir á Kjarvalsstööum þann 13. jan-
úar til 24. mars síðastliðinn. Þær fóru
eiginlega í hálfgerða fýlu vegna þess aö
þær eru aö þeirra mati algjörlega hlunn-
farðar I þjóöfélaginu sem ungar og upp-
rennandi myndlistarkonur þar sem búiö
sé aö taka frá titilinn „Yngri kynslóö
málara" til heiðurs miöaldra körlum og
kerlingum. Meö samstööu og kitsch-
málarann Odd Nedrum aö fyrirmynd
ákváðu þær að berjast fyrir tilveru sinni
og gefa öllum langt nef. Sýningin er öll-
um opin föstudaga frá 16-18.30 og
laugardaga og sunnudaga frá 12-16.
■ SIGURÐUR ÁRNI SIGDRÐSSON Á
AKUREYRI Sýningu Sigurðar Árna Sig-
urðssonar í Ketilhúsinu á Akureyri lýkur
í dag. Sýningin var opnuö á sumardag-
inn fyrsta og hefur lagst vel í norðan-
menn. Opiö er 16-18 virka daga og 14-
18 um helgar.
•Fundir
■ VÍNSMÖKKUN Á AKUREYRI Vín-
klúbbur Akureyrar stendur fyrir vínsýn-
ingu og kynningu fyrir almenning á Hót-
el KEA kl. 17 í samstarfi viö vínumboö-
in Karl.K. Karlsson, Rolf Johansen &
Co., Allied Domecq og Lind. Á sýning-
unni munu umboösmenn og fagmenn
miöla fróðleik, kynna og gefa smakk á
fjölda vína. Kynning veröur einnig á Vln-
klúbbi Akureyrar sem nú hefur verið opn-
aöur fyrir alla eldri en tuttugu ára, léttur
vínleikur veröur í gangi fyrir gesti og
einnig kynnir Steingrímur Sigurgeirsson
bók sína, Heimur vínsins, sem verður á
sérstöku tilboösveröi fyrir gesti. Sama
dag kl. 15 stendur Vínklúbbur Akureyrar
fyrir vínnámskeiöi fyrir almenning á Hót-
el KEA. Steingrlmur Sigurgeirsson verð-
ur fyrirlesari en hann mun einkum leit-
ast viö aö varpa Ijósi á þann mun sem
er á víngerð I hinum rótgrónu víngeröa-
rikjum Evrópu og hinum ungu vlngerða-
svæðum Nýja heimsins.
Þriðjudagur
15/5
B í ó
■ FILMUNDUR SÝNIR BLAPE RUNN-
ER Kvikmyndaklúbburinn Filmundur sýn-
ir myndina Blade Runner frá 1982 I sal-
arkynnum Háskólabíós kl. 22.30. Hér er
um aö ræöa án efa eina af bestu fram-
tíöarmyndum sem gerð hefur verið, leik-
stýrt af hinum virta leikstjóra Ridley
Scott. Hér er um aö ræöa leikstjóraút-
gáfu frá 1991 sem er af mörgum talin
taka upprunalegu útgáfunni fram.
Óvenju miklar breytingar voru gerðar
þegar myndin var endurútgefin og ber
hæst aö endinum, sem þótti helst til
væminn og formúlukenndur var breytt,
og jafnframt fékk rödd Harrison nú fyrst
aö njóta sln þar sem talað haföi verið
fyrir hann I fyrri útgáfunni.
• Ferö i r
■ 2. ÁFANGI REYKJAVEGARINS Ferða-
félagið Útivist stendur fyrir gönguferö
kl.13. Áætlun göngunnar er Stóra Sand-
vík, Eldvörp, útilegumannakofarnir og er
þetta 2. áfangi Reykjavegarins, aðeins
um 3 klst. ganga. Gefum öllum tækifæri
til að byrja núna I þessari spennandi 10
ferða raögöngu. Minjaferð I Krýsuvík og
hvalaskoöun er frestaö. Verö. 1.500 kr
f. félaga og 1.700 kr f. aðra. Brottför frá
BSÍ, stansað viö Kirkjugötu. Hafnar-
firöi, og á Fitjum. Nánari upplýsingar á
heimasíðu félagsins, www.utivist.is og
Textavarpinu bls. 616.
Mánudagur
14/5
Popp
■ BILL BOURNE Á GAUKNUM Gítarleik-
arinn bandaríski Bill BoUrne heldur tón-
leika á Gauknum meö Islenska tónlistar-
menn sér til fulltingis.
