Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2001, Blaðsíða 25
41 MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndasögur Lárétt: 1 gripahús, 4 naumt, 7 geil, 8 læsa, 10 eins, 12 fölsk, 13 afturenda, 14 brellur, 15 sjáðu, 16 gráti, 18 ólærð, 21 kúgun, 22 bakka, 23 blót. Lóðrétt: 1 snjóhula, 2 von, 3 handar- haldsins, 4 stofn, 5 þjóta, 6 málmur, 9 getur, 11 klaki, 16 amboð, 17 athygli, 19 ellegar, 20 slóttug. Lausn neðst á síðunni. Skák ustu umferð tefldi Helgi Áss þessa skák við en hann hefur oft átt betri mót en þetta, hann vann nokkrar jafnar og erfiðar viður- eignir. En stórmeistaraseiglan skilaði sér. Hvítt: Jón Björgvmsson Svart: Helgi Áss Grétarsson Spánski leikurinn. Akureyri 03.06. 2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Bc5 4. 0-0 Df6 5. c3 Rge7 6. Hel a6 7. Ba4 h6 8. d4 Ba7 9. Be3 Rg6 10. Bxc6 bxc6 11. Rxe5 Rxe5 12. dxe5 Dxe5 13. Bxa7 Hxa7 14. Um síðustu helgi var haldið helgar- mót á Akureyri. Mótið er eitt af nýrri helgarmótaröð sem skáksamband ís- lands hefur hrundið af stað. Skákfélag Akureyrar hélt mótið og var það einnig haldið i tilefni þess að 100 ár eru síðan skákfélag var stofnað í bæn- um. Helgi Áss Grétarsson og Amar E. Gunnarsson urðu efstir á mótinu, Amar vann Helga Áss í innbyrðis- viðureign. í 3-4 sæti urðu Sævar Bjamason og Ólafur Kristjánsson. En Helgi Áss varð efstur á stigum. í síð- Dd4 Dxd4 15. cxd4 Hb7 16. b3 Hb4 17. Hdl d6 18 .Rc3 a5 19. Hd2 Ba6 20. f3 Kd7 21. Kf2 Ha8 22. Ke3 a4 23. Rxa4 Bb5 24. Hcl Bxa4 25. bxa4 Haxa4 26. Hcc2 Hbl 27. Hb2 Ha3+ 28. Ke2 Hal 29. Hbc2 Ha5 30. Kd3 Hb5 31. Kc3 f5 32. He2 fxe4 33. fxe4 c5 34. Kd3 cxd4 35. Kxd4 c5+ 36. Kd5 Hb4 37. Hcd2 (Stöðumyndin) Hxa2 38. e5 Hd4+ 1-0. Eftir 39. Hxd4 Hxe2 vinnur hvítur 2 peð og eftirleik- urinn er auðveldur fyrir stórmeistara í skák. Bridge Margaret Williams frá Bandarlkj- unum vissi nákvæmlega hvað hún var að gera 1 fjögurra spaða samn- ingi sem hún spilaði á haustleikum ameriska bridgesambandsins. 4 10752 «4 ÁK653 * 964 * Á 4 - V D92 + ÁDG7 * KG9654 4 ÁDG9843 44 1084 4 82 * D NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 14 2 * 24 3* 4 4 p/h Útspil vesturs var lauf og Williams var fljót að finna vinningsleiöina. Hún spilaði strax lágum tígli í öðrum slag. Austur rauk upp með ás og hélt áfram tígulsókninni. Williams tromp- aði þriðja tígulinn, spilaði hjarta á Umsjón: ísak Örn Sigurðsson Tapslagir sagnhafa virðast óhjá- kvæmilega vera fjórir, en Williams sýndi fram á annaö. Norður gjafari og allir á hættu: ás, lágum spaða á ásinn, lagði niður hjartakónginn og spilaði sig síðan út á spaða. Vestur átti ein- ungis eftir tígul og lauf og varð að spila sagn- hafa í hag í tvöfalda eyðu. Williams ■datt ekki i þá gryfju að spila spaðanum strax í öðrum slag, en þá getur vörn- in tekið slag á spaðakónginn og spil- að sig síðan út á tígli. 9 Kb VG7 ♦ K1053 * 108732 mrmxmmvt •uæij 07 ‘BQ3 61 ‘)?8 il ‘jJO 91 ‘tpajj n ‘jBijJO 6 ‘uij 9 ‘BQæ s ‘jnjoqpCj; \ ‘suisymis g ‘qso z ‘foj I yiajQO'i •UÉBJ £Z ‘SJBJ ZZ ‘QnBUB \z ‘h’ibi 81 ‘iSjo 91 ‘oqs si ‘qajq n ‘jnqs gi ‘Bjj zi ‘ujbC oi 'eqoi 8 ‘QJBqs i ‘idæj p ‘soíj i :jjaJBq Í 1 Ummm! Hann getur Iekki verið langt j undan þvi símtóMó j er ennþá heitt. „ J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.