Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Side 2
16
MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2001
Sport
- Stjörnustúlkur
Stjarnan vann mikilvægan sigur á
Gróttu/KR á laugardag í jöfnum og
spennandi leik. Þetta var fyrsti tapleik-
ur Gróttu/KR en Stjarnan er taplaus í
2. sæti deildarinnar. Úrslit leiksins
réðust ekki fyrr en leiktíminn var
runninn út en þá skoraði Ragnheiður
Grótta/KR-Stjarnan 19-20
1--0, 1-3, 2-5, 4-8, S-9, (9-10), 9-11, 13-12,
16-14, 17-17, 19-19, 19-20.
Grótía/KR:
Mörk/viti (skot/viti): Heiða Valgeirsdótt-
ir 4 (7/1), Amela Hegic 4 (11), Alla Gokori-
an 3/3 (3/3), Eva Bj. Hlöðversdóttir 2 (3),
Ragna Karen Sigurðardóttir 2 (3), Kristín
Þórðardóttir 2 (4), Ágústa Edda Björnsdótt-
ir 2 (7), Edda Hrönn Kristinsdóttir (2).
Mörk úr hradaupphlaupum: 1 (Hegic).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuö víti: Eva Björk 2, Edda Hrönn og
Ágústa Edda.
Varin skot/víti (skot/viti á sig): Þóra
Hlíf Jónsdóttir 9 (28/4, hélt 7, 32%, 1 víti í
stöng og eitt í slá), Ásdis Kristjánsdóttir 0
(1/1,0%) Brottvisanir: 6 mínútur
Stiarnan:
Mörk/víti (skot/viti): Ragnheiður Steph-
ensen 11/4 (19/6), Anna Bryndís Blöndal 6
(8), Margrét Vilhjálmsdóttir 1 (2), Inga
Lára Þórisdóttir 1/1 (4/1), Jóna Margrét
Ragnarsdóttir 1 (5), Herdís Jónsdóttir (1),
Hrund Scheving Sigurðardóttir (4).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Anna 2,
Ragnheiður). Vitanýting: Skorað úr 5 af 7.
Fiskuö viti: Margét 3, Inga Lára 2,
Ragnheiður og Jóna.
Varin skot/víti (skot/viti á sig). Jelena
Jovanovic 16/1 (35/4, hélt 11 46%).
Brottvísanir: 4 mínútur
Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og
Jónas Eliasson (7). Gœdi leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 120.
Maöur leiksins: Ragnheiður
Stephensen, Stjörnunni.
ÍBV-Þór/KA:
Helmingur-
inn úr vítum
Eyjastúlkur unnu á laugardag
KA/Þór, 16-19, í Nissandeild kvenna
eftir mikinn baráttuleik þar sem helm-
ingur marka heimastúlkna kom af
vítalínunni.
Það var barist frá fyrstu minútu í
KA-heimilinu á laugardag og leikurinn
i járnum allan fyrri hálfleikinn.
Heimamenn börðust eins og ljón i
vöminni og komu miklu róti á sóknar-
leik ÍBV sem skilaði oft á tíðum litlu
auk þess sem Selma Malmquist í marki
KA/Þórs var að verja vel. Hinum meg-
in var það hins vegar einhæfur og hæg-
ur sóknarleikur heimamanna sem
varð þeim að falli en ákveðnin skilaði
þeim sex vítum og fimm mörkum af
átta i fyrri hálfleik, staðan 8-9 í hálfleik
og leikurinn jafn og spennandi.
ÍBV hefði getað farið langt með að
'vinna leikinn á fyrstu mínútum síðari
hálfleiks þegar þær skomðu þrjú
fyrstu mörkin og komust í fjögurra
raarka forystu. Það var ekki fyrr en eft-
.ir -4jö mínútur að KA/Þór náði að
.skora en þá svömðu þær lika um hæl
með þremur mörkum í röð. Óheppnin
'elti KA/Þór í upphafi síðari hálfleiks
og var markramminn þeirra erfiðasti
andstæðingur á stundum auk þess sem
Vigdís Sigurðardóttir, markvörður
ÍBV, var að vanda erflð við að eiga. Eft-
ir um 20 mínútna baráttu í síðari hálf-
leik tóku Eyjastúlkur kipp og skomðu
fjögur mörk í röð og þar með var bjöm-
inn unninn, annað sjö mínútna marka-
leysistímabil KA/Þórs varð þeim að
falli.