Síöustu forvöö
■ JEAN POSOCCO í HAFNARBORG í
dag lýkur Jean Posocco sýningu
iSverrissal, Hafnarborg. Á sýningunni,
sem nefnist Stemning - Ambiance, eru
vatnslitamyndir, flestar unnar á þessu
ári. Jean stundaöi nám I Myndlista- og
handlöaskóla íslands 1985-1989 og er
þetta fimmta einkasýning hans. Auk
þess hefur hann tekiö þátt I fjölda sam-
sýninga hér á landi og erlendis. Jean
Posocco rekur ásamt öörum listamönn-
um listmunaverslunina Meistari Jakob
viö Skólavörðustlg.
■ JÓN GUNNARSSON í HAFNARBORG
Sýning á ollu- og vatnslitamyndum Jóns
Gunnarssonar lýkur I dag I Hafnarborg I
Hafnarfiröi. Jón fæddist I Hafnarfiröi
1925 og hefur haldið fjölmargar einka-
sýningar og tekið þátt I samsýningum.
Sýningin er opin frá 11-17 alla daga
nema þriðjudaga.
• F undir
■ FYRIRLESTUR ! HUGVÍSINDAHÚSI
Franski rithöfundurinn, háskólakennar-
inn og fræöimaöurinn Guy Scarpetta
heldur fyrirlestur I Hugvísindahúsi Há-
skóla Islands, Odda, kl. 17 og mun þar
fjalla um Francois Rabelais og verk
hans, Gargantúi og Pantagrúll. Fyrir-
lesturinn er á frönsku en verður þýddur
jafnóöum og er öllum opinn.
Bíó
■ FILMUNDUR SÝNIR BLADE RUNN-
ER Kvikmyndaklúbburinn Filmundur sýn-
ir myndina Blade Runner frá 1982 I sal-
arkynnum Háskólabíós kl. 22.30. Hér er
um aö ræöa án efa eina af bestu fram-
tíðarmyndum sem gerö hefur veriö, leik-
stýrt af hinum virta leikstjóra Ridley
Scott. Hér er um að ræöa leikstjóraút-
gáfu frá 1991 sem er af mörgum talin
taka upprunalegu útgáfunni fram.
Óvenju miklar breytingar voru geröar
þegar myndin var endurútgefin og ber
hæst aö endinum, sem þótti helst til
væminn og formúlukenndur var breytt,
og jafnframt fékk rödd Harrison nú fyrst
aö njóta sln þar sem talaö hafði verið
fyrir hann I fyrri útgáfunni.
Stendur þtJ
fyrir einhverju^
Seiídu upplyslnfiur a
e ma-i foKus\íi1ttkus.iS,'TcV\ 550 5020
Popp
■ STEFNUMÓT Á GAUKNUM Hin marg-
frægu Stefnumótakvöld Undirtóna
halda áfram á Gauki á Stöng.
•Krár
■ JAGÚAR Á GAUKNUM Funkbandið
Jagúar spilar gamalt og nýtt efni á
Gauknum I kvöld.
• S veitin
■ VORVAKA í ÁRGARÐI Hin árlega vor-
vaka veröur haldin I Árgarðl I Skagafiröi
kl. 21. Á dagskrá verður m.a. skálda-
kynning, þar semGuðmundur L. Frlö-
finnsson mun lesa upp úr verkum sín-
um. Þá verður einnig frumflutt lag viö
texta Guömundar en það munu þær
Gerður Geirsdóttir söngkona og Anna
María Guðmundsdóttir undirleikari
gera. Þá veröur kórsöngurBarnakórs
Hofsóss og Kirkjukórs Mælifellspresta-
kalls og fleiri tónlistaratriði eru á dag-
skrá. Á vorvöku veröa einnig sýndar
myndir eftir Gunnar Friðriksson mynd-
listarmann á Sauðárkróki.
•Leikhús
■ PÍKUSÖGUR Píkusögur eftir Eve
Ensler verður sýnt I kvöld klukkan 20 I
Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er Sigrún
Edda Björnsdóttir en leikkonur eru þær
Halldóra Geirharðsdóttir, Sóley Elías-
dóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir.
Örfá sæti laus.
Síöustu forvöö
■ HANDRITASÝNING I dag lýkur hand-
ritasýningu í Árnagaröi, Árnastofnun HÍ.
