Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Qupperneq 15
DV-Sport - körfuboltakynning 2001-02 Karlakörfuboltinn Tindastóll Valur Ingimundarson, þjálfari Tindastóls. Adonis Pomones, 25 ára bakvöröur, 179 cm, 71 kg, 33/319. Matthías Rúnarsson, 20 ára miöherji, 191 cm, 100 kg, 10/2. liösstjóri Tindastóls. Axel Kárason, 18 ára framherji, 194 cm, 85 kg, 18/0. Lárus Dagur Pálsson, 28 ára framherji, 190 cm, 84 kg, 221/1557. Bryan Lucas, 22 ára miöherji, 202 cm, 110 kg, 0/0. Helgi Rafn Viggósson, 18 ára miöherji, 196 cm, 93 kg, 0/0. Viktor Burkni Pálsson, 21 árs bakvöröur, 184 cm, 89 kg, 0/0. Óli S. Barödal, 24 ára bakvörður, 183 cm, 87 kg, 136/291. Friörik Hreinsson, 20 ára bakvöröur, 184 cm, 92 kg, 47/188. Helgi Freyr Margeirsson, 19 ára bakvörður, 190 cm, 94 kg, 21/59. Mikhail Antropov, 28 ára miðherji, 212 cm, 100 kg, 22/202. Kristinn Friöriksson, 30 ára framherji, 179 cm, 93 kg, 245/3863. Komnir: Helgi Freyr Margeirsson, frá Bandaríkjunum. Óli S. Barðdal, frá Hamri. Bryan Lucas, frá Bandaríkjun- um. Mate Brzoja, frá Króatíu. Viktor Burkni Pálsson, frá Garpi. Farnir: Svavar Birgisson, til Hamars. Ómar Sigmarsson, til Vals. Shawn Meyers, til Englands. Heimaleikir Tindastóls: Tindastóll-Hamar 14/10.......kl. 20 Tindastóll-Njarðvík 4/11 .... kl. 20 Tindastóll-Grindavík 18/11 ... kl. 16 Tindastóll-Haukar 2/12 ......kl. 20 Tindastóll-Skallagrímur 16/12 kl. 20 Tindastóll-Breiðablik 6/1 .... kl. 20 Tindastóll-Keflavík 20/1.....kl. 20 Tindastóll-Stjarnan 27/1.....kl. 16 Tindastóll-ÍR 14/2............kl. 20 Tindastóll-Þór Ak. 24/2 .....kl. 20 Tindastóll-KR 3/3.............kl. 20 Sterkir heima Tindastóll á einn besta heima- völlinn í deildinni eins og menn sáu í fyrra. Miklar breytingar hafa orðið á liðinu og sterkir leikmenn horfið á braut. Spurn- ingin er hvernig nýju mennirnir standa sig. Hjörtur Harðarson, 29 ára bakvöröur/þjálfari, 183 cm, 85 kg, 197/1941. Hermann Daöi Her- mannss., 20 ára framherji, 191 cm, 86 kg, 52/222. Pétur Kolbeins, 17 ára bakvöröur, 185 cm, 75 kg, 0/0. Einar Örn Aöalsteinsson, 21 árs bakvörður, 195 cm, 83 kg, 63/566. Guömundur Æ. Oddsson, 23 ára bakvörður, 182 cm, 84 kg, 44/55. John Cariglia, liðsstjóri Þórs. Óöinn Ásgeirsson, 22 ára framherji/miöherji, 200 cm, 85 kg, 67/778. Stevie Johnson, 23 ára framherji/miðherji, 194 cm, 100 kg, 0/0. Hafsteinn Lúövíksson, 25 ára framherji, 189 cm, 100 kg, 168/1348. Pétur Már Sigurðsson, 23 ára bakvöröur, 186 cm, 82 kg, 103/426. Sigurður G. Sigurösson, 22 ára bakvöröur, 180 cm, 80 kg, 98/747. Björgvin Jóhannsson, 23 ára framherji, 190 cm, 90 kg, 0/0. Komnir: Hjörtur Harðarsson, frá Keflavík. Pétur Már Sigurösson, frá KFÍ. Björgvin Jóhannsson, frá Skotfél. Ak. Stevie Johnson, frá Iowa State. Farnir: Magnús Helgason, til Stjörnunnar. Guðmundur Aðalsteinsson, til Stjörn- unnar. Ásmundur Oddsson, til Þýskalands. Þórarinn Jóhannsson, til Danmerk- ur. Maurice Spillers, til Bandaríkjanna. Heimaleikir Þórs, Ak.: Þór Ak.-Stjarnan 11/10 . .. . kl. 20.30 Þór Ak.-Haukar 14/10.........kl. 20 Þór Ak.-Skallagrímur 28/10 . . kl. 20 Þór Ak.-Hamar 11/11..........kl. 20 Þór Ak.-Tindastóll 28/11 . . . kl. 20.30 Þór Ak.-ÍR 9/12 .............kl. 20 Þór Ak.-KR 20/1..............kl. 20 Þór Ak.-Breiðablik 3/2......kl. 20 Þór Ak.-Keflavík 17/2........kl. 20 Þór Ak.-Njarðvík 28/2 . . . . kl. 20.30 Þór Ak.-Grindavík 7/3 .... kl. 20.30 Lítil breidd Þórsarar ættu í besta falli að eiga möguleika á því að sigla lygnan sjó um úrvalsdeildina miðja í vetur. Það sem kemur til með að há liðinu mikið á tímabilinu er lítil breidd. En Þórsarar eru seigir og gætu gert góða hluti ef þeir ná að sýna sínar bestu hliöar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.