Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Side 5
Ifókus 1 í f í x miiJL.X....IIP F F T T R V T N N JH Vikan 15. iúní til 21. iúní ■ PAPAR Á KAFFI REYKJAVÍK Stuökallarnir í Pöpum missa sig endanlega í glefiilátum á Kaffi Reykjavík meö tilheyrandi ánægju áheyrenda. ■ RÚNAR ÞÓR Á SKÚLA FÓGETA Rúnar Þór mætir með gítarinn og sína rámu rödd og heldur uppi almennri gleði á Skúla fógeta. ■ SIXTIES Á PLAYERS Sixties sérhæfir sig ekki í ellibelgjatónlist heldur almennu stuöi á Players. ■ SPILAFÍKLAR Á CELTIC CROSS Hljómsveitin Spilafiklarnir heiðra keltneskar þrælarætur sín- ar á Celtic Cross. ■ STUÐ Á NIKKABAR Trúbadorinn Kolbeinn Þorsteinsson sér um almenna hamingju á Nikkabar. ■ SUMARGLEÐI PARTY ZONE Fjórða árið í röð heldur Party Zone sinn árlega sumarfagnaö á einu mesta djammkvöldi ársins. Sérstakur sum- arþáttur verður um kvöldið á Rás 2 þar sem plötusnúðarnir Andrés og Pétur munu spila helstu sumarsmelli þáttarins fráuþphafi. Að þættinum loknum flyst gleðin yfir á Vegamót þar sem Andrés og co. munu halda uppi sum- arpartýi, auk þess sem annað partý veröur á Thomsen. ■ SÁLIN Á CAUKNUM Það er hvorki bilbug né uppgjafarhug að finna á drengjunum í Sálinni hans Jóns míns þar sem þeir rokka feitt fyrir sveitta kroppa á Gauk á Stöng. Böl 1 ■ HARMONIKKUBALL í ÁSGARÐI Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur skemmta á harmonikkuballi í Ásgaröi, Glæsibæ, ásamt söngkonunni Ragnheiöi Hauksdóttur. Allir vel- komnir. ■ LÝÐVELDISDANSLEIKUR í KJALLARANUM Magga Stina og Hringir spila á þrusu lýöveldis- dansleik í Þjóðleikhúskjallaranum. D jass ■ JAZZ Á JÓMFRÚNNI Á þriðju tónleikum sum- artónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu kemur fram tríð söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur. Með Kristjönu leika Agnar Már Magnússon á píanó og Gunnar Hrafnsson á kontrabassa. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18.Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrútorginu ef veður leyfir en ann- ars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. •Klassik ■ TÓNLEIKAR í LANGHOLTSKIRKJU Crown College kórinn frá Minneapolis, heldur tönleika í Langholtskirkju kl. 17.00. Kórinn er þekktur fyr- ir vandaðan flutning á tónlist frá ólíkum tímabil- um og fer árlega í tónleikaferðir um Bandaríkin, kemur fram í sjónvarpi og útvarpi og á vegum skólans. Stjórnandi kórsins er David W. Donel- son. Á efnisskrá kórsins eru m.a. verk eftir Knut Nystedt og Rakhmaninov, útsetningar á negrasálmum og mótettan Lobet den Herrn, alle Heiden eftir J.S. Bach. Aðgangseyrir er kr. 1.000. •Sveitin ■ BUnERCUP í BREIÐINNI Buttercup slær hvergi af við að kynda undir stuðinu í Breiðinni, Akranesi. ■ FJÖR Á ODD-VITANUM Hljómsveit Geirmund- ar Valtýssonar sér um almenna gleði og gaman á Odd-Vitanum, Akureyri. ■ GREIFARNIR Á EGILSSTÖÐUM Virkjun eður ei. Greifarnir framieiða nógu rafmagnað and- rúmsloft á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, til að knýja eitt skitiö álver. ■ HÁTÍÐARDISKÓ Á ORMINUM Ormurinn, Eg ilsstöðum, er með þjóöhátíöardiskó í fullum botni, þ.e. Rammsteinstund, milli kl. 23 og 24. ■ LAND OG SYNIR í SJALLANUM Hvergi sleg- ið af í botnlausu, bullandi bööulsfjöri í Sjallan- um, Akureyri, með félagana í Landi og sonum við kætikatlana. ■ SKUGGABALDUR Á FLÚÐUM Diskórokktekið Skuggabaldur ber út fagnaðarorð partibibliunn- ar á Útlaganum, Flúðum. ■ SPÚTNIK Á SAUÐÁRKRÓKI 17. júní-þynnku framleiðslukvöld undir stjórn stuðboltanna i Spútnik á úrvalsstaönum C’est la vie, Sauðár- króki. ■ STUÐMENN í HÓTEL SELFOSSI Handknatt- leiksdeild Umf. Selfoss stendur fyrir stórdans- leik i Hótel Selfoss. Það eru engir aðrir en Stuö- menn sem sjá um að stuðið dali ekki. