Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Blaðsíða 10
26 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001 Sport - forgörðum hjá KR í fyrsta minútunum skoraði hún níu stig á tveimur minútum þegar Keílavík náði upp góðri forustu í fyrri hálíleik og hitti úr 6 af síðustu 8 skotum sinum i leiknum. Auk Birnu lék Kristín Blöndal mjög vel fyrir Keflavík. Stig Hauka: Guðbjörg Norðfjörð 23 (hitti 7 af 14 skotum, 11 fráköst), Sigrið- ur Jónsdóttir 9 (7 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðsendingar), Birna Eiríksdóttir 3, Guðrún Baldursdóttir 3, Rannveig Þor- valdsdóttir 3, Hafdís Hafberg 2, Hanna Hálfdánardóttir 2 (4 varin skot, 3 stoln- ir), Hjaltey Sigurðardóttir 2. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðs- dóttir 18 (12 fráköst, 4 varin skot, 4 stoðsendingar), Erla Þorsteinsdóttir 10 (8 fráköst, 3 varin skot, 4 stolnir), Krist- ín Blöndai 9 (9 stoðsendingar, 3 stolnir), Bonnie Lúðvíksdóttir 8, Guðrún Guð- mundsdóttir 6, Svava Ósk Stefánsdóttir 5 (8 iráköst, 5 stolnir, 4 stoðsendingar), Theódóra Káradóttir 3, Lára Gunnars- dóttir 3, Gréta Guðbrandsdóttir 2 (6 frá- köst). 30 stiga forusta í leikhléi KFÍ vann 19 stiga sigur á Njarðvík í Kjörísbikamum, 76-57, á ísafirði í gær en þetta er fyrsti leikur liðanna af fjórum á einni viku. KFÍ hafði 46-16 forustu í hálfleik. Stig KFÍ: Kathryn Otwell 25, Tinna Björk Sigmundsdóttir 15, Fjóla Eiríksdóttir 12, Sigríður Guðjónsdóttir 10, Anna Sofha Sigurlaugsdóttir og Stefanía Ásmundsdóttir 6 hvor og Helga Salóme Ingimarsdóttir 2. Stig UMFN: Auður Jónsdóttir og Ásta Oskarsdóttir 10 hvor, Díana Jónsdóttir 8, Guðrún Karlsdóttir, Eva Stefánsdóttir og Pálína Gunnarsdóttir 6 hver, Helga Jónasdóttir og Sæunn Sæmundsdóttir 5 hvor og Bára Erna Lúðvíksdóttir 1. -ÓÓJ/TS Stúdínur unnu sinn fyrsta sigur í vesturbænum í tæp níu ár þegar þær unnu KR, 44-49, í KR-húsinu í 1. deild kvenna á laugardaginn. ÍS hafði beðið eftir sigri í vesturbæn- um allar götur síðan 21. janúar 1993. Leikurinn var þó ekki í háum gæði- flokki enda harkan og mistökin í allt of miklu aðalhlutverki til að úr yrði skemmtilegur leikur. Kristín meiddist í uppkasti leiksins Islandsmeistararnir urðu fyrir miklu áfalli þegar Kristín Björk Jónsdóttir, fyrirliði liðsins, meidd- ist strax i uppkasti leiksins og lék ekkert fyrstu fjórar mínútur leiks- ins. Það bætti ekki heldur stöðu KR að fyrstu tíu skot liðsins rötuðu ekki rétta leið og Stúdínur skoruðu fyrstu tiu stigin í leiknum. Kristín Björk lék síðan aðeins í 13 mínútur áður en hún varð að hætta leik vegna fyrrnefndra meiðsla. ÍS hefur nú unnið þrjá leiki í röð og situr í öðru sæti deildarinnar en næstu þrír leikir eru allir gegn toppliði Grindavíkur, í deildinni og í Kjörísbikarnum. Stúdínur voru þó ekki að spila þennan leik vel ef frá er tekin Lovísa Guðmundsdóttir sem var eini