Opiö er frá 14-16.
•Fundir
■ SKÁLDSAGNALIST SAMTÍMANS
Franski rithöfundurinn, háskólakennar-
inn og fræöimaöurinn Guy Scarpetta
heldur fyrirlestur kl. 20 I AllianceFr-
anpaise, Þekkingarhúsinu viö Hring-
braut. þar sem hann mun fjalla um
strauma og stefnur í skáldsagnalist
samtímans, einkum út frá skáldsögum
Milans Kundera. Fyrirlesturinn er á
frönsku en er þýddur jafnóðum; auk
þess er hann öllum opinn.
Miðvikudagur
Í6/5
•Krár
■ JAGÚAR Á GAUKNUM Fönkhausarnir
I Jagúar halda tónleika á Gauki á Stöng.
D jass
■ TÓNLEIKAR MEÐ JIM BLACK Djass
hundurinn Jim Black heldur tónleika I
Tjarnarbíói og hefjast þeir kl. 21. Hljóm-
sveit hans skipa þeir Hilmar Jensson,
Skúli Sverrisson og Chris Speed. Jim
spilaöi síöast hérlendis I Loftkastalan-
um 1998 viö feiknagóöar undirtektir og
ætti því engin láta þennan viðburö fram-
hjá sér fara. Þaö er plötubúðin 12 Tón-
ar, Skólavörðustíg 15, sem stendur aö
tónleikunum. í þeirri sömu búö er for-
sala miöa hafin og kostar stykkiö skitn-
ar 1500 krónur.
•Klassík
■ TÍBRÁ SÖNGTÓNLEIKAR Söngtón
leikar I Tíbrár tónleikarööinni eru haldn-
ir I Salnum kl. 20. Kanadíska sópran-
söngkonan Carole Davis og Harold
Brown píanóleikari flytja sönglög eftir
Mozart, Fauré, Mahler og Barber auk
Islenskra sönglaga. Harold Brown leikur
verk eftir Mozart og Brahms.
•Leikhús
■ FEÐGAR Á FERÐ Feögarnir Árni
Tryggvason og Örn Árnason eru höfund-
ar og leikarar I leikritinu Feðgar á ferð
sem sýnt er kl. 20 I kvöld I Iðnó. Upp-
selt.
■ PÍKUSÖGUR Píkusögur eftir Eve
Ensler veröur sýnt I kvöld klukkan 20 I
Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er Sigrún
Edda Björnsdóttir en leikkonur eru þær
Halldóra Geirharðsdóttir, Sóley Elías-
dóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir.
Örfá sæti laus.
myndlist
■ ANNA Þ. GUÐJÓNSDÓTTIR í MAN Lista-
konan Anna Þ. Guðjónsdóttir sýnir þessa
dagana í Listasal Man, Skólavörðustíg 14.
Opiö mán-lau frá 10-18 og sun 14-18. Sýn-
ingin stendur til 27. maí.
■ SVANAVATN Á SUNNUPÖGUM í GALL-
ERÍ FOLD Listamaðurinn Lýður Sigurðsson,
Stóri Björn, sýnir súrreallsk verk vln I baksal
Gallerí Fold til 27. maí. Opið á opnunartlma
Fold.
■ ELÍNBORG_____KJARTANSDÓTTIR_____í
VEISLUGALLERÍ Elinborg Kjartansdóttir
málmlistakona sýnir til 31. maí í Veislugall-
erí i Listhúsinu í Laugardal.
■ UÓSMYNDASÝNING Á BLÖNDUÓSI
Bjarni Helgason sýnir Ijósmyndir I kaffihús-
inu Við árbakkann á Blönduósi til 26. maí.
Opið á opnunartima kaffihússins.
■ JÓN GÍSLASON í GAMLA LUNDI Á AK-
UREYRI Jón Gíslason sýnir I Gamla Lundi á
Akureyri nú um helgina, 12-13 maí. Opið frá
14-18 og allir velkomnir.
■ JÓHANNA OG JÓN í ASÍ Þau Jóhanna
Þórðardóttir og Jón Reykdal sýna í Lista-
safni ASÍ til 20. maí.
■ Á LEIÐINNI í ÍSLENSKRI GRAFÍK Á leið-
inni heitir sýning Iréne Jensen í sal félagsins
íslensk graflk, Hafnarhúsinu og stendur hún
til 20. maí.