Ásdís Sigurðardóttir var áberandi
sterkust í liði heimamanna og skoraði
62,5% marka liðsins auk þess sem hún
stóð vömina af mikilli festu eins og
reyndar liðið allt. Hjá ÍBV var Ingi-
björg Jónsdóttir sterkust, þá sérstak-
lega í vöminni, en fékk úr ótrúlega
litlu að moða í sókninni miðað viö
hvað hún lék sig oft fría. Vigdís var að
vanda að standa sig vel í markinu.
-ÓK
Ragnheiður Stephensen gerði sigurmarkið beint úr aukakasti
Stephensen beint úr aukakasti með
viðkomu í varnarmanni. Stjömukonur
komu ákveðnar til leiks og náðu fljót-
lega undirtökunum. Þær áttu í litlum
vandræðum með að koma skotum
framhjá vörn Gróttu/KR sem er með
þeim bestu í deildinni og eftir 8 mín-
útna leik höfðu þær skorað 5 mörk
gegn 2. Á sama tíma gekk leikmönnum
Gróttu/KR erfiðlega að fmna taktinn í
sókninni og voru ekki að ljúka sóknura
sínum með nægilega vönduðum skot-
um. Grótta/KR átti fá svör við 5-1 vöm
Stjörnunnar auk þess sem Jelena varði
vel í markinu. Sóknarleikur Stjöm-
unnar var þó fuii einhæfur og eftir að
hafa náð mest 4 marka foyrstu, 4-8,
fóm Gróttu/KR-konur að minnka
muninn á sama tima og Þóra Hlíf nán-
ast lokaði markinu á tímabili.
Grótta/KR náði að jafna undir lok
fyrri hálfleiks en Stjarnan var yfir í
hálfleik eftir að hafa skorað síðasta
markið.
Grótta/KR byrjaði betur í seinni
hálfleik sem átti eftir að vera hnífjafn
allt til loka. Á tímabili virtist sem
heimakonur væru að ná undirtökun-
um og komust þær í fyrsta skipti
tveimur mörkum yfir, 16-14, þegar 9
minútur voru eftir. Þá kom til skjal-
anna Ragnheiður Stephensen sem
hafði haft hægt um sig síðan í upphafi
leiks og skoraði 3 mörk með stuttu
millibili og Stjarnan komst aftur yfir.
Það var leikið hratt á lokamínútunum
í kapp við klukkuna andstætt þeim
frekar hæga leik sem hafði verið fram
að því og voru allar tölur jafnar. Þrjú
mörk komu á síðustu mínútunni, bæði
lið skoruðu þá úr vítaköstum áður en
Ragnheiður skoraði síðasta markið
sem fyrr sagði.
Það má kannski teljast merkilegt að
Stjarnan skyldi vinna þennan leik þeg-
ar tveir leikmenn skora 17 af 20 mörk-
unum og öil mörkin i fyrri hálfleik.
Margar í Stjömuliðinu náðu sér
engan veginn á strik í sókninni en
vörnin og markvarslan stóð fyrir sínu.
Ragnheiður Stephensen var þeirra best
og Anna Blöndal og Jelena Jovanovic
léku vel.
Slæm byijun á leiknum reyndist
Gróttu/KR dýr. Með mikilli baráttu
komust þær aftur inn í leikinn og
hefðu vel getað náð jafntefli en heppn-
in var ekki með þeim í lokin þegar þær
virtust hafa tryggt sér annað stigið.
