Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Síða 12
DV-Sport - körfuboltakynning 2001-02
Karlakörfuboltirm
Jón Orn Guðmundsson,
þjálfari ÍR.
Cedric Holmes, 24 ára
miðherji, 197 cm, 97 kg,
22/437.
Olafur J. Sigurðsson,
19 ára bakvörður, 180 cm,
79 kg, 21/106.
Benedikt Pálsson,
21 árs bakvörður, 186 cm,
82 kg, 12/22.
Birgir Guðfinnsson,
29 ára framherji/miðherji,
196 cm, 95 kg, 92/253.
Björgvin J. Jónsson,
27 ára framherji/miðherji,
195 cm, 90 kg, 116/407.
Eiríkur Onundarson,
27 ára bakvörður, 186 cm,
82 kg, 149/2234.
Guðni Einarsson, 27 ára
framherji, 195 cm, 94 kg,
112/517.
Halldór Kristmannsson,
27 ára bakvöröur, 190 cm,
90 kg, 88/1007.
Hreggviöur Magnússon,
19 ára framherji, 198 cm,
95 kg, 22/262.
Kristinn Harðarson,
27 ára framherji/miöherji,
194 cm, 90 kg, 5/6.
Sigurður Þorvaldsson,
21 árs miöherji, 200 cm,
95 kg, 22/212.
Asgeir Hlöðversson,
24 ára miðherji, 195 cm,
92 kg, 35/182.
Kristján E. Guðlaugsson,
27 ára bakvörður, 182 cm,
82 kg, 169/1195.
Krste Serafimovski,
25 ára miðherji, 198 cm,
90 kg, 0/0.
J^EPSON
DEILDIIM
Komnir:
Krste Serafimovski, frá
Makedóníu.
Ásgeir Hlöðversson, frá námi í
Bandaríkjunum.
Kristján E. Guðlaugsson, frá
Grindavík.
Birgir Guðfinnsson, frá Keflavík.
Hörður Tulinius, frá Fylki.
Farnir:
Steinar Arason, til Skallagríms.
Rúnar Sævarsson, til Þór þ.
Heimaleikir ÍR:
tR-Skallagrímur 14/10 .kl. 20
ÍR-Hamar 28/10 .........kl. 20
ÍR-Tindastóll 11/11.....kl. 20
ÍR-Grindavík 2/12 ......kl. 20
ÍR-Haukar 16/12.........kl. 20
ÍR-KR 6/1...............kl. 20
ÍR-Breiðablik 20/1 .....kl. 20
ÍR-Keflavík 3/2.........kl. 20
ÍR-Njarðvík 17/2 .......kl. 20
ÍR-Stjarnan 24/2........kl. 20
ÍR-Þór Ak. 3/3..........kl. 20
Vantar stöðugleika
Það eru margir sammála því
að ÍR-liðið sé eitt skemmtilegasta
lið úrvalsdeildarinnar á góðum
degi.
Liðið er skipað ungum leik-
mönnum sem
eru komnir
með nokkra
reynslu. luéá 1 jk
Vandamál I *
liðsins er fyrst
og fremst
skortur á stöð-
ugleika.
Sigurður Ingimundarson,
þjálfari Keflavíkur.
Damon Johnson,
27 ára framherji, 195 cm,
96 kg, 66/1788.
Guöjón Skúlason, 34 ára
bakvörður, 180 cm, 86 kg,
358/6073.
Falur Harðarson,
33 ára bakvörður, 182 cm,
86 kg, 241/3189.
Gunnar Einarsson,
24 ára bakvörður, 190 cm,
86 kg, 169/1397.
Jón N. Hafsteinsson,
20 ára framherji, 193 cm,
77 kg, 49/226.
Davíð Þór Jónsson,
20 ára bakvörður, 182 cm,
78 kg, 32/78.
Sigurður Gunnarsson,
16 ára framherji, 192 cm,
0/0.
Magnús Þór Gunnarsson,
20 ára bakvöröur, 182 cm,
88 kg, 47/320.
Sveinbjörn Skúlason,
17 ára bakvöröur, 181 cm,
83 kg, 0/0.
Gunnar Stefánsson,
22 ára bakvöröur, 190 cm,
85 kg, 46/109.
Ragnar Skúlason,
19 ára bakvöröur, 185 cm,
84 kg, 0/0.
Guðmundur Eyjólfsson,
19 ára miðherji, 194 cm,
0/0.
Halldór Orn Halldórsson,
17 ára miðherji, 197 cm,
0/0.
J^EPSON
DEILOIIM
Komnir:
Davíð Þór Jónsson, frá Grinda-
vík.
Damon Johnson, frá Spáni.
Farnir:
Calvin Davis, til Englands.
Birgir Guðfinnsson, til ÍR.
Birgir Örn Birgisson, til Þýska-
lands.
Hjörtur Harðarson, til Þórs Ak.
Calvin Davis.
Heimaleikir Keflavíkur:
Keflavik-Tindastóll 21/10 .... kl. 20
Keflavík-ÍR 4/11.........kl. 20
Keflavík-Þór Ak. 18/11..kl. 18
Keflavík-Breiðablik 16/12 .... kl. 18
Keflavík-Hamar 6/1 ......kl. 20
Keflavík-Stjarnan 13/1..kl. 20
Keflavik-Njarðvik 27/1..kl. 20
Keflavík-Grindavík 14/2.kl. 20
Keflavik-Haukar 24/2.....kl. 20
Keflavík-Skallagrímur 3/3 ... kl. 18
Óráðin gáta
Lið Keflavíkur er að ganga í
gegnum kynslóðaskipti og marg-
ir ungir og efnilegir leikmenn
komnir inn í hópinn.
Byrjunarlið Keflavíkur er
mjög sterkt en akkilesarhæll
liðsins í vet-
ur gæti orðið
lítil breidd. 6 A
Mikið munf 1
reyna ál ,
gömlu jaxla- \ Mm í
ana í vetur.