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem þessi frábæ- ar hljómsveit sækir sunnlendinga heim í langan tíma. Forsala fer fram í Shellskálanum á Sel- fossi og verslunum 10-11. Sætaferðir verða farnar af öllu Suðurlandi og Reykjavík. Miðaverð er 2000 kr. i forsölu og 2200 kr. á staönum. Þess má geta að dansleikurinn er til styrktar deildarinnar. ■ SÆLUSVEITIN í POLLINUM Gleðigrúppan Sælusveitln sér um fjörið á Viö Pollinn, Akureyri. ■ SÓLDÖGG Á ENNEINUM Rokkhundarnir í Sól- dögg breiða út poppfrelsis boðskapinn á Nl- Bar, Reykjanesbæ. ■ SÓLON í ÚTHLÍD Það er djamm og aftur gam- an í Úthlíö, Biskupstungum, með hljómsveitina Sólon í broddi partifylkingarinnar. ■ ÍRAFÁR Á SUÐUREYRI Blíndandi fegurö Vest- fjarða myndar veglegan bakgrunn fyrir sætu söngkonuna og félaga hennar í írafár þegar þau hleyþa öllu i bál og brand í félagsheimilinu á Suðureyri. •Leikhús ■ MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Leikritið Með vífiö í lúkunum eftir Ray Cooneyverður sýnt í kvöld klukkan 20 á Stóra sviöi Borgarleikhússins. Leikstjóri er Þór Túlíníus og þýðandi Árni Ibsen. Örfá sæti laus. ■ PÍKUSÖGUR Píkusögur eftir Eve Ensler verð- ur sýnt í kvöld klukkan 19 á Þriöju hæö Borgar- leikhússins. Leikstjóri er Slgrún Edda Björns- dóttir en leikkonur eru þær Halldóra Geirharös- déttir, Sóley Elíasdóttir og Jóhanna Vigdís Arn- ardóttir. Nokkur sæti eru laus. ■ SYNGJANDI í RIGNINGUNNI Leikritiö Syngj- andi i rigningunni eftir Comden, Green, Brown og Fred verður sýnt klukkan 20 í kvöld á Stóra sviöi Þjóðleikhússins. Uppselt. ■ PÍKUSÓGUR Píkusögur eftir Eve Ensler verð- ur sýnt aftur í kvöld klukkan 22 á Þriðju hæö Borgarleikhússins. Nokkur sæti eru laus. •Kabarett ■ DJASS í JAPIS í dag kl. 14.00 leika þeir Ósk- ar Guðjónsson saxófónleikari og Eyþór Gunnars- son pianóleikari saman nokkur af ástsælustu Iðgum Jóns Múla Árnasonar í Japis á Laugavegi 13 og eru allir velkomnir. ■ HUÓÐVERK í NÝLISTASAFNINU í dag koma fram Siguröur og Amar Guöjónssynir, Vitascope, Club Bevil. ■ TÓNLEIKAR í ÁRBÆJARSAFNI Fyrstu tón leikar sumarsins í Árbæjarsafni. Að þessusinni eru þaö ungt og efnilegt tónlistarfólk, þau Elfa Rún Kristinsdóttir, Ingrid Karlsdóttir, Helga Þóra Björnsdóttir og Árni Björn Árnason sem ætla að gleöja gesti með tónlist en þau spila á fiðlur og píanó. Tónleikarnir verða í húsinu Lækj- argötu 4 og hefjast klukkan 14. Einnig verður fjölbreytt dagskrá fyrir börn, farið verður í leiki og föndrað ÍKornhúsi. Við Árbæ verður teymt undir börnum. •Opnanir ■ SÝNING í LAUGARNESI Nemendur í Listahá- skóla íslands opna í dag sýningu í aðstööu sinni í Laugarnesi kl. 15. Nánari upplýsingar fást á staðnum. ■ AUSTFIRSKU MEISTARARNIR AÐ SKRIÐUKLAUSTRI í dag er opnunardagur stórr- ar myndlistarsýningar aðSkrlöuklaustri í Fljóts- dal sem ber heitiö Austfirsku meistararnir. Sautján verk eru á sýningunni sem eiga þaö sammerkt