Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2001, Síða 4
18
abilið
Endurkoma
Michaels Jor-
dans gæti nú þeg-
ar hafa runnið
sitt skeið á enda
ef í ljós kemur að
hnémeiðsli, sem
kappinn hefur
glímt við síðan á
ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2001
búið hjá Jordan?
undirbúnings-
tímabilinu, reyn-
ast alvarlegri en
fyrst var áætlað.
Svo gæti verið að
liðbönd eða lið-
þófi hafi skadd-
ast og þá verður
hann frá í langan
tíma. Maður á
hans aldri gæti
átt erfitt meö að
koma sér af stað
aftur, sérstaklega
þegar við bættist
þriggja ára hvíld.
„Ég ætla að láta
skoða hnéð vand-
lega, fá með-
höndlun og sjá
síðan til með
framhaldið. Ég
veit ekki enn
hvort ég verð
nógu góður til að
spila á ný,“ sagði
Jordan. -ósk
Bland í noka
Dalvikingar hafa ráðið nýjan
þjálfara fyrir meistaraflokk
karla í knattspyrnu, Gunnar
Gudmundsson. Hann mun
einnig leika með liðinu. Gunnar
var spilandi þjálfari hjá Leikni á
Fáskrúðsfirði í fyrra en hefur
leikið með Víkingi og Val í efstu
deild auk þess sem hann hefur
þjálfað og leikið með neðri deild-
ar liðum í Þýskalandi. Gunnar
tekur við af Pétri Ólafssyni sem
hefur tekið við þjálfun 2. flokks
KA.
Rauda spjaldid sem Alan
Shearer fékk í leik Charlton og
Newcastle á laugardag hefur ver-
ið afturkallað. Dómari leiksins,
Andy D’Urso, hefur viðurkennt
að hafa gert mistök með þvi að
reka Shearer út af en hann taldi
sóknarmanninn hafa gefið öðr-
um leikmanni olnbogaskot. She-
arer mun því ekki fara í leik-
bann vegna atviksins.
Ronald Koeman, fyrrum
landsliðsmaður Hollendinga í
knattspyrnu, hefur verið ráðinn
þjálfari Ajax í stað Co Adriaanse
sem var rekinn á dögunum.
Koemann stjórnaði áður Vitesse
Arnheim. Þar með eru hugleið-
ingar um að hann taki við hol-
lenska landsliðinu úr sögunni.
Steve MacManaman, leik-
maður Real Madrid, er meiddur
á baki og segir leikmaðurinn að
hann verði líklega frá í 2-3 mán-
uði.
Filippo Inzaghi, sem borinn
var af leikvelli í sigurleik AC
Milan gegn Chievo vegna
meiðsla á hné, verður frá keppni
í a.m.k. 5-6 vikur vegna skadd-
aðra liðbanda. Fjarveran gæti þó
orðið enn lengri því að á næstu
2-3 dögum kemur í ljós hvort
hann þarf að fara í aðgerð. Ef
hann þarf þess verður hann lík-
lega frá í einhverja mánuði.
Olivier Dacourt, leikmaður
Leeds, hefur neitað fregnum þess
efnis að hann sé á leið frá félag-
inu en Juventus var sagt vera á
eftir kappanum. Dacourt segist
ánægður hjá Leeds og hafl engan
hug á að fara frá félaginu.
Andrei Shevchenko, Úkraínu-
maöurinn hjá AC Milan, var val-
inn leikmaður ársins í Úkraínu í
fjórða sinn. Hann var með næst-
um helmingi fleiri atkvæði en
næsti maður, Genaadi Zubov hjá
Shatkar Donetsk.
NBA-DEILDIN
Kobe Bryant hjá LA Lakers
og Jason Kidd hjá New Jersey
Nets voru í gær útnefndir leik-
menn nóvembermánaðar í NBA-
deildinni. Paul Pierce, Boston
Celtics, og Stephon Marbury,
Phoenix Suns, voru síðan út-
nefndir leikmenn síöustu viku.
Úrslit í nótt:
Houston-New York.........86-89
Rice 20, Thomas 20 - Sprewell 23,
Houston 22, Harrington 14
Memphis-Orlando.........71-113
Swift 13, Gasol 12, Battier 12 - Miller
26, McGrady 22, Garrity 18
Golden State-Phoenix .... 93-110
Hughes 19, Jamison 16, Fortson 12 -
Marion 23, Marbury 20, Rogers 15
Besti sigur Garcia
í mjög langan tíma
tóku þátt í mótinu og var sigur
Spánverjans í naumara lagi.
