Alþýðublaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 4
Annan dag pásha syngur ung söngkona, Sigríður E- Magnúsdóttir, nokkur lög við undirleik Guð-
rúnar KrlstinsdóttUr .Lögin eru: Piacer d'Amour eftir Jean Paul Martini, Cherubino úr Brúðkaupi
Fígarós eftir W. A. Mozart, Habanera úr Garmen eftir Bizet og Aría úr Samson og Dahlila eftir
Saint—Saens. 'Sigríður svarar einnig nokkrum spurningum Andrésar Indriðasonar um söngnám
í Vínarborg og flelira. Þátturinu hefst kl’20.30. I
ÞRIÐJUDAGUR
iur greinilega verið vandað til
dagskrárinnar, svo sem sjáifsagt
er á (helgum dögum; er þar
mikið um helgiefni ýmiskonar,
IÞorsteinssonar klukkan 10.25,
svo sem upplestur sr. Garðars
prestsvigslumessa í Dómkirkj-
lunni klukkan 11.00, heimsókn í
höfuðstöðvar .kaþólskra manna. á
íslandi klukkan 16.50 — og
kristilegt erindi sr, Sveins Vík-
ings klukkan 21.05.
★
i
Á föstudaginn langa verður
haldið áfram í svipuðum dúr:
tvær útvarpsmessur verða klu'kk
an 11.00 og klukkan 14.00, svo
(sem hæfir helgum degi. Þá
iverða fluttar hljóðritaðar ræð-
ur frá kirkjuviku á Akureyri
fclukkan 13.10, organleikur í
Dómkirkjunni kiukkan 19.30,
lesinn kafli úr bókinni „Ævi
Jesú“ eftr Ásmund Guðmunds-
son, fyrrverandi biskup, klukk-
an 20.10 og útvarpað samfelldri
dagskrá um sögu krossins í
kirkjunni í samantekt sr. Lár-
lusar Halldórssonar klukkan
20.35—21.25. Dagskránni lýkur
tmeð kvöl dh 1 j óml e iku m: Þáttum
úr Jóhannesarpassíunni eftir
Bach
4
20.00 Fréttir
20.30 Setið fyrir svörum
21.00 Grín úr gömlum myndum. |
Kynnir: Bob Monkhouse.
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttiii.
21.25 Á flótta.
Minnisleysi.
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.15 Að tafli(.
Sk&kir frá taflmötínu í Bever-
wijk í Hollandi athugaðar. Tefld
hraðskák. Gestur þáttarins er
Guhmundur Sigurjónsson.
Umsjónarmaður er Friðrik Ólafs-
- son.
22.25 DagskrárloW.
Þriðjudagur t- apríi.
7.00 Morgunútvarp. )
10.30 Ilúsmæðraþáttur: Dagrún
Krsstjánsdóttir, húsmæðrakennari
svarar hrcfum.
12|.00 Hádegisúífvarp.
13Í00 Við) 'vjnnupa: Kónleikar.;
14.40 Við, sem heima sitjumi
Margrét Jónsdóttir les „Frið-
þæginguy“ frásögu Tómasar Guð
mundssonar (2).
15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir, til-
kynningar, létt lög.
10.15 Veðurfregnir. Ópérutónlist:
Maria Calla.4, Giuseppe Ncssi ofl.
kór og hljómsf. Scala-óperunnar
í Milano flytja atriði úr „Turando"
cftir Pucelni. (
17.00 Fréttir. j
Endurtekið tónlistarefni: f koh-
unglega leikhúsinu i Kaupmanna-
höfn. IHjómsveit og kór hússins
flytja; Johan Hye-Knudsen stj.
Einsöngvari: Willy Hartmann,
(Áður útv. 15. marz s.l.)
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúf-
ur giftir sig“ eftir Anne-Cath,
Vestly. Stefán Sigurðsson byrjar
lestur sögunnar f eigin þýðingu.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Ámi Björnsson,
cand. mag. flytur þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumúl
í umsjá Eggerts Jónssonar hagfr.
20.00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
20.50 AfreksmaðdSr í íþróttum.
Örn Eiðsson flytnr annan þátt
sinn um tékkneska hlauparann Emii
Zatopek.
21.15 Tónskáld mánaðarins, Jón G. :
Ásgeirsson.
a. Þorltell Sigurbjörnsson ræðir
við tónskáldið.
b. „Þjóðvísa" hljómsveitarverk
eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Páll
P. Pálsson stj.
21.30 Útvarpssagan: „Albin“ eftir
Jean Giono. Hanhes Sigfússon
les þýðingu sína. (8).
22.00 Fréttir, veðurfregnbf. Lestur
Passíusálma (48).
22.25 fþróttir !
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.35 Djassþáttur |
Ólafur Stephensen kynnity
23.00 Á hljóðbergi
Menaha Shulnik les smásögurnar
„Channkah Ánt l*inoclile“ og
„High School“ eftir Sholem Al-
eichem.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár-
lok.