Liðið var nokkuð jafnt en þáttur
Amelu Hegic og Heiðu Valgeirsdóttur í
sókninni var stór auk Ágústu Eddu
Bjömsdóttur í vöminni. -HRM
Haukar 3 3 0 0 88-46 6
Stjarnan 3 2 1 0 64-57 5
ÍBV 3 2 0 1 59-50 4
Grótta/KR 3 2 0 1 61-53 4
Valur 2 1 1 0 42-33 3
Fram 3 1 0 2 57-74 2
FH 2 0 0 2 33-48 0
Víkingur 2 0 0 2 26-47 0
KA/Þór 3 0 0 3 55-77 0
3L/»
l mm mmm
KA/Þór-IBV 16-19
0-1, 2-1, 4-4, 6-6 (6-9), 8-12, 11-12, 14-15,
14-19, 16-19.
KA/Þór:
Mörk KA/Þórs: Ásdís Sigurðardóttir
10/5 (18/7), Inga Dís Sigurðardóttir 2/2
(4/3), Elsa Birgisdóttir 1/1 (1/1), Ása
Maren Gunnarsdóttir 1 (2), Þórhildur
Bjömsdóttir 1 (5), Eyrún Gígja Káradótt-
ir 1 (7), Ebba Særún Brynjarsdóttir (1),
Sólveig Smáradóttir (2).
Hraöaupphlaup: 0.
Vitanýting: Skorað úr 8 af 11.
Fiskuö viti: Ebba 3, Ása 3, Ásdis 2, Inga
Dís 1, Elsa 1, Þórhildur 1.
Varin skot: Selma Malmquist 10 (27/2,
hélt 5, 37%), Sigurbjörg Riartardóttir 0
(2, hélt 0, 0%, eitt víti framhjá).
Brottvisanir: 8 mínútur.
ÍBV:
Mörk/viti (skot/viti): Andrea Atladótt-
ir 4 (9), Ana Perez 4/1 (10/2), Isabel Ort-
iz 3/1 (8/1), Ingibjörg Jónsdóttir 3 (3),
Bjamý Þorvarðardóttir 2 (2), Milana
Mileusnic 2 (4), Elisa Sigurðardóttir 1
(2), Þórsteina Sigurbjömsdóttir (1).
Hraóaupphlaup: 1 (Andrea).
Vitanýting: Skorað úr 2 af 3.
Fiskuð víti: Perez, Bjamý, Ingibjörg.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 17/2
(33/10, hélt 7, 52%, eitt viti í stangir).
Brottvisanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10): Einar Hjaltason og
Ingvar Reynisson (2). Gœði leiks
(1-10): 6. Áhorfendur: 50.
Maöur leiksins: Asdís
Sigurðardóttir, KA/Þór
Markahæstar:
Ragnheiður Stephensen, Stj. . . 26/12
Ana Perez, ÍBV....................23
Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór . . 20/7
Ingibjörg Ýr Jóhannsd., Fram . 17/2
Nína K. Björnsdóttir, Haukum . 17/6
Harpa Melsted, Haukum..........17/8
Amela Hegic, Gróttu/KR .........16/2
Hanna Stefánsdóttir, Haukum ... 15
Ágústa Edda Björnsd., Gróttu/KR 14
Flest varin skot:
Vigdís Sigurðardóttir, ÍBV .... 59/4
Jenný Ásmundsdóttir, Haukum 58/3
Jelena Jovanovic, Stjörnunni . . 49/5
Selma Malmquist, KA/Þór .... 35/1
Nœsta umferð í 1. deild kvenna fer
1'.. — ... 1 .. . , ,"fl n ,T, 0(1 AlrtÁKnw HÁ
Valur-Víkingur 23-14
1-0, 3-2, 64, 5-7, 9-8, (10-10), 10-12, 14-12,
15-13, 22-14, 23-14.
Valur:
Mörk/viti (skot/viti): Drífa Skúladóttir
6/3 (12/3), Elfa Björg Hreggviðsdóttir 5
(9), Ámý Björg Isberg 4 (10), Hafrún
Kristjánsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Skúla-
dóttir 3 (10), Anna M. Guðmundsdóttir 1
(1), Eivor Pála Blöndal 1 (3/1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 4 (Ámý 2,
Elfa, Hrafnhildur)
Vítanýting: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuó viti: Elfa 2, Ámý, Hafrún.
