Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Síða 5
MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2001
19
Sport
Thomas Repka:
Króatinn Thomas Repka byrj-
ar ferilinn ekki gæfulega hjá
West Ham. Síöan hann kom frá
Fiorentina hefur hann tvisvar
fengiö að líta rauða spjaldið í
þeim þremur leikjum sem hann
hefur leikið fyrir félagið.
Þá er heitt undir Glemm
Roeder, stjóra West Ham, en lið-
ið undir hans stjórn hefur byrjað
afleitlega og frammistaðan var
kórónuð með 7-1 tapi fyrir nýlið-
um Blackbum um helgina, sama
leik og ofangreindur Repka fékk
reisupassann öðru sinni. -esá
Eiði Smára Guðjohnsen er hér fagnað af samherjum sínum í Chelsea, þeim Jimmy Floyd Hasselbaink (til vinstri) og Emmanuell Petit. Reuters
Enska knattspyrnan:
- Eiðs Smára var lykillinn að sigri Chelsea um helgina
Um leið og Arsenal og
Manchester United þokuðust
nær Leeds á toppnum
skyggði ástand Gerrard
Houllier, stjóra Liverpool, á
allt annað í enska boltanum
um helgina.
Það skiptust þó á skin og
skúrir hjá íslendingunum um
helgina. Guðni Bergsson og
félagar í Bolton töpuðu stórt
fyrir Newcastle - og virðist
sem sú bóla sé sprungin, og
Ipswich með Hermann Hreið-
arsson innanborðs gerði
markalaust jafntefli við Ev-
erton og gengi liðsins það
sem af er leiktíðinni ekki
gott.
Það birti þó aðeins til hjá
Arnari Gunnlaugssyni sem
fékk ioksins að spila eitthvað
að ráði eftir að hafa komið
inn sem varamaður á 64. mín-
útu hjá Leicester sem beið
lægri hlut fyrir Chelsea, 0-2.
Þar var hins vegar Eiður
Smári Guðjohnsen í essinu
sínu. Hann var án efa maður
leiksins og ásamt því að
skora annað marka leiksins
fiskaði hann. vítið sem gaf
hitt. Jimmy Floyd Hassel-
baink skoraði úr því og þar
með 8. markið sitt í deildinni
í vetur.
En þrátt fyrir að mark Eiðs
Smára hafi verið hans fyrsta
í ensku úrvalsdeildinni hefur
hann svo sannarlega látið til
sín taka í haust. Við saman-
tekt á tölfræði hans með
Chelsea á yfirstandandi tíma-
bili kemur margt athyglisvert
í ljós.
Á þeirri 181 mínútu í 4
leikjum í deildinni (um 45
mínútur í leik) hefur hann
skorað 1 mark, lagt 1 upp og
fiskað 1 vítaspymu.
í þeim 7 leikjum sem hann
hefur leikið á tímabilinu hef-
ur hann auk þessa skorað 4
mörk til viðbótar, þar af 3 í
Evrópukeppninni.
Jimmy Floyd Hasselbaink
hefur skorað 8 mörk á tíma-
bilinu, þar af 3 úr vítaspyrn-
um. Það eru einu mörkin sem
hann hefur átt beinan þátt í.
Samanlagt hafa hann og Eiö-
ur gert 13 mörk Chelsea á
tímabilinu, af 18. Hin mörkin
6 deilast á 6 leikmenn.
Markatala Man. Utd.
Manchester United tefldi
fram hálfgerðu varaliði gegn
Newcastle á laugardaginn og
vann auðveldan sigur, 1-3.
Markatala liðsins er þó at-
hyglisverð fyrir margra hluta
sakir. Manchester United er
með 11 mörk í plús núna en
var með 15 fleiri mörk skoruð
en fengin á sig í fyrra. Liðið
hefur nú fengið á sig 11 mörk
á útiveHi og aðeins West Ham
hefur fengið á sig fleiri (16 -
þar af 7 um helgina, gegn
Blackburn). Leicester hefur
einnig fengið 11 mörk á sig á
útivelli.
Til samanburðar má nefna
að samanlagt hafa Leeds,
Arsenal, Aston Villa og Chel-
sea fengið samanlagt á sig 10
mörk á útivelli það sem af er
tímabilinu.