að vera eftir myndlistarmenn sem eru fæddir eða aldir upp á Austurlandi. Markmiðið er að gefa áhugasömum færi á að skoða nokkur myndverk eftir hluta af þeim listamönnum sem fjórðungurinn hefur alið. Sýningin er tekin sam- an af Listasafni (slands og eru öll verkin i eigu safnsins. Á sýningunni eru verk eftir: Jóhannes S. Kjarval, Svavar Guönason, FinnJónsson, Jón Þorlelfsson, Nínu Tryggvadóttur, Gunnlaug Scheving,lngiberg Magnússon, Elias B. Hall- dórsson, Tryggva Ólafsson, Höskuld Björnsson og Dunganon. Sýningin Austfirsku meistararnir er oþin alla daga vikunnar til 13. ágúst á sama tima og hús skáldsins, frá kl. 11 til 17. ■ DJÁSN OG DÝRÐLEG SJÓL í HANDVERKI OG HÓNNUN Djásn og dýrðleg sjöl er heiti sýn- ingar sem verður opnuð í Handverki og hönnun, Aðalstræti 12, 2. hæð, í dag klukkan 16. Þar sýna 30 aöilar fjölbreytta skartgripa- og textíl- hönnun. Sýningin er opin alla daga nema mánu- daga frá 12-17 og stendur til 8. júlí. ■ ÓLÓF BJÓRK í GALLERÍ KLAUSTRI í dag er opnunardagur sýningar Ólafar Bjarkar Braga- dóttur í Gallerí Klaustri að Skriðuklaustri i Fljótsdal. Á sýningunni eru Ijósmyndir í lit, tekn- ar á flóamarkaðnum í Montpellier ÍSuður-Frakk- landi. Ólöf Björk útskrifaðist með DNSEP-gráðu frá École des Beaux Arts í Montpellier voriö 2000. Hún hefur tekið þátt i samsýningum og haldiö einkasýningar hér á landi og í Frakklandi. Hún starfar nú sem myndlistarkennari við Menntaskólann á Egilsstöðum. Sýning Ólafar Bjarkar er opin alla daga vikunnar frá 16. júní til 1. júlí á sama tíma og hús skáldsins, frá kl. 11 til 17. ■ ÞORRI HRINGSSON í GALLERÍ SÓLVA HELGA I dag opnar Þorri Hringsson listmálari sýningu á vatnslitamyndum í Gallerí Sölva Helgasyni að Lónkoti í Skagafiröi. Vatnslita- myndirnar eru unnar á árunum 1999-2001 og eru allar af viðfangsefnum úr nágrenni vinnu- stofu hans að Haga i Aðaldal. Þorri Hringsson er fæddurí Reykjavík árið 1966 og hefur haldið 15 einkasýningar og tekið þátt í 25 samsýningum frá árinu 1987, nú síðast með Gullþenslinum að Kjarvalsstöðum. Hann er deildarstjóri málara- deildar Myndlistaskólans í Reykjavík og í stjórn skólans, ásamt því að skrifa umvin og veitinga- hús í tímaritið Gestgjafann. Sýningin í Gallerí Sölva Helgasyni stendur til 30. júní og er opin á sama tíma og Ferðaþjónustan í Lónkoti. ■ ÞRJÁR STÓLLUR í SAFNAHÚSINU Á SAUÐ- ÁRKRÓKI í dag klukkan 16 opna þrjár mynd- listakonur sýningu i Safnahúsinu á Sauöárkróki. Sýninguna nefna þær 3jár stöllur. Þetta eru þær Anna S. Hróömarsdóttir, Bryndís Siemsen og Dósla - Hjördís Bergsdóttir. Allar hafa þær stundað myndlistarnám og lokiö prófum frá myndlistarskólum, tvær frá MHl og ein frá Mynd- listaskóla Akureyrar. Þær stöllur eiga að baki bæöi einkasýningar og samsýningar. Á sýning- unni eru verk unnin í leir, olíu á striga, hveraleir- lit, vatnslit, gifs, blýant og pappír. Verkin eru flest unnin á siðasta ári og þessu. Sýningin er opin alla daga vikunnar frá 14-18 og henni lýkur sunnudaginn 24. júní. ■ DAUÐINN í FRUMSKÓGINUM í INNSÝNI Ragna Hermannsdóttir myndlistarmaður opnar í dag sýningu á bókverki sínu, „Dauöinn í frum- skóginum” í glugganum Innsýni að Skólavörðu- stíg 22c. Ragna er fædd 1924 og byrjaði að fást við myndlist árið 1980. Hún lærði á íslandi, i Bandarikjunum og Hollandi og hefur aðallega