Varin skot/viti (skot/viti á sig). Berg-
lind Hansdóttir 14/3 (28/3, hélt 9, 50%, 1
víti í stöng). Brottvisanir: 4 mínútur
Vikingur:
Mörk/viti (skot/viti): Helga B. Brynj-
ólfsdóttir 4 (9/2), Guðrún Hólmgeirsdótt-
ir 3 (8/1), Helga Guðmundsdóttir 2 (4/1),
Steinunn Bjamason 2 (6), Steinunn Þor-
steinsdóttir 1 (1), Ragnheiður Ásgeirs-
dóttir 1 (2), Guðbjörg Guðmannsdóttir 1
(3), Guðmunda Ó. Kristjánsdóttir (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Guð-
rún 2, Ragnheiður)
Vitanýting: Skorað úr 0 af 4.
Fiskuð viti: Anna 2, Steinunn B„ Guð-
rún. Varin skot/viti (skot/viti á sig):
Helga Torfadóttir 18/1 (41/4, hélt 13,
43,9%). Brottvisanir: 2 mínútur
Dómarar (1-10): Ámi Sverrisson og
Guðmundur Stefánsson (7). Gœði leiks
(1-10): 6. Áhorfendur: 100.
Maður leiksins: Elva Björk
Hreggviðsdóttir, Val
Skelfilegt
- hjá Víking í síðari hálfLeik og Valur gekk á lagið
Valur burstaði Víking að Hlíðar-
enda á laugardaginn, 23-14, í efstu
deild kvenna og er þetta önnur útreið-
in í röð sera Víkingar hljóta en um
daginn rassskelltu Haukar liðið.
Það var þó fátt sem benti til þess-
ara úrslita í hálfleik enda var staðan
þá jöfn og allt útlit fyrir jafnan og
spennandi leik tveggja, að því er virt-
ist, áþekkra liða. Þessi fyrri hálfleik-
ur var skemmtilegur á að horfa og
liðin skiptust á um að hafa forystuna
en Vikingar náðu einu sinni tveggja
marka forskoti og virtist liðið til alis
líklegt. Hraðinn var talsverður og
mistökin nokkuð mörg en þau eru
óumflýjanlegur fylgifiskur hraðans
en gera leikinn enn skemmtilegri.
Eftir hlé var sem allt önnur lið
mættu til leiks en þau sem spiluðu
fyrri hálfleikinn. Valsliðið hafði
greinilega gjömýtt hléið og stoppað í
götin og var leikur þess virkilega góð-
ur allan seinni hálfleikinn þar sem
vamarleikur og markvarsla voru
eins og best gerist enda skoraði lið
Vikings einungis fjögur mörk i hálf-
leiknum. Reyndar gerðu gestirnir
heimamönnum lífið léttara með hug-
myndasnauðum og rögum sóknarleik
og svo virðist sem liðið þoli afar illa
mótlæti og geti enn sem komið er
ekki unnið sig upp úr því þegar það
skellur á. Valsliðið sýndi í þessum
leik að það getur á góðum degi velgt
hvaða liði sem er undir uggum og
nýju leikmennirnir virðast smell-
passa inn í liðið og greinilegt aö El-
var Öm Erlingsson, þjálfari þess, er á
réttri leið með það og hann hafði
þetta að segja í leikslok:
„Við tókum okkur verulega á í
varnarleiknum í síðari hálfleik og
eins og venjulega fylgdi markvarslan
í kjölfarið en við emm enn að fin-
pússa sóknarleikinn sem var frekar
slappur í fyrri hálfleik en öllu betri í
þeim seinni. Við erum enn að stilla
saman strengi okkar en það er ijóst
að margt býr í þessu liði og ég sé
fram á skemmtilegt og spennandi
mót.“ -SMS