■ BÚTASAUMUR í RÁÐHÚSI REYKJAVÍK-
UR íslenska bútasaumsfélagib stendur fýrir
sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur til 13. mal.
■ SMELLTU AF! í GERÐUBERGI Smelltu
afl, Ijósmyndasýning grunnskólanema,
stendur yfir I Gerðubergi til 2. júni.
■ NORSKIR TEIKNARAR í HAFNARHÚS-
INU Nokkrir norskir teiknarar sýna verk sín I
Hafnarhúsinu til 17. júní.
■ ANDSPÆNIS NÁTTÚRINN í LISTASAFNI
ÍSLANDS Sumarsýning Listasafns Islands
er sýningin Andspænis náttúrunni og stend-
ur hún yfir til 2. september. Sýnd eru verk I
eigu safnsins sem eiga það sameiginlegt að
tengast náttúrunni.
■ ROPI í NÝLÓ Þær Ólöf Nordal, Anna Lfn-
dal og Valka eru með sýninguna Ropa/Burp
I Nýló til 3. júnl.
■ TINNA ÆVARSDÓTTIR í NEMA HVAÐ?
Tinna Ævarsdóttir er með sýninguna Óður
til vlna í gallerí Nema hvað?
■ HRAFNKELL SIGURÐSSON í 18 Hrafn-
kell Sigurðsson sýnir í i8 til 16. júni.
■ JEAN POSOCCO í SVERRISSAL HAFN-
ARBORGAR Jean Posocco sýnir i Sverrissal
I Hafnarborg. Sýningin nefnist Stemning -
Ambiance og stendur til 14. maí.
■ FÍLAPENSILL í GULA HÚSINU Fílapens-
ill er hópur málara sem sýnir I Gula húsinu
Lindargötu. Þau gefa skit I skilgreiningu
gamalla kall á hugtakinu Ungir listamenn og
sýna um helgar til 13. mai.
■ JÓN GUNNARSSON í HAFNARBORG
Sýning á oliu- og vatnslitamyndum Jóns
Gunnarssonar stendur I Hafnarborg til 14.
maí.
■ BORÐLEGGJANDI í HANDVERKI OG
HÖNNUN Nokkrar listakonur sýna um þess-
ar mundir I Handverki og hönnun, Aöalstræti
12. Sýningin ber yfirskriftina Borðleggjandi
og stendur til 20. maí.
■ KRISTJÁN JÓNSSON í STÓPLAKOTI
Kristján Jónsson er meö málverkasýningu
sína I Stöðlakoti til 13. mai.
■ ALÞÝÐULIST í ÞORLAKSHOFN Alþýðu-
list í Þorlákshöfn er samsýning á mynd- og
handverkum Ibúa ÍÞorlákshöfn. Sýningin er
sett upp I tilefni I tilefni 50 ára afmælisárs-
byggðar I Þorlákshöfn. Hún er opin um helg-
ar frá 14-18 og stendur til 13. maí.
■ HENRI CARTIER-BRESSON í LISTA-
SAFNI AKUREYRAR Nú stendur yfir sýning
Henri Cartier-Bresson I Listasafni Akureyr-
ar. Samhliða henni sýnir Áhugaljósmyndara-
klúbbur bæjarins.
■ ODD NERDRUM Á KJARVALSSTÓÐUM
Snillingurinn Odd Nerdrum, Kitschmálarinn.
er með sýningu sína I fullum gangi á Kjar-
valsstöðum þessa dagana. Möst-sl fýrir þá
sem vilja láta hneyksla sig, og I raun alla
hina. Sýningin stendur til 27. mai.
■ JOHN BALDESSARI í HAFNARHÚSINU
Listamaðurinn John Baldessari sýnir þessa
dagana I Hafnarhúsinu. Sýningin stendur til
17. júní.
■ ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR í GUK Listamaður
inn Ásta Ólafsdóttir sýnir um þessar mund-
ir I GUK á Selfossi og I Danmörku og Þýska-
landi. Nánari upplýsingar fást á www.sim-
net.is/guk en sýningin stendur til 7. júlí.
■ ÁSGEIR GUÐBJARTSSON í SJÓMINJA-
SAFNINU Sýning Ásgeirs Guðbjartssonar
stendur nú yfir í Sjóminjasafninu. Opnunar-
tími hennar er frá 13-17 um helgar en sýn-
ingin stendur út maímánuð.