leikmaður vallarins sem nýtti yfir helming skota sinna. Alls fóru 9 af 17 skotum hennar nið- Alls klikkuðu leikmenn IS og KR á 105 skotum í leik liðanna á laugardag og það var þvi oft hart barist um fráköstin eins og á myndinni hér að ofan. Hér virðast Stúdínurnar Alda leif Jónsdóttir og Svana Bjarnadóttir hafa betur gegn KR-ingunum Hafdísi Gunnarsdóttur og Hildi Sigurðardóttur, líkt og þær gerðu í leiknum sjálfum. DV-mynd Pjetur Keflavik með Keflavik vann 17 stiga sigur á Haukum, 47-64, í fyrri leik lið- anna í átta liða úrslitum Kjörísbik- arkeppni kvenna á ÁsvöUum í gær og er þvi með góða stöðu fyrir seinni leikinn í vikunni. Leikurinn var ekki síst merki- legur sem fyrsti heimaleikur Guð- bjargar Norðfjörð með Haukum í rúm níu ár og þrátt fyrir að Guð- björg hafi leikið mjög vel, skorað 23 stig og tekið 11 fráköst, dugði það ekki gegn KeUavíkurliðinu. Mistökin voru alltof mörg hjá Haukum, sérstaklega í seinni háUleik, þegar liðið tapað 18 boltum til KeUavíkurstúUma. Birna Valgarðsdóttir hjá KeUavík tók sér smátíma í að koma sér inn í leikinn en eftir að Hmm fyrstu skot hennar höfðu farið forgörðum á fyrstu 14 ur og gerði hún 20 stig, tíu í hvorum hálUeik. KR-stúlkur hafa ekki byrjað verr í deildinni í niu ár og hvert vigið fellur nú á fætur öðru, liðið hafði sem dæmi unnið 18 heimaleiki í röð gegn Stúdínum og opnað átta tíma- bil í röð með sigri í fyrsta heimaleik og þau vígi féllu bæði á laugardag- inn. Hittni KR-liðsins var afar slök eða aðeins 18% (14 af 76) og þrátt fyrir góða baráttu sem sést á 23 sóknar- fráköstum og 23 þvinguðum töpuð- um boltum þá var þeim ofviða að klikka á 62 skotum i leiknum. Gréta Maria Grétarsdóttir var best hjá KR auk þess sem hin unga Sigurbjörg Þorsteinsdóttir átti mjög góða inn- komu og hjálpaði liðinu mikið í frá- köstunum, tók meðal annars 6 af 10 fráköstum sínum í sókn. Stig KR: Gréta María Grétarsdóttir 12 (14 fráköst), Hildur Sigurðardóttir 12 (7 fráköst, 6 stolnir), Helga Þorvaldsdóttir 12 (8 fráköst), Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 3 (10 fráköst, 6 i sókn, 27 mín.), Georgia Kristiansen 12 (5 stolnir). Stig ÍS: Lovísa Guömundsdóttir 20 (hitti úr 9 af 17 skotum, 10 fráköst, 6 var- in skot), Alda Leif Jónsdóttir 7 (7 stoðsendingar, 7 fráköst, 7 varin skot), Hafdís Helgadóttir 6 (11 fráköst), Svana Bjarnadóttir 6 (8 fráköst), Stella Rún Kristjánsdóttir 6, Cecilia Larsson 3 (8 frá- köst, 5 stoðs.), Þórunn Bjarnadóttir 3. -ÓÓJ Guöbjörg Noröfjörö lék sinn fyrsta heimaleik í búningi Hauka í gær þegar Haukar fengu Keflavík í heimsókn á Ásvelli. Guðbjörg skorar hér eitt af 23 stigum sínum í leiknum en Birna Valgarðsdóttir, stigahæsti leikmaöur Keflavíkur i leiknum, er til varnar. DV-mynd Pjetur góða stöðu - Guöbjörg með 23 stig og 11 fráköst fyrir Hauka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.