Jussi Jaaskalainen, mark-
vörður
Bolton, var
rekinn af
velli gegn
Newcastle
um helgina
eftir að hafa
handleikið
knöttinn ut-
an teigs. Bo
Hansen
þurfti að
fara í mark-
ið því Sam
Allardyce,
stjóri
Bolton, var
búinn að
nota allar 3
skiptingar
liðsins.
Fyrsta verk
Hansen var
að taka bolt-
ann úr netinu eftir mark
Laurent Roberts.
Charlton og Middles-
brough geröu jafntefli í leið-
inlegum leik þar sem helst
bar á Alen Boksex sem fór
illa með tvö góð færi Middles-
brough í leiknum.
í gær rústaði Blackburn
West Ham eins og áður segir,
7-1 og Aston Villa vann góð-
an sigur á Fulham, 2-0. -esá
Houllier í uppskurö
Ljóst er aö Gerrard Houllier, stjóri Liverpool, verður frá störf-
um um nokkurt skeið eftir hjartaaðgerð sem hann gekkst undir á
sunnudag. Hann kvartaði undan verkjum í brjósti á meðan í hálf-
leik leiks Liverpool og Leeds um helgina. Á meðan síðari hálf-
leikur stóð var hann fluttur á konunglega sjúkrahúsiö í Liverpool
og eftir skoðun þar á hjartadeild Broadgreen-sjúkrahússins.
Ástandi hans er lýst sem stöðugu eftir langa og stranga aðgerð.
Leikmenn liösins fengu ekkert að vita af ástandi Houllier fyrr
en eftir leikinn. Staðan í hálfleik var 0-1 fyrir gestina, eftir mark
Harry Kewell, en áður en yfír lauk hafði Danny Murphy jafnað
fyrir Liverpool. Margir frammámenn í ensku knattspyrnunni
óskuðu Houllier alls hins besta, þ.á m. landi hans og kollegi hjá
Arsenal, Arsene Wenger. -esá
Liverpoolmaöurinn Danny Murphy miili Leeds-
mannanna Lee Bowyer og Robbie Keane.
Bland i poka
Heióar Helguson skoraði þriðja mark
Watford þegar liðið vann Sheffield Wed-
nesday í dag, 3-1, í ensku 1. deildinni. Heið-
ar kom inn á sem varamaður á 60. mínútu.
Stoke City vann i dag fjórða leik sinn í röð
þegar liðið lagði Notts County, 1-0, í ensku
2. deildinni en þetta er í fyrsta skipti sem
Stoke nær að vinna County á
Britannia-vellinum.
Peter Hoekstra skoraði eina mark Stoke
úr vítaspyrnu. Bjarni Guöjónsson og
Brynjar Björn Gunnarsson léku allan
ieikinn fyrir liðið en Birkir Kristinsson
sat á varamannabekknum. Stefán Þóró-
arson var fjarverandi vegna bakmeiðsla.
Brentford sigraði i dag Peterborough, 2-1,
í íslendingaslag deildarinnar. Ólafur
Gottskálksson og ívar Ingimarsson spil-
uðu allan leikinn fyrir Brentford og fengu
góða dóma en Helgi Valur Danielsson fór
útaf í hálfleik i liði Peterborough.
Stoke City er í 5. sæti ensku 2. deildarinn-
ar en Brentford í því efsta.
Skoska iiðið Celtic heldur uppteknum
hætti í skosku úrvalsdeildinni og vann í
dag Motherwell, 1-2, á útivelli og var það
enginn annar en Henrik Larsson sem
skoraði sigurmarkið undir lok leiksins.
Erkifjendurnir í Rangers unnu einnig
ágætan sigur, 3-1, á Kilmarnock. Litla lið-
ið Livingston er í þriðja sæti deildarinnar
en náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Aberdeen
á heimavelli. Önnur úrslit og stöðu í deild-
inni má finna hér til hliðar. -ÓK
DV
i :
ENGIAND
Úrvalsdeild
Bolton-Newcastle.............0-4
0-1 Solano (41.), 0-2 Robert (62.), 0-3
Shearer (72.), 0-4 Beliamy (84.).