fengist við grafik. Hún hefur mikið unnið með bókina sem miðil og unnið þá með offsett og silkiprentun. Nú er tölvan tekin við og eru flest ný verk hennar unnin með tölvu og prentara. Verkið „Dauðinn í frumskóginum" er hugleiðing um genabreytingar og græögi. Viðfangsefni sem á erindi við alla, sett fram í myndum og texta, að því er fram kemur í fréttatiIkynningu. Sýningin stendur fram í miðjan júlí. Verkið er hægt að lesa og njóta þess á öllum tímum sólarhringsins í gegnum glerið. Síöustu forvöð ■ HRAFNKELL SIGURÐSSON í 18 í dag lýkur sýningu Hrafnkels Sigurðssonar á verkum hans í i8. Hrafnkell hefur vakið athygli á undanförnum árum fyrir verk sín, m.a. hvernig hann hefur end- urskoðað landslagsheföina í íslenskri myndlist, t.d. í Ijósmyndum af snjóruðningi I bæjarum- hverfi. Nýjustu verk Hrafnkels eru Ijósmyndir af tjöldum í íslensku vetrarumhverfi og eru það þau verk sem sýnd eru nú. i8 hefur kynnt verk hans á listakauþstefnum víöa 1 Evrópu og hafa þau ætíð vakið mikla athygli. Þetta er önnur sýn- ing Hrafnkels í i8 en sú fyrri var 1996. •Fundir ■ ÞJÓÐHÁTÍÐARMÁLÞING: ÞJÓÐHÁTÍÐ HVERRA 1 tilefni þjóðhátíöardagsins 17. júní boðar ReykjavíkurAkademían til málþings um sjálfsmynd og þjóðemisvltund íslendinga og „nýbúa” í húsakynnum ReykjavíkurAkademiunn- ar í JL-húsinu aö Hringbraut 121 og er öllum opið. Þingið hefst kl. 10.00, hlé verður gert kl. 12.00-12.30 og þingi verður slitið kl. 13.30. Málþinginu er ætlað að skapa umræðu og um- hugsun um hvar við stöndum sem „íslendingar" á þessum sögulega degi nýrrar aldar og hvort og þá hvernig sjálfsmynd íslenskrar þjóðar endur- speglar fjölmenningarlegan veruleika. Samhliða málþinginu mun næsti nágranni akademíunnar, Myndlistaskólinn í Reykjavík, opna fjölþjóðlega myndlistasýningu með Ijósmyndum af verkum nemenda sinna. Tæplega 30 börn frá 6 ára aldri eru nemendur á sumarnámskeiðum skólans sem nú standa yfir. Börnin vinna þessa dagana aö ýmsum verkefnum sem tengjast hugtökunum jörð/bústaður og hafa beint eða óbeint með þema þjóðhátíðarmálþingsins að gera. Börnin koma frá Albaníu, Chile, Filippseyjum, Græn- höfðaeyjum, íslandi og Póllandi en hafa verið bú- sett á Islandi um lengri eða skemmri tíma. Verk þeirra munu verða sýnd í húsakynnum Mynd- listaskólans og ReykjavíkurAkademíunnar á meðan málþingið fer fram. ♦ Stendur þú fyrir einhverjuf Sendu upplýsingar í je-mail fpkus@fpkus.is/fax 550 5020 MAYBELLI N E NEW YORK SUMARLITIR 2001* KANNSKI ER ÞAÐ MAYBELLINE Útsölustaðir Maybelline eru: Reykjavík og nágrenni: Lyfja Lágmúla Lyfja Laugavegi Lyfja Smáratorgi Lyfja Garðatorgi Apótekið Spönginni Apótekið Suðurströnd Apótekið Nýkaupum Apótekið Iðufelli Apótekið Mosfellsbæ Landið: Hagkaup Akureyri Úrval Hrísalundi Akureyri Úrval Húsavík KÁ Selfossi ísafjarðar apótek Samkaup Njarðvík Vöruval Vestmannaeyjum Lyf & heilsa Austurstræti Lyf & heilsa Kringlunni Lyf & heilsa Mjódd Lyf & heilsa Melhaga Fjarðarkaup Hagkaup Skeifunni Hagkaup Smáratorgi Hagkaup Spönginni •Sumarlitir 2001 eru ekki fáanlegir á öllum útsölustööum. Andlit Maybelline 2001 er Chloé Ophelia Gorbulev/. Hún er föröuö m.a. meö Lolita Pink og Light Lilac augnskuggum, Full N'Soft maskara og Moisture Whip varalit nr. 188/205 úr sumarstandi Maybelline 2001.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.