■ AP BRJÓTA ÍSINN í NORRÆNA HÚS|NU
Fimm listamenn frá Norðurbotni I Svlþjóð
sýna um þessar mundir I sýningarsal Nor-
ræna hússins. Listamennirnir sem sýna eru
Brita Weglin, Rose-Marie Huuva, Lena
Ylipáá, Eva-Stina Sandling og Erik Holm-
stedt. Sýningin stendur til 13. maí.
■ SKAFTFELL Á FÆRI Nú stendur yfir
myndlistarsýningin Skaftfell á færi I Skaft-
felli menningarhúsinu á Seyðisfiröi Sýning-
una skipa sex nemendur Listaháskóla ís-
lands ásamt tveimur sænskum listnemum
og Pétri „Pönk" Kristjánssyni.
■ HEIMSKAUTSLÖNDIN UNAÐAÐSLEGU í
HAFNARHÚSINU Heimskautslöndin unað-
aðslegu i Hafnarhúsinu stendur til 3. júni og
er opin á opnunartíma safnsins.
■ HANDRITASÝNING í ÁRNAGARÐII vetur
stendur yfir handritasýning I Árnagarði,
Árnastofnun. Opið er þriðjudaga til föstu-
daga frá 14 -16. Sýningunni lýkur 15. mal.
Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýn-
ingartíma sé þaö gert með dags fyrirvara.
■ ÚTSKRIFTARSÝNING LISTAHÁSKÓLA
ÍSLANDS Árleg útskriftarsýning listnema
er opnuð þann 12. mai klukkan 141 Listahá-
skólanum Laugarnesvegi 91. Sýningin
stendur til 20. maí og er opin daglega frá 14
til 18. Aðgangur ókeypis.
■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Leikrit
ið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie
Jones verður sýnt I kvöld kl. 20 á Stóra
sviöi Þjóöleikhússins. Uppselt.
•Fundir
■ KLASSÍK NORÐURSINS Félag ís-
lenskra fræðl stendur fyrir rannsóknar-
kvöldi I Sögufélagshúsinu I Fischer-
sundi. Gauti Kristmannsson þýðinga-
fræðingur flytur erindi sem nefnist
Klassík noröursins: Nýting norrænna
bókmennta til byggingar þjóöararfs og
hefst erindið kl. 20.30. I erindinu verður
litið stuttlega á það hvernig Thomas
Percy biskup og ballöðusafnari enskur
gerði þetta skipulegum hætti. Allir eru
velkomnir. I hléi verða léttar veitingar
seldar viö vægu verði en síöan verða
umræöur um erindiö.
Fimmtudagur
17/5
Popp
■ HIP HOP Á GAUKNUM MC.
Akrobatik. einn af ferskari röppurum
austurstrandar Bandaríkjanna, og dj
Sense spila á hiphopkvöldi á Gauki á
Stöng. Um upphitun sér Forgotten Lor-
es. Fjöriö byrjar kl. 21, aldurstakmark er
18 ár og 750kall kostar inn.
•Krár
■ ÖRN OG KARL ÁGÚST FYNPNIR Enn
og aftur er kominnn Fyndinn fimmtudag-
ur sem þýöir aö grínararnir Örn Árnason
og Karl Ágúst Úlfsson skemmta gestum
Leikhúskjallarans í kvöld. Húsiö opnar
klukkan 20 fyrir matargesti og skemmt-
un hefst klukkan 22. Pantiö tímanlega.
•Leikhús
■ EVA Eva - bersögull sjálfsvarnarein-
lelkur veröur sýndur klukkan 211 kvöld I
Kaffileikhúsinu. Miðasala I slma 551
90 55. Örfá sæti laus.
■ PÍKUSÖGUR Píkusögur eftir Eve
Ensler verður sýnt I kvöld klukkan 20 I
Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er Sigrún
Edda Björnsdóttir en leikkonur eru þær
Halldóra Geirharösdóttir, Sóley Elías-
dóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir.
Uppselt.
■ SYNGJANDI í RIGNINGUNNI Leikrit-
iö Syngjandi I rigningunni eftir Comden,
Green, Brown og Fred veröur sýnt klukk-
an 20 I kvöld á Stóra sviöi Þjóðleikhúss-
ins. Uppselt. *•-
■ PLATANOF Nemendaleikhúslö og
Hafnarfjaröarleikhúsiö sýna I kvöld
Platanof eftir Anton Tsjekhov. Sýningin
hefst klukkan 20 og miöinn kostar 700
krónur.