Eftir að leiknar höfðu
veriö 72 holur voru
Sergio og Ernie
Els jafnir í
efstu sæt-
um.
Höfðu
þeir
leik-
unga enn meiri en
mótiö fór fram á
Gary Player
golfvellinum í
\ Suður Afríku
og var síð-
asta al-
vöi-umót
Sergio Garcia vann sinn besta sigur í
mjög langan tíma er hann skákaði
mörgum af bestu kylfingum heims í
Jóhannesarborg. Hér er hann meö hin
glæsilegu sigurlaun en aö auki fékk hann
rúmar 200 milljónir króna fyrir sigurinn.
Reuter
vinnu-
Iflflf kylfinga
kfe. W á þessu
ári.
Golfsér-
I fræðingar
eru margir
I hverjir á
þeirri skoð-
Sjr un að bestu
vjf ár Sergio
ir Garcia séu enn
handan við hornið
og þessi ungi Spán-
verji hafi alla
l burði til að ógna
L Tiger Woods
H verulega á
næstu
Bgk.—^ árum.
urnar
72 á 268 . ^
höggum. \
Það tók
Garcia eina . v V,
holu að tryggja>*te V
sér sigurinn í
bráðabananum.
Hann vippaði kúlunni í v'!*
holuna fyrir utan grínið \, V
og fyrir sigurinn fékk
hann rúmar 200 milljónir
króna og glæsilegan verð- *
launagrip að auki.
„Það er alltaf gaman að
sigra en þetta mót var Æ
mjög sterkt og því gott að
sigra hér. Mér hefur ekki
gengið of vel í bráðabana U. >
á þessu ári og tvívegis
tapað. Það var mikilvægt Vc '
fyrir mig að sýna það í dag
að ég get unniö bráðabana
en ekki bara tapað þeim,“ S'jjÆ
sagði þessi skemmtilegi
kylfingur sem aðeins er 21 ðg
árs gamall.
Ernie Els átti sex högg á ^fl
Garcia fyrir síðasta dag
mótsins en þá fór Spánverj- J
inn hreinlega á kostum. fl
Hann lék holurnar 18 á 9 j
höggum undir pari, 63
höggum.
„Ég vissi að ég gæti j
unnið þetta mót þegar ég ■
náði fugli á 12. holunni síö- -5
asta daginn. Og ekki dró fl
það úr mér að fá annan fugl ..
á 13. holunni. Þá vissi ég að
ég ætti góða möguleika," |
sagði Garcia.
Hann sagðist mest sáttur við ^
sigurinn en peningamir kæmu
sér líka vel: „Það sem skipti hins
vegar mestu máli var að vinna þetta
mót og ná að sigra í bráðabana. Ég
var ákveðinn I að sigra í bráðaban-
anum og þessi sigur er gott fram-
hald á góðu gengi hjá mér á þessu
Spænski kylfingurinn Sergio
Garcia vann einn sinn besta sigur á
ferlinum um síðustu helgi er hann
bar sigur úr býtum á stórmóti at-
vinnumanna í Sun City í Suður Afr-
íku.
Margir af bestu kylfingum heims
ári,“ sagði Garcia.
Það var Þjóðverjinn Bernhard
Langer sem varð í þriðja sæti á mót-
inu, þremur höggum á eftir efstu
mönnum á 271 höggi. Langer hefur
leikið vel á árinu og sigrað á þrem-
ur mótum. Mike Weir frá Kanada
272 höggum, Lee Westwood,
Englandi, fimmti á 275 höggum og
Padraig Harrington, írlandi, varð í
sjötta sæti á 276 höggunT. í næstu
sætum urðu þeir Nick Price frá
Simbabwe á 279 höggum, Retief
Goosen frá Suður-Afriku á
281 höggi, Daninn Thomas Björn á
281 höggi, Colin Montgomerie,
Skotlandi, á 282 höggum og Skotinn
Darren Clarke á 293 höggum.
Á þessari upptalningu sést hve
mótið var gríðarlega vel skipað. Það
gerir sigur Spánverjans