Chelsea-Leicester............2-0
1-0 Hasselbaink (20., víti), Eiður
Smári (45.).
Liverpool-Leeds..............1-1
0-1 Kewell (27.), 1-1 Murphy (69.).
Charlton-Middlesbrough .... 0-0
Southampton-Arsenal.........0-2
0-1 Pires (5.), Henry (74.).
Ipswich-Everton .............0-0
Sunderland-Man. Utd..........1-3
0-1 Varga (35., sjálfsm.), 0-2 Giggs
(59.), 0-3 Cole (66.), 1-3 Phfllips 83
Aston Villa-Fulham...........2-0
1-0 Vassell (35.), 2-0 Taylor (60.)
Blackbum-West Ham ...........7-1
1-0 Flitcroft (18.), 2-0 Dunn (26.), 3-0
Johnson (28.), 3-1 Carrick (39.), 4-1
McCann (63., sjálfsm.), 5-1 Tugay
(80.), 6-1 Jansen (82.), 7-1 Hignett
(90.).
Staðan úrvalsdeild
Leeds 8 5 3 0 12-3 18
Arsenal 8 5 2 1 18-5 17
Man. Utd. 8 5 2 1 25-14 17
Aston Villa 7 4 3 0 11-3 15
Newcastle 8 4 2 2 15-11 14
Chelsea 7 3 4 0 12-7 13
Liverpool 7 4 1 2 11-8 13
Blackburn 9 3 3 3 15-11 12
Bolton 9 3 3 3 10-10 12
Sunderland 9 3 3 3 9-10 12
Everton 8 3 2 3 12-10 11
Charlton 7 2 3 2 7-7 9
Tottenham 8 2 2 4 11-13 8
Middlesbr. 9 2 2 5 8-17 8
Fulham 8 1 4 3 7-10 7
Ipswich 8 1 3 4 6-11 6
Southampt. 7 2 0 5 5-12 6
Derby 7 1 2 4 5-12 5
West Ham 7 1 2 4 5-16 5
Leicester 9 1 2 6 5-19 5
1. deild:
Rotherham-Portsmouth..........2-1
Barnsley-Birmingham...........1-3
Bradford-Wolves ..............0-3
Crewe-Preston.................2-1
Crystal Pal.-Wimbledon........4-0
Gillingham-Norwich ...........0-2
Man. City-Stockport ..........2-2
Nottingh. F. -Burnley ........1-0
Sheff. Utd.-Grimsby...........3-1
Watford-Sheff. Wed............3-1
Walsall-Coventry..............0-1
Staðan í 1. deild
Wolves 11 8 3 0 23-9 27
Burnley 12 7 1 4 27-19 22
Norwich 12 7 1 4 15-15 22
Crystal P. 10 7 0 3 29-16 21
Coventry 11 6 2 3 14-9 20
Man. City 11 6 1 4 29-22 19
WBA 11 6 1 4 14-9 19
16. Watford 11 4 2 5 17-18 14
2. deild:
Cardiff-Wigan ................2-2
Blackpooi-Colchester..........2-1
Brentford-Peterborough........2-1
Cambridge-Bury ...............3-1
Chesterfield-Port Vale........1-1
Huddersfield-Brighton.........1-2
Northampton-Tranmere..........4-1
Oldham-BristolCity............0-1
Reading-Swindon...............1-3
Stoke-Notts County............1-0
Wrexham-QPR...................1-0
Wycombe-Bournemouth ..........1-1
Zi< SKOTtANP
Dundee Utd-Hibemian...........3-1
Dunfermline-Dundee............1-0
Hearts-St. Johnstone..........3-0
Livingston-Aberdeen...........2-2
Motherwell-Celtic ............1-2
Rangers-Kilmarnock............3-1
Staða efstu liða:
Celtic 10 9 1 0 23-3 28
Rangers 10 6 3 1 25-9 21
Livingston 10 4 5 1 11-7 17
Hibernian 10 4 2 4 21-16 14
Aberdeen 10 4 2 4 15-15 14
Kilmarnock 10 4 2 4 12-12 14
Dundee Utd 10 4 2 4 13-18 14
Hearts 10 4 